Alþýðublaðið - 11.02.1948, Blaðsíða 1
Bróðernið 'er flátt mjög ..:
Þessi mynd var tekin af þeim Marshall og Molofcov, er þeir
voru að.skála í kvöldboði í sambandi við hinn misheppnaða
utanrí'kismálaráðberrafund fjórveldanna í London fyrir jólin.
xandi éi wi lemiiÉiiiifa-
ypprein á Ifalíu í m
---------------♦-------
Vopnum er smygfað þangaS frá Júgó-
sfaváu yfir Adrfahaf f stórum stíl.
-----------------©-------
ÓTTINN VIÐ ÞAÐ, að kommúnistar ætli sér að gera
vopnaða uppreisn á Ítalíu, ef þéir bíða ósigur í kosningimum
þar í vor, hefur farið mjög vaxandi nýlega. Segir „New York
Times“, að ítalska síjórnin hafi komizt að víðtæku vopna-
smygli frá Júgóslavíu til Ítalíu, yfir Adríahaf, síðustu vik-
urnar.
Hefur stjórnin af þessum ástæðum fyrirskipað aukið eft-
irlit á Adríahafsströndinni og jafnvel látið ítölsk herskip stöðva
ýmis skip frá Júgóslavíu, sem grunur hefur leikið á, að hefðu
vopn innanborðs.
Vopnabirgðir (hafa og fund- komi að miklu haldi, svo sem
izt víðs ^egar á Ítalíu, sem lít-
ill vafi leikur á, að kommún-
■istar hafa safnað. Þarmig:
fannst nýlega skammt frá Bo-
logna leynilegt vopnabúr með
miklu -aíf vélbyssum, skotfær-
um o.g öðru ispriengiefni, og
annað í Pai-ma, þar sem fyrir
utan vélbyssur og riffla fund-
ust handsprengjur, sprengiefni
og margyísleg önnur vopn.
Þá er það og kimnugt, að
ítölsku kommúmstarnir hafa
undanfarið verið að fcoma sér
upp flofcksher og æft hann til
'þátttöku í vopnaðri uppréisn.
Hafa sveitir úr þessum flokks-
her þegar hvað iéftir annað
haft sig í frammi í óeirðum á
Italíu, svo sem í Milano í vet-
ur. Hefur stjórnin nú áfcveðið
að áuka lögregluli'ð landsins
um 20 000 manns, og búizt er
við því, að öll hernaðarleg
samtök, sem efcki eru á vegum
ríkisins, verði bönnuð, en vafa
mál er talið að slíkt bann
nú er lástatt á Ítalíu. Margt,
og þar á meðal endurteknar
bótanir Palmiro Togliatti, for-
sþrafcka ítalskra fcommúnista,
þykir benda til þess, að til al-
varlegra átafca geti komið á It-
alíu í vor.
Þreföldun flugvéla-
framleiðslunnar
í Bandaríkjunum?
BANDARÍKJASTJÓRN
leggur til að flugvélafram-
leiðslan í Bandaríkjunum
verði aukin úr 6000 upp í
18 000 fIugvélar á ári, segir
í fregn frá London í gær.
Ástæðan til þessarar til-
lögu er sögð vera hið al-
I varlega ástand í heiminum.
Mó.tmæSi geg|D regSygerðmoi yro tak-
■mörkno á oæturakstri Seigubilao
LEIGUBÍLSTJÓRAR í REYKJAVÍK hófu kl. 8
í morgun 60 klukkiustunda verkfali til að mótmæla
takmcrkunum þeim á næturakstri leigubíla, sem gerð
ar hafa verið í sambandi við benzínskortinn og ben-
•zínsköm'm tunina.
Var betta verkfall ákveðið á fundi Bifreiðastjórafélags-
ins Hreyfils í gær og stjórn félagsins jafnframt veitt heim-
ild til þess að stöðva strætisvagna og iangferðabíla hvenær
sem er á þessum tveimur og hálfa sólarhring, sem mót-
mælaverkfallið stendur yfir, ef ástæða þætti til- Enn frem-
ur var ákveðið að stöðva allan næturakstur leigubíla fyrst
um sinn og loka stöðvunum kl. 11 á kvöldin.
Tilefnið: Hæsta-
. réttardómur!
Svo virðist, sem þetta verk
fall leigubílstj óranna sé svar
við Iiæstaréttardómi, sem
féll í fyrradag í máli, sem
einn leigubílstjóranna höíð-
aði gegn valdstjórninni út af
ítakmörkunum hennar á næt
urakstri leigubíla. En sam-
kvæmt reglugerð, sem sett
var í sambandi við benzín
skömmtunina, er sem kunn-
ugt er ekki heimilt að meira
e;n 40 leigubílar stundi næt-
urakstur eftir kl. 11 á kvöld
in, og þurfa þeir að vera til
þess sérstaklega auðkenndir
með merki frá lögneglunni.
Höfðaði einn leigubílstjór-
anna mál á hendur vald-
stjórninni út af þessari reglu
gerð.
