Alþýðublaðið - 13.08.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.08.1947, Blaðsíða 5
Miðyikudagm- 13. ágixst 1947. ALÞÝOMBILiftÆMÐ 3 ALLMARGIR EVRÓPU MENN hafa spurt mig um, hvað hin nýja verkalýðslög- gjöf muni liafa i för méð sér fyrir verkalýðsfélögin í Bandaríkjunum. En mjög er erfiðleikum bundið að svara þeirri spurningu án þess að eyða nokkrum tíma í að skýra muninn, sem er á verkalýðsféiögum í Banda- ríkjunum og Evrópu. Mörg um Evrópumönnum er kunn ungt, að verkalýðshreyfin í Bandaríkjunum er klofin, gagnstætt því, að t. d. í brezka verkalýðssamband- inu eru 95% allra brezkra verkamanna. Eru deildirn ar þrjár í Bandaríkjunum: Verkalýðssambandý Banda ríkjanna, sem telur 7,5 mill ójnir, Samband iðnverka- manna með 6 milljónir meðlima og óháð verkalýðs félög eru 1,5 milljón. Annar mikilsverður gr ein- armunur er hin lagalega af- staða verkalýðsfélaganna. Síðan verkalýðslög Wagners gengu í gildi 1935 hafa fag- félögin notið góðvilja stjórn arinnar og jafnvel verið studd af henni beinlinis. Og gangur málanna var venju- lega eins og eftirfarandi. Setjum svo, að ég hefði á- kveðið að skipuleggja fagfé- lag í verksmiðju, þar sem ekkert var áður. Fyrst þyrfti ég að ná saman því sem hug- djarfast var af verkafólkinu, og síðan mundi ég fela því að safna inntökubeiðnum meðal þeirra, er eftir væru. Fram að árinu 1935 hefði verið ráðlegast að fara var- lega í sakirnar, þar eð búast mátti við, að margir vinnu- veitendur skipuðu þeim að verða á braut hið skjótasta, er voru starfandi félagar í fagfélagi. Eftir að Wagners- lögin gengu í gildi voru þeir aftur á móti óhultir. Væru þeir reknir, setti verkalýðs- málanefndin þá aftur í starf- ið og krafði vinnuveitandann um þau laun, er þeir höfðu misst. Jafnskjótt og ég hefði fengið næglega marga þátt- takendur (til dæmis 30% verkamanna), mundi ég fara þess á leit við nefndina, að hún léti atkvæðagreiðslu fara fram um það, hvort verkafólkið í iðjuverinu ósk- aði þess, að mitt félag yrði igert að kaupkröfufélagi. Sú atkvæðagreiðsla væri látin fara frarti eins og venjulega i vinnutímanum í verksmiðj- unni, nákvæmlega á sama hátt og um þingkosningar væri að ræða og með jafn tryggðri leynd. Vinni verka- lýðsfélagið atkvæðagreiðsl- una, staðfestir nefndin það sem kaupkröfuaðila í verk- smiðjunni. Vinnuveitandan- um er þá lagalega skylt að semja um kaup við löggilt verkalýðsfélag með fullu trausti og einnig ber honum skylda til að standa ekki í samningum við nokkurt ann- að félag i þeim tilgangi að fá hjá því vinnukraft. Þessi opinberi stuðningur hefur komið verkamannasambönd- unum að góðu haldi. Árið 1935 töldu þau 4 milljónir meðlima, en nú eru þeir 15 milljónir. Þriðji mikilsverði munur- inn er, að verkamönnum í Bandaríkjunum er mjög annt um það, sem þeir kalla öryggi verkalýðsfélaganna. Stafar það' af langri baráttu milli fagfélaga og vinnuveit- enda, er oft var rekin með ofbeldi. Hinir siðar nefndu kusu það fyrirkomulag, er þeir kalla ,,opið starf“,, það er að segja, að öllum, bæði íéiagsbundnum og ófélags- bundnum verkamönnum væri heimil vinna. Verka- mennirnir sögðu hins vegar, að það eina, sem opið stæði, væru dyrnar, er ætið væri hrint upp á gátt til þess að henda út félagsbundnum verkamönnum. Verkamenn- irnir