Alþýðublaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfí:
! Vesturgöfu
Húsbruni á Flaleyri
í fyrrinóil.
Fjölskylda msssir
óvátrýggSa aSeigy
Einkaskeyti til Alþbk
FLATEYRI í gær.
í NÖTT SEM LEIÐ kvikn-
aði í húsinu Hafnarslræti
15—19 hér á Flateyri. —
Slökkviliðinu tókst að kæfa
eldinn, en miðhluti hússins
eyðilagðist af eldi og vafni.
Húsið var lágt vátryggt, og
bjuggu í því þrjár fjölskyld-
ur. Einkum varð ein þeirra
fyrir tilfinnanlegu tjóni; þar
sem innbú hennar eyðilagð-
ist og var óvátryggt. Ekkert
tjón varð á fólki.
Hjörtur.
Sjómannasamning-
um sagl upp.
Farmannasamning'
ar undirritaðir.
FÉLAG íslenzkra línu-
veiða- og flutningaskipa-
eigenda hefur nýlega sagt
upp samningum við sjómenn
um kaup og kjör á ísfiskflutn-
ingaskipu-m og skipum, sem
ganga í vöruflutningum inn-
anlands. Eru þetta samningar
fi'á 11. febrúar 1944 og einn-
ig samningar frá 6. janúar
1947 um kaup og kjör á skip-
um, .sem fiska með lóð frá
Reykjavík og Flafnarfirði.
Verkalýðs- og sjómannafé-
lag Keflavdkur mun einnig
hafa sagt upp hliðstæðum
samniúgum þar syðra.
Þá hefur Sjómannafélagið
sagt upp samningum við út-
gerðarmenn mótorbáta um
kaup og kjör á mótor og gufu-
skipum undir 130 lesta stærð,
sem stunda ísfiskveiðar með
dragnót eða botnvörpu og
gerð eru út í Reykjavík eða
Hafnarfirði.
Þá voru sl. föstudag undir-
ritaðir farmannasamningarnir
rnilli sjómanna og Eimskip og
Ríkisskipa.
Ekkert sannao um
eldsupptökin í
Trineté.
SJÓDÓMUR hefur enn
ekki fullkomlega lokið rann-
sóknum sínum út af sænska
■skipinu Trinité. Lokið er þó
yfirheyrslum yfir sjómönn-
um af skipinu, en sú rann-
sókn leiddi. ekkert í ljós, er
sannað getur um orsakir elds
•upptakanna í skipinu þegar
það brann.
Hins vegar á sjórétturinn
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Seltjarnarnes.
Talið við afgr. Simi 4900.
Óaðskiljanlegir vinir
Þessi litla stúika heitir Marilyn Christian, er 10 ára, og sést
hér með beztu vinum sínum: kanínunni Snowball' og brazi-
lanska apanum Filo.
Ory ggisráðið leggur fil að hæll
verði oruslum í Au.-lndíum
-------♦------
Nefnd frá ráðinu er nú á Jövu.
-------♦------
ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti í gærkvöldi, að Hollend-
ingar og Indónesíumenn skuli þegar í stað gera samkomu-
lag sín á milli um að orustum á Indiandseyjum verði hætt,
meðan reynt er að koma á sættum. Var þetta samþykkt með
7 atkvæðum gegn einu, en þrír fulltrúar sátu hjá. Rússar
hreyfðu nokkrum mótbárum gegn þessu, þar sem þeir telja,
að báðir aðilar kalli hersveitir sínar til baka.
---:--------------•
16 þús. mál af Vesffjarðasíld eru
1 /
nú þegar komin til Siglufjarðar
-------*-------
Rifsoesið ieitar síldar á Faxafióa
með dýptarmæöo
-------
f GÆR voru um 16 000 mál Vestfjarðasíldar komin
til Siglufjarðar i bræðslu, en alls mun vera búið að veiða
við Vestfirði d haust um 20 000 mál og tunnur, en nokkuð
af síldinni hefur verið fryst til beitu.
«>--------------------
Hekla hefur fluft
490 farþega milli
landa í okfóber.
„HEKLA“, Skymasterflug-
vél Loftleiða h.f. , hefur í
októbermánuði farið 5 ferðir
til Kaupmannahafnar, 1 ferð
til Parísar, 1 ferð til London
og 5 ferðir til New York. í
þessum ferðum hefur hún
flutt 260 farþega milli
Reykjavíkur og Kaupmanna-
hafriar, 77 farþega milli
Kaupmannahafnar og New
York, 40 farþega milli París-
enn eftir að yfirheyra skips-
höfnina .á Skaftfelling, sem
kom mönnunum á Trineté til
hjálpar, þegar lekinn kom að
skipnu.
