Alþýðublaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 5
ILaugairöagur 10. jau. 1948. 5 Þegar Fr'iðrik Danakonungur og Ingrid dro'ttning komu til Harwich á Englandi í nóv- ember, á leið sinni til London, í bruðkaup Elísabetar prinséssu. brá konungurinn sér fram með járnbrautarlestinni, sern átti að flytja þau konungshjónin til London, og heils- aði kumpánlega upp á lestarstjórann og kyndarann. Myndin var tekin við það tækifæri og birtist hún bæði í brezkum og; dönskum blöðum. ÞEGAR allir hlutir eru skammtaðir og pappír aðems af skornum skammti finnst 'manni furðu gegna, að út kemur stórt ritverk um ,,Líf eðlisfræði brag’ðsins“ (eí'tir Brillat-Savarin), gefið út í vandaðri útgáfu, með skír- skotun tii þess, að nú virðist gæðum lífsins fara stöðugt fækkandi þeim mun sem lengra líður frá 18. öldinni, en frá þeirri öld er ritverkið. Skal þess þegar getið að rit- verkið er engin matreiðslu- bók, heldur miklu meira. Það er sarnið af heimspek- ingi oig fagurfræðingi, sem meðal forskrifta og lífsregla sælkerans hefur stráð gull- kornum vísinda og heim- speki „hinnar miklu aldar“. Hinn mikli dómari og borgar stjóri, sem flúði ur vopna- braki frönsku byltingarinn- ar, var vissulega merkur maður, menntamaður, sem gaf sér tíma til að þenkja um öll vandamál tilverunnar og þar ’á meðal um matinn. Bók hans, eða réttara sagt ritverk hans heitir fullu nafni: „Lífeðlisfræði bragðs- ins eða hugleiðingar um frá- bæra matreiðslu, fræðileg, söguleg og tímabær rann- sókn, tileinkuð sælkerum í París eftir prófessor, meðlim ýmissa félaga lærdóms- manna“. Það hiýtur að hafa verið erfitt verk, er Verner See- mann færðist í fang, að gefa þetta ritverk út á dönsku. Er ólíku saman að jafna^ hvað hlutverk dr. med. Erl Iks Begtrups að riita formól- ann er auðveldara, og það var snjöll hugmynd að láta inngang ritverksins vera hinn skínandi góða kafla eft ir Honoré Balzac um Brillat- Savarin. Mundi hafa verið öðrugleikum buhdið að finna betri dómara um hinn mikla ,,sælkera“. Balzac var sjálf- ur einn þeirra fagurfræð- inga, sem aldrei varð utan l EFTIRFARANDI GREIN biríist nýlega neðanmáís í Kaupmamiahafnarblaðinu ,,Social-Ðemokraten“. gátta við hina jarðnesku gleði. Hann unni góðum mat af einlægni, var til með að hesthúsa appelsínur og sítr- ónur með berkinum og hann skildi BlrilIat-Savarin.■ ,,Hann hefur“, segir Balzac, „látið öll vísindi leggja fram sinn skerf . .. . og hann getur ætíð. fundið eitt eða annað til að setja á hinn sílifandi eld í eldstóm sínum. Þar eð frá- sogn Brillat er auðskilin, finnst þeim, sem leg hann vera lærður, er hann les þetta ri'tverk. Orð hans eru véfrétt lífeðlisfræðinnar um- ræðuefni hans eru íhuganir, sællífi hans er yfirskilvitlegt og æoAá sællífi, og forskrift- ir hans eru skapmæli“. Tíminn hefur sannað rétt mæti þessara orða Balzaks. ,Spakmæli prófessorsins‘ eru síung og ósködduð — þau ganga að enn þann dag í dag, alveg eins og yfirbrytar og heimspekingar, og svo mun og verða. Hér koma nokkur þeirra: - ,,Örlög þjóðanna fara" eí'tir því, hvers konar matur er þeirra daglega brauð“. ,,Seg mér hvað þú borðar. og ég skal segja þér hver þú ent“. ,,Um leið og skaparmn neyðir manninn til að mat- ast, til þess með því að við- halda lífinu, býður hann hon um það með matarlystinni og launar honum með nautn- inni“. „Matborðið er eini staður- inn, þar sem manni leiðist aldrei fyrst“. „Að finna upp nýjan rétt er meira virði fyrir hamingju mannkynsins en að finna nýja stjörnu“. B ,Sá. sern élur yíir s:g eða drekkur sig fullan skortir aiian skilniug á að éta og 'ircKka“. , Abætir osts er eins og fögur kona, sem vantar ann- að augað“. f. tverkið Lefst á 20 spak- mælum, en par næst kemur samtal, sem minnir á Dide- rod. Höfunaur þekkir hina k VbSÍsku ri.höfunda og leyn ir því ekki. ,,Ef allt ber eðli- lega fram hlýt ég að verða fiaoær ritnöfundur þv' að í x- sku ias eg hvorki m?ira né minna en höfunda eiris og Voltaire, Rousseau, Fenelon, Buffon og síðar Cochin og de Aguesseau. Ég kann þá’utan að“, segir hann. Þá kemur langur kafli um skynjanirnT ar. En hann er svo líkur nú- tímabókmenntum að stíl og þekkingu, að manni dettur ósjálfrátt í hug