Alþýðublaðið - 27.08.1947, Page 1
m
Veðurhorfur:
Suðvesían og' sunnan átt
Skúrir.
Aiþýðublaðið
vantar unglinga til að bera
blaðið til fastra kaupenda.
a
XXVII. árg.
Miðvikudagur 27- ágúst 1947.
190. tbl.
Ræða afstöðu Norðuriaoda ti! UN ©g
lýðræði í atvinnu- og fiárhagsmálum
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHOSN í gær.
Á FIMMTUDAGINN hittast 200 jafnaðarmenn
og verkalýðsleiotogar hvaðanæva að af Norðurlönd-
um í Oslo til þess að ræða afstöðu Norðurlandaþjóð-
anna til bandalags hinna saméinuðu þjóða og lýðræði
í atvinnu- og fjárhagsmálum.
ísland og Finnland
skiptast innan
skamms á sendi-
herrum.
---
Finsen verður einn
ig sendiherra í
Finnlandi
KHÖFN í gær
FKEGN frá Helsingfors
hermir, að Vilhjálmur Fin-
sen, sendiherra íslands í
Stokkhólmi, muni innan
skamms jafnframt verða skip
aður sendiherra Islands á
Finnlandi.
Sama frétt hermir, að Tar-
janne, sendiherra Finnlands
í Osló, muni samtímis einn-
ig verða skipaður sendiherra
Finnlands á íslandi.
Framsögu í fyrra dagskrár
máli fundarins, afstöðunni til
bandalags hinna sameinuðu
þjóða, mun Halvard Lange,
utanríkisráðherra norsku
j af naðarmannast j órnarinn-
ar hafa; en framsögu um lýð-
jæði -í atvinnu- og fjárhags-
málumi hefur Ernst Wigfors,
fjármálaráðherra sænsku
j afnaðarmannast jórnarinn-
ar.
Áður en fundurinn í Osló
hefst munu utanríkismálaráð
herrar Norðurlanda hittast í
Kaupmannahöfn, á miðviku-
dag og fimmtudag, til þess
að ræða afstöðu Norðurlanda
á allsherjarþingi sameinuðu
þjóðanna í september. En
jafnfrámt munu þeir ræða
árangur Parísarfundarins um
hjálpartilboð Marshalls og
tillögur, sem fram hafa kom-
ið um tollabandalag með
þeim þjóðum er að Parísar-
fundinum stóðu.
HJULER.
Frakkar beittu neitunarvaldi gegn
rannsóknarnefnd til Indónesiu
■-------♦-------
Umræðum öryggisráðsins um málið
lauk í gær með áskorun til öeggja aðila,
að virða vopnahléið frá 4. ágúst
----------------*-------
UMRÆÐUM ÖRYGGISRÁÐSINS um Indónesíumálið
lauk í gær með því að samþykkt var með 10 samhljóða at-
kvæðum (brezki fulltrúinn sat hjá) áskorun frá pólska full-
trúanmn til beggja aðila, Hollendinga og Indónesíumanna, að
virða voþpnahléið, sem samið var 4. ágúst.
í fyrrakvöld hafði franski fulltrúinn beitt neitunarvaldi
til að ógilda aðra samþykkt, gerða samkvæmt tillögu rúss-
neska fulltrúans, um að senda rannsóknamefnd til Indónesíu.
Hafði hún verið samþykkt með 7 atkvæðum gegn 2 (Belgíu
og Frakklandi), en 2 ríki sátu hjá (Bretland og Kína).
Eftir að Frakkar eyddu
þessari samþykkt með neit-
unarvaldi, sem þeir notuðu
við þetta tækifæri í fyrsta
sinn, var samþykkt tillaga
frá Ástralíu um að fela ræð-
ismönnum í Batavíu á Jövu
að fylgjast með því, hvernig
vopnahléið í Indónesíu væri
haldið; en jafnframt var sam
þykkt að skipa þriggja
Frh. á 7. síðu.
Myndin sýnir Gustav Rasmussen, utanríkismálaráðherra
Dana (iengst til hægri), sem í dag tekur á móti norrænum
embættisbræðrum sínum í Kaupmannahöfn, Bjarna Benedikts
syni frá Islándi, Halvard Lange frá Noregi og Östen Undén
frá Svíþjóð. Þeir halda fund í Kaupmannahöfn í dag og á
morgun til að ræða afsiöðu Norðurlanda á allsherjarþingi
hinna sameinuðu þjóða í september. Á myndínni sjást einnig
tveir aðrir ráðherrar úr dönsku stjórninni.
