Alþýðublaðið - 13.08.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. ágúst 1947. * Skömmfun á byggingarvörum Vinningar í happdræfti háskólans (Frh. af 1. síðu.) höndum ofangreihdar vör- ur. 3. gr. Hver sem flytur til ílandsins vörur þær, sem um ræðir í 1. gr., skal þegar í stað senda viðskiptanefnd hkýrslu um það. Enn fremur skulu tollstjórar hver í sínu umdæmi, gefa við- skiptanefnd jafnharðan 'skýrslu .um allan innflutn- : .ing framan greindra vara og hver sé viðtakandi. 4. gr. Heildsöluverzlun má eigi selja smásöluverzl- un vörur þær, er um ræðir 1. gr., nema með leyfi við- skiptanef ndar. 5. gr. Þegar veitt er fjár- festingarleyfi til fram- icvæmda sem í þarf vörur þær, sem reglugerð þ'essi tekur til, afgreiðir vðskipta nefnd jafnframt fjárfesting arleyfinu nauðsynleg leyfi til kaupa á þessum vörum. 6. gr. Þrátt fyrir ákvæði 1. gr. má verzlun selja án leyfis allt að 4% innflutn- ’ingi sínum á þessum vörur, enda geri baupandi senni- legt fyrir seljanda, að þær vörur séu eingöngu notaðar til eðlilegs viðhalds eldri mannvirkjum. Skal þá hlut aðeigandi afhenda verzlun- ánni í tvíriti skriflega beiðni um kaupin í því formi, er viðskiptanefnd fyrirskipar,. og lýsa yfir að viðlögðum drengskap, að efnið verði eíngöngu notað svo sem að framan segir. Verzlanir Iáta annað eintak áðurgreindra beiðna fylgja söluskýrslum sínum til viðskiptanefndar, sbr. 9. gr. 7. gr. Um leyfisveitingar til annarra framkvæmda en þeirra, er fjárfestingarleyfi þarf til, sbr. 5 gr., fer eftir þeim reglum, sem fjárhags- ráð setur. 8. gr. Viðskiptanefnd get- ur veitt iðnfyrirtækjum leyfi ftdl kaupa iá trjávið, •krossvið og hvers konar þil plötum sementi og steypu- styrktarjárni til framleiðslu sinnar. Fjárhagsráð setur nánari reglur um þær leyf- isveitingar. 9. gr. Verzlanir skulu 1. hvers mánaðar senda við- skiptanefnd skýrslu um sölu sína og kaup á sementi, trjá við, krossvið og hvers kon- ar þilplötum og steypu- styrktarjárni í næsta mán uði á undan, svo og birgðir af þeim vörum. Skýrslu þessari skulu fylgja leyfi þau, sem komið hafa í mánuðinum fyrir seldar vörur. 10. gr. Viðskiptanefnd fær ir spaldskrá um allar verzl anir, er selja vörur þær sem háðar eru skömmtun sam- kvæmt reglugerð. Skal þar skrá jafnóðum birgðir, kaup og sölu. Enn fremur heldur nefndin skrá um alla þá, sem fengið hafa fjárfesting arleyfi og úthlutun á bygg- ingarnefni í sambandi við það, svo og aðra þá, er fá leyfi til efniskaupa. 11. gr. Viðskipanefnd get ur, hvenær sem er, án dóms úrskurðar, látið fulltrúa sína rannsaka birgðir heildsölu- verzlana og iðnfyrirtækja af vörum þeim, sem um ræð ir í 1. gr. Enn fremur getur nefndin bundið skömmtunarleyfi þvií íslþlyrði, iað hún geti hvenær sem er látið trúnað armenn sína rannsaka, hversu langt byggingum og öðrum mannvirkjum sé kom ið til þess að meta hversu mikið efni hafi verið í þær notað. Er þá hlutaðeigend- um skylt að láta trúnaðar mönnum nefndarinnar í té allar upplýsingar og aðstoð til þess að slík rannsókn geti farið fram. 12. gr. Ef ágreinnigur rís um skilning á ákvæðum þessara reglugerðar, sker fjárhagsráð úr. 13. gr. Hver sá, sem tregð ast við að senda viðskipta nefnd fyrirskipaðar skýrslur samkvæmt reglugerð þess- ari, skal sæta 20—200 kr. dagsektum. Má ákveða þær með ábyrgðarbréfi til hlut- aðeiganda. ■ Brot gegn ákvæðum reglu gerðar þessarar og reglum settum samkvæmt þeim, varða sektum allt að 200 þús. kr. Ef miklar sakir eru eða brot er ítrekað, má súipta sökunaut atvinnu rétti um stundiarsakir eða fyrir fullt og allt. Upptaka eigna samkvæmt 69. gr. al- mennra hegningarlega og skal og heimil vera. 14. gr. Rreglugerð þessi öðlast þegar gildi.