Alþýðublaðið - 16.01.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Qupperneq 8
Gerisi áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ; heimili. Hringið í síma ! 4900 eða‘4906. Börn og unglingaí óskast til að bera Alþýðu* blaðið til fasíra kaupenda £ bænum. -j * : "V Þannig líta nýju Skodavagnarnir sem nú aka milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, út. Skodavagnarnir eru sfærsta spori' til umbófa á sérleyfisferðunum Sá beri sást í Sogamýri í gær --------*-------- Átta smálesta vagnar, sem geta flutt 61 farþega, nú á Hafnarfjarðarleiðinni. ---------------------*-------- ÞEGAR HIÐ OPINBERA varð að taka við rekstri áætlunarvagnanna mil-li Hafnarfjarðar og Reykjavíkur síðast liðið ár, var ákveðið að stíg það spor til fulls og ger þá leið að fyrirmynd annarra leiða hér á landi. Nú eru fimm tékkneskr vagnar, sem geta flutt 61 faúþega hver auk tengivagna, sem þeim fylgja^ byrjaðir ferðir á þessari fjölförnustu sérleyfsleð landsins. SÁ BERI er stöðoigt á ferli um bæinn, og 'hefur hann nú aðallega sézt í Sfcórholtinu. Síðast í gær var lögreglan kölluð' út, af þv.í að menn þóttust hafa séð þennan dul- arfulla mann, og var sú kvört- un úr Sogamýrinni. Aldrei hefur þó lögreglan orðið neins vör, er hún hefur komið á þá staði, sem bæjarbúar hafa' sagzt sjá þann bera, enda ihilýt- ur það að ta’ka lögregluibílinn dálítinn tíma að komast til1 út- Þetta er stærsta spor, sem hér hefur verið stigið til um bóta í fólksflutningum á landi, enða hafa vagnarnir vakið mikla athygli og á- nægju bæði farþega og bíl- stjóra. í gær bauð póst- og símamálastjóri ráðherrum og embættisrnönnum að skoða vagnana og reyna þægindi þeirra og luku þeir lofsorði á þá í hvívetna. Þessar stærsítu bifreiðar 3andsins kosta hingað komn ar um 200 þúsund krónur og er þar með talinn .tollur Poststjónl'mni farast svo orð um vagnana: ,,Vag,nar þessir >eru af gerðinni Skoda 706—RO og eru byggðir fyrir 41 farþega í sæti og auk þess eru stæði fyrir 20 farþega í hverjum þeirra. Auk þess verða tengi vagnar fyrir 35 farþega r Atta togarar selja fyrirl 700000 kr. ÁTTA TOGARAR seldu afla sinn í Englandi fyrstu vikuna í janúar og seldist samtals fyrir 65 967 pund eða 1 720.000 kr. Hæstar söl- ur höfðu nýsköpunartogar- arnir Elliðey og Askur, báð fÁyfir 10 000 pund. hver, sem tengja má aftan í aðalvagnana, þegar umferð- in er mikil. Burðarmagn hvers vagns er 8 tonn og orka vélarinn- ar, sem er dieselvél, er 145 hestöfl. Vagnarnir eru tæpir 11 metrar á lengd og 2,50 metrar á breidd.' Vega þeir tómir 8V> tonn. Áklæði á sæt um er úr leðri. Sérstakt ör- yggisgler er í öllum rúðum, svonefnt perlugler. Er það þannig, að ef rúða brotnar fer hún öll í ismá korn, sem ekki1 er hægt að skera sig á. Loftræsting er mjög fullkom in í vögnunum. Er óhreina loftið sogað út úr þéim og hreinu lofti dælt inn í stað- inn. Bifreiðarstjóri situr í sérstökum klefa og geta far þegar ekki haft truflandi á- hrif á bann við starf hans. Hurðir eru opnaðar og þeim lokað með þrýstilofti og ístjómar bifreiðarstjóri þvf. í þaki vtagnanna eru sérstök öiryggisoþ. Sárabúnaður til slysaaðgerða er í sérstöku hólfi í hverjum vagni. Slökkvitæki fylgir einnig hverjum vagni. Póst og far langursgeymsla er fram í klefa bifreiðarstjórans og auk þess eru hillur í vögn- unum fyrir smá pakka eða föskur. Smíði vagnanna hefur hverfanna. r Skjaldarglíma Ar- manns 1. febrúar SKJALDARGLÍMA ÁR- MANNS verður háð 1. febrú •ar næstkomandi og er öllum félögum innan ÍSÍ heimilt að senda þátttakendur til keppninnar. Verða þátttöku itilkynningar að hafa borizt stjórn Ármanns viku áður en glíman fer fram. Nú eru liðin 40 ára frá því að Ármann tók upp skjaldar glfmuna, en á þeim tíma hefur glíman fallið niður fjórum sinnum, það var á fyrri heimsstyrjaldarárun- um. LONDON — England og Irak hafa gert með sér samn ing um gagnkvæma aðstoð í styrjöld. Bretar munu þjálfa hermenn fyrir Irak, en fá að flytja her um land- ið í styrjöld. gengið mjög greiðlega og hafa umboðsmenn verksmiðj anna, Tékkneska bifreiðaum boðið h.f-, sýnt bæði áhuga og dúgnað við að flýta sem mest smíði þeirra og flutn- ingi