Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5
5 Miðvikudagúr'1. bkt. 1947 í DAG er hundraðasti af- mælisdagur Annie Wood Be- sant. Húrr var af írskum ætt- um og foreldrar hennar hétu Emily ■ Wood og William Page Wood. Tvítug að aldri giftist hún Frank Besant, en hánn var prestur í Silesey í Lincolrashire í Englandi. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, en ekki varð hjónaband þairra gæfuríkt- Presíiurinn var þröngsýnn og rótttrúaður meoalmaður, og frú Besant fáhn ekki þá hug- svölun í rétttrúnaði manns síns, er hún þráði, enda fór svo að þau skildu. Tók nú Annie Besant að gefa sig við hagsmuna- og menningarmálum þeirra, er lægst voru settir og snauð- astir í þjóðfélaginu. Hún gekk í samtök jafnaðar: manna og barðist við hlið margra hinna ötulustu for- vígismanna jafnréttisins, er þá voru uppi í Englandi. Hún hélt ræður yfir þúsundum ör- vona manna, kvenna og barna og talaði í alþýðuna kjark með mælsku sinni og andagift. Lét í fám orðum sagt einskis ófreistað til þess að verða hinum umkomu- lausu að liði. Frelsi, andlegt og efnahagslegt, jafnrétti allra mannanna barna og bræðralag þeirra voru hug- sjónir hennar, og lund henn- ar var þánn veg farið, að fyr- ir þær vildi hún öllu fórna, enda var hennar í þá daga ekki alltaf að góðu getið í herbúðum þeirra, sem_neyttu brauðs síns í sveita annarra manna. Á þessum árum hneigðist hún til efnishyggju, en er hún komst í kynni við1 Hel- enu Blavatsky og guðspek- ina fann hún veginn, sem hún hafði alltaf leitað að í andlegum málum. Nokkru síðar fluttist hún til Indlands- Þar hóf hún baráttu fyrir bættum lífskjörum olnboga- barna þjóðfélagsins og gaf sig af miklum áhuga við námi guðspekilegra fræða. Árið 1907 var hún kjörin for seti Guðspekifélagsins og helgaði því félagi og hugsjón um þess alla krafta sína eftir það. Ferðaðist hún nú víða um lönd og hélt fyrirlestra, ritaði ótrúlegan fjölda bóka, en sinnti jafnframt marghátt uðum störfum ut.an félagsins. Hún boðaði ekki trú á ósýni- legan hjáguð, er léti í té fríð- indi og jafnvel sáluhjálp fyr- ir bænir einar, sálumessur og helgisiði, heldur leit að sann- leikanum, ástundun bróður- þels og staðfestu í blíðu og stríðu. Hún var umburðar- lynd við skoðanir annarra manna og hvatti menn til þess að forsmá ekki neina trú, vera mætti, að þar væru gullkorn einnig falin. Hún var forseti Guðspeki- félagsins til dauðadags, árið 1933. Enginn einn hefur enn- þá unnið þeim félagsskap meira gagn- Allir þeir, sem sannleikans leita og unna Annie Besant 45 ára- freLsi, jafnrétti og bræðra- lagi, minnast hennar með þakklæti og virðingu, — þakklæti, sem ekki verður með orðum sagt. Á þessu ári, þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu hennar, fengu Indverjar frelsi, en fyrir því hafði hún barizt og slík verk eru viðeigandi þakklætisvott ur í he(nnar garð. Vandi er að mæla fyrir minni stórmenna svo vel hæfi, en varla er ofmælt, að eigi muni verða fennt í slóð hennar, þá er nokkrum sinn- um er liðið aldarafmæli henn ar. Sigvaldi Hjálmarsson frá Skeggsstöðum. 75 ára er í dag I ekkjan Herdís Hannesdóttir, sem bjó í fjölda ára á Kirkju- veg 13 Hafnarfirði, nú til heim ilis Tjarnargötu 34 Reykjavík. Frá Menntaskólanum. nemendur þriðja bekkjar mæti í skólanum í dag kl. 1, 30. Aðrir nemendur mæti kl. 2. Menntaskólinn Bóksalan verður opin þessa viku frá kl. 5—7 daglega. byrja iég nú þegar Emilía Borg k Laufásvegi 5. sími 3017. seljast á Vestur- götu 26 B. ÞORKELL ÓLAFSSON, Sími 3907. s É káTBl fsl 1. okfóber 1947, og verur að Brautarholti 28 (norðan Sjómannaskólans). Tunnu- móttaka verður einnig í aðalvöru-geymslu vorri, Hverfisgöíu 52. Fyrst um sinn verður til söru: Hrossakjöt í heiium og háMum skrokkum, verð kr. 5,25 pr. kg. Frampartar — — 4,75 — — Læri — — 7,00. — — Seinna er væntaniegt: Síld í áttungum Rófur Kartöflur í sekkjum. Vanir saltarar annast söltun cg tryggja yður fyrsta flokks vöru og góða meðferð hennar. Sendið oss tunnur sem fyrst! Látið ekki dragast að gera innkaup yðar á hroásakjöti, þar eð hætta er á að aðflutnngur þess til bæjarins kunni að stöðvast þegar líður á mánuðinn. larkaðurlnn, Brautarholti 28 HauslamarkaðuritiR, Hverfisgötu 52. SKieAttTGeRO RIKISINS Hb. Skaftfellingur til Snæfellsneshafna. Vöru- móttaka í dag. GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Guði. Gfslason Crsmiður, .Laugaveg 83 / r «■ á rafmagnsvélar- Pönnur. Skaftpotitar. ÞÓRSBÚÐ Þórsgötu 14. frá Reykjavíkurflugvelli Það tilkynnist hér með, að framvegis mun ' flugumferðarstjórn Rekjav'íkurflugvallar ekki veita neinar upplýsingar um ferðir flugvéla inn- an lands eða utan- amkvæmdarsijérn. Frá 1. oktéber hækkar hámark það, vér greíðum innlánsvextí af úr Hafnarfirði 30. sept. HAFNARFJARÐAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.