Alþýðublaðið - 24.06.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.06.1947, Qupperneq 7
Þriðjudagur 24/ júní 1947 ALfeYBUBLAÐS® Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. r/ Næturakstur fellur niður. Greta Garbo Framhald af 5. síðu. þögn sinni hefur honum tek- ázt að viðhalda áhuga leik- konunnar lehgur en nokkur annar. Og hún sjálf er þögul um einkamál sín eins og gröf ih. Dag nokkurn 1 vor sat ég aleinn og glamraði á píanóið hans Nermans á heimili hans í Greenwich Viillage. Maður gekk þar um eftir vild, þar sem dyrnar voru alltaf opnar. Allt í einu kom kona inn í stofuna, og það var Garbo. „Ætlið þér að finna Ner- mann“, sagði ég, og bauð henni sæti. Greta tók höndunum fyr- ir andlitið og horfði óttasleg in á mig. Svo sneri hún> sér við án þess að segja eitt orð og rauk á dyr. Skömmu síð- ar sá ég hana á tali við Ein- ar Nermann úti fyrir og hurfu þau bráðlega fyrir hús hornið. Nokkru seinna kom Ner- mann til baka fölur og einn. Ég gat ekki komist hjá að hlæja með sjálfum mér að mannfælni Gretu, sem birt- ist á svo spaugilegan hátt í þetta skipti. En þegar maður kynnist dálítið þeirri lýð- hylli, sem drottning kvik- myndanna nýtur skilur mað- ur hlédrægni hennar. Taska með reikningum frá Ríkisútvarpinu og peningum tapaðist í gær á leiðinni frá Herskáiacamp við Suðurlandsbraut að Hofsvallagötu. Finnandi er beðinn vinsamlegast að skila henni til skrifstofu Ríkisútvarpsins. 2 vana háseía vantar til síldveiða 1 sumar á m.s Svan AK. 101, Akranesi. Skipið ber 900 mál af síld. Nótabát- arnir eru með véium. Upplýsingar hjá skipstjóranum um borð í skipinu við verbúðabryggjuna í dag frá kl. 10—5. Akranesi. Lögln gegn verka lýðsfélögunum gengin í gildi fyrlr synjun Trumans. LOGIN um takmörkun á samningsrétti verkalýðsfé- laganna í Bandaríkjunum voru endursamþykkt af öld- ungadcjild Bandaríkjaþings- ins í gær með 62 atkvæðum gegn 25, og ganga þar með í gildi, þrátt fyrir neitun Tru mans að staðfesta þau. Atkvæðagreiðslu um lögin var frestað í öldungadeild- inni á laugardaginn eftir langar og harðar umræður. En við atkvæðagreiðsluna í gær greiddu 20 demókratar atkvæði með lögununy ásamt repúblikönum. Bæði sambönd verkalýðs- félaganna í Bandaríkjunum, American Federation of La- bor og Committee of Indust-. rial Organisation, hafa bæði barizt harðlega gegn þessum lögum, og Truman Banda- ríkjaforseti taldi þau hættu- leg fyrir Bandaríkin. FÉLAGSLÍF GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN byrjar útiæfingar í hand- knattleik fyrir karla 'eldri og yngri frá og með degin- um í dag. Æfingar verða fyrst um sinn á hverju kvöldi kl. 8, og fara fram inni í Miðtúni. Mætið stund víslega. Nefndin. Handknattleiksmeistara- mót íslands í útihandknatt- leik kvenna hefst í Reykja- vík 1. júlí n. k. Tilkynning- ar um þátttöku verða að vera komnar til Glímufélags ins Ármanns' fyrir n. k. fimmtudag, þ. 26. þ. m. Stjórn Ármanns. I - Skemmtanir dagsins - 1 Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Heimkoman11. Dorothy Mc Cuire, Cuy Madison, Robert Mitchum, Bill Williams. -— Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Leitið og þér munuð finna“, — Ella Rains, DRod Cameron. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Svartnætti" — Michael Redgrave, Kervyn Johns. — Sýnd kl. 7 og 9. „Regnbogaeyjan" — Dorothy Lamour, Eddie Bracken, sýnd kl. 5. BJEJARBÍÓ: „S j ömánastaöir1 ‘ — Phyllis Calvert, Stewart Granger og Patrica Roe. — Sýnd kl .7 og 9. H AFNARF JARÐARBÍÓ: „Saga frá Ameríku11 — Bry- an Donlevy og' Ann Richards. Sýnd 6 og 9. Söfn og sýningar: SÝNING Nínu Sæmundsson í Listamannaskálanum. Opið kl. 10 árd. til 10 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ: Opið kl. 14—15. Leikhúsið: KGL. BALLETFLOKKURINN: Balletsýning í Iðnó kl. 8 síð- degis. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Hljóm sveit frá kl. 10 síðdegis. HÓTEL BORG: Hljómsveit frá kl. 9 síðdegis. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsv. frá kl. 10 sd. TJARNARCAFÉ: Hljómsv. frá kl. 10 síðdegis. Skemmiisiaðir: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey opin frá kl. 8 árdegis. Ötvarpið: 20.25 Tónleikar: Þættir úr ,Jónsmessunæturdraumi‘ Mendelssohns (plötur). 20.45 Erindi: Möguleikar manna (Grétar Fells rithöfundur). 21.10 Miðsumarsvaka: t) Tón- verk eftir Hugo Alfvén (plötur). b) 'Frásögn frú Doris Löve). 21.40 Norræn sumarlög (plöt- ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Létt lög (plöt ur). 22.30 Dagskrárlok. |§í Jarðarför mannsins míns, Jóns Hialtalín Brandssenar frá Kambi. fer fram frá heimili okkar, Leifsgötu 20, miðviku- daginn 25. b. m. og hefst kl. 1 e. h. | | Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Sesselia Stefánsdóttir. Skrifsfofur Yatns- o§ Hifaveitunnar verða lokaðar þriðjudaginn 24. þ. m. Valns- og Hiiaveiía Reykjavíkur Skófatnaður frá Tékkóslavakíu mmím Kvenskór meS kork- og leðurskólum Karlmannaskór Inniskór Sfrigaskór Skórnir er-u tilbúnir til afgreiðslu strax gegn innflutnings. og gjaldeyrisleyfum. Krisfján G. Gíslason & (o. U, ini I. S, E. hefst í Haukadal í Biskupstungum 5. júlí kl. 2,30 e. h. Fulltrúar eru minntir á að hafa kjörbréf, SJÓMANNADAGURINN. r H E í Grfirisey er opin frá klukkan 8 til 21 hvern dag. —• Aparnir eru kvöldsvæfir. Komið því tímanlega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.