samþykktu fyrir fimm- tiu árum það, sem kallað er „lokað starf“. Er nú verið að byrja að ræða um það í Bret- landi. Ef félögin voru nógu sterk, þröngvuðu þau vinnu veitendunum til þess að ráða aðeins félagsmenn til vinnu. Þeir höfðu áfram rétt til þess að ráða hvern, sem þess ósk- aði, en eftir skamman reynslutíma varð verkamað- urinn að ganga í félagið eða hverfa frá starfi. Hið þriðja er kallað „áframhaldandi þátttaka í félaginu“. Hafi maður einu sinni gengið í fé- lagið verður hann að halda áfram að vera í því til þess að hafa rétt til vinnu þar. Var þessu komið á með sér- stöku kerfi og atvinnurek- andinn skyldaður til að draga skattinn íil félagsins frá kaupi verkamannanna og koma honum beint til félags ins. Og nú vinna 75% af verkamnönum Bandaríkj- anna undir einhvers konar vernd fagfélaganna í þessu tilliti. Enn annar sýnilegur mun- ur á verkalýðsmálum Bret- lands og Bandarikjanna er, að í Bandaríkj unum er eng inn alþýðuflokkur. Er ein á- stæða þess sú, að iðnverka- menn eru hlutfallslega færri i Bandaríkjunum en í Bfet- landi. Einnig kemur til greina, að í Bandaríkjunum er stéttameðvitund fremur lítil. Byggingaverkamaður á bágt með að finna að hann sé lágstéttamaður, þegar hann ekur til vinnu sinnar i einkabifreið. Enn fremur hef- ur verkalýðshreyfingin verið of lítil og veik til þess að geta tekið 'drjúgan þátt í John L. Lewis, hinn frægi foringi amerískra námumanna, er hann var að undirrita hinn nýja kaup- og kjarasamnng fyrir samband sitt 8. júlí — „bezta samninginn“, eirts og sagt er, sem hann hefur nokkru sinni gert fyrir það. I GREIN þessari gerir David Williams grein fyr- ir verkalýðsmálum í Bandaríkjunum og því viðhorfi, er skapaðist, þeg ar hin nýja vinnulöggjöf var samþykkt af þing- meirihluta repúbíikana gegn hagsmunum verka- manna, þótt Truman for- seti neitaði að undirrita hana. — Greinin er þýdd úr „The Listener“. stjórnmálabaráttunni. Lagði Englendngurinn Samuel Gombers, sá, er stofnaði verkalýðssamband Banda- ríkjanna, drög að stefnu þess í stjórnmálum, þegar hann sagði: „Launið vinum en hegnið óvinum.“ Eftir þessari í'áðleggingu hafa bæði A.F.L. og C.I.O. miðað stuðning sinn við stjórnmálafiokkana tvo, re- publikana og demokrata, hvorn þehra sem betur ynni hagsmunum verkamanna. Það voru iðnverkamennirnir (og að nokkru leyti fagfélag- ar), sem kusu Franklin Rossevelt fjórum sinnum i röð til forseta. Hann minnt- ist þess cg vel, þegar hann á- varpaði vörubílstjórafélagið í gamla verkalýðssamband- inu (A.F.I.). Hvaða áhrif hefur hin nýja verkalýðslöggjöf á mál- efni bandaríska verkalýðs- ins? Sú löggjöf afnemur að vísu ekki verkalýðsmála- nefndina, en að mínúrn dómi bindur hún nefndina með svo tefjandi lagaákvæðum, að gagnsemi hennar mun verða að miklum mun minni meirihluti verkamanna í stofnuninni samþykki það. Og það fyrirkomulag, að fé- lagsgjöld séu tekin af kaupi verkamannanna, hefur einn- ig orðið fyrir hnekki. Löggjöfin gengur og í þá átt að draga úr stjórnmála- legri starfsemi af hálfu fag- félaganna með því að leggja blátt bann við að árstekjum fagfélaganna sé varið til starfsemi við kosningar, hvort heldur er við forseta- kjör eða þingkosningar. í öldungadeildinni lét Robert Taft, hinn áhrifamikli for- vígismaður republikana