bók C. Lang- es „Lífeðlisfræði nautnanna“ — aðeins með þeim mismun, að Brillat er mörgum. sinn- um skemmtilegri en liinn frægi Dani. I raun og veru er hið stóra verk hans, sem nú er út komið í tveim stór- um bindum, nánast hagnýt lífeðlisfræði, sem fjallar um margvísleg efni, svo sem áhrif kaffis og endalok heims ins. Þeir, sem kaupa þessa bók Brillats sem matreiðslu- liók, verða fyrir vonbrigðum. Hvað er það, sem þessi land- flótta borgarstjóri hugsaði ekki um, er hann hált á ste’k arapönnunni? Og athuga- semdir hans í sambanúi v'>ð fisk gefa nokkuð til kynna, hve mikið hann get.ur gert úr því, sem er flestum okkar einskis virði: ,,Heimspekilega sinnuðum manni verður heimur fisk- anna með hina ótrúlegu margbreytni tegunda, ótæm- andi efni umhugsunar og undrunar. Þau auðæ:fi, sem í mjög mismunandi formum ve"ða a vegi okkar i þessum (Framh. á 7. síðu.) Forsetakjör USA í nóvember. RÆÐA TRUMANS var merki- leg að ýmsu leyti: 1) Hann steig með henni stórt skref til vinstri, 2) Hún eykuir vonir hans um endurkosn- ingu í nóvember, 3) Hann reif sterkustu vopn Wallace úr höndum hans, 4) Ræðan sýndi greinilega, hversu Tru man hefur vaxið í hinu vandasama starfi sínu. Ræð- unni var fyrst og fremst beint - að amerísku þjóðinni og stjórnmálamönnum henn- ar. Hún var fyrsta skotið í orrustunni fyrir forsetakosn ingarnar í nóvember. Frétt- ir frá Washington benda til þess, að skotið hafi hæft mark. SKREFIÐ TIL VINSTRI er íal- ið í því, að Truman mælir með auknum almanntrygg- ingum, fullkomnu jafnrétti fyrir negrana (þótt hann nefndi þá ekki) og stórfelldri framleiðsluaukningu. Allt minnir þetta á „New Deal“ stefnu Roosevelts, og allt eru þetta vopn, sem Henry Wall- ace treystir mikið á. Bomb- an í ræðunni var þó skatta- lækkunin. Nú býður hver sem betur getur í kjósend- urna og Truman hefur aðeins það fram yfir andstæðinga sína, að hann vill hækka skatt á stórfyrirtækjum. Þessi skattastefna vinnur honum vafalaust fylgi. TRUMAN var lítill karl, þegar hann tók við embætti Roo- sevélts. Menn vorkenndu honum. En hann er án alls efa heiðarlegur maður, sem Vill stjórna vel og réttlát- lega. Honum hefur yfirleitt tekizt vel að velja sér sam- starfsmenn, t. d. Byrnes og Marshall. Hann hefur gert slæmar skyssur, en þegar á allt er litið, hefur hann vax- ið í embætti og skoðana- könnun sýnir, að fylgi hahs hefur vaxið með þjóðinni. Hann hefur nú verulega von um að verða endurkosinn. FORSETAEFNI Repúblikana hefur enn ekki verið valið. Tveir menn hafa mesta von: Thomas E. Dewey, landstjóri New York ríkis, sem var í kjöri á móti Roosevelt, og Robert Taft, sonur Taft for- seta og öldungadeildarþing- maður frá Ohio. Af tveim í- haldsmönnum er Taft stórum HarryS- Truman. j. Hefur góðar vonir um end- urkosningu. íhaldssamari.. Harold Stass- en, ungur og frjáilslyndur repúblikani frá Minnesota, reynir mjög að ná framboð- inu, en hefur minni von. ÞAÐ GETUR þó orðið einhver annár, sem fær framboðið. Það er algengt í amerískum stjórnmálum, að þriðja manni skjóti upp á síðustu stundu, ef tveir tefla jafnt. Það gæti orðið Eisenhower, fyrrverandi hermaður og nú- verandi skólastjóri, það gæti jafnvel orðið MacArthur, her foringi í Japan. Það gæti orðið Earl Warren, lands- stjóri í Kaliforníu, það gæti jafnvel orðið Vandenberg öldungadeildarþingmaður, •—• Eða einhver alveg nýr. KLOFNINGUR Wallace er hættulegur fyrir Truman. . Þegar repúblikanar klofnuðu 1912 og buðu bæði fram Taft og’ T. Roosevelt, komst de- mókratinn Wilson að. Wall- ace getur orðið til þess að tryggja repúblikönum sigur- inn. En krafa hans um linaii stefnu við Sovétríkin, stuðn- ingur kommúnista við hann, munu draga mjög úr fylgi hans. í KOSNINGUNUM í nóvember verður valinn maður í æðsta embætti Bandaríkjanna og það er hægt að nefna 10 menn, sem hafa líkur til að fá embættið. Fólkið ræður. Ætli ástandið í heiminum væri ekki annað, ef segja mætti hið sama um Sovét- ríkin? Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmtifund mánudaginn. 12. jan. í Tjarnaa’café aiiðri kl. 8,30 stundvíslega. Kaffi dryfckja, dams. Húsmæður velkommar meðan húsrúm leyfir, Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.