Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Hægviðri fyrst, en vaxandi suðaustanátt og austanátt með rigningu. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umíalsefnið: Hinar nýju skömmtunar- ráðstafanir. Forustugrein: Nauðsynleg ráðstöfun, en nægir ekki. XXVII. árg. Miðvikudagur 1. okt- 1947 219. tbl. r SiEd . ingi Kemur sam- an iil funda í dag. ALÞINGI kemur saman íil funda í dag, og fer setn ing þess fram í Alþingis- húsinu með venjulegum hætti, þegar alþingismenn hafa hlýít guðsþjónusíu í dómkirkjunni, þar sem séra Sigurjón Árnason messar. mm% eii skammiaðir tii áramóia 194! um ívær krónur kílóií ■ FRÁ OG MEÐ DEGINUM í dag að íelja lækkar smásölu verð á kindakjöíi í fyrsta og öðrum verðflokki um 2 kr. kílóið. Er kjötið því nú í smá sölu kr. 11.35 í I. verðflokki og kr. 8.80 kg. í II. verðflokki. Kemur lækkun þessi á kjötinu af því, að ríkissjóður greiðir það niður til kjötfram leiðenda. . ÚTHLUTUN SKÖMMTUNARSEÐLANNA er nú haf- in og eru iandsmenn að byria að átta sig á skammti þeim, sem hverjum og einum er ætlaður næstu mánuðina. Las skömmtunarstjóri, Eiís Guðmundsson, skömmtunarlistann upp í útvarri í gær, og er haun birtur í auglýsingu í blaðinu í dag. íslenzkúm heimilum mun ekki reynast erfitt að kom- ast af meS matarskammtinn, sem er enn stórum drýgri en í öðrum löndum álfunnar, og er ennbá margt óskammtað og sumt ríflegt af bví, sem skammtað er. Naumari mun mönn- um þjdcja skammturinn af fatnaði, vefnaðarvöru og búsá- höldum, en innflutningurinn á þeim vörum hefur verið gíf- urlegm- uridahfaríh ár, og er hér því um alverulegan sparn- að að ræða. Skömmtunin á vefnaðarvöru og búsáhöldum verður á verðmætisgrundvelli, en það er nýtt fyrirkomulag hér- Verð ur hverjum manni leyft að kaupa þessa vöru fyrir 100 krón- ur til áramóta og fær til þess miðana B1 til B50, sem gilda fyrir tvær krónur hver. Geta menn keypt hvað sem er í hvaða hlutföilum sem er í þessum flokkum. Fataskömmtunin ein gildir einn fatnað og eina yfrhöfn. lengur en hinar vithlutanirn- Á þess skammtur að duga til ar, því að fyrir stofnauka nr. 13 geta karlar keypt einn al- klæðnað eða eina yfirhöfn, konur tvo kjóla eða eina yf- írhöfn og börn innan 10 ára Sfröng benzínskömmtun og staíanir gegn svörtum markaði ----------------♦.----- Vörybílstjórar fá benzín samkvæmt vinminótym. Næturakstur takmarkaður SKÖMMTUNARSTJÓRI Elís Guðmundsson las í gær- dag upp í útvarpið skrá yfir hina nýju benzínskömmtun og jafnframt því skýrði hann frá margháttuðum ráðstöfunum til þess að fyrirbyggja svartan markað með benzín. Til frek ari sparnaðar verður svo allur næturakstur mjög itakmark- aður, og mun aðeins ákveðinn fjöldi bíla fá að annast næt- urakstur auk þeirra, sem nauðsynlegir eru til sjúkraflutn- inga_. Bifreiðum er skipt í tvo að alflokka í hinu nýja skömmt unarkerfi. Eru í öðrum flokkn um fólksflutningabifreiðar, en í hinum vöruflutningabif- reiðar. Verður fólksflutninga bifreiðimi afhentur þriggja mánaða skammtur, en vöru- bílar fá aðeins til eins mán- aðar og verða svo að leggja frarn vinnunótur til þess að fá skammt shm eftir það. í fólksbifreiðaflokknum er mánaðarskammturinn sem hér segir: 1) Strætisvagnar 1800 lítr- ar. 2) Aðrar sérleyfisbifreiðar og mjólkurbílar 900 1. 3) Leigubílar 4—6 manna, 400 1. 5) Einkabifreiðar 4—6 manna, 60 1. 5) Einkabifreiðar 2 — 4 manna, 45 1. 