Alþýðublaðið - 14.10.1947, Qupperneq 3
Miðvikudagur 14* okt. 1947
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Guðmundur G. Hagalln:
DANIR OG SUDUR-
HÉR ÁÐUR Á ÁRUM, þá
er öll Slésvík laut Þjóðverj-
um og margt danskra
manna varð að hlíta löggjöf,
sem stefndi að því að upp-
ræta danská tungu og menn-
ingu suður þar — eða með
öðrum orðum danskt þjóð-
erni, hafði fj öldii íslendinga
samúð með hinu danska
þjóðarbroti sunnan við landa
mærin — þrátt fyrir skiln-
ingsleysi danskra sitjórnar-
vaida á frelsiskröfum ís-
lenzku þjóðarinnar. Ég hygg,
að mér sé óhætt að fullyrða,
að Íslendingar hafi yfirleitt
samglaðzt Dönum, þá er
Norður-Slésvík var sameinuð
Danmörku 1920, að lokinni
atkvæðagreiðslu, er leiddi í
Ijós, að af 180 þúsund Norð-
urslésvíkingum, sem atkvæði
greiddu, óskuðu 150 þúsund
éftir að gerast dansfeir borg-
arar. Sá manndómsandi var
þá yfirleitt ríkjandi með fs-
lendingum, að þeir óskuðu
öllum þjóðum þess sama
frelsis til ákvörðunar um
framtíð sína eins og þeir
vildu sjálfir njóta.
Síðan styrjöldinni lauk
1945, hefur verið miikið skrif-
að og talað í Danmörku um
örlög Suður-Slésvíkur, en
hér á landi hefur verið frek-
ar lítið ritað og rætt um það
mál. Nú hafa menn þó í sam
bandi við samþykbt van-
trausts á dönsku stjórnina og
væntanlegar þjóðþiingskosn-
ingar í Danmörku tekið að
minnást á Slésvík og framtíð
Slésvíkinga. Hefur mér virzt
af tali manna, að mörgum
veitist erfitt að átta sig á
því, að fjöldi Dana — þar á
meðal ýmsir helztu stjórn-
málaforingjar þeirra — sé
andvígur þjóðaratkvæða-
greiðslu í Suður-SIésvík —
og einkum fyrir þær sakir, að
þeir óttist, að mikill meiri-
hl-uti Suðurslésvíbinga muni
vilja gerast danskir borgar-
ar! Hvað á að/ ráða framtíð
slíkra landamærahéraða, ef
ekki einmitt viljd meátiihluta
íbúanna? Og hvað óttast
Danir, ef það sýnir sig, að
mikill meirihluti fólksins í
Suður-Slésvík vill komast
undir danska stjórn?
Eins og margir munu minn
ast, var þjóðstjórnin, sem tók
við í Danmörku eftir uppgjöf
Þjóðverja, sammála um það,
að ekki skyldá breyta núver-
andi landamærum Danmerk-
ur og Þýzkalands fyrr en þá
unnt væri að semja um það
mál við frjálsa og ábyrga
þýzka stjórn. Þá svaraði og
danska þingið í fyrrahaust á
þá leið orðsendirngu frá Bret-
um, er fjallaði um Suður-
Slésvík, að Danir óskuðu
ekki landamærabreytinga.
Það mun og vera stefna fjöl-
margra Dana, þar á meðal
forustumanna Alþýðuflokks-
ins, að gera hvað þeir geta
til þess að framkoma danska
ríkisins í garð þýzku þjóðar-
innar verði þannig, meðan
Þjóðverjar mega heita band-
ingjar, að vænta megi sem
beztrar samvinnu við þessa
stóru nágrannaþjóð, svo fram
arlega sem lýðræðiisöflin
verði ofan á hjá henni í
framtíðinni. En ekki er nokk
ur vafi á,. að því aðeins verða
þau öfl ráðandi með Þjóð-
verjum, að þýzki'r alþýðu-
flokksmenn hljóti mikið
gengi og mikil völd, og hefur
mér virzt, að Alþýðuflokkur-
inn danski leggi kapp á
nána samvinnu við hina
þýzku skoðanabræður sína
og hafi góðan skilning á
því; hver áhrif slík samvinna
geti haft á sambúð þessara
nábúaþjóða.
En nú má að því er virðist
segja með fullum rökum:
Þýzk lýðræðisstjórn getur á
engan hátit verið þekkt fyrir
að taka það illa upp fyrir
Dönum, þó að þeir samþykki
að fram fari almenn atkvæða
grei'ðsla í Suður-Slésvík um
framtíð landsins, þar sem
mjög háværar kröfur eru og
hafa verið uppi um það frá
Slésvíkingum sjálfum — og
ekki heldur slík stjórn láð
dönskum stjórnarvöldum, þó
að þau verði við óskum Slés-
víkinga um samed'ningu, ef
mikill meiri hluti lætur þær
óskir í ljós vti'ð kjörborðið.
Þess vegna getur alls ekki
verið stofnað í neina hættu
góðri sambúð Danmerkur og
lýðræðissinnaðs Þýzkalands,
þó að atkvæðagreiðslan fani
fram. . . . En þá er komdð að
því, sem mér hefur virzt, að
miklum þorra manna hér á
landi væri ekki kuinnugt.