Sovéfstjérniii vill enga endur-
skoðun dauðadémsins í Sofia
--------4--------
Og bufgarska þingið látið baona flokk
Petkovs, bændafSokkinn
--------4--------
SOVÉTSTJÓRNIN neitaði í gær, að verða við þeim til-
mælum, að heita sér ásamt Bandaríkjunum og Bretlandi fyrir
endurskoðmi dauðadómsins yfir búlgarska bændaforingjanum
Petkov. Og um svipað leyti var tilkynnt í Sofía, að búlgarska
þingið, sem skipað er að meiri hluta kommúnistum, hefði
bannað flokk Petkov, bændaflokkinn, ,„með lögmn“.
í sambandi við neitun- sovét
stjómarinnar, að> stuðla að
endurskoðun dauðadómsins
yfir Petkov, lét Vishinski,
aðstoðarutanríkismálaráð-
herra Molotovs, svo um mælt
í Moskva í gær, áð krafa um
endurskoðun dómsins væiri. í-
hlutun í innanlandsmál Búlg,
aríu. Hinsvegar hafa bæði
Bandaríkin og Bretland bent
á, að samkvæmt Yaltasam-
þykktunum beii þeim og
Rússlandd sameiginleg skylda
til þess, að tryggja mannrétt-
indi og lýðræði í Búlgaríu, og
þegar sjómmálaflokkar séu
bannaðir og stjórnarandstæð-
ingar dæmdir til dauða sé það
því aðeins skylda hinnar sam
eiginlegu eftirlitsnefndar Vest
urveldanna og Rússlands í
Búlgaríu, að rannsaka á hvaða
grundvelli það sé gert.
Haraldur Guðmunds-
son mætir á 50 ára
afmæli norska
AlþýSuflokksins
í GÆR fór Haraldur Guð-
mundsson, forstjóri trygg-
ingastofnunar ríkisins, loft-
leiðis til Osló til að mæta þar
fyrir hönd Alþýðuflokksins á
50 ára afmæli norska Alþýðu
flokksins í þessari viku.
' Haraldur mun einnig sitja
hinn norræna jafnaðarmanna
fund, sem haldinn verður í
Osló í sambandi við flokksaf
mælið og hefst á fimmtudag-
inn.
Umtalsefnið:
Þátttaka Finnbjarnar og
Hauks í Svíamótinu í
Stokkhólmi.
Forustugrein:
Svo seœ menn sá munu
þeir uppskera.
Stefán Jóh. Stefáns-
son forsæfsráðherra
kom heim í gærkveldi
STEFÁN JÓH. STEFÁNS-
SON forsætisráðherra kom
flugleiðis heim frá Stokk-
hóhni í gærkveldi.
Sat hann þar fund nor-
rænna félagsmálaráðherra,
eins og áður hefir verið frá
skýrt í fréttum hér í blaðinu.
Bjarni Benediktsson
situr fund norrænna
utanríkisráðherra.
■ BJARNIBENEDIKTSSON
utanríkisráðherra fór héðan í
gærmorgun áleiðis til Kaup-
mannahafnar. Mun hann
sitja þar fund norrænu utan-
ríkismálaráðherranna, sem
hefst þar í dag. Mun utan-
ríkisráðherrafundurinn ræða
afstöðu Norðurlandaþjóðanna
á allsherjarþingi sameinuðu
þjóðanna í september í haust.
Ein af vélum Sogs-
stöðvarinnar bilar
í FYRRADAG varð bilun
á kælivatnsútbúnaöi einnar
vélaiánnar í Sogsstöðinni og
veldur bilunin því, að spenn
an mun lækka nokkuð þangað
til viðgerð hefur verið fram-
kvæmd.
Reynt verður að gera við
vélasamstæðuna eins fljótt og
tök verða á.
Leiðtoga stjórnarand-
stæðinga misþyrmtá
kosningafundi í Ung-
verjalandi.
FREGN FRÁ LONDON £
gærkveldi hermir, að stuðn-
ingsmenn ungversku stjórn-
arinnar hafi ráðizt á 'einn
helzta forustumann ung-
verzku stjórnarandstöðunn-
ar, Pfeiffer, á kosningafundi
og misþyrmt honum.
Fréttastofa ungversku
stjórnarinnar segir um þetta,
að árásin hafi verið stjórnar-
andstæðingunum að kenna.
Pfeiffer er nú kominn til
Búdapest og mun ekki geta
tekið þátt í kosningabarátt-
unni þá daga, sem eftir eru
til kosninga; en þær eiga að
fara fram 31. ágúst.