Alþýðublaðið - 14.10.1947, Qupperneq 7
Miðvikudagur 14. okt. Í947
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, síini 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
urapóteki, sími 1760.
Ljósatími ökutækja
er frá kl. 19.25—5.20 að
nót'tu. — Hlass, sem flutt er á
ökutæki um bæinn, má ekki
vera þyngra en svo, að ökutæk
ið beri það auðveldlega; því
skal vera vel fyrir komið og
fest svo, að ekki baggist. Ekki
má það dragast með jörðu né
ná langt út af ökutækinu. Með
málmvarning skal fara svo, að
ekki hljótist hávaði af. (Lög-
reglusamþykktin).
Félag héraðsdómara
heldur aðalfund þriðjudaginn
14. október • í Oddfellowhúsinu
(uppi). Hefst fundurinn kl. 1,30
síðdegis.
Námskeið Alliance Francaise.
Væntanlegir nemendur eru
vinsamlega beðnir að koma til
viðtals í háskólanum þriðjudag
inn 14. þ. m. kl. 18,15.
Skipafréttir.
Brúarfoss er á Reyðarfirði.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur
10. þ. m. frá Gautaborg. Selfoss
fór frá Gautaborg 10. þ.^m. til
Stokkhólms. Fjallfoss er á Siglu
firði. Reykjafoss, kom til Reykja
víkur 12. þ. m. frá Halifax.
Salmon Knot fór frá Reykjavík
5. þ. m. til New York. True
Knot kom til Reykjavíkur 9.
þ. m. frá New York. Resistance
er í Reykjavík. Lyngaa kom til
Reykjavíkur í fyrradag frá ísa
firði, fer í dag til Hamborgar.
Horsa er í Amsterdam, fer það
an til Cardiff. Skogholt fór frá
Seyðisfirði 8. þ. m. til Hull.
Danir og Suður-Slésvík
(Frh. af 3. síðu.) | þá landssvæði norður að nú-
verandi landamærum Dan-
eru ýmsir af traustustu unn-
endum og framtakssömustu
styðjendum alþýðlegrar og
um leið þjóðlegrar danskrar
menningar, tryggir skapfestu
menn, góðir þjóðfélagsþegn-
ar og ótrauðir til starfs fyrir
heildina. Hvað sem leið rétti
Dana til að halda hertogá-
dæmunum 1846, þá er ekki
svo undarlegt, þó að mörgum
svíði það enn, að tvö her-
veldi, Austurríki og Prúss-
land, skyldu ráðast á Dan-
mörku, og hún verða ein að
heyja sína baráttu — og síð
an skyldu þýzk stjórnar-
völd þröngva mjög þjóðernis
kosti Suður-Jóta
legum kosti Suöur-Jota í m5r]j. mun(]i með hægu móti
meira en halfa öld — og loks
láta hernema Danmörku
Hafnfirðingar
Útvegum með eins dags fyr
irvara saltað dilkakjöt í
•kvart,- hálf,- og heiltunn.
um.
Gerið pantanir sem fyrst
hjá deilarstj óranum.
Kaupfélag
Hafnfirðinga.
Útbreiðið
Alþýðublaðið
194Q. Þeir segja sem svo, þeir
menn, sem líta nú mjög hýrU
auga til Slésvíkur; Hví ættum
við að skirrast við að láta eftir
Slésvíkingum að vera danskir
borgarar? Ef Þjóðverjum
verður látin líðast uppivaðsla
og yfirgangur, þá stöndum
við jafnberskjaldaðir gagn-
vart þeim, hvort sem við fær
um landamærin lítið eitt suð
ur á bóginn eða ekki. Hver er
líka kominn til að segja það,
að Slésvíkurbúum hafi ekki í
raun og veru snúizt hugur?
Þeir hafa séð, hver ávallt
verður endirinn hjá Stór-
Þýzkalandi, þegar það fær
risið á legg og hlýtur olnboga
rúm til hnippinga og til að
sópa að sér gæðum frá ná-
grönnunum. Þeir vita líka,
Slésvíkingar, að einasta ráð-
ið til að bjarga landinu úr
klóm Austur-Prússa og búa
svo um hnútana, að eftirkom
endur hinna sönnu sona og
dætra Slésvíkur fái notið þar
landkosta, er sameining við
Danmörku! ...
