Alþýðublaðið - 28.06.1947, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1947, Síða 4
4 Laugardagnr 28. jání 1947 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Heigi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson. Auglýsingar: Emilía Mölier. Framkvæmdastjórasími: 6467. Auglýsingasími: 490®. Afgreiðslusimi: 4900. Aðsetur: AlþýðuhúsiS. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Verkföllin þar og hér FRÁ ÚTLÖNDUM berast nú .daglega fréttir um verk- föll . á Frakklandi, Þýzka- landi, í Bandaríkjunum og í mörgum öörum löndum. Hér hjá okkur eru einnig verk- fö.11, og kann sumum að virð- ast, að þau séu, ef svo mætti að örði komast, grein af ein- um og sama stofni. Og víst er reynt að Iáta í það skína x Þjóðviljanum. En einmitt þess vegna er það rétt, að gera nokkurn samanburð á verkföllunum hér og þeim verkföllum, sem nú vekja mesta athygli erlendis. Á Þýzkalandi leikur Iítill vafi á því, hvað verkföllun- um - veldur. Það er blátt á- frám hungur. Þar er matar- skammturinn svo lítill, að íolkið örmagnast við vinn- una. Verkföllin gsra þar að vísu aðeins illt verra; en þau eru skiljanleg sem örþrifa- ráð verkámannanna til þess að vekja athygli hernáms- ríkjanna á neyð sinni. Á Frakklandi eru orsakir verkfallanna ekki eins ,vafa- lausar. Það er þó ekki efa- mái,- að kjör franska verka- lýðsin? eru leftir styrjöl'dina mjög bágboi'in. Á ófriðarár- unum, meðan land hans var Iiersetið og kixgað af þýzku nazistunum, fékk hann eng- ar. kjarabætur, bó að mat- væiaskortur og ctýrtíð "færi vaxandi ár frá ári. Og éftir stríoið hafa kauphækkanir verið mjög óverulegar. Það er fyrst nú, sem kröfurnar um þær hafa orðið háværar; og það vill ‘svo einkennilega til.að verkfóllin til að knýja þær fram hefjast svo að segja-um leið og kommúnist- ar velta þar út úr stjórn. Það sýnir, að franskir kom- munistar hafa, meðari þeir voru í stjórn, legið á eðlileg- um kröfum verkalýðsins um kauphækkanix, — máske sumpart vegna þess, að þeim háfi verið Ijóst, að franskur þjóðarbúskápur þyldi þær ekki, svo alvarleg, sem dýr- tíðin er nú orðin á Frakk- íandi. En þá ábyrgðartilfinn- íngu hafa þeir í öllu falli ekki haft síðan þeir hrökld- uðust út úr stjórn. Það er vitað mál, að nú nota þeir í frekasta mæSi fátækt og neyð franska verkalýðsins til þess að kynda elda ófriðar og sundrungar í landinu. En hvað sem því líður: Verkföll- in í Frakklandi eiga sér skiljamlega rót í fátækt og neyð fólksins eftir styxjöld- ina. Af tiíefni sö^ubrots í blaði. — Sóðalegur rithátt- ur. — Hæfileikar eða fátækt andans. — Af tilefni erindis. —- Hve lengi eigum við að hafa dönsk merki á alþingishúsinu? ÉG HEF fengíð langt bréf frá Þorsteini, þar sem hann gerir að umtalséfni bút af sögu, sem biríist í- einu dagblaðanna fyrir nokkrum dögum. Bréf þetta fordæmir sögukornið sér- stakíega fyrir sóðalegt orð- bragð — og finnst mér það ekki furða, því að sjaldan höf- um vi'ð lesið annað eins á preníi. Hins vegar get ég ekki birt þetta bréf og þá sérstak- Iega fyrir það ,að upp eru tekn- ir í það nokkrir kaflar úr sög- unni, én þá mundi Alþýðublað- ið varla vilja biría. Auk þess legg ég ekki í vana minn hér í pistlunum aS tala mjög um ó- ge'oslega hluti. ALMENNAR húgleiðingar bráfritarans um orðbragð sumra ' íslenzkra rithöfunda eiga nokkurn rétt á sér, en ég' held að dómur almennings um slíkt nægi og ástæðulaust sé að skrifa mikið una það.. Sumir msnn virðast eiga erfitt með að túJka ’liifinningar sínar og sjón- armið í bókmenntum nema með því að leita að verstu orð- um og orðasamböndum, sem til eru í málinu. Sumir teljá þetta vott um ■ mikla hæfileika, dirfsku og jafnvel byltingahug, en ég held ao það beri fyrst og fremst vott um fátækt andans, alv.eg eins og þegar aðrir lista- menn krafsa út léi'éft,. stilla því uþp og segja: „Þetta er nú mín list. Það er nýtízkulist:“ HLUSTANSJÍ skrifar mér bréf ar tiiefni erindis Aðal- bjargar Sjgurðardóttur úm dag- inn og veginn og segir aö sér fihmst það í meirá lagi hjákát- legt fcegar útvarpsfyrirlesarar fari að ræð'a hafnlaus bréf, sem þeim berast og verja sig opin- berlega fyrir árásuni, sem þeir verða fyrir á þarin hátt: Ég verð að játa, að mér finnst þeíta líka hjákátlegt og ekki eingöngu hjókátíegt, heldur líka hæítn- legt fordæml. Það er hægur vandi fyrir livern sem er að læða inn eitruðum áróðri á benpan hátt fyrir sérskoðanir