Alþýðublaðið - 24.06.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1947, Blaðsíða 4
feÝ ■© L J K 1„ Æ ■SrM -Þriðjudagur 24. júní 1947 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Bitstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Möller. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 4906. - Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur:- Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Svar verkamanna í Borgarnesi ANDÚÐ VERKALÝÐS- INS á hinu pólitíska verk- fallsbrölti kommúnista hefur komið glögglega í Ijós únd- anfarna daga. Greinilegast vitni hennar er þó sú ráð- stöfun Verkalýðsfélags Borg- amess nú um helgina að taka samningsumboðið af hinni kommúnistísku stjóm Al- býðusambandsins og semja sjálft um kaup og kjör sín á sama grundvelli og sjómanna íélögin í Reykjavík. Hafnar- fifði. Keflavík og á Akranesi gerðu þegar í vetur. Framkoma hinnar komm- únistisku stjórnar Alþýðu- sambandsins í þessu máli hef- ur öll verið með endemum. Hún sölsgði undir sig samn- ingsumboð þeirra félaga, sem lutu völdum og álirifum kom- múnista, tl þess að geta efnt til verkfalla á síldarflotanum samtímis verkfalli Dagsbrún- ar hér í Reykjavík. Verkfall þetta nær til tveggja fimmtu hluta síldveiðiflotans, og fýrir kommúnistum vakir að sjólfsögðu að Qama afkomu þjóðarinnar, sem svarar 40% af afrakstri síldarútvegsins í ár. í hitt horfa þeir ekki, þótt 40% . síldveiðisjómanna sé með iþéssu sviptir atvinnu sinni og afkomu. * Sú ráðstöfun Verkalýðsfé- Borgarness að taka samningsumboðið af hinni kommúnistisku stjórn AI- þýðusambandsins og semja sjálft um kaup og.kjör síld- veiðisjómanna þar á staðn- um er talandi tákn um van- traust verkalýðsins á brölti Jóns Rafnssonar og sálufé- iaga hans í stjórn Alþýðu- sambandsins. Það er einstak- ur atburður rsögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar, að fé- lögin rísi þannig upp gegn 'yfirstjórn samtakanna. En þetta er hið eina, er þau geta gert til þess að firra sig þeim vandræðum, sem hinir kom- múnistísku valdránsmenn í stjórn Alþýðusámbandsins eru að kalla. yfir þau. Og þetta sýnir á óyggjandi hátt, að verkalýðurinn íætur kom- múnista ekki komast upp með að vinna skemmdarstörf sin á ábyrgö hans. Verkalýðurinn hefur að- varað kommúnistastjórn Al- þýðusambandsins. Fjölmörg félög víðs vegar um land hafa nieitað að gera samúðar- verkfall með Dagsbrún í hinujpólitíska verkfalli kom- múnista, og flept þeirra hafa sömuleiðis hafnað tilmælum um annan stuðning henni íil handa. Slík afstaða talar Athyglisverð fyrirspum og tillaga viðvíkjandi barœaspítala. — Efsta hæðin í Landakotsspítala og hamaspítali framtíðarinnar. — Bréf um „rón- og öskuhaugana. — Dálítil athugasemd. ana VEGFARANDI skrifar mér á þessa leið: „Ég vil láta í ljós fögnuð minn yfir því, hvað Hringskonum hefur gengið vel að safna fé til barnaspítálans og ég vona að þeim gangi vel núna að safna styrktarmeðlim- og voluðum, og hann er af er- lendum toga spunninn. En þannig stendur á að í herjum þeim, er hér dvöldu (og senni- lega öllum) er það stundum gert í refsingarskyni að flytja afbrotamenn langa leið og leka um. En af tilefni þessara um- (þá svo til að ganga til baka með ræðna um bárnaspítalann Iang- ar mig til að bera fram fyrir- spurn. Mér er sagt að efsta hæðin í Landakotsspítalanum standi alltaf auð og ófullgerð. Það finnst mér hörmulegt þeg- ar önnur ; eins vandræði eru með spítalarúm eins og raun er á og hefur verið.