“ í FYRRADAG var dregið í 8. flokki happdrættis Háskóla ís- lands og fara vinningarnir hér á eftir: 20. þús. kr. 16449 5 þús. kr. 2247 2. þús. kr. 265 3026 4624 4686 21571 1 þús kr. 461 1537 1892 5562 8484 10282 11445 12883 15113 18509 19654 19887 500 kr. 1822 3176 3927 4113 4770 4854 5846 6133 6496 7504 7901 8542 9658 10125 10128 17390 20666 22458 22989 23080 320 kr. 332 436 664 874 1018 1179 1330 1338 1663 1762 2102 2681 2728 2818 3290 3422 3492 3663 3868 4032 4141 4268 4519 4590 4593 4636 4684 4783 5009 5308 5428 5479 5674 5870 5995 6228 6233 6460 6618 6708 6911 7531 7706 7747 7831 8091 8144 8200 8210 8937 9099 9416 9700 10178 10815 11160 11449 11550 11562 11840 11989 12435 12675 12874 13636 13718 13963 14079 14106 14303 14473 14504 14729 14867 14880 15197 15204 15456 15580 15766 16020 16090 16349 17003 17026 17103 17826 18149 18362 18370 18438 18487 18687 18766 18886 19633 19753 19756 19915 20505 21044 21246 21381 21397 21469. 21492 21670 21733 21861 21924 22035 22412 22424 22501 22564 22717 22819 23700 23732 24108 24290 24307 24384 24389 24413 24573 24674 24811 24923 200 kr. 4.5 86 116 144 147 453 466 545 575 605 886 1086 1250 1330 1364 1442 1686 1707 1806 1941 1991 2010 2049 2209 2249 2266 2337 2411 2467 2560 2567 2612 2620 2679 2702 2747 2819 2884 2928 2962 3169 3324 3499 3536 3672 3758 3767 3782 3786 3935 4036 4084 4336 4436 4455 4489 4580 4586 4596 4597 4688 4731 4875 4879 4990 5084 5102 5135 5143 5220 5273 5310 5328 5335 5341 5403 5517 5690 5719 5844 6028 6107 6235 6247 6536 6664 6872 7075 7122 7131 7143 7177 7217 726C 7285 7410 7416 7480 7553 7585 7594 7639 7807 7965 8016 8321 8349 8404 8416 8453 8558 8573 8593 8620 8747 8876 8913 8938 8951 8956 9030 9041 9118 9121 9599 9783 9814 9979 9984 10155 10157 10517 10535 10557 10685 10686 10714 10720 10791 11257 11343 11540 11554 11558 11599 11609 11611 11808 11866 11913 11972 12045 12072 12116 12279 12290 12310 12318 12365 12389 12439 12448 12478 12597 12640 12680 12929 12974 12999 13239 13285 13327 13417 13522 13572 13632 13666 13695 13708 13713 13786 13905 13906 13711 14021 14128 14150 14279 14337 14667 14671 14759 14789 14791 14909 14914 15050 15092 15166 15214 15273 15477 15573 15692 15718 15801 15825 15831 15913 15915 16000 16148 16151 16154 16180 16181 16268 16341 16374 16482 16593 16645 16673 16803 16811 16870 16911 17128 17163 17186 17360 17544 17571 17644 17803 17849 17981 18038 18088 18111 18264 18273 18383 18681 18840 18877 18900 18912 19051 19206 19214 19270 19450 19504 19515 19548 19650 19684 19695 19698 19790 19803 19854 19862 19886 19957 19973 2007 20029 29101 20122 20144 20159 20195 20297 20327 20355 20390 20399 20418 20421 20457 20592 20619 20656 20732 20817 20858 21031 21099 21152 21191 21202 21247 21282 21488 21521 21577 21643 21657 21675 21682 21721 21730 21954 22129 22138 22170 22207 22258 22496 22524 22620 22669 22675 22708 22736 22923 22954 22959 22961 22990 23031 23125 23169 23176 23182 23209 23223 23265 23401 23456 23587 23591 23592 23738 23767 23873 23965 23999 24006 24018 24088 24097 2406 24246 24296 24316 24356 24371 24383 24404 24435 24666 24639 2468 24663 24773 24833 Aukavinningar 1000 kr. 16548 16550 (Birt án ábyrgðar). Yfirlýsing Banda- ríkjanna Framhald af 1. síðu. Að endingu lagði Hers- chel Jolinson til, að örygg- isráðið lýsti yfir því, að Júgóslavía, Albanía og Búlgaría væru sek um stuðning við uppreisnar- mennina á Grikklandi og að friðinum væri með fram ferði þeirra stofnað í hættu. Enginn tók til máls í ör- yggisráðinu um Balkanmálin, eftir að Bandaríkjafulltrúinn hafði flutt yfirlýsingu sína. 1 1 K í >ríhjól Hlaupahjól Rugguhestar, Hjólbörur, Bílar, stórir, * Brúðuvagnar o. fl. [. Einarsson St Björnsson h.f. E í l 1 c irunabófafélag slands. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi, (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. .esið Alþýðublaðið [jólar teknir fram í dag. Jarðastr. 2. Sími 4578. Félagslíf FARFUGLAR næstu F erðir um helgi verða: í Skorradal. Laugar- fyrir Hvalfjörð í 1. Ferð dag ekið Svínadal og yfir Dragháls 1 Skorradal og gist þar. Sunnudag komið að Anda- 'kílsfossum, í Hafnarskóg og e. t. v. víðar. 2. Hekluferð. Farmiðar seldir . í kvöld kl. 9—10 að V. R. Þar verða einnig gefnar all- ar nánari upplýsingar um ferðirnar. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.