Þeir menn, er svona hugsa,
hafa gert sér og gera sér enn
vonir um að fá því til leiðar
komið, að norðurhluti hinnar
þýzku Slésvíkur verði þó að
minnsta kosti sameinaður
Danmörku, hvað sem suður-
hlutanum líði. Eitt af því,
sem þeir hafa reist á vonir
sínar um þetta, er sú fyrirætl
un Rússa, sem talið er að,
Frakkar styðji að Kílarskurð
urinn — og 32 kílómetra
landrimar sunnan og norðan
við hann, — verði ekki und-
ir yfirráðum Þjóðverja í fram
tíðinni, heldur hlíti einhvers
konar alþjóðlegri stjóm. Norð
| an við nyrðri landrimann yrði
merkur, sem mér skilst að sé
frá 30 og upp í 45 kílómetrar
frá suðri til norðurs, og 60—
80 kílómetrar frá austri til
vesturs — eða — að því er
mér virðist — á að gizka 2500
- 3000 ferkílómetrar. Þetta
er sem næst því að vera það,
sem kallað var Miðslésvík í
umtali, þá er rætt var mikið
um væntanlega þjóðarat-
kvæðagreiðslu í Slésvík um
og fyrir 1920 — og suðurtak-
mörk þess hér um bil þau
sömu og Danir töldu eftir
1864 eðlileg landamæri milli
Danmerkur og Þýzkalands.
Ýmsir Danir telja, að Dan-
geta fengið þetta landssvæði,
ef samþykktar yrðu tillögur
Rússa um Kílarskurðinn.
Það er vitað, að þeir, sem
vilja atkvæðagreiðsilu um
framtíð Suður-Slésvíkur,
hafa mismunandi skoðanir á
því, hvenær hún skuli fara
fram. Forsætisráðherra þeirr
ar stjórnar, sem setið hefur
að völdum í Danmörku nú
um tveggja ára skeið, lítur
þannig á, að atkvæðagreiðsl-
an eigi ekki að fara fram
fyrr en eftir ákveðið árabil,
en margir Danir telja, að hún
eigi að fara fram sem fyrst.
Það er og vitað, að í öllum
flokkum í Danmörku eru
menn, sem eru á þeirri skoð-
un, að ekki beri að slá á út-
rétta hönd Slésvíkurbúa, —
eins og einn af þeim, sem
vilja atkvæðagreiðslu og sam
einingu, hefur komizt að
orði, og eftir því sem ég hef
fylgzt með þessum málum,
gæti ég trúað, að þeir væru
miklu fleiri en ýmsir foringj
ar í stjórnmálum Dana gera
sér í hugarlund. Sé þessi
grunur minn réttur, gæti far
,ið svo, að kosningarnar í
Danmörku þann 28. þ. m.
sýndu alls iekki í réttum hlut
föllum afstöðu danskra kjós-
enda til innanlandsmála —
það yrðu allmargir, sem
kysu í þetta sinn fyrst og
fremst með tilliti til Suður-
Slésvíkur.
6. okt. 1947.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Álþýðublaðið
vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar
í þessi hverfi:
Hlíðahverfi
Rauðarárholt
Njáisgötu
Túngötu
Mela
Seltjarnarnes
Kleppsholt.
Hringbraut
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSL (JNÁ.
Alþýðublaðið. Sími 4900.
Eldlandseyjar
Framh. af 5 síðu-
amma, og litli drengurinn,
sem Lúkas hefði borið á bak
inu gegnum skóginn í Eld-
Skemmtanir dagsim
landseyjum væri nú í góðri
stöðu í lögreglunni í Glas-
gow, væri giftur og orðinn
faðir. Frúin skrifaði einnig,
að hún hefði aldrei látið sig
dreyma um að heyra til hans
í útvarpi, og það mundi
verða henni til mikillar á-
nægju að hitta hann aftur.
Dag nokkurn', þegar svo
vildi til að hann var staddur
nálægt Ardrossan í Ayrshire
heimsótti hann hana. Áður
en þau skildu sagði hann
henni frá umhyggju Indíán-
ans fyrir hamingju hans og
hennar í óbyggðunum ná-
lægt Cape Horn og hversu
velmeint þorparabragðið að
nema hana á brott hefði
verið, og hún skellihló.
