Alþýðublaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. jan. 1948. 7 Næurlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 50,30. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. > Dómkirkjan Messa á morgun kl. 11. Séra Jón Auðun's. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Altarisganga. Hallgrímsprestakall Messað á morgun kl. 2 e. h. í usturbæjarskólanum. Séra Sig urjón Árnason. Barnaguðsþjón usta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall Messa á morgun kl. 2 e. h. Séra Friðrik Friðriksson pré- dikar. Kl. 10 f. h. barnaguðs- þjónustu. Séra Garðar Svavars son. Nesprestakall Messað í Háskólakapellunni ki. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 5, séra Árni Sigurðsson. Unglingafé- lagsfundur í kirkjunni kl. 11. Sára Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa á morgun kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Þykkvabæ í Rang- árvallasýslu ungfrú Ástríður Sveinsdóttir (Ögmundssonar prests) og Ólafur Sigurðsson út gerðarmaður ‘Sigurðar heitins Hallbjarnarsonar) Akranesi. Faðir brúðarinnar gefur brúð hjónin saman, en heimili þeirra verður á Akranesi. aklaus í 15 ára fangelsi? (Frh. af 3. síðu.) ur aS bryggjunni á bakinu og reynt að láta líta svo út sem slys hefði skeð, er hún var að skola kaffikönnuna. Nú var staðfest, að kjóll- inn gæti ekki hafa verið nógu sterkur til ofannefndr- ar notkunar, og að förin á hálsinum gætu hafa orsakazt á margan hátt annan en þann, sem álitin var svo gott sem öruggur 1932. Kom skýrt fram, að líkskoðunin og sú ályktun, sem af henni var dregin, hafði verið mjög flaustursleg. Mjög þekktur sænskur læknir, sem kynnti sér árangur líkskoðunarinn- ar af skýrslum og myndum, kom fram með fimm .dæmi lesinn upp, gekk Nils fram til dómnefndarinnar og þakk aði meðlimum hennar fyrir, líka þeim þremúr, sem höfðu átt ,sæti í nefndinni, er hann var dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar. Sáðari gekk hann út úr salnum í fylgd með verjanda sinum, frjáls maður eftir 15 ár. í blaðaviðtali á eftir var hann spurður, hvers hann hefði saknað mest í fangels- inu. ,,Frelsisins“, sagði hann og var hissa á spurningunni. ,,Það er dásamlegt að vera frjáls!“ Fyrsta kveðjan, sem honum barst frá umheim- inurn, var stór blómavöndur frá gömlum bekkjarbróður hans. _ ,Þetta var fallega gert af honum“, sagði Nils með tárin í augunum. Nils kvaðst ekki .vera reiður neinum, fangavistin hefði kennt sér að stilla skip sitt. Hami vissi ekki, hvar hann Sveinn Ásgeirsson. Félaaslíf Sikíðaferðir að Kolviðaihóli í >da>g kl. 2 og 6 og á mörg'un fcl. 9 f. h. Far máðar seldir í Pfaff. SMðaniefndin. VALUR SMðafierð í síkála fé- í kvöld kl. 6. Farihiðar seidir . í H'errabúðinni í >dag fcl. 12—2. Lagt af stað frá Amar'hvoli. Skíðanefndin. Skíðáfélag Reykjavíkur >0\ f>er sfcíðaför moríguni fcl. fe veður og færi. ieyfir. — Farmiðai' hjá L. !H. Mulier. — Fyrir mteðlimi til kl. 3, en fyr ir aðra fcl. 3—4. Kaupum tuskur Baldurgötu 30. um það, hvernig förin á háls ‘myndi setjast að, — en það inum hefðu getað komið til verður ekki í þorpinu Esarp. án valda annarra, fimm get- gátur, sem höfðu jafnmikinn rétt á sér og sú, sem stuðlaði að hinum þunga dómi. Helztu vitnin frá réttár- höldunum 1932 voru nú köll uð fyrir rétt á ný, — og vildu sum ekkert kannast við ýmislegt, sem eftir þeim var bókað 1932! Aðalvitnið full- yrti enn að það hefði heyrt hrópin: „Láttu mig vera!“, „Slepptu mér! Hjálp!“ Síðan hefði heyrzt skvamp og loks dauðastuna. Það upplýstist, að maðurinn var þá í 400 metra fjarlægð. Hann kvaðst hafa gengið 24 metra á milli fyrra og seinna hrópsins. Við rannsókn kom í ljós, að ó- mögulegt var að maðurinn hefði getað heyrit hróp svo nákvæmlega, iþví síður orða- ’skil, hvað þá skvamp, svo að ekki sé minnzt á dauðastunu.. Fyrir réttinum gaf vitnið frá sér mikla stunu til að líkja eftir þeirri, sem bann hafði heyrt. Rétturinn ákvað að taka ekkert tillit til vitnis- burðar þessa manns. Annað aðalvitnið frá 1932, bílstjóri Nils, var einnig dæmt úr leik vegna sálar- ástands þess. Missti bílstjór- inn vitið er honum var stefnt fyrir rétt á ný, náði sér þó að miklu leyti aftur og mætti sem vitni ákærandans, þótt hann talaði máli verjandans. Þær líkur, sem þóttu svo