Alþýðublaðið - 22.06.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 22.06.1947, Page 7
Stomudagur 22. júní 1947 ALÞÝÐUBLAÐSÐ 7 Helgidag'slæknir er Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1. Sími 2263. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur fellur niður. Farþegar með flugvélinni Heklu frá Reykjavík til Kaupmannahafn- ar í fyrradag: Óli Ólason, Busk Henning, Andreas Rigborg, Busk Eyjólfur, Sigurður Páls- son, Guðmundur Albertsson, Atli Helgason, Klara Bjarna- son, Anna Flygenring, Gunnar .Viðar, Guðrún Viðar, Gunnar Stefánsson, Gígja Gísladóttir, Gríma Gísladóttir, Edda Gísla- dóttir, Laufey Bjarnadóttir, ’ Bjarni Halldórsson, Jóhannes .Leifsson, Ásta Þórðardóttir, Lára Siggeirs, Gerður Gunn- arsdóttir, Ragnhildur Erlings- dóttir, Njáll Gunnlaugsson, Al- dís Leifsson, Montenius Ray- mond, Árni Pedersen, Geir Þórðarson, Nehm Gunnar, Gísli Indriðason, Þorsteinn Bjarna- Axel Konráðsson, Nikulás Hall dórsson. Brunabófafélag r Islands. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgSir). Upplýsingar í aSalsfcrif- stofu, Alþýðuhúsi, (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. BEETIIOVENHATIÐ T Ó N LIST ARFÉL AGSINS. Tónleikar fyrir styrfctarfélaga Tónilistarfélagsins verða haldnir annað kvöld klukkan 9 í Austurbæjarbíói. BUSCH-KVARTETTINN o. fl. leika. Að þessu sinnd eru styrktarfélagar beðnir að vitja aðgöngumiða sinna á morgun frá klukkan 10—7 í Tónlistarskólanum (í Þjóðleikhúsinu). Samvimiubústaðir H. S. B. í Stokkhólmi. nfp fíma Framhald af 5. síðu. Hefur draumur margrar, efna lítillar fjölskyldu um eigið' hús, garðblett, Ijós og loft rætzt í þessum nýju úthverf- um Stokkhólms og annarra sænskra borga, enda vekja þau mikla athygli útlendinga, eir þangað koma. SVÍÞJÓÐ er í dag land mikilla framfara á öllum svið- um verkiliegrar og félagslegr- ar msnningar. Þar hefur' Sví- þjóð' hins nýja tíma unnið sína siigra, — sigra, sem aftur hafa vakið athygli laJilis he.imsins á aíoi'ku sænsfcu þjóðairinnar og rcyr.ast munu miklu varan- legri, en hinir hernaðarlegu S'igrar fortíðaTÍnnai’. Stefán Pjetursson. Lafína eða íslenzka! (Frh. af 3. síðu.) þremur kenns'lustundum á vdku þrjá síðustu veturna. Að vísu skal það játað, að mdkill keniislustundafjöldi í námsgrein er engin fullnaðar- tryggiinig fyrir því, að sú náms grein verðii nemendum sér- stakur menntabrunniur. En hjá því verður 'ekki komiz-t -að treysta 'þeirri almennu reglu, Útbrelðið Alþýðu blaðið. I - Skemmtanir dagsim - | Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Friðland ræn- ingjans" — Randolph Scott, Ann Richards. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. iNÝJA BÍÓ: „Leitið og þér munuð finna“-, — Ella Rains, Rod Cameron. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Svartnætti“ — Michael Redgrave, Kervyn Johns, sýnd kl. 5, 7 og 9. — „Regnbogaeyjan“ — Dorothy Lamour, Eddie Bracken, sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ: „Minnislausi mað- urinn“ — John Hodiak, Nancy Gould, sýnd kl. 7 og 9. HAFNARF JARÐ ARBÍÓ: „Saga frá Ameríku" — Bry- an Donlevy og' Ann Richards. Sýnd 6 og 9. Söfn og sýningar: SÝNING Nínu Sæmundsson í ( Listamannaskálanum. Opið kl. 10 árd. til 10 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ: Opið kl. 13,30—15. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13,30—15,30. Tónleikar-. BEETHOVENHÁTÍÐ Tónlista- félagsins í Austurbæjarbíó. kl. 9. Busch kvartettinn ieikur. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Klassisk músík kl. 8—11 síðd. Hljómgveit Karls Billich. TJARNARCAFÉ: Hljómsv. frá frá kl. 9 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Revy- an kl. 8 síðd. Dansleikur á eítir. ALÞÝÐUHÚSIÐ, HAFNARF.: Kaffi fæst í dag kl. 3—5. Dansað í kvöld frá klukkan 9—11,30. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsv. frá kl. 10 sd. Leikhúslð: FJALAKÖTTURINN sýnir re- vyuna „Vertu bara kátur“ í Sj álfstæðishúsinu kl. 8^ síðd. Skemmtisfaðir: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. Öfvarpið: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Leó Júlíusson prestur að Borg á Mýr- um). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl). 19.30 Tónleikar. 20.20 Einleikur á píanó' (Fritz Weisshappel). 20.35 Ferðasaga: Frá Leirvík til Bjarmalands (Helgi Hjör var). 21.00 Útvarp frá Beethoven-há- tíð Tónlistarfélagsins: Kvartettar eftir Beetho- ven. 22.35 Danslög. að þeim mun meiri tímí sem námsgredn lér .ætl'aður, því mieiri líkur séu1 til þess, -að hún verðii be-tur nu-min. Við höfum 'lífca gild'a ástæðu til að ætla, að ’íslenzk-ukenns'Ia í inenntas'kólunx lan-dsins ei-gi sér tra'ustara ba-khjarl en nokkur -önmur náms-grein, þar sem -er n-orræniudeild háskól- ans. , . Það er e-kfci ætlun mín að riia langt mál um gildi þess fyrir okkuir að le-ggja st-un-d á þjóðlegar menntir, og g-era þær að sn-arasta þættinu-m í upp- eldi vaxandi kyns-lóðar. Um það efni he-fur v-erið ritaS áð- ur. Má þar fil nefn-a m. a. hina gagnimerku Titge-rð Sigurðar Nordals framan við Isl-enzka Iiestrarbók: iSamhengið í ís- lenzkum bókm-e-nntum. Þeirri hugsun he-fur oft ver- ið haldið fram hin síðari ár, -að í-sienzkar men-ntir séu a-rfleifð, sem við höfum sérstaka k'öll- un að leggja rækt við, þær séu það pund, siem -okkur b-eri að ávaxía. Þ-et-ta er heilbrigð hugsun, -e'kki veg-na þess að okka-r miennfir þurfi að vera betri en la'nnarr-a þjóða, beld- ur v-egna þ-ess, að ástu-ndun þeirra -er eina leiði.n til þess, að íslendinigar geti ver-ið sjálfs-tæð o-g -sérstæð mennin-g- arþjóð. Og það varðar til- verurétt okkar se.m þjóðar. Hitt er annað' má-1, að við- getuifi ekki 'li-fað á þessu-m arfi einum, saman. Við verðum einnig mjög að leita t-il an-n- a-rra þjóða. Það v-erður hér -eftir eins o-g hin-gað- til eitt af ihe'lz-tu hiutverkum íslenzkra menntamanna að lesa -gróður í -erlendum högum. Það er því nauðsynlegt, að þeir hafi góð kynni -a-f þeim jarðvegi, sem ha-nn á að flytjast í, og þeim gróðri, sem þa-r er fyrdr. Á. H. þess sem viðgert er auðvitað aldrei sem nýtt af nálinni. MEÐ ÞETTA ATVIK í huga, hlýt ég að hugsa sem svo: Það er stórkostlegt gat í löggjöfunni um umferðamálin. Hvers vegna skyldu menn, sem á þennan hátt bókstaflega fara niður í vasa náungans og taka þar tekj ur heillar vinnuviku eða marg fallt lengri tíma ef til vill, ekki eins fá dóm fyrir sínar yfirsjón ir, eins og þeir, sem skríða inn um glugga og stela álíka upp- hæð úr opinni kommóðuskúffu? Hvort tveggja er í raun réttri slík árás á eignarréttinn eða af- komumöguleikana að ekki á ó- hegnt að verða.. Af hverju endi lega að bíða eftir því, að þeir menn, sem bifreiðaárekstrum valda, með því að skammta sér sjálfum réttinn í umferðinni, verði til þess að limlesta eða drepa? Því ekki að dæma þa fyrir rán á tekjum meðbræðra sinna, þó að sjálfsögðu um væg- ari dóma yrði að ræða? Væri ekki hægt að láta sér detta í hug, að menn myndu huga bet- ur að því, að t. d. hemlar bif- reiða væru í lagi og að þeir gengju ekki á rétt annarra í umferðinni, ef þeir fyrir slík afbrot gætu átt fjárútlát eða ef til vill fangelsisvit yfir höfði sér?“ AÐ LOKUM GÆTU MENN velt því fyrir sér, hver afleið- ingin hefði orðið, ef þarna á v-eginum,'þar sem fyrrgreindur árekstur varð, hefði af tilvilj- un verið staddur gangandi mað ur eða þar komið v-egfarandi á reiðhjóli. Þá hefði viðkomandi fengið dóm, svo eða svo þung- an eftir atvikum, en af því að það er bara bifreið, sem fyrir honum verður, bifr-eið, sem liann skemmir að vísu, þá„ sleppur hann með skrekkinn“, eins og sagt er.“ (Frh. af 4. síðu.) það tekur fyrir leigubílstjór- ann að komast ‘inn á verkstæði, fyrir nú utan þann tíma, sem viðgerðin tekur. Við getum hugsað okkur að þessi sérstaka aðstæða, verkfallið, væri ekki fyrir hendi, þá myndi það samt taka liann allt upp í vikutíma að fá gert við skaða sinn. Nú munu margir hugsa, að viðgerð ina borgi vátryggingarfélagið, og því sé tekki hundrað í hætt- unni. Að vísu borgar vátrygg- ingin viðgerðina, en það er ekki svo lítið í krónutali vinnu tapið, sem bílstjórinn verður fyrir og það núna um hábjarg- ræðistíma leig'ubílanna, auk ur viðskipiasamn Einkaskeyti, KHÖFN FREGNIR frá Stokkhólmi á föstudag skýrðu frá nýj- um verzlunarsamningum milli Svía og íslendinga, er gildi til 31. maí 1948. Meðal þess varnings, sem Svíar munu flytja til íslands er timbur og síldartunnur, en Íslendingar rnunu selja Sví- um síld og lambakjöt. Greiðslur munu fara fram í sænskum krónum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.