Lúkas hefur nú látið af
brautryðjendastörfum sín-
um vegna hjartabilunar, sem
orsakaðist af margra ára fá-
dæma miklu líkamlegu erf-
iði og býr nú í nýtízku íbúð
í stórbyggingu i Buenos
Ayres. Þótt hann eigi að
hafa rólega daga, neitar
hann að vera iðjulaus. Eftir
mikla 'eftirgangsmuni af
minni hálfu gafst hann loks
upp og hóf að rita minningar
sínar af aðdáanlegu kap’þ;
lSi ú eftir sjö ára vinnu hans
aS þessu verki, las ég hið
geysimikla handrit hans, en
í þvi er firnamikill og ómet-
anlegur fróðleikur um teg-
undir Indíána á Eldlandsej7j
um; háttu þeirra, sagnir og
trúarbrögð, auk glöggra 1%'S-
inga frá þessum hjara verald
ar, sem hann varð fyrstur og
einn hvitra manna til að
þekkja til hlítar áður en
menningin hélt þar innreio
Sjöunda umferð
faflmófsíns.
Kvskmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Hin eilífa þrá“.
Madeleine Sologne, Jean Mar
ais, Junie Astor. Sýnd kl. 9.
„Dularfulli hestaþjófnaður-
inn“. Ken Maynard, Hoot
Gibson. Sýn d kl. 5. og 7.
NÝJA BÍÓ: „Anna og Síams-
konungur“. Irene Dunne. Rex
Harrison. Linda Darnell. —
Sýnd kl. 5 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Gilda“. Rita
Hayvord, Glenn Ford. Sýnd
kl. 7 og 9. „Útlagar". Evelyn
Keyes, Williard Parker, Larry
Parks. Sýnd kl. 5.
TRIPOLIBÓÍ: „Hermannabrell-
ur“. Danny Kaye, Dinah
Shore, Constance Dowling,
Dana Andrews.Sýnd kl. -5, 7
og 9.
BÆJARBÍÓ: „í leit aS lífshám-
ingju“. Sýnd kl. 6 og 9.
og symngar:
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: Op
ið kl. 13.30—15.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABUÐ: Dansað
frá kl. 9—11,30.
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9,30 síðd. til 11.30 síðd.
TJARNARKAFÉ: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11,30 síðd.
sma.
Ráðstefna hjá Tru-
man um efnahags-
ástandiS í Evrópu.
7. UMFERÐ í haustmóti
Taflfélgs Reykjavíkur var
telfd á föstudagskvöld í Sam
komusal Alþýðubrauðgerðar
innar. Úrslit í meistarafl. fóru
þannig:
Bjarni Magnússon vann
Jón Ágústsson, Sigurjón
Gíslason vann Steingrím Guð
mundsson, Guðjón M. Sig-
urðsson og Eggert Gilfer
gerðu jafntefli og sömuleið-
is gertu jafntefli, Benoný
Benediktsson og Guðmundur
Pálmason, biðskák var hjá
Áka Péturssyni og Óla Valdi
marssyni.
Þessum biðskákum í meist
araflokki er einnig lokið og
hafa farið þannig: Eggert
vann Benoný, Steingrímur
vann Guðjón. Steingrímur
vann Guðm. Pálmason, Stein
grímur og Óli jafntefli, Sig-
urjón og Jón jafntefli, Guð-
jón og Áki jafntefli.
Eftir er nú aðeins að tefla
tvær umferðir í meistara- og
1. flokk og eina í 2. flokk.
Efstur í meistaraflokki er
nú Eggert Gilfer með 5 v.
næstir eru Guðjón M. Sig.
með 4Ú2 og Áki Pétursson
með ZVz og tvær biðskákir
4—5 Steingrímur og Guðm.
Pálmason með 4 v. hvor.
Næst síðasta umferð í
meistara- og fyrsta flokki og
síðasta umferð í öðrum flokk
verður tefld í kvöld í sam-
komusal Alþýðubrauðgerð
arinnar kl. 20.00.
Marshall utanríksmálaráð-
herra kom loftleiðis frá New
York til þess að sitja fundinn,
en meðal þeirra, sem sátu
hann, voru einnig Clay, yfir-
rnaður Bandaríkjasetuliðsms
á Þýzkalandi, og Bedell
Smith, sendiherra Banda-
ríkjanna á Rússlandi.
Öfvarpið:
20.30 Útvarpsumræður frá al-
þingi.
TRUMAN Bandaríkjafor-
seti átti í gær fund í Wash-
ington með nokkrum ráðherr
um sínum og ráðunautum
um efnahagsástandið í Ev-
rópu og fyrirhugaða hjálpParísarráðstefnu.
Talið er, að því er fregnir
frá London í gær hermdu, að
Bandaríkjastjórn sé enn ekki
ánægð með skýrslur Parísar
ráðstefnunnar, en talsmaður
stjórnarinanr lýsti yfir því í
Washington í gær, að það
væri tilhæfulaust, að hún
ætlaði að fara fram á nýja