Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 7
Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sínii 5030. NæturvörðUr er”í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.35 til kl. 6.25 árd. — Ef bifreið mætir vögn um eða vegfarendum á stáð, þar sefn hvorugir kömast fram hjá öðrum, skal bifreiðin aka til baka og nema staðar þar sem hinír komast framhjá henni. um úfhlutun benzínskömmtanar- Úthlutun benzínskömmtunarseðla fyrir bifreiðir, skrásettar í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, fer frám daglega kl. 9— 12 og 13,30—16,30 í lögreglustöðinni, Pósthús- stræti 3 III. hæð. Bifreiðaeigendum ber að framvísa fullgildu skoðunarvottorði og benzínaf- greiðslukorti 1947. Bifreigastjórar á leigu bifreiðum til mannflutninga skulu auk þess sýna tryggingarskírteini (ekki iðkjaldakvitt un). Lögreglusjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1947 Sigurjón Sigurðsson. settur. í dag verður opnuð blómaverzlunin nú þegár. Davíð og Jónsson & Co. Heildverzlun. Símar: 5982 og 2038. og mun hún framvegis leitast við að hafa daglega ný BLÓM og JURTIR. se»í3afturcocacola Blómaverzluniii PÁLMINN flöskurnar strax og þær eru tæmdar. Hver fkska Lækjargötú 10,' Hafnarfirði- Sími 9132. kostar 50 aura. Magnús Guðmundsson. FÉLAGSLÍF Frjáls íþróttamenn Ármanns. Fundur verður í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu niðri'. Áríðandi að allir mæti. Myndirnar frá Nora-hófinu má panta þar. stjórnin. - Skemmtanir dagsim - 00C>0000000000^XXX>0<>3X5K><^0<3X-X*00C^000000<<cX?00<;k3X*5X=X3X3>0000000<3>00<>C>C-X^^ V Kvikmyiidir: GAMLA BÍÓ: „Abbott og Cost- ello í Hollywóod. Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ: „Harvey-stúlk- urnar,“. Judy Garland, John Hodiak, Angela • Lansbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: í„ leit að lífsham- ingju“. Tyrone Power, Gene Tiereny. Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBÍÓ: „Ballett“ — Mira Redina, Nona Iastre- bowa, Victor Kozanovich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ: „Leynilögreglu- maður.heimsækir Budapest“. Wandy Barry, Kent Taylor, Mischa Auer, Dorothea Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Brim“. Ingrid Bergman og Sten Lindgren. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Söfn og sýningar: LJÓSMYNDA- OG FERÐA- SÝNING Ferðafélags íslands í Listamannaskálanum. Op- in kl. 11—11. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABTJÐ: Lokað. HÓTEL BORG: Konserthljóm- leikur kl. 10 siðd. TJARNARCAFÉ: Skemmti- kvöld Vestur-íslendinga. Öfvarpið: 20.30 Erindi, flutt í Prestafé- lagi íslands: Er styrjöld réttmæt? (BjörrP Magnús soh dósent). — Háskóla- kapéllan. 21.00 Tónleikar: íslenzkir söng menn (plötur). 21.10 Útvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“ eftir John Steinbeck, VI. 21.40 Tónleikar: Violakonsert í h-moll eftir Hándel (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Harmonikulög (plötur). Frá og með 1. okt. 1947 ekur heiltíma .Soga- mýrarvagninn, sem hér segir: A Um Hversfisg., Laugaveg, Suðurl.br., að Rafstöð og til baka um Suðurlandsbraut, Breið- holtsveg, Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandsbr., Laugaveg, Lækjartorg. Ekið verður á 60 mín fresti. Fyrsta ferð kl. 7 og síðasta ferð kl. 24. Ath. Burtfarartími frá Rrafstöð er altaf 5 mín. fyrir hálfa tímann. Ferðir hálftíma Sogamýrarvagns- ins breylasi þannig: B Um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlands- braut, Grensásveg, Sogaveg, Blesugróf og til baka um Breiðholtsveg, Langholtsveg, Holtaveg, Suðurlandsbraut, Laugaveg, Lækjartorg. Ekið á 120 mín fresti. Fyrsta ferð kl. 7,30, síðasta ferð kl. 23,30. C Um Hverfisgötu, Láugaveg, Suðurlands- braut, Grenásveg, Sogaveg, að Bústaðavegi og til baka um Breiðholtsveg, Langholsveg, Holta- veg, Suðurlandsbraut, Laugaveg, Lækjartorg. Ekið þannig á 120 mín. fresti. Fyrsta ferð kl. 8, 30, síðasta ferð kl. 22,30. Ath. I þeim ferðum sem ekið er í Blesugróf, er burtfarartími þaðan alltaf 5 mín. fyrir heila tímann. Frá vegamótum Bústaðavegar og Sogavegar fer vagninn alltaf á heilum tímum. Síðasta ferð þangað kl. 24. HJARTÁjNS ÞAKKIR færi ég öllúm þeim mörgu, sem heimsóttu mig og sendu mér gjafir, blóm og skeyti á áttræðisafmæli mínu 29. sept- ember. Sérstaklega þakka ég öll hlýju handtökin- Kristinn G. Grímsson. Hafnarfirði. vántar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Rauðarárholt Mela t Barónsstíg Túngötu Miðbæinn Skólavörðustíg Laugaveg Seltjarnarnes Grettisgötu Kleppsholt. V. 77 77 77" 7. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. Alþýðublaðið. Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.