Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 4
 Sunnudagur >22. Mní 1947 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfrétflr: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Anglýsingar: Emilía Möller. ■ Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: .4906. ’ Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðliprentsmiðjan h.f. bandsstjórnar. ANDtJÐ ÞJÓÐARINNAR d hinu pólitíska verkfalls- brölti kommúnista kemur greinilegast í Ijós á undir- tektum verkalýðsfélaganna </íðs vegar um land við tíl- mælum hinnar kommúnist- isku stjórnar Alþýðusam- bandsins um samúðarverk- fall með Dagsbrún eða aðrar ráðstafanir til stuðnings henni í verkfalli því, sem hún hefur látið komnaúnista véia sig út í. Seytján verkalýðsfélög hafa neitað með öllu að verða við þessum tilmælum Al- þýðusambandsst j órnarinnar, og tíu þeirra ekki eínu sinni tekið í mál að setja á af- greíðslubann Dagsbrún til stuðnings. Aðeins tvö félög hafa gert samúðarverkíall, og fimm hafa boðað áf- greiðslubann á skip, sem séu í banni Dagsbrúnar. Álýktarnir þær, sem. hlut- aðeigandi verkalýðsfélög hafa gert í sambandi við af- greiðslu sína á tilmælum Al- þýðusambandsstjórnarinnar um samúðarverkfáll eða aðr- ar aðgérðir til stuðnings Dags brún í hinu pólitíska verk- íallsbrölti kommúnista sýna mætavel, að verkalýðnum er Ijóst, hvílík hætta stafar af verðbólgunni og dýxtíðinni, og að kommúnistar stefna að hrúni með brölti sínu. Hvert af öðm hafa þau lýst yfírþví, að brýna nauð- syn beri til þess að vinna búg á verðbólgunni og dýrtíð ihni, ef hægt eigi að vera að halda atvinnuvegunum gang andi og tryggjá þær hagsbæt ur, sem alþýðustéttum og íaúnþegum landsins hafa hlotnazt á liðnum áxum. Jafnframt hafa þau áfellzt hina kommúnistísku stjórn Alþýðusambandsins fyrir að taka þátt í hinu pólitíska brölti kommúnista í stað þess að veita ríkisstjórninm lið í baráttu hennar gegn dýrtíð- ínni. * Þéssi einarða afstaða 'verkalýðsfélaganna hefur komið óþægilega váð kaun hinnar kommúnistísku stjórnar Alþýðusambandsins og orðið til þess, að hún reynir nú að Ijúga sig frá tilmælum sínum við félögin. Slíkt er þó að sjálfsögðu vonlaust verk. í bréfi Alþýðu sambandsstjórnar til félag- Menn, sem rjúka upp með skammir. — Uppreisr pntuð. — Uppreisn, sem kom. — Ótti þeirra, sem vekja upp drauga. — Nokkur orð um bifreiða- árekstur og afleiðingar hans. FYRIR NOKKRUM DÖG- UM birti Þjóðviljinn bullandi skammir um mig út af því, sem ég hef sagt um verkfall komm- únista. Hefði höfundurinn kom- ið til mín' og skammzt svona ofsalega, þá hefði ég sagt. „Vertu ■ ekki svona æstur. Reyndu að stilla þig, vesling- ur.“ En þaff þýffir lítiff aff tala svöléiffis við kommúnista, yfir- leitt þýffir þaff ekkert, þegar ofstækismenn eiga í hlut. Þeir eru lokaffir eins og villimenn, sem ekkert vita og ekki trúa því áff heimurinn sé stærri en frumskógurinn, sem þeir fara ANNARS ER ÞAÐ EKKI furða, þó að þessir menn séu æstir. Það hefur aldrei fyrr átt sér stað í íslenzkri verkalýðs- hreyfingu, að fjöldi verkalýðs- félaga geri opinberar samþykkt gegn stjórn Alþýðusambands- •ins, neiti að fara að ráðum hennar og taki afstöðu þveröf- •ugt við það, sem hún hefur óskað eftir. Þetta getur verið upphaf að öðru meira — og það óttast kommúnistar. Þeir hafa fengið uppreisn, uppreisn verkalýðsins víða um land gegn þeim og ofstæki þeirra. Þessi uppreisn getur breiðst út. Og hún mun gera það. UM UMFERÐAMÁLIN hef ég fengið eftirfarandi bréf frá G. St. ,,S. 1. laugardag var ég farþegi í leigubifreið, sem ók suður Laugarnessveginn. Á mótum Hátúns ekur önnur bif- reið þvert yfir Laugarnessveg- inn og nemur ekki staðar fyrr en hún stöðvast við árekstur- inn á leigubifreiðina, sem þó hafði vikið undan, eins og færi var