Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. júní 1947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Ármann Halldórsson:
Sa íslenzkal
I.
LAUST upp úr síðustu
aldamótum var íháð mik.il
deila um kennsl u fornmália' í
Latmuskólanum. Sem kur.n-
argt er, -voru fornmálin, latína
og igríska, aða 1 k erni sl ugre:n-ar
skólans og til þeárra varið
mesturn hluta námstímans.
Deilunini lyktaði með því, að
igrískukennsl'a var Jiögð niður
og kennsla í latínu minnkuð
til verulegra muna eða til
þess, siem nú er.
Latínian' hefur því haldið
velli um. þrjá áratuigi' og lítið
verið við henni amazt, að
minnsta kosti ekki gerð að>
henrui hörð hríð. Hún er enn-
þá aðalnámsgrein lærdóms-
deildar. I þremur -efstu bekkj-
um máladeildar er varið til
henmar 19 s'tundum á viku, en
í sömu bekkjum er varið 9
stundum tél íslenzku og ís-
Jenzkra bókmennta cg engri
stund 'tiíl ísilan'dssögu.
Það gæti varia talizt ó-
svir.r.a. þótt staldrað væri við
og spurt, hvort þessum dýr-
mæta tíma og kröftum væri
leins skynisamlega og hieppilega
varið sem, skyldi, hvort af
þsss'U námi sprytti sá sál!ar-
'gróður, sem réttlætti, að svo
miikl.u sé til þesis kostað and-
lega og efnalega.
Nú hifef ég ékki fyrir mér
þau rök, isem verjendur þessa
latínun'áms hafa fram að
færa, þar sem mér er ekki
kunnugt um, að um igdldi þ'ess
hafi verið ritúð nýlega; en
hdms vegar hef ég átt sam-
töl við ýmsa menn, sem leg'gja
mikla áherzlu á ágæti þessar-
ar greinar, og hef ég reynt að
'halda röks'emdum þeirra til
haga. Nú er eigi þeirri rök-
'Sienid lengur til að dreifa, að
latína sé alþjóðamál1 'kirkju og
vísdnida. Mun það þó hiafa ver-
ið aðailástæðan til þess, að
hún varð höfuðbeninslugreLn
lærðra skóla í Evrópu, eins og
síðar verðu'r að vikið.
Þau rök, sem ég hef heyrt
borán franv 'til varnar latínu-
máminu, eru þessi helzt: 1)
Menning Vestur-Evr'ópuþjóða
á rætur að rekja til menning-
ar fornþjóðanma, Rómverja
og Grikkja, latínunámið er
tengiliður við þann uppruna,
á þann strenig má ekki höggva.
2) Latína hefur sérstakt
menntunargildi frám yfir
aðrar náms'greinar. Hún eflir
dómgrein'dina og skýra hugs-
un. Af þessum sökum öðlast
nemendur huigairfar.svenjur,
sem koma þeim að gagni við
öll enfiið verkefni, sem krefj-
ast vitsmuna. 3) Hún er nauð-
synieg vegna náms í ýmsum
Evrópumálum.
Állt efu þetta röksemdir,
sem eru þ&ss. verðar, að. þeim
sé gaúmur gefir.n. Og mun ég
nú ræða hverja um sig.
1) Sú innsýn, sem lafínu-
nám í íslenz.fcum menntaskól-
um nú gefur í mennin'gu forn-
þjóðanna, er ákaflega lítil og
dýru verði keypt. Það er sjálfs
:nni virtist ekkert láta betui
blekking að halda því fram,
lað siíkt eigi eitthvað skyl't við
klassís'ka menntun. Eg er öid-
ur.gis viss um það, ef kviður
Hómeris í þýði'rugu Sve'inbjarn-
ar Egilís'sonar, varnarræða
Sókratess í útgáfu Sigurðar
Nordals o.g fornljóðaþýðingar
Gríms Thomssns væru lesnar
með nemendum, mundi því
rrJarki, sem þessi röksemd
ge.rir ráð fyrir, verða náð með
miklu bs'tri árangri. Latínu-
■námið nú gerir er.gan læsan
á !alne:-:k gullaldarrit, svo að
'eft:i:r'tekj.an> á 'bókm'enntalega
vísu verður ekki nema eilítið
hr'afl O'g vafamál, að margdr
komist svo inn úr umbúðun-
um, að þeir nái til nokkurs
kjarna.