Andstæðingar atkvæða-
greiðslunnar — og yfirleitt
aðgerða í Slésvíkurmálunum
eins og sakir standa segja, að
þeir hafi enga trú á, að raun-
verulega sé ríkjandi í Suður-
Slésvík sannur og varanlegur
yilji til að hlíta danskri
stjórn og tileinka sér dönsk
stjónarmið og menningu í
framtíðinni, hins vegar sé
eins og nú er ástatt nokkurn
veginn víst, að mikill meiri-
hluti íbúanna í Suður-Slés-
vík mundi vilja komast undir
danska stjórn. Að þessu færa
þeir þau rök, sem nú skal
greina:
Árið 1920 kom það í ljós,
að í Suður-Slésvík var mjög
mikill meirihluti fólksins ein-
dregið fylgjandi því, að land-
ið yrði áfram þýzkt — og
ekkert kom fram, allt itil ó-
fiiiðarloka, sem benti í þá átt,
að Suðurslésvíkingum hefði
snúizt hugur. Þvert á móti
var það kunnugt, að óvíða —
eða. máske hvergi innan
landamæra þýzka ríkisins
náði nazisminn eins almenn-
um tökum og í Suður-Slésvík
- og fjöldi manna af dönsk-
um ættum og margt dönsku-
mælandi manna var eindreg-
ið fylgjandi nazistum. En
aftur á móti ber eitthvað til
þess, að ætla má, að fjöl-
margir raunverulega þýzk-
sinnaðir Slésvíkurbúar
mundu ýmist ekki greiða at-
kvæði eða verða fylgjandi
sameiningu við, Danmörku,
ef almenn atkvæðagreiðsla
yrði látin fara fram nú. Á-
stæðurnar eru margar:
1. Setzt hefur að í Suður-
Slésvík svo mikill fjöldi
flóttamanna frá Austur-
Prússlandi, að þeir eru taldir
Gerum ráð fyrir 180 þús-
und manms á kjörskrá, og þar
af gætu 95% kosið — eða 171
þúsund. En svo kysu ekki
nema 75% — eða 135 þús.
Hjá sætu 36 þúsund þeirra
main.na, sem eðlilegt hefði
verið, að tekið hefðu þátt í
atkvæðagreiðslunni, ef ekk-
ert hefði komið til greina
annað en danskt eða þýzkt
þjóðerni og menning. Eins og
aðstaðan er, mundu þetta
allt vera þýzksinnaðir menn,
sem vildu ekki eiga beinan
þátt í því að koma landinu í
tengsl við Danmörku, en hins
vegar sæju vel þá kosti, er
því fylgdu í bili, Segjum svo
að af þeim, sem neyttu at-
kvæðisréttar, grecddu % at-
kvæði með sameiningu við
Danmörku — eða 90 þús.
manns, en 45 þúsund á móti.
Eftir fyrri reynslu mætti bú-
ast við, að ekki minna en
helmingur hinna 90 þúsunda
.væri þýzksinnaðúr í raun og
veru, en greiddi atkvæði með
dönskum yfirráðum vegna
þess hagnaðar, ser* að fram-
an hefur verið á 'bent. Þá
væri hið raunverulega á-
stand þannig, að einungis 45
þúsund dansksinnaðir kjós-
endur væru þarna, en 126
þúsund þýzklundaðir. Þegar
rannsökuð væru hjörtun og
nýrun, væru þá Danasinnar
aðeins 25% af öllum á kjör-
skrá. Segjum svo, að nú liðu
10—15 ár. Á þeim tírna væri
Þýzkaland orðið glæsilegt
lýðræðisríki -—- raunar erfitt
um fjárreiður, en allt í upp-
gangi. Láíum svo vera, að
stjórn Dana hefði gefizt með
slíkum ágætum, að Dana-
sinnar í Slésvík væru orðnir
40% — í stað 25 af öllum á
kjörskrá — og virðist það eft
ir öllum ástæðum ekkert sér-
lega varlega áætlað. Gerum
svo ráð fyrir, að kjósendur
væru orðnir 200 þúsund
300 þúsund, eða jafnmargir Danasinnar Væru þá 80 þús
Sem af einihverjum ástæðum getur ekki unn-
ið érfiðisvihnu, getur fengið. atvinnu við út-
burð og innheimtu. Laun allt að 1000 krónum
á, mónuði. Upplýsingar í -síma 4900.
íbúunum. Þá var og talið í
fyrra, að fyrir dyrum stæði
hjá Bretum að skipta bújörð-
um í Suður-Slésvík og láta
sem flesta af flóttamönnun-
um fá ræktunarland, sem
nægði þeim til lífsuppeldis.
Eina von Slésvíkúrbúa til
þess að losna. við þessa flótta-
menn er það, að Slésvík verði
sameinuð Danmörku.
