Alþýðublaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 8
- r
Laugavegi 74.
S/tD&F/SX&X
Smurt brauð og snyttur.
Sunnudagur 22. júní 1947
Ferðaiög snerfa
gjaldeyriseyðsiu
U. S. L
ÞAÐ ER BÚIZT við því,
lað dollaraeyðsla Ameríku-
manna erlendis, ferðamanna,
verzlunarmanna og annarra,
muni innan skamms verða
um 1.4 billionir dollara, eða
meiri en nokkru sinni fyrr.
Verður þá gjaldeyriseyðsla
þeirra í þetta meiri en í
nokkra innflutningsvöru, og
mun þetta bæta mikið upp
hínn óhagstæða verzlunar-
jöfnuð nær allra þjóða við
Bandaríkin.
Árið 1946 eyddu Banda-
ríkjamenn 550 milljón doll-
urum erlendis, þar af 330
milljónum í Mexikó og Kan-
ada. Innan skamms er búizt
við, að um hálf milljón Ame-
ríkumanna ferðist árlega til
Evórpu, þótt gömlu ferða-
mannalöndin í Norðurálfu
séu enn ekki komin í svo
gott horf, að þau geti tekið á
móti miklum ferðamanna-
straum.
Fyrir styrjöldina nam ferða
mannaeyðsla Bandaríkjanna
helmingnum af viðskiptajöfn
uði lán síns við önnur lönd.
Tundurduil gerð
óvirk.
SAMKVÆMT tilkynn-
ingu frá Skipaútgerð ríkis-
ins hefur Helgi Eiríksson á
Fossi í Vestur-Skaftafells-
sýslu nýlega gert óvirk 9
•tundudufl, sem rekið hafði
á Meðallandi( Síðu og Fljóts
hverfi. Enn fremur hefur
Skarphéðinn Gíslason í
Iiornfarði gert óvirfct tund-
urdufl í Suðursveit. Allt
voru þetta brezk segulmögn-
uð dufl.
Aígreiðsla benzíns
heldur álram í
Borgarnesi.
Ein Þ]óðvii]alygin
enn hrakin.
FREGN FRÁ BORGAR
NESI, sem Alþýðublaðinu
barst um hádegi í gær,
hermir, að benzín af-
greiðsla haldi áfram þar
eins og áður, og að stað-
hæfing Þjóðviljans í gær-
morgun, um að benzínaf-
greiðslan í Borgarnesi
hafi verið stöðvuð, sé til-
hæfulaus ósannindi.
Balletinn frá Kgl. leikhúsinu
Inge Sand og Stanley Williams í ballethlutverkum. Áður
hefur birzt mynd af Friðbirni Björnssyni. Sýning þeirra
þremenninganna á föstudagnn vakti almenna hrifningu
áhorfenda. Næsta sýning þeirra vei'ður á þrdðjudagskvöld.
indismenn krefjast spííala-
deiidar fyrir áfengissjúka menn
--------------*------
Umdæmisstúka Suðurlands fordæmir
áfengissölu til unglinga.
Klukkustundar akslur til Akra
ness’ er ferjurnar fara í gang*
------*------
Ferjurnar munu spara háSfs annars
tíma akstur fyrir Hvalfjörð.
------4.-----
ÞEGAR INNRÁSARFERJURNAR byrja að ganga yfir
Hvalfjörð, styttist leiðin fyrdr Hvalfjörð um hálfa aðra
klukkustund og frá höfuðstaðnum til Akraness varður að-
eins einnar stundar ferð í bíl. Sjálf ferðin yfir fjörðinn
með ferjum Akranessbæjar tekur um fimmtán mínútur, ef*
ekki verða neinar tafir við lendingar eða biðir eftir ferj-
unum.
UMDÆMISSTÚKA SUÐURLANDS hefur nýlobið
vorþingi sínu í Hafnarfirði, og voru þar gerðar ýmsar
samþykktir; meðal annars um sérstaka spítaladeild, er taki
við áfengissýktum mönnum til lækningar, áður en þeir
yrðu vistaðir á drykkjumannahæli. Þá krafðst þingið þess,
að ákvæðum áfengislaganna um að börnum og unglingum
séu ekki seldir sterkir drykkir, yrði fullkomlega framfylgt
og þeim hegnt, sem brjóta þessi lagaákvæði.
Nú sem stendur er unnið *
að vegagerð frá aðalbrautun-
um að lendingarstöðum ferj-
anna. Var byrjað á því að
leggja veg frá Lambhagamel
um að Katanesi á Hvalfjarð-
arströnd og verður þetta 2—
3 km. spotti. í Katanesi verða
gerðar lendingabætur fyrir
ferjurnar, og verða þar sett-
ir niður steinkassar, sem
steyptir verða á Akranesi. Er
þegar unnið að steypingi
fjögurra, en öðrum fjórum
verður síðar bætt við. Ferj-
unum mun svo rennt á
grunn öðru hvoru megin við
bryggjuna, eftir vindátt, og
opnast svo framhlið ferj-
anna, svo að bifreiðar geta
ekið á land.