Fyrir undirrétti lauk því
máli þannig, að bílsitjórinn
vann það, en málinu var á-
frýj'að fil hæstarótitar af
valdstjórninni og féll dómur
hæstaréttar í því í fyrradag.
Var dómi undirréttar hrund-
ið með honum, og bílstjórinn
dæmdur fyrir brot á reglu-
gerðinni, sem sett var um
næturakstur í sambandi við
benzínskömmtunina, og gert
að greiða 600 króna sekt í rík
issjóð.
Segir svo x dómsforsend-
um hæstaréttar um mál
þetta:
í þótt það setji bílstjói’um
þeim, sem benzín fá til mann
flutninga fyrir borgun, þau
skilyrði, að þeir neyti hins
skammtaða benzíns til akst-
urs á þeim tíma sólaxiirings,
er ætla má, að akstur þeirra
korni að sem mestum notum
frá þjóðfélagslegu sjónar-
miði, en þetta skilyrði felst
einmiitt í 6. gr. reglugerðar
nr. 131 1947, þótt eigi sé það
skýrlega að orði komizt. Það
er því ekki efni. til að telja,
að nefnt reglugerðarákvæði
sé án stoðar í lögum að þessu
leyti, og verður samkvæmt
þessu að dæma kærða refs-
ingu fyrir brot gegn reglu-
gerðinni . . . “
Strax í fyrrakvöld svör-
uðu leigubílsitjórar þessum
dómi hæstaréttar með því að
hætta aksti’i kl. 12 á mið-
nætti, og voru e,ngif leigu-
bílar við næturakstur í fyrri
nóitt. Og í gær tóku bílstjór-
Stefán Jóhann og
Hedtoft fórti frá
StokSíhóIms-til
Khafnar \ gær.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins,
KHÖFN í gær.
FUNBI norrænu forsætis-
ráðherranna í Stokkhóími
lauk síðdegis á máxxudaginn
og vax*, eins og húizt var við,
ekki nein tilkynning gefixx
út ,um þær viðræðxu*, sem
þar fóru fram.
Skömmu eftir að fundin-
um var lokið, fór Einar Ger-
bardsen og fylgdaxmenn
hans, isvo og flestir Daixirn-
ir, beimleiðis, en Stefán Jóh.
Stefánsson og Hans Hedtoft
munu ekki fara frá Stokk-
hólmi fyrr en í dag, þriðju-
dag.
Bekkala, forsætisráðherra
Fimnlands, sat ekki forsætis
ráðherrafundinn, en Leskin-
en, aðalritaxi finnska Alþýðu
flokksins, kom hins vegar á
fund samvinnunefndai’innar.
Leskinen lét svo um mælt,
að bæjar- og sveitarstjórn-
arkosningarnar á Finnlandi
í hau'st hefðu sýnt, að finsk-
ir jafnaðarmienn lxefðu unnið
sigur í baráttunni um lýðræð'
ið. Hann sagði enn fremur,
að þeir væru fullkomlega
samþykkir þeirri noi’rænu
sitefniu, sem tekin hefði verið
lá fundi samvinnunefndarinn
ar í Stokkhólmi.
(Frh. á 7. síðu.) i HJULER.
r
Jsiand fekur engan þátf í hernað-
aráæflunum/ segir Sfefán Jóhann
----------------♦------
,Höfum áhuga á hugmynd BevSns, en
ekki tekið neina afstöðu tiS hennar*.
„Samkvæmtt 5. ifcl. 12. gr.
laga nr. 70 1947 er það eitt
af hlutverkum innflutnings-
og gj aldeyrisdeildar að fara
með vöruskömmtun, eftir
því, sem ákveðið verður.
Með þessu ákvæði felur lög-
gjafinn handhafa fram-
kvæmdarvalds að setja reglu
gerð um það, hvemig
skömmtunin skuli fram-
kværad. Ekfci verður tahð,
að stjórnarvaldið fari út fyr
ír l'agamörk eða beiti valdi
sínu á ómálefnislegan hátt,
„ÍSLAND tekur ekki þátt í neinum hernaðaráætlunum,“
sagði Stefán Jóhann Stefáxxsson forsætisráðherra í viðtali við
Berlingske Tidende, er haxm kom til Kaupmaxmahafnar á dög-
xinxmx. Hann sagði enn fremur: „Við höfum mikinn áhuga á
hxigmynd Bevhxs, en höfum ekki tekið neina afstöðu til henn-
ar.
Úrfclippur af viðtali þessu
hafa nú borizt hingað í flug-
pósti. Sagðli Stefán Jóhann
enn fremur við Bei-lingske Ti-
dende: „En eitt er okkxn* fylli-
lega Ijóst: Við Norðurlandabú-
ar tlilh'eyrum Vestm-Evrópu.“
í viðtald við „Information"
sagði forsætisr'óðherrann, að
vandamál okfear íslendinga
væru að mörgu leytii lík
vandamálum (hinixa Norður-
landaþj óðanna, ; sérstaklega
verðbólgan.