það sér urn munn fara, að frá sínu sjónarmiði hindraði þetta ákvæði biöð fagíélag- anna i því að ráðast á al- menna hylli manna eins og hans sjálfs. Fagsamböndin hafa þegar gripið tækifærið og látið koma á prenti mörg þúsund orð um hann. En löggjöfin getur vitaskud ekki hindrað fjárframlög fagsambandanna til stjórn- málastarfsemi, ef þau kæra sig um að gera svo, á sama hátt og þau hafa látið af hendi milljónir á liðnum árum. Skiptingin i röðum ame « rískra verkamanna er tekin til meðferðar í grein, er tryggir verkföll eins fagsam- bandsins gegn öðru, er ætti sér stað í baráttu um með- limafjölda. Er þetta eina at- riðið, sem mörgum félögum fagsambandanna þykir á- vinningur. Slík verkföll hafa orðið þeim til meira tjóns en nokkur önnur starfsemi sam- bandanna. Mætti einnig segja, að sumt fólk í fagfé- lögunum fagni því atriði, sem krefst þess, að reikning- ar félaganna séu birtir, enda þótt flest hinna stærri félaga geri það að nokkru leyti. Margir spyrja, hvert stefni í þessum málum. Áður en blekið er orðið fullþurt á nýju löggjöfinni, undiritax John L. Lewis bezta kaup- samning, sem um getur fyr- ir námuverkamenn sína. Fá en áður. Formaður nefndar innar hefur sagt af sér og segir, að hún geti ekki starf að undir hinum nýju lög- um. Mörg hinna sterkari verkalýðsfélaga munu sniðganga löggjöfina og halda áfram starfi sínu af eigin rammleik á sama hátt og áður en nefndin var sett á laggirnar. Eitt atriði í lög gjöfinni .hefur verið gagn- rýnt harðlega innan verka- lýðsfélaganna. Er mælt svo fyrir i því, að nefndin muni ekki vinna neitt þeim fagfé- lögum til hagnaðar, er kom- múnistar stjórna og þess krafizt að hæðstiréttur dæmi það dautt og ógilt. Annars hefur aðeins eitt fagfðlag loðskirvnaverka- mennn, yfirlýsta kommún- ista fyrir forustumenn, og þeir yfir 16 plind á viku |yr_ forræði þeirra mála er svo j ;r \d klukkutíma vinnu. Sýn- komið, að þeir hafa enga ist fullvíst, að hann vilji þcrf fyrir aðstoð yfirvald- anna. Vitanlega er þessi tak- mörkun á starfsemi verka- lðýsmálanefndarinnar frem- ur rnál hinna veikari fagfé- laga, sem allt eiga undir slíkri aðstoð, og þetta mun gera útþenslu verkalýðs hreyfingarinnar til nýrra svæða miklu erfiðari. Jafn vel þau fagfélög, er standa á gömlum merk, munu verða íyrir áhrifum þeirra ákvæða sem varða réttindi verka- manna, svo sem að félags bundnir menn einir mættu vinna þar, sem fagfélag væri starfandi. Eru nú 'óérréttindi félagsbundinna verkamanna alveg afnumin. Annar háttur verður þó ekki upp tekinn nema ekki taka neitt tillit til laga, er sett eru gegn verkföllum því að menn hans fara venjulega út í sólina og sum- arið, þegar ársamningurinn er útrunninn. Eins og Lewis segir: „Námumennirnir vilja ekki ekki níðast á námuverð- mætunum án þess að hafa skriflegan samning.“ Og þeg ar hann segir það, gera þeir það ekki- Hann gerði glappa skot síðast liðið ár, með því að láta menn sína leggja nið ur vinnu á miðjum samnings tíma, og það kostaði verka- lýðssamband hans 200,000 pund. Nú héfur hann komið því atriði inn í samning- inn, að hann. snerti aðeins námumenn, eins og það er orðað í samningnum, meðan þeir geta og vilja. Virðist eins og hann sé undan þegin Fi'h. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.