Hver ferja tekur fjóra lang
ferðabíla og álíka marga
minni bíla í einu. Hefur nú
verið veitt sérstök fjárveit-
ing til þessara framkvæmda,
svo að þeim verður haldið á-
fram í sumar.
Þingið sátu 122 fulltrúar.
Umdæmistemplar var endur
kosinn Sverrir Jónsson. Aðr-
ir í framkvæmdanefnd eru
O
Maríus Olafsson, Guðrún Sig
■urðardóttir, Sigurður Guð-
mundsson, Páll Kolbeins,
Páll Jónsson, Felix Guð-
mundsson, Oddur Jónsson,
Kristjana Benediktsdóttir,
Sigurður Guðgeirsson allir úr
Reykjavík og Björn Sigur-
björnsson Selfossi. Mælt var
með Sigurgeiri Gílsasyni
Hafnarfirði, sem umboðs-
manni stórtemplars.
Helztu samþykktir þings-
auk þeirra, sem áður gat,
voru þessar:
að lýsa ánægju sinni á við-
leytni hinna ýmsu félaga sam
banda í landinu-, sem gert
hafa samtök um að vinna á
móti áfengisbölinu í ræðu og
riti, og þakkar öllum þeim
sem hafa lagt málstað Góð-
templara lið bæði á alþingi
og utan þess.
Að í framhaldi af þeirri
byrjun, sem þegar er hafin,
sé komið upp í Reykjavík
öflugri upplýsinga — og
hjálparstöð, sem veitt geta að
standendum drykkjumanna
og þeim sjálfum hina fyrstu
aðstoð.
Að mótmæla harðlega
þeirri meðferð, sem þingsá-
lyktunartillagan um fram-
kvæmd héraðabanna hlaut á
nýafstöðnu alþingi, og telur
hann móðgun við stuðnings-
menn málsins á alþingi og
bindindismenn almennt, og
krefst þess, að málið verði
tekið fyrir strax á næsta al-
þingi og fái þar fullnaðar af-
greiðslu.
Að frumvai-p það, sem kom
fram á nýafstöðnu alþingi,
sem heimila ráðherra að leyfa
veitingahúsum áfengisveit-
ingar, sé beinlínis til að auka
drykkjuskapinn í landinu
bæði opinberlega og leyni-
lega. Skorar þingið alvarlega
á hæstvirt alþingi, að fella
hverja tillögu sem fer í líka
átt.
Framarar fljúga
fil ísafjarðar.
í FYRRADAG flaug meist
araflokkur Fram til ísafjarð
ar til þess að leika við ís-
firðinga. Fór leikurinn fram
í fyrrakvöld, og lauk með
sigri Fram með 2 gegn 0.
Frú Jóhanna Jónsdóttir,
Bjarnastöðum við Tunguveg,
er 65 ára í dag. Jóhanna mun
Æfla þeir að svelta
hænsnin í hel!
EFTIR hina árangurs-
lausu baráttu kommúnista-
stjórnarinnar í Dagsbrún
gegn sæljónunum, hafa þeir
heiðursmenn nú haldið á-
fram óliðlegheitum sínum
við dýraríkið. Verkfall
þeirra hefur sem sé algerlega
hindrað flutninga á fóðri til
hænsna í nágrenni bæjarins.
Er nú svo komið, að flest
hænsnabú hér um slóðir eru
orðin fóðurlaus, og allt útlií
á því^ að eigendur fuglanna
verði • nauðugir að koma
þeim fyrir kattarnef, til þess
að hindra horfelli meðal
hænsnanna.
Það hlýtur að vera krafa
allra eggjaunnenda og hænsa
vina, að stjórn Dagsbrúnar
veitii nokkrum eggjaflutnings
júdösum blessun sína, áður
en haninn galar í annað sinn.
í dag dvelja á heimili dóttur
sinar og tengdasonar, Víðimel
64.
Truman forseti.
Demokrafar fefja
afgreiðilu verka
lýðslaganna.
ÞAÐ eru allar líkur á að
frumvarpið um skerðingu
réttinda verkalýðshreyfing-
arinar, sem Truman forseti
neitaði að staðfesta rnuni aft
ur fá 2/3 af þinginu með sér
og því verða að lögum. En
þeir demókratar, sem eru á
móti frumvarpinu, hafa grip
ið til síðasta úrræðis síns, en
það er að tef ja framgang máls„
ins. . j
Samkvæmt þingsköpum
má ekki takmarka ræðutíma
amerískra öldungadeildar-
þingmanna í deildinni. Geta
þeir því tafið afgreiðslu mála
með löngum ræðum. í gær
og nótt flutti einn demó-
krati átta klukkustunda
ræðu, og annar tók svo við,
þegar hann hætti.