Alþýðublaðið - 11.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.02.1948, Blaðsíða 8
'Gerisf áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert [ heimili. Hringið- í síxna [ 4900 eða 4906. Miðvikudagur 11. febr. 1948 Börn og unglingaij Komið og seljið ALÞÝÐUBLÆÐIÐ. "H Allir vilja kaupa ÆLÞÝÐUBLAÐIÐ. * Mun flyfia hér fyrirlestra við Sækