Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 22. júní 1947 [dassbrpnI VerkamannaféL Dagsbrún. 'Félagsfundur verður í Iðnó mánudaginn 23. 'þ. m. kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Verkfallsmálin. Stiórnin. HáiorvéisijórasiaSa óskast. I. eða. II. vélstjórastaða óskast á síldveiðum í sumar. Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist blaðinu fyr- ir mánudagskvöld. Prestastefnan segir: a 0 Berpr Jónsson héraSsdómsiögmaður. Sunr.aveg 6. Hafnarfirðí. Sími 9234. Háiílufningur og hvers konar lögiræáistöri maiaagreinmgur ma hindra samstarf í kirkjumálum -------4,------ Víðtækar samþykktir prestastefnunnar -------4------- PRESTASTEFNA ÍSLANDS gerði á föstudag allmarg- ar samþykktdr um vandamál kirkjunnar og einingu. Eftir allmiklar en bróðurlegar umræður um aðaimál synodunnar, þar sem fram kom ýmis konar ágreiningur um'einstök at- riði trúarkenninganna, var gerð samþykkt þess efnis, að prestastefnan brýni aivarlega fyrir öllum þeim, sem kirkju og kristindómi unna, að láta ekki trúmálaágreining eða 'trú- málastefnur hindra friðsamlegt og jákvætt samstarf í krstindóms- og kirkjumálum. Prestastefnan lítur svo á, segir í samþykktinni, að fullkomið hugsana- og skoðana- frelsi eigi að ríkja í kirkju íslands á grundvelli opinberunar Jesú Krsts, orða hans, anda og fyrirmyndar. Auk þessarar samþykktar Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Mi B Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. vantar unglinga til að bera blaðið í þessi hverfi: Tjarnargötu, Laugavegur neðri. Talið við afgreiðsluna. Sími 4900 voru ýmsar aðrar gerðar, til dæmis um fjármál kirkjunn ar. Var samþykkt, að lög á- kveðin sóknargjöld séu alls- endis ófullnægjandi og var skorað á alþingi að sam- þykkja ný lög um sóknar- gjöld, er tryggi kirkjunni nauðsynlegar rekstrartekj- ur. Þá lýsti prestastefnan ó- ánægju sinni yfir því, að frumvarp um söngskóla kirkjunnar skyldi ekki hljóta fullnaðarafgreiðslu á síðasta þingi, og loks var sam þykkt að skora á alþingi að ríkisfé til kirkjubygginga í samþykkja ríflegan styrk af landinu. Prestar þeir, sem sækja prestastefnuna, hafa setið hádegisboð borgarstjóra í Sjálfstæðishúsinu. Lét borg Olle Lœssker Þessi mynd af Evrópumeist- arstjóri þær skoðanir í ljós,aranum r langstökki var að Reykjavík þyrfti fleiri kirkjur og presta. Menn- ing lands og bæjar grund- vallaðist á kristinni trú. SJÓMANNADAGURINN. Dýrasýningln í Órfirisey er opin frá klukkan 8 til 21 hvern dag. — Aparnir eru kvöldsvæfir. Komið því tímanlega. Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Laugarnesvegi 50, Bókaverzlun Þór B. Þorlákssonar, Verzl. Brekku, Ás- vallagötu 1, Eiríksgötu 11, Melstað við Hólsveg. tekin í Oslo í fyrra, þegar hann hafði unnið sigur. Læssker er einn af sænsku íþróttagörpunum; sem keppa hér á afmælismóti ÍR. dJdjáipicÍ \ grce herf í jdandcf rceLliASjók tii ai qrœ&a lan ,tír-í: >■ .1 % ddbrijiloja J\Íappariia^ 2 Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Hinningarspjöld Jóns Baldvinssonar forseta fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Alþýðuflokksins. Skrifstofu Sjómannafélags Rvíkur. Skrifst. V. K. F. Framsókn, Alþýðubrauðg., Lvg. 61 og í verzl. Valdimars Long. Hafnarfirði. Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði, — Sími 9199. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. Baldvin Jénsson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Vesturg. 17. Sími 5545. GOTT UR ER GÓÐ EIGN Guði. Gíslason Hrsmiður, Laugaveg 63.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.