“ „MÉR EPv LJÓST, að spítal- inn er að öllu leyti eign ka- þólskra manna og það ber ekki að grípa fram fyrir hendur þeirra, enda hafa þeir vel gert með sjúkrahússstarfsemi sinni. byrðar sínar á bakinu í ófærð og vondu veðri, eftir ástæðum. Yfirmenn sitja þá I sæmilegum ökutækjum og sjá um að hinir óbreyttu haldi tilteknum hraða. Örmagnast menn oft á slíkum göngum, en eiga þó venjulega eitthvert flet að fleygja sér í að þeim loknum, brauðbita, jafnvel ölkrús til endurnæring- ar og loks þá svölun og upp- reisn, sem sæmilegur félags- skapur veitir.“ „EN ÞEGAR lögreglan okk- ar tók upp þetta snjallræði, að sópa við og við Hafnarstræti En nú kem ég að fyrirspurn- i 0g fiytja. moðið og uppsópið inm. Ér ekki hugsanlegt að Hringurinn gæti komizt að samkomulagi við forráðamenn spítalans um að leggja fram nokkurt fé til að fullgera þessa hæð og koma þar síðan upp vísi að barnaspítala? Mér finnst að allt mæli með því að þetta sé gert. Með þessu væri hægt að undirbúa mikið starf, sem hinn væntanlegi barnaspítali gæti svo yfirtekið þegar hann tekur til starfa, en það mun því mið- ur þurfa að dragast nokkuð.“ MÉR SKILST, að fé því, sem Hringurinn verði til þessarar starfsemi, væri vel geyrnt í henni og ætti að geta verið til- tækt þegar að því kemur að á því þarf að halda til byggingar spítalans. Ég vænti þess fast- lega að þetta verði athugað sem allra fyrst, því að sjálfum finnst mér að hér sé um mjög athyglisvert mál að ræða. ÁHORFANDI skrifar: „Vænt þótti mér að sjá að þér drepið á í dálkum yðar í dag þann sið lögreglunnar að taka við og við einhvern hóp drukkinna manna og vesælla, sem á vegi hennar verða, og aka þeim á haugana hingað og þangað út fyrir bæinn. Þessi siður er at,- hyglisverður á fleiri en eina vísu: hann er refsiáðgerð, sem beitt er gegn sjúkum mönnum bílum á sorphaugana, sást henni yfir ýms atriði: „Rónarn- ir“ eru venjulega hálfósjálf- bjarga af drykk, oft eitur- blöndnum, svo sem „kogara“ og hárvatni, hungraðir, því hvorki er fé fyrir hendi né mál- tíða gætt, þó einhvers staðar væri bita að fá, sokkalausir stundum og skólitlir venjulega, illa klæddir, hrollkaldir, svefn- lausir og þróttlitlir, sjúkir menn á sál óg líkama.“ „GANGAN eða skriðið í bæ- inn verður því ekki, og getur ekki orðið, þeim til þeirrar betrunar, sem blessaðar refs- ingarnar eiga að vera, heldur aðeins eykur hún nokkrum þrautastundum - í æviþátt hrak- anna.“ „ÞEGAR í BÆINN kemur, hvað bíður þá? Jú, auðvitað, vertu ekki gleyminn, lesari minn, farðu ekki að álykta, að þeirra bíði ekkert nema eymd- in, iá, og svo dauðinn, svona við tækifæri milli skips og lands t; d. Nei, þeirra bíður meira: Hefurðu gleymt kjallar- anum? — „Vafasöm gripa geymsla,“ segir héraðslæknir, en hvað er að marka það, sá maður er af gamla skólanum, frá þeim tíma, þegar menn þorðu að nefna orðið mannúð." ÞAÐ ER EKKI RÉTT, að ég F JAL AKÖTTURINN sýnir revýuna „Verta á miðvikudagskvöld kl!. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 7,45. Aðgngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Dansað til kl. 1 — Sími 7104. Aðeins fáar sýningar eftir. í Norðurmýri, 6 herbergi og eldhús, hef ég til sölu. Baldvin Jónsson, hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Vegna yfirstandandi verkfalls verður ferð- um fækkað á leiðinni Reykjavík—Hafnarfjörður, og verða þær frá og með 24. júní 1947, þar til öðruvísi hefur verið ákveðið, sem hér segir: Frá Reykjavík og Hafnarfirði: Á hverjum hálfum klufckutíma frá kl. 7 til kl. 9 og á hverjum hálfum klukkutíma frá kl. 17 til kk 20. Allar aðrar ferðir á leiðinní falla niður. Reykjavík, 23. júní 1947. hafi sagt að það væri siður lög- reglunnar að taka drukkna menn og aka þeim í sorpið. Ég gat þess að þetta hefði einu sinni komið fyrir. Hvort það hefur oftar verið gert veit ég ekkert um. Það er rétt að þetta fólk er sjúkt, en til þess að lækna það verður að beita það valdi og það á þjóðfélagið að gera. Mannúð er ein fegursta tilfinning okkar mannanna. En oft vill það henda, að þetta orð sé hrapallega misskilið. Ég gæti trúað því, að það yrði kailað mannúðarleysi að hreinsa Reykjavík af þessurn sjúkling- um og fara með þá burt — í einangrun. Það vil ég láta gera. Ég tel það skrílshátt að þola það að þessir vesalingar fylli skemmtigarða og hvíldarstaði borgarinnar til armæðu fyrir marga og skaða fyrir alla ung- linga, sem á þá horfa og hlusta. Hannes á horninu. sínu máli. En verkalýðsfé- lögin hafa gengið feti lengra. Þau hafa lýst því yfir. ’að þau teldu þrýna nauðsyn þera til þess að vinna bug á dýrtíð- inni og verðbólgunni, ogVitt stjórn Alþýðusambandsins fyrir verkfallsbrölt hennar og undirlægjuhátt við for— sprakka kommúnista í blindu hatri þeirra á núveramdi rík- isstjórn. * Jón Rafnsson og sólufélag- ar hans í stjórn Alþýðusam- bandsins hafa til þessa látið aðvaranir verkalýðsfélag- anna sem vind um eyru þjóta. Þeir telja ekki hlutverk sitt það, að fara að fyrirmælum verkalýðsins, heldur að reka erindi húsbænda sinma í Kommúnistaflokknum. Verk- lýðsfélögin eru því til neydd að grípa til sinna róða. Verkalýðsfélag Borgarness hefur orðið fyrst þeira fé- laga, sem Alþýðusambandið flekaði í vetur til að afhenda sér samningsréttinn, til þess að rísa upp gegm gerræði kommúnistaklíkumnar, sem hrifsað hefur til sín með und- irferli og brögðum völdin í yfirstjórn samtaka íslenzkr- ar alþýðu. Það er fyrsta. en áreiðanlega ekki seinasta fé- lagið, sem sér neuðsynina á því að koma í veg fyrir, að kommúnistum takist að láta hið pólitíska verkfall sitt ná til síldveiðiflotans. * Vimnubrögð hins kommún- istíska formnans Verkalýðs- félags.Borgarness í sambandi við þetta mál eru lexía út af fyrir sig. Ekki fyrir verka- menn í Borgarnesi, því að þeir munu vera búnir að losa sig við þennan ófögnuð í eitt skipti fyrir öll, heldur fyrir verkalýðinn annars staðar á lamdinu. Atburðirnir í Verka lýðsfélagi Borgarness eiga að kenna íslenzkri alþýðu, hvers hún má vænta af kommún- istum og hvernig þeir verða sviptir völdum og áhrifum. Ef verkalýðurinn ier samtaka og einhuga, er honum auð- velt að reka hina kommúnist- ísku flugumenn af höndum sér og bjarga þar með þjóð- inni frá f járhagslegu hruni og sig við þennan ófögnuð i eitt sjálfum sér frá atvinnuleysi og eymd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.