Alþýðublaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 2. nóv. 1947. - Skemmtanir dagsins - *^<írt&<^<&<b<&0<>0<&0<^6<&<J'<&0<D<><&<&0<&í><5s>0<><í><S><>«>4>C <*><2><>4><b-C>G>&S>&<c>G>4>G>4>e>G><£>G>6><i><2>4>e><b4>G><l>6>&e>6>4>G>G> ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op- ið kl. 13,30—15. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið k,l. 13,30—15. iæ GAMLA BfÓ æ æ NÝJA BfÖ Kvikmyndir: GAMLA BIO: „Fríhelgi á Waldorf-Astoria“, Gringer Rogers, Lana Turners, Walt- er Pidgeon, Van Johnson. Sýnd kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „Hættuleg kona” Marlene Dietrials, Jean Gab- in. —r- Sýnd kl. 7 og 9. „Sölumaðurinn síkáti“ — Abott og Costello. — Sýnd kl. 3 og 5. BÆJARBÍÓ „Töfraboginn" Stewart Granger, Phyllis Calvert, Jean Kent, sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJAR BÍÓ: „Ég hef ætíð elskað þig.“ Sýnd kl. 6 og 9. 4. Síðasta sinn. „Hótel Casablanca" sýnd kl. TJARNARBÍÓ: „Kitty“, Paul- ette Goddard, Ray Milland og Patrick Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRPOLI-BÍÓ „Sonur Lassel11 sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ösku- buska,“ sýnd kl. 3. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Örlygs Sigurðssonar, Listamanna- skálanum: Opin frá kl. 11— 23. Leikíiúsið: „BLÚNDUR OG BLÁSÝRA“ Leikfélag Reykjavíkur í Iðnó kl. 8 síðd. „VERTU BARA KÁTUR“. — Revya Fjalakattarins í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30 síðd. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- hljómsveit frá kl.. 9—11,30. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Nýju dansarnir kl. 10 síðd. Mánud.: opið frá kl. 9 árd. til 8 síðd. G.T.-húsið S.K.T. Dansleikur kl. 10 síðd. HÓTEL BORG: Klassisk hljóm- list frá kl. 9—11.30 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Revy- an „Vertu bara kátur“ kl. 8,30 síðd. SAMKOMUSALUR MJÓLKUR STÖÐVARINNAR: Almenn- ur dansleikur kl. 9—11 síðd. Glímufélagið Ármann. RÖÐULL: Dansleikur, gömlu dansarnir kl. 9—1 síðd. SGT. Ötvarpið: 10. Messa í Dómkirkjunni. — Setning kirkjufundar. (Prédikun: Séra Helgi Ástráðsson á Sauðárkr. Fyrir altari: Séra Árelíus Níelsson, Eyrarbakka, og séra Friðrik A. Friðriks- son, Húsavík). 13.15 Erindi: Landnám í nýjum heimi. Menningarstofnun sameinuðu þjóðanna — „Unesco“ (Steingrímur Arason kennari). 15.15 Miðdegistónleikar: (pl.). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á fiðlu og pí- anó (Þórir Jónsson og Fritz Weisshappel): Kafl- ar úr sónötu í c-moll eftir Grieg. 20.35 Erindi: Ferð í Norðurset ur á Grænlandi (Guðm. Þorláksson magister). 21.00 Tónleikar: íslenzkir söng- varar syngja (pl.). 21.20 Heyrt og séð (Gísli J. Ástþórsson blaðamaður). 21.40 Tónleikar: Létt klassisk lög. (Pl.). 22.00 Fréttir. 23.30 Dagskrárlok. Fjölmennt samkvæmi í tilefni 20 ára af- mælis Mennfaskóla Akureyrar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsíns, AKUREYRI MENNTASKÓLI AKUIl- EYRAR minntist 20 ára af- mælis síns, sem menntaskóla með samkomu í Samkomu- húsi bæjarins á miovikudags kvöldið. Hófið sátu skóla- meistari, kennarar, nemend ur og margir gestir úr bæn- nm. Skólameistari, SigurSur Guðmundsson, setti samkom una og lýsti tilefni hennar og tilhögun, en aðalræðuna fluitti Brynleifur Tobíasson menntaskólakennari og rakti hann sögu menntamála Norð lendinga frá því Hólaskóli hinn forni var lagður niður, og þar til þeim áfanga var náð, sem minnst var með þess ari samkomu. Yar ræða hans gagnmerk og fróðleg og flutt af skörungsskap. Aðrir ræðumenn voru, auk skólameistara, sem talaði LEIKFELAG REYKJAVIKUR ÍaSStP BLUMDUR OG BLASYRA (Arsenic and old Lace). Gamanleikur eftir Joseph Kesselring. Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. þrisvar; Þorsteinn M. Jóns- son, skólastjóri, íorseti bæj- arstjórnar, séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, Grímur Helgason, nemandi við Ikól- ann og Einar Árnason, fyrr- verandi ráðherra, bóndi á Eyrarlandi. Hnigu ræður allra þessara manna mjög að því, að þakka þeim skóla- meistarahjónunum langt og gott starf við skólann, én þau hverfa frá honum — og brott úr bænum fyrir áramót. Sungið var milli ræðanna og kvikmynd sýnd, en er borð höfðu verið tekin upp var dans stiginn langt fram á nótt. Var samkoman öll hin ánægjulegasta, og með þeim myndarbrag, er tilheyrði þeirri stofnun er minnzt var. —Hafr—. Vilhjálmur Þ. Gísla son skrifar sögu Bessastaða. ÞESSA DAGANA er væntanleg á bókamarkað- inn saga Bessastaða eftir Vil- hjálm Þ. Gíslason skólastjóra Og nefnist hún: ,,Bessastaðir, þættir úr sögu höfuðbóls“, og er allstórt rit. Er þar sögð saga Bessastaða í stór- um dráttum og getið æviat- riða þeirra manna, er þar hafa búið, allt frá Snorra Sturlusyni til forseta íslands. Þá er og í bókinni lýsing * • FrHielgi á | Hœttuleg kona ■ ■ (Martin Roumagnac) Waldorf-Asforia j Frönsk mynd, afburða- vel leikin af ■ (Week-and at the Waldorf) ■ ■ Marlene Dietric og Jean Gabin o. fl. Amerísk stórmynd, igerð ° I myndinni er danskur ■■ af Metro Goldwyu Mayer. ; skýringartexti. ■ ■ ■ Bönnuð fyrir börn yngri Aðalhlutverkin leika: ■ en 16 ára. " ■ Ginger Rogers ■ Lana Tumer Sýnd kl. 7 og 9. Söliunaðurinn síkáti. Walter Pidgeon ! Van Johnson : Hin bráðskemmtilega ■ mynd með: Sýnd kl. 3, 6 og 9. ■ Ahbott og Costello. Sala hefst 'kl. 11 f. h. ' Sýnd kl. 3 og 5. m ■ Sala hefst kl. 11. 8 BÆJARBIO : Hafnarfirði Töfraboginn (The Mágic Bow) - Hrífandi mynd um fi’ðslu- snillinginn Paganini. Stewart Granger Phyllis Calvert Jean Kent Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. „Ég hef æfíð elskað þig" Fögur og hrífandi litmynd. Sýnd kl. 6 og 9. Hétel Casablanca Gamanmynd með Marx-hræðrum. Sýnd kl. 4. Síðasta sinn. Sími 1384. Sala heft kl. 11. TJARNARBIO TRIPOLI-BI0 ■ m Kifly | Amerísk stórmynd eftir! ■ Sonur Lassie i ■ ■ (Son of Lassfe) : samnefndri skáldsögu. ■ Tilkomumikil amerísk : Paulette Goddard : kvikmynd í eðlilegum lit- j ■ um. : Ray Milland ■ Aðalhlutverk: : ■ Patrick Knowles : Peter Lavford : B Donald Grisp : ■ June Lockhart ; Sýning kl. 5, 7 og 9. j a Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ ■ m Bönnuð börnum inn- ; REIMLEIKAR ■ an 12 ára. ■ ■ (Det spökar! Det spökar!) j Sími 1182. • ■ Sprenghlægileg sænsk ■ ÖSKUBUSKA: gamanmynd. j Sýning kl. 3. : Sýnd kl. 3. j Sála hefst kl. 11 f. h. : Sala hefst kl. 11 f. h. j Sími 1182. : ■ ■ ■ umhverfis og staðar og lýst 'húsaskipan staðarins á ýmsum tímum. Einnig er greint frá á- hrifum þeim, sem Bessastaða menn hafa haft ó íslenzkt þjóðlíf og stjórnarháttu, Fjöldi litmynda, Ijósmynda og annarra mynda prýða bók- ina, sem er aíar vönduð að frágangi. Eru upphafsstafir kafla mekklega dregnir og bókahnúflar við kaflaskil. — Band og pappír er sömu- leiðis óvenjulega vandað. Gefur Bókaútgáfan Norðri út foókina, ,«n Pr-entverk Odds Björnssonar hefur séð um prentunina. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.