til landsins“. Miklar umræður í bæjarstjórn um fljótandi síldarverksmiðju ----------------«—-------- Rætt um kaup á Libertyskipi eða minoa skipi undir verkslhiðiuna. * ---------------♦------- MIKIÐ VAR RÆTT um fljótandi síldarverksmiðju á bæj- arstjómarfundi í gsér. Lagði Gísli Halldónsson verkfræðiixgur fram þá hugmynd, að hentugt mundi að kaupa 10 500 smálesta Libertyskip í Bandaríkjunum og koma fyrir í þvií 10 þúsund simáiesta síldarverksmiðju með öllum tilíheyrandi útbúnaði til síldarvinnslu. Þá upplýsti Jón Axel Pétursson á fundinum, að nefnd sú, sem bæjarstjóm hiefur skipað til umdirbúnángs sild- arv-erksmiðjumólinu, ihefði einmitt rætt mikið, hvort rétt væri að kaupa skip í þessum tilgangi. Hms vegar kvað hann nefnd- 'ina hafa rætt um minni skip en Gísli >styngi upp á, eða 6___8 þúsund smálesta skip. Mun nefndin fá tilögu Gísla Haldórs- sonar til athugunar, aður en hun skilar áliti sínu um þessi mál; >en það álit er væntanlegt í greinargerð' Gísla Halldórs- sonar segir, að verði tilagan um Libertyskipið 'framkvæmd, fengizt um 10 þúsund mála fljótandi sflidarvex'ksmiðja, á- samt þróm, lýsistönkum, mjöl- geymslum og mannaibúðum, fyrir um það bil 12—15 millj- ónir króna ó móts við 20—25 milljónir, sem fastar verk- smiðjur hafa reynzt kosta. Télur hann að sjálft skipið mundi fást fyrír um 5 millj- ón'ir króna, en kíðan í strfðs- byrjun hafa Bandaríkjamenn Iagt upp miklu >af þessum skipum, og hafa t. d. skipafé- lög í Noregi keypt 25 slfk skip, sagði hann. I skipinu sagði 'Gísli að mundi vera rúm fyrir 32 þús- und mála þrær í tveim fremstu lestunum, verksmiðj- una í 3. 1'e.st, þurrkarana á þl- fari, en ketilker.fi sfcipsins væri nógu stórt til að anna verksmiðjuþörfum. I tveim öftustu lestunum væri svo rúm fyrir 2 þús. tonn a'f mjöli og 2 þús. tonn af lýsi. Ibúðir skipverja væru allar í yfir- byggingunni, >en áhöfnin mundi verða 60—70 manns. Þá er þess getið 1 tilögunni, að fullfermt risti skipið 32 fet, en geti þó víða legið á fjörðum umhverfis landið; hér í ná- grenni Reykjavíkur til idæmis 200 m>etra norð-norðvesfcur af Laugarnesi og 300 metra norð- ausfcur af Kveldúlfsbryggju. Enn fremur eru tilnefndlr fleiri staðir, t. d. við Vatnagarða og á Eiðsvík o-g loks ýmisir staðir fyrir norðan og austan land. Eru staðimir oniðaðir við það að stutt sé að ná í vatn, en gert er róð fyrir 600—1000 tonna vatnsnotkun á sólarhrfng, þeg ar skipið er við vinnslu. Jón Axel taldi hins vegar, að Libertyskip væri of stórt í þessu skyni, þar sem það gæti ekki l'egið við bi-yggjur hér, og yrði æði kostnaðarsamt að flyfcja svo mikið vatnsmagn, sem með þyrfti, um borð í skipið. Hefði nefndin aftur á á næstunni. móti haft í huga 6—8 þúsund smálesta stoip, sem einnig' íengjust nú keypt í Bandaríkj- unum, og væri miðað við að sett yrðu í það öll framan- grejnd tséki, sem1 um getur í tillögu Gísla HaUdórssonar, en vinslan færi fram í höfn. Auk þess ‘benti Jón á, að erfitt mundi að leggja ja'fnstóru skipi og um ;gæti í tlilögu Gísla, ó fjörðum uti í stórviðr- um, og væri hætta á að það slitnaði upp, nema að ætíð væru mienn um :borð í þva o.g allar vélar þess 'hafðar í gangl, _ en islíkt myndi 'kostnaðarsamt, þann tíma, sem -ékipið væri annars ekki í notkun. Samningaumleifanir hafnar um togara- samningana SAMNIN GAUMLEITANIR eru hafnar mil'li togaraeigenda og Sjómannafélaganna> í Rvik og Hafnarfirði. SíðdegJLs í fyrradag mættu stjórnir sj ómann'afélaganna á funidi með samningan'efnd' tog- araeigenda, til að ræða úm breytinigar ó gl.dandi ahættu- samningi og kaups- og kjara- samningi. Kafa fulltrúar sjómanna þegar lagt fram sínar breyt- mgartillögur. Áhættusamningnum héfur •'ek'ki verið sagt upp ennþá, en það er hægt að >gera með ihálfs mánaðar fyrirvara. Ei*u sjó- menn og togaraedgendur sam- -.. mála um að þrautreyna, hvorfc ekki sé hægt að gera breyt- ingar á samningnum ón þess að til uppsagnar komi á á- hæittusamningnum. Búast má við að þetta mál fari til sáttasemjara. NEW YORK — Mikil frost^ ganga >nú yfir Bandaríkin, ^ og eru jafnvel frosthörkur í Florida og Texas.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.