á, og hafði auk þess numið staðar, er áreksturinn varð. Bíl stjórinn á leigubifreiðinni var að sjálfstögðu í fullum rétti, en hinn í fullum órétti. ÞAÐ, SEM ORSAKAÐI á- reksturinn, var sennilega þetta: Bifreiðarstjórinn, sem kemur eftir Hátúni ekur með óforsvar anlegum hraða yfir fjölfarin gatnamót, sérstaklega fjölfarin, þar sem klukkan var um-12 á hádegi. Hann er með allan hug an við samræður, sem hann á í við farþegann, sem fram í hjá honum situr og bíllinn reynist auk þessa að hafa mjög lélega hemla. í ÞESSU SAMBANDI fór ég að velta því íyrir mér, hvern- ig þessum málum er hét hátt- að. Sá, sem valdur er að árekstr inum í þessu tilfelli, er sekur um þrjár höfuðsyndir bifreiða- stjóra: Hefur bílinn í ólagi, ,ek- ur óforsvaranlega hratt og hef- ur ekki hugann við aksturinn. Allt það tjón, sem hann verð- ur fyrir, er lítilsháttar dæld í aurbretti bifreiðarinnar, sem vá- tryggingarfélagið greiðir senni- lega viðgerð á og það, að bif- reið hans er tekin úr umferð, þar til hann hefur látið laga hemlana. Þar sem úm einkabif- reið er að ræða, er þetta hvor- ugt því tiltakanlegt. ÖÐRU MÁLI GEGNIR um leigubifreiðina. í þessu tilfelli skemmist hún það mikið, að varla er hægt að aka henni nið- ur í bæinn. Aurbrettið leggst alveg inn að hjóli, „stuðarinn" rifnar frá og öll ,,samstæðan“ framan á bifreiðinni (,,húdd“, vatnskassahlíf og bæði aur- brettina að framan) gengur til og fer úr skorðum. Á laugardag inn er skollið á verkfall, sem ó- gerlegt er að segja um, hvað lengi stendur yfir og því flestir þeirra manna, sem við þá sér- stöku tegund bílaviðgerða, sem ,,réttingar“ er nefnd, þátttakend ur í verkfallinu, því yfirleitt er ekki um fagmenn í þeirri grein að ræða, heldur ' svonefnda ,,gerfimenn“. ÓMÖGULEGT ER ÞVÍ að að segja um, hvað langan tíma Framhald á 7. síðu. anna stendur sem sé skýrum stöfum, að hún fari þess á leit við félögin, að þau „boði Vinnuveitendafélagi íslands, Skipaútgerð ríkisins, Olíufé- lögunum og Reykjavíkurbæ nú þegar samúðarvinnustöðv un eftir því, sem tilefni gæf- ist til-frá og með 14. júní, ef þá hafi ekki tekizt samning-' ar“. Þetta bréf Alþýðusam- bandsstjórnarinnar verður ekki misskilið. Og efni þess breytist ekki hætishót við það, þótt Jón Rafnsson og aðrir atvinnulygarar komm- únista reyni að halda því fram, að fyrir Alþýðusam- bandsstjórninni hafi vakað allt annað en það, sem fram kemur í bréfi hennar. Verkfallsbrölt kommún- ista verður þjóðinni dýrt, en sér í lagi verður það dýrt fyrir meðlimi þeirra verka- lýðsfélaga, sem leiðst hafa út i þetta pólitíska ævintýrý og þá fyrst og fremst félags- menn Dagsbrúnar. En það færir þjóðinni allri heim sanninn um það einu sinni enn, hver séu vinnubrögð og baráttuaðferðir kommún- ista og hvers megi af þeim vænta. Sú reynsla er þýðing armikil, en því miður al.lt of dýru verði keypt, því að sannleikann um vinnubrögð og baráttuaðferðir kommún- ista hefðu allir átt að vera búnir að læra fyrir löngu síð- an. r r ISI 5. leikur Islandsmófsins fer fram á mánudag kl. 8.30. Þá keppa VALUR 09 VÍKINGUR. sýmr revýuna í kvöld klukkan 8 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað klukkan 7,30. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. Sími 7104. Aðeins fáar sýningar eftir. BEETHOVENHATIÐ TÓNLISTARFÉLAGSINS. BUSCH-KVARTETTINN. 8. fónleikar í kvöld klukkan 9 í Austurbæjarbíói. miðar við irmganginn. Aðgöngu- Tilboð óskasf í að setja upp nokkur sænsk hús nú þegar. Upp'lýsingar í skrifstofu Sambands íslenzkra byggingarfélaga, Garðastræti 6, kl. 10—12 á mánudag n. k. í veikindaforföl'lum mínum annast herra Þórður Magnúsfion, F.l'ateyri, sími no. 14, af- 'greð'islu tógara fyrir mína hönd. STURLA EBENEZARSSON, FLATEYRI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.