6) Bifhjól, 15 1. í B-flokki, vörubifreiða, er mánaðarskammturinn, sem hér segir: 1) Yfir 5 tonn, 600 1. 2) 4—5 tonna, 500 1. 3) 3—4 tonna, 400 1. 4) 2—3 tonna, 350 1. 5) 1—2 tonna, 200 1. 6) Va—l tonn, 100 1. 7) Innan við hálft tonn, 45 lítra. ársloka 1948, eða í ár og þrjá mánuði. Sápuskammturinn er einn ig mjög naumur, því að mið- arnir eru aðeins fjórir, M 1 til M 4. Gilda þeir fyrir hálft kíló af blautsápu eða tvo pakka þvottaefnis eða 1 stykki af handsápu eða \ st. stangasápu, hver um sig. Sykurskammturinnn verður nú 3 pund á mánuði, eða 9 pund til áramóta fyrir mið- ana K 1 ,til K 9. Kornvörur og brauð verða afhent fyrir miðana A1 til- A 15 og fást fyrir þá 5 kg. á mánuði, 15 alls. Ber hús- mæðrum sérstaklega að at- huga skiptimiðana, sem ætl- aðir eru til hveitibrauðs- kaupa. Kaffið minnkar nokk uð, og fást nú fjórir pakk- ar fyrir seðlana J 1 til J 8, hálfur pakki fyrir hvern miða, og ýfið meira af ó- brenndu, ef menn vilja það heldur. Stofnauki nr- 14 gildir nú fyrir erlendu smjöri og fæst 1 kg af smjöri fyrir hann. Stofnauki nr. 11 af síðasta skömmtunarseðli gildir á- fram fyrir einu pari af skóm. Smásölukaupmenn verða nú að afhenda skömmtunar- seðla til heildsala og fram- leiðenda, og er það nýmæli. Verður þeim þó veitt fyrir- fram innkaupsleyfi, til þess að þeir geti haft birgðir fyrir Iig»íandi. Þá munu heildsal- ar ekki fá tollafgreiddar skömmtunarvörur, nema gegn leyfum frá skömmtun- arskrifstofunni. Það er stríð í Grikklandi. Stjórnarherinn berst þar við skipu lagðan uppreisnarher kommúnista, ssm fær vopn og hvers konar stunðning frá leppríkjum Rússa á Balkanskaga, Júgó- slavíu, AJbaníu og Búlgarír.. Hér á myndinn sést yfirmaður stjórnarhersins á Norður-Grikklandi, Thomas Pentzopou- los hershöfðingi, að athuga herstöðuna á kortinu- \ u*. S u i oryggisraoii Kanada og Argenífna kosin í stað Ástra- líu og Braziifu, en um sæti Pólíands ekkert samkomulag f gær. --------1------- ALVARLEGT ÓSAMKOMULAG varð á allsherjar- þinginu í New York í gæ.r, er kjósa átti þrjú ríki í öryggis- ráðið í stað Ástralíu, Brazilíu og Póllands, sem eiga að ganga úr því í janúar. Við kosninguna, sem var leynileg, fengu Kanada og Argentína nægilegan meirihluta atkvæða — það verða að vera minnst tveir þriðju — og voru þar með kos- in í ráðið. En um þriðja sætið klofnaði þingið þann- ig, að Indland fékk 29 atkvæði og Ukraine 23, af samtals 55, — með öðrum orðum: hvorugt tvo þriðju atkvæða. Verður að endurtaka kosninguna í þriðja sætið, og var því frestað þar til í dag eftir nokkrar orðahnippingar. Talið er, að það hafi verið . sem öryggisráðið var sam- mjög almennur vilji allsherj arþingsins, að Tékkóslóvakía tæki sæti Póllands 1 ráðinu, en stjórn Tékkóslóvakíu hafi eindregið færzt undan því. Af því stafi vandræðin, — samkomulag hafi ekki náðst um annað ríki í þriðja sætið. Á fundi allsherjarþingsihs í gær gerðist það einnig að Pakistan og Yemen voru tek- mála um að mæla með. Var upptöku beggja þessara ríkja vel fagnað á fundinum. Egyptalandi. KÓLERAN breiðist enn út Egyptalandi, en öflugar sóttvarnaráðstafanir' eru nú i a in í bandalag hinna samein-; byrjaðir. Hafa verstu sóttar- uðu þjóða, en það voru einu | bælin í Nílardalnum verið löndin af þeim, er um sóttu,' sett í sóttkví.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.