sínar á viðkvæmum deilumál- um. Og þannig var blærinn á ummælum frúarinnar, jafnvel þó að hún hafi ekki gert það af ásettu ráði. — Annars er alveg óþarfi fyrir hana að vera að bera af sér ákveðnar skoðanir. Verkin lofa ætíð meistarann eða dæma hann. Almenningur er orðinn það kunnur Aðal- björgu Sigurðardóttur, að hann fer ekki í neinar grafgötur með afstöðu hennar til mála. KORMÁKUR skriíar: „Hve lengi verður hið frjálsa full- valda lýðræðisríki ísland að punta upp með kórónu dönsku kónganna hér í landi? Ég get að sönnu þolað, að sjá þetta gamla og góða tignarmerki á fimm- eyringum og öðrum slíkum smá hlutum, sem eru á slangri og ganga millum manna, •— en það ef -öðru máli að gegna með kór- ónu og konungsmerkið á Al- þingishúsinu, ég á bágt með að sjá það gnæfa yfir höfði forseta íslands * og annarra merkis- manna þ'jóðarinnar, þegar þeir við hátíðleg tækifæri standa á svolurn Alþingishússins. ‘ ‘ „VESA 35.4 að íslendingum finnist sjálfsagt að þetta sé svona, mér finnst það óvið- felldin smekkleysa, og þykir mér ekki ptrúlegt að útlendum ferðamönnum verði starsýnt á það skraut á þinghúsi lýðveld- isins. I-Ivenær fær ísland mynl með verðgildi gulls eða land- a'tira, sem samræmdir eru og löggiltir fyrir allt landið? Ég kann ekki við að vieta ekki hvers virði peningar eru. og ég kann ekki við áð vita ekki sömu tegundar skuli ýmist vera með löggiltu verði á sama tíma 8,50 kr. pr. kg„ eða 30;00 kr. pr. kg.“ „ÉG VL FÁ' FA'ST VERÐ á þá peninga, sem r.íkio gefur út og allsherjarverð á landaura, sem byggist á föstu ggrigiqsem ríkið ber ábyrgð á. Landaurar skulu auðvitað vera refjalaúsir, Framhald á 7. síðu. symr revyuna V'" •*'" í kvöM kl. 8 í Sjáifstæðiskúsinu. Húsið opnaö kl. 7,30. Aðgöngurniðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 7104. F. I. A. verður í mjólkurístöðinni í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. -5—6 og við innganginn. jofnsy og oyju qansarrsir í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala hefst kl. 10 síðdegis. , . Álþýeuhúsið, Hafnarfirði vantar ungling til að 4aera út blaðið á. . Seltjaríiarses. Maðbæinn. Talið við afgreiðsluna. fw AuglýslS í álSíftiíblaSiiru í Bandaríkjunum eru verk föllin sérstakrar tegundar. Þar á verkalýðurinn við betri kjör að búa en í flest- ■um löndum. En þröngsýnn auðvaldsflokkur, sem unnið hefur meirihluta á þingi, hefur notao löggjafarvaldið til þess, að gangS á áður við- urkenndan og löghelgaðan rétt verkalýðssamtakanna. Þar eru hin nýju verkíöll rnótmælaverkföll gegn til- raun af hálfu löggjafarvalds- ins til þess að gera verka- lýðssamtökin ómyndug eins og þau voru á hernámsárum þeirra. En hvað þá um verkföllin hér hjá okkur? Eru þau til komin fyrir hungur, eins og á Þýzkalandi, fyrir það, að verkalýðurinn hafi ekki feng ið neinar kjarabætur ái'um sarnan, eins og á Frakklandi, eða fyrir það að ráðizt hafi verið á lagalegan rétt sam- taka hans, eins og í Banda- ríkjunum? Nei, — ekkert af þessu getur skýrt verkföllin, sem nú hefur verið stofnað til hér hjá okkur. Hér hefur engin árás verið gerð á rétt- indi verkaiýðssamtakanna; hér hefur verkalýðurinn fengið meiri kjarabætur og kauphækkanir á ófriðarárun- urn og síðan stríðinu lauk en í nokkrn öðru landi í veröld- inni. Og hann á í dag við viðunanlegri kjör að búa en sennilega verkalýðiur nokk- urs annars lands. Þar með er eltki sagt, að hver einasti jafnaðarmaður vilji hag hans ekki betri, en hann þó er. En stórkostleg og hættu- leg dýrtíð, sem stríðið og dvöl fjölmenns erlends setu- liðs í landinu skapaði, gerir það að knýjandi nauðsyn, að verkalýðurinn, sem og allar aðrar stéttir, sætti sig í bili við það, sem unnizt hefur. Ánnars er' þjóðarbúskapur okkar og atvinnulíf í voða; framleiðslan verður of dýr til þess að afurðirnar séu seljanlegar og atvinnan stöðvast. Á eftir kemur at- vinnuleysi og neyð. Komm- únistar, sem nú æsa hér til ný'r.rar kaupskrúfu og verk- falla — í pólitískum tilgangi, því að þeir gerðu það ekki meðan þeir voru í stjórn, — eru því að berjast fyrir því að breyta margra ára tiltölu- legu góðæri fyrir verkalýð- inn í nýja örbirgð og nevð. Suður á Þýzkalandi leggja menn niður vinnu vegna hungursins og til þess að mótmæla því. Hér ' vilja kommúnistar kalla hungrið yfir okkur. Þetta er munurinn á verk- föllunum hér og þar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.