sannfærandi 1932, að hæ>gt væri að fella dóm um ævi- langt fangelsi á þeim, voru nú við nánarl rannsókn, fram kvæmdri af samvizkusemi og ó'hlutdrægni, hraktar lið fyr ir lið. Aftur á móti var eklu sannað, að Nils hefði ekki myrt konu sína, enda hvíldi sönnunarbyrðin að sjálf- sögðu á ákærandanum. Nils Anderson bar si»g vel í. réttarhöldunum, þótt hann ætti stundum erfitt með að halda grátinum niðri. Hann >er orðinn allmáttfarinn eftir 15 ára slæman fangakost, og vegna hins veika hjarta hins sjötuga manns þótti ráðleg- ast að tilkynna honum úr- slit málsins, áður en þau voru formlega lesin upp í réttarsalnum. Dómurinn var þes-s efnis, að Nils Anderson væri sýknaður! Það hefði ekki verið sannað, að Nils hefði hafzt neitt að þetta kvöld, sem mætti setja í sarr band við drukknun konu hans! Skyldi hann hLjóta skaðabæitur fyrir þann trma, sem harrn hefði átt í fangels- inu. Er dómurinn hafði verið Fjalðköffurinn sýnir 'gamanleikinn á sunnudagseftirmiðdag fcl. 3 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á laugardag. er manns- ins megin. Frámh. af 5. síðu. nrerkilega dýraflokki; þrer ckynjanir,. sem fiskana skort cg sú takmarkaða þrónn, sem náttúran het’ur látið b-.m í té, fcin’" margvíslegu lifnaðarhættir — allt þetta víkkar hugmyndaheim okk- ar og kennir okkur, hversu óendanlegum breytingum og þróunarmöguleikum efnið er háð. Hvað mig sjálfan varð- ar, verð óg að geta þess að ég skoða fiskana með tilfinn ingum sem nálgast virðingu og stafar það frá þeirri rót- grónu sannfæringu minni, að hér sé um flokk dýra að ræða, er eigi rætur að rekja til tímans fyrir syndaflóðið, því að þetta mikla flóð, er lagði frændur okkar í votu gröfina í byrjun áttundu ald ar eftir sköpun heimsins, var tími gleði, sigra og hátíðar fyrir fiskana“. Þótt Brillat-Savarin sé heimspekilega sinnaður hef- ur hann alltaf á reiðum hönd um skrítlur og skemmtilegar athugasemdir, eri jafnvel án þessa krydds, mundu þættir hans bragðast sem gómsætir réttir. Þetta ritverk, sem nú er nýútkomið á dönsku, er eitt hinna stóru verka heims bókmenntanna. Og þótt það til nútímamanna. Að gefny tilefni höfum við kom- ið okkur saman um, að frá ára- mótum skuii felia niður ailao af- slátt á brauðum tiS félaga eða efnstakiinga, hvort heidur er íim mikil eða lítil viðskipti að ræðaa Virðingarfylíst Bðkarameistaraféiag Reykjav. Alþýðubrauðgerðin h.f. Vantar stú'lkur tdl >eldhússtarfa og á gamga. — Uppl. á Itáðningarstofu Reykjavíkur Sími 4966. og fer út að skipinu án þeirra og fær þá hinar miklu gleðifrétt ir, að um borð í togaranum sé skipshöfnin af m.b. Björg, og á hvern hátt þeir hefðu bjargazt IIANNES A HORNINU Framh. á 4. síðu. sem líka vitað var, að hann hafði ekki fengið tollafgreiðslu, gat hann því blátt áfram ekki tekið hann í höfn. Kl. um 13 sér á síðustu stundu." lóðsinn, að togari þessi hefur létt akkerum og er við hafnar- mynnið, flautar og hefur uppi merkjaflögg. Sendir hann þá vélstjóra lóðsbátsihs til að ná eigi uppruna á mótrnn 18. og 19. aldiar á það samt erindi 1 tollara og afgreiða togarann, en vélamaður finnur þá ekki Hugheilar þafckir færúm við Bæjarútgerð Hafniar- fjarðar fyrir höfðingl-ega >gjöf s. 1. jól og óskum henni allra heilla á komandi árum. Valgerður Hildibransdóttir og börn. Hjartanleg þafcka ég hér með öllum iníimun vinum og velunmuruím, er ó mar-gvíslegan1 'hátt glöddiu mig á 50 ára aímæli mínu. Rannveig Vigfúsdóttir. ,,ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ að hann vissi að það er brot á sótt varnar-reglunum, fer hann með skipbrotsmennina strax í land. Hafnsögumenn Reykjavíkur harma að þessi dráttur varð á að korna skipbrotsmönnunum í land, til þess að þeir gætu látið aðstandendur sína vita sem fyrst, um hina dásamlegu björg un þeirra, en samkvæmt frám- anskráðu telja þeir sig alls enga sök eiga á því, og aðkast það sem, þeir hafa orðið fyrir sökum þess sé óréttmætt í alla staði“. FJALAKÖTTURINN er nú iað byrja sýningar á ný, á hinum bráðskemmtilega gamanleik ,,Orustan á Háloga Iandi“. Á sunonudaginn verð- ux eftirmiðdagssýning kl. 3. Margir, sem ekki gátu séð leikinn fyrir jólin hafa beðið mieð eftirvæntingu eftir því, að sýningar væru- teknar upp aftur, og nú fá þeir tækifær it

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.