Á sama tíma og þessi á-
kvörðun var tekin í New York
var nefnd frá öryggisráðinu á
leiðinni frá Batavíu á Jövu til
höfuðborgar uppreisnarmanna
í Jogakarta. Hafði nefndin
rætt við hollenska embættis-
rnenn, og ætlar nú að ræða
við leiðtoga uppreisnarmanna.
ar og New York, 34 farþega
milli London og New York
og 75 farþega milli Revkja-
víkur og New York.
Samtals farið 12 milli-
landaferðir cg flutt 490 far-
þega.
Stúdentaráð.
Framhald af 1. síðu.
Guðmundsson stud. polit.,
Jónas Grilason stud. itheol.
og Páll Líndal stud. jur fyrir
Vöku. Páll Hannesson stud.
Sarnkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá
Sveini Renediktssyni fram-
kvæmdastjóra, hefur vertíð-
in verið treg við Vestfirði
síðustu þrjá daga, en alls eru
það 20—25 skip, sem stund-
að hafa þar veiðar að undan- j
förnu og verið í flutningun- í
um til Siglufjarðar.
Á Kollafirði var góð síld-
veiði á fimmtudaginn og
, föstudaginn og öfluðust þá
samtals um 1500 funnur. í
fyrrinótt veiddu bátarnir aft-
ur á móti sama og enga síld
í firðinum. Frá Akranesi hafa
7 bátar verið á síldveiðum i
Kollafirði og nokkrir bátar
frá Reykjavik. Þá hafa bátar
leitað síldar á Faxaflóa, en
lítið aflað. Meðal annars
leitaði Rifsnesið síldar með
bergmálsdýptarmæli, en
mælirinn bilaði, og kom skip-
ið í fyrradag til Reykjavíkur
til.að fá gert við mælinn, en
mun nú halda leitinni áfram.
Síldin, sem veiðzt hefur
þar syðra, hefur öll verið
fryst til beitu.
Eins og áður hefur verið
sagt frá, hefur nokkur síld
veiðzt í Hafnarfirði, o genn
fremur hefur þó nokkur síld
veiðst í Herdísarvík undan-
farna daga.
Enn mun nokkuð skorta á,
að næg beitusíld sé til í land-
inu, en vonir standa til að úr
því rætist, ef síldveiðin held-
ur áfram enn um hríð með
svipuðum hætti og verið
hefur.
polit fyrir Framsókn og þeir
Hjálmar Ólafsson stud. phil.
og Árni Halldórsson stud.
jur. fyrir kommúnista.
Mikil sundrung var meðal
Framsóknarmanna í gær-
kveldi út af hinum óvæntu
úrslitum og útstrikunum,
sem höfðu þau áhrif, að fyrsti
maður listans komst ekki að.
í‘»fyrra komst þriðji maður
kommúnista að á einu og
þriðjungi atkvæðis, er hann
hafði _fram yfir Framsóknar-
manninn. Nú munu margir
hafa ákveðið, að láta þetta
ekki koma fyrir aftur, enda
tókst það.
Elíiðaey setur aflamet
fær 311 litrartunnur.
AflÉnn er sennilega
bæði Íslands- ©g
heimsmet.
Frá fréttaritara vorum,
VESTM.EYJUM í gær.
ELLIÐAEY, nýskopunar-
togari Vestmannaeyinga, héf-
ur sett nýtt íslenzkt aflamet
og ef til vill heimsmet togara
í einni ferð. Kom togarinn
inn í dag með 311 tunnux af
lifur eftir 11 daga útivist.
Fyrra metið er hér talíð að
Júpíter hafi átt með 307
tunnur.
Bátar í. Vestmannaeyjum
eru nú að búa sig á síld, og
eru sumir komnir vestur í
ísafjarðardjúp, en aðrir ætla
á síldveiðar í Herdísarvík,
þar sem allmikil síld hefur
fundizt.
Þá eru tvö skip í Eyjum,
Erna og Fell, sem bæði eru
yfr 100 tonn, iað búa sig á
dragnótaveiðar. Munu þau
hafa í hyggju að flytja út
afla smærri báta auk þess,
sem þau veiða sjálf.
Páll.
Ný mat- og veiting-
arstofa.
NÝLEGA var opnuð mat-
og veitingastofa* á Laugavegi
118 undir nafninu ,,Ymir“.
Forstöðumaður veitingastof
unnar er Sigursæll Magnús
son.
Veitingasalurinn rúmar um
80 manns. og verða þarna
seldar lausar máltíðir, kaffi
og kaldir drykkir og er stað-
urinn opinn frá kl. 7 árd. til
kl. 11,30 síðdegis.
Vélar í eldhúsi eru af full-
komnustu gerð og húsgögn í
sjálfri veitingastofunni eru
mjög smekkleg. Eru borðin
og stólarnir smíðaðir í vinnu
stofu Sambands íslenzkra
berklasjúklinga að Reykja-
lundi.