2. Með sameiningu við
Danmörku mundu Slésvík-
ingar ;ekki einungis komast
hjá þeirri vöntun á matvæl-
um, sem þeir eins og aðrir
þýzkir þegnar eiga við að
búa, heldur mundi þeim reyn
ast mjög hagkvæmt að kom-
ast i,nn í hagkerfi Danmerk-
ur, og félagsmálalöggjöf
Dana mundi veita þeim stór-
kostlega aukið öryggi og
heilsuvernd.
3. Slésvíkingar mundu
losna við þær geipilegu byrð-
ar, sem Þjóðverjar verða að
bera um langt árabil vegna J muncju meðal annars missa
hernaðarskaðabóta.
4. Slésvíkurbúar
á móti 120 þús. þýzksinnuð-
um — eða einungis 2 af hverj
um 5 kjósendum. Nú hæfu
hinir þýzklyndu kröfur um
nÝja þjóðaratkvæðagreiðslu
— og mundi þá jafnvel þýzk
lýðræðisstjórn verða að
styðja slíka kröfu þýzks
meirihluta. Þóf yrði um mál-
ið og ýfingar milli þjóðanna.
Síðan færi fram atkvæða-
greiðsla — og 15—20 árum
eftir að Suður-Slésvík hefði
isameinazt Danmörku, yrði
hún frá henni 'skilin á nýjan
leik. Afleiðingin yrði ekki
einungis nýr fjandskapur af
hendi Dana.í garð Þjóðverja
og kuldi af hálfu þýzku
þjóðarinnar til Dana, heldur
mundi og skilnaðurinn raska
talsvert hagkerfi dönsku
þjóðarinnar, þá er allt í einu
yrðu rifin úr tengslum við
danskt atvinnu- og viðskipta-
líf hundruð þúsunda af
dönskum þegnum. Danir
mundu
sem borgarar hinnar dönsku
lýðræðis- og menningarþjóð-
ar njóta stórum meira frels-
is en þeir njóta nú, og enn
fremur meiri virðingar og
vinsemdar umhsimsins.
Með þetta í huga mætti
svo t. d. hugsa sér svipaða at-
kvæðagreiðslu og svipuð úr-
slit og hér segir:
Flensborg með á að gizka 60
—70 þúsund íbúum!
Þá eru það þeir, meðal
Dana, sem . vilja atkvæða-
greiðslu og síðan sameiningu.
Mér finnst hæpið að stimpla
þá alla fortakslaust sem fylgj
endur landvinningastefnu —
í venjulegri merkingu þess
orðs. í hópi þessara manna
Fcamhaid á 7. síöu.
Tveir kunnir menn skrifa:
SAGAN CM f
OLNBOGABARNIÐ
Irans Roffu'
hefur þegar vakið mikið um
tai og er að verða ein mest
selda bókin. —
SIGURÐUR MAGNÚSSON
kennari og löggæzlufulltrúi
segir í grein í Alþýðublað-
inu nýlega frá aðdraganda
þess að bókin var þýdd á ís-
lenzku. „Vinkona mín, sem
er danskur uppeldisfræðing-
ur, sendi mér bókina og lét
þau orð fylgja, að þetta væri
ein allra bezta bók, sem hún
hefði lengi lesið og vafalaust
langbezta bók sinnar tegund
ar, enda víðfræg og viður-
kennd af bókmennta- og
uppeldisfræðingum“, segir
S. Þ. — Og enn fremur seg-
ir hann: en bókin
fjallar einnig um þjóðfélags
vandamál, á þan nhátt, að
hún verður lærdómsrík og
holl lexía, enda skrifuð af
manni, sem virðist í senn
mikill listamaður, afburða
sálfræðingur, og það sem
mest er um vert, fordóma-
laus og heilbrigður. . . . “
„Ég þykist vita, að meir
þeir, sem ríkastan áhuga
hafa á málum barna, kennar
ar og foreldrar, • muni taka
þessari bók fegins hendi, en
hún er líka, eins og einhver
erlendur ritdómari sagði,
hin bezta bók, öllum ungum
og gömlum . . . . “
HALLDÓR KRISTJÁNS-
SON blaðamaður segir um
söguna af Frans Rottu, í
Tímanum: .... „Sagan um
Frans Rottu ér merkilegt
skáldrit, lesandanum hlýnar
við að kynnast góðu .fólki,
sem þar er lýst í baráttu við
fordæmingu og auðnuleysi
skuggaaflanna í mannfélag-
inu. ..... Þeir, sem reyna að
koma til hjálpar útburðum
eyðilagðra heimila á ber-
angri lífsins, eiga það skilið,
að út séu gefnar bækur,
sem glæða samúð og skilning
á starfi þeirra. Það eiga
allir svo mikið í húfi að störf
þeirra heppnist . . . íslenzka
þjóðin í heild' þarf þess með
U
Og það er áreiðanlega
rétt, sem báðir þessir menn
segja: Sagan um Frans er
tvímælalaust ein merkasta
sagan, sem komið hefur út
á síðustu árum. Hún á brýnt
erindi tíl allra heimila, —
allra, sem fást við uppeldi
barna.
Eignist þessa bók nú
þegar.
Garðastr. 17, Aðalstr. 18,
Njálsg. 64, Laugav. 100,
Laugav. 38, Baldursg. 11.