Aður var þessu annan veg
tfarið', meðan skólin'n var
hreimi fornm enntaskóli. Þá
námu -að m'innsta kosti ýmsir
fornmélm'-til þeirrar hl'ítar, að
þeir 'gátu liagt undir si'g nýjar
lendur að .sfcólanámi loknu.
Þar var markmið, sem kepp-
and'i gat verið að, fyrir stafni.
Nú er numið staðar í miðri
eyðimörk, og reyns'lan sýnir,
að varla nokkur maður held-
ur ferðinni áfram til fyrir-
heitna lan'd'sins.
Ten'.g'sl'Um við hina klassísku
menninigu verður ekki haldið
með nieinu káki. Hún vill
engin hornfcerling vera. Eina
lausnin á því máli er sú, að
komiið verði' á fót sérstakri
fornmenntad'eild við miennta-
deild við m'enntaskóla. Að vísu
hefur ireynslan orðið sú á
Norð’urlöndum, að slíkar
deild'ir hafa verið lítít s'óttar,
og er ekki ólíklegt, að svo
verðii hér. En með öðru móti
verður umrædidu markmiði
ekki r.áð.
2) Sú hugmynd var ríkj-
andi um skeið, að gáfur
manna væru isamsettar úr
ýmsúm þáttum, sem hægt væri
að þjálfa og efla með ástund-
un á svipaðan hát't og vöðvi
S'tyrkist við áreynslu. T. d.
áittá að vera 'hægt að éfla at-
huigu'nargáfuna með því að
skoða hluiti grandgæfil ega, og
voru víða um iönd hafðar
sérstakar kenr.slus'.undir í
þeS'SU sfcyni. Árangurinn af
þessu átti að verða sá, að at-
hugunargáfan ykist og þrosk-
aðist á aimenna vísu. — Minn-
ÞESSI athyglisverða
grein Ármanns Halldórs-
sonar skólastjóra um marg
umdeilt mál birtist í síð-
asta hefti tímaritsins
Menntamál, og hefur Al-
þýðublaðið tekið hana upp
þaðan með góðfúslegu leyfi
höfundarins.
ið át'ti að vera hægt að
þjálía með því að læra mifcið
utan bókar, t. d. ljóð, hugsun-
ina með því að fást vdð erfið
viðfangsefni, t. d, latínu.
Þetta var ekki óiglæsileg
kenning. Og það var eigi til
lítiis að vinna að leggja á sig
erfiðið. En forvitnir menn
viLdu kanna söámíéuksgiMd
her.r.ar nánar. I því skyni
voru geirðar margvíslegar
rannáóknir. Nið'urstöð'ur þeirra
voru fremuir' dapúrlegar. Um-
ræddar gáfur fóru að lengu eða
að minnsta kosti að mjög
Iiitlú leyti að lögum vöðvanna.
Minnið batnaði ekkert við ut-
an'bók'arl'ærdóminin. og hugsun-
að fást við erfið viðfangsefni
eftir en áðu’r, nema þau væru
að einbverju leyéi skyld. Sá
ávinningúr, ;sem er af því að
læra latínu, virðiist í þ'éim
S'kilmngi að lamgmestu leyti
tengdur latín.'unni, en ekki á þá
lund, að menn séu hæfari til
annars náms á ef'tir.
Hin aimenna ndðurstaða af
þessu er sú, að það sé mjög
vafasöm iðja að glíma við erf-
ið viðfang'Sefni, eingöngu
veigna þess, að þau eru erfið.
Og jafnvel þótt einhver and-
legur ávinningur fengist af
því, þá er vandalaust að finna
nægilega flókin efni, sem
hefðu leit'thvert 'gildd í sér
fólgið. Ætli það verði ekki fá-
ir til þ'sss að mæla með því,
að þess verði krafizt tii stúd-
entsprófs, að neroenduT kynnu
að re'-kna .eftir rómverska
talnakerfinu? Það er þó sæmi-
lega flókið mái og ekki öld-
ungis óskylt því að læra lat-
ínu til þess að gera hugsunina
S’kýrari.
3) Þessi röksemd hefur hins
vegar við dálít’ið að styðjast.
Það er eflaust til nokkurs
hægðarauka t. d. fyrir en'sku-
og frönskunám að þekkja orð-
stofna, beygingar, forskeyti og
viðskeyti í latínu. Sömulieiðis
er orðaforði -ýmisisa ví'sinda-
'greina tekinn úr latínu', og af
þedm sökuim er ekki óskyn-
samlegt, að stúdemtar hafi
nokkura nasasjón af málinu.
En það er með öllu ástæ&u-
laust að verja svo miklum
tírna o.g kröftum til þessa. Eg
hygg, að stærðfræðii'ds.ildar-
latínan sé kennd í þessú skyni.
O'g- veit ég efcfci' annað en að
við 'stærðfræðideildarstúdent-
um sé tefcið af ölium háskóla-
deildum.
Vil ég nú telja fram í stuttu
máli þau höfuðrck, sem mér
virðis't mæla geign þeirna til-
högun, s’sm er á latíniunáminu
í mála'deiildum m'en'ntaskól-
anna. Þau eru þessi: 1) Málið
er ekki lært til þeirrar hlíitar,
að nemendur geii nándarnærri
l'esiið það, enda engin ástæða til
þeiss að gera þá kröfu almennt
tii stúdenta nú á dögum, þó
ekki vegna þess að fornmála-
kunnátta eigi efcki menningar-
l'S'gu 'hlutverki að gegna, beld-
ur v-erð.ur það hlutverk að
vera annt af höndum af sér-
frióðum mönnum. 2) Latínu-
kunnáéta verður lar.gfiesíum,
nærri því öllum, stúdentum ó-
frjó 'til frekari andilege vaxtar.
Hún er pund, sem þeir neyð-
ast t'i'l þess að grafa í jörðu. 3)
Það er efckert jskynsamie'gt
hlutfall milli þeirrar orku, sem
varið er tii .latín'unámsins, og
gildi þess að kunna það hrafl
í mál'inu, sem nemendur kunna
að stúdentsprófi loknu né
þeirria an'dlegu framfara, sem
þeir kynnu að fáka við ástund-
un námsins.
Um margar ald'ir hafa' ekki
þefckzt menn'tamenn' á Islandi,
nema latmulærðir væru. Og
hefur mönnum því gengið
seint að átta síg á því óvið-
felldna fyrir.brigði, að menn'ta-
maður geti verið ólatínulærð-
ur, jafnvel þótt annað merki
sjáist ekkii um þá kunnáítu en
prófseinfcunn í skólaiskýrsl'u.
II.
En hvað ætti að koma í stað
liatínunnar? A það var drepið
ihér að framan, að latína var
um iiangt skeið alþjóðamál
kirkju og vísinda. Og uppruna
sdnn eiga menntaskólafnii' að
rekja ‘til þeirra tíma. Þeir voru
þá aðaliega ;undirbúnlingsskól-
ar undir prestlegt nám og aðr a
þjónustu í þágu kaþólsku
kirkjunnar. A þeiim tíim'um
voru þjóð'tungur Evrópu og
þjóðlegar menntir í litlum met-
um.
Síðan verða brey.tingar á
þessu, einkum upp úr siða-
skiptunum. Evrópuþjóðirnar
ei'gnast sjálfstæðar menntir. I
Á 18. öld eru flestir hinna
merkari rithöfunda Frakka og
En'g'Ien'dinga teknir 'að rita á
þjóð'tungum símum, og m'ikil
'gróska' er í þýzkum bókmenait-
'Um á síðari hiuta þeirriar aldar.
Á 19. öld verður það æ fágæt-
ara, að lærðir menn í Evrópu
riti á l'atínu, og nú má heita,
að það sé horfið úr sögu.nni.
Á 19. öldmm heyrást raddir
um það' meðai íslendinga', a‘ð
latínusfcólinn ve.rði að sinna
þessum nýju viðhorfum og
taka Evrópumálin á kennslu-
skrá sína. Enn fremur höfðu:
ýmsar ví.sinuagreinar rutt sér
mjög til rúms á þessum tím-
um, einfcum náttúrufræði og
stærðfræði. Hafð'L la'tmus'kól-
inn lí'tt sinnt þ&ssum greinum,
að minnsta kosti1 náttúrufræð-
inni. Þó'tti framfaramönnium
þeirrar' aldar efcki rnega lengur
við svo búið standa.
Eftiir allharðar deiliur var'ð
sú breyting, sem nefnd var í
upphafi, 'gerð á kennslut'ilhög-
un laiínusfcólans gamla. Allt
mu'n þetta 'hafa verið gert mjög
í samræmi við það, sem gerðist.
annars staðar á Norð'urlöndum,
einkum í Danmörku. Raddir
um það, að ísienzku'r mennta-
skóli ætti að vera sérstákur
vör&ur og frömuður þjóðilegr-
ar mennir.gar, munu ekki hafa
verið háværar þá og h'afa
raunair ekki verið það síðan.
Hafa þó, eins 05 kur.nugt er,
ýmsir kennariir skólanna unn-
ið drengLÍega að því máli.
Nefni ég úr þeirra hópi Svein-
björn Egilsson og Sigurð Ouð-
'mundsson.
Þeim höfuðgreinum, sem til
m'áia fcoma, þegar íslenzkum
menr.taskóla er valið r.áms-
efni, mæt'ti í þessu sambandi
skipta í fjóra flokka; 1) Is-
lenzka og íslenzkar menntir, 2)
'Evrópumál, 3) fornmái og 4)
■almenna'r greinar.
Nú hygg ég, að fáir séu þess
fýsiandi, að dregið verði úr
kennslu í Evrópumálum og al-
mennum greinum, sem svo eru
nefnd'ar hér til þess að forðast
málalengingar.
Af þessum sökum er lat'ínan
eina greinin, sem virðist koma
til á 1 ta 'áS drága úr, ef
roehntaskc 1 arnir ættu að sinna
ísílenzkri tumgu, bókmenntum
O'g s'ögu meira en nú gera þeir.
Að minni hyggju ætti það að
vera höfuðmaxkmið íslenzkra
menntasfcóla að kenna íslenzka
tungu, bókmenntir, þjóðarsögu
og náttúrufræði landsins ræ'ki-
lega og í órofnu sambandi frá
upphafi íslan'dshyggðar, og
enn fremur að temja nemend-
um meðf erði málisins bæði í
ræðu C’g rit'i, eins vel og kost-
ur er. En fyrir þessu getur
ekki orðið vel séð með einum
Kgl. Balleíflokkurinn.
þriðjxidag klukkan 8.
Miðasala í Iðnó í dag klukkan 4—6. Sími 3191.
Framhaid á 7. síðu.
hefur opnað husgagnaverzlun á Laugavegi 166
og hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af hús-
gögnum.
verður í kvöld í Sjálfstæðishusinu
eftir sýningu á revyunni. — Aðgöngu-
miðar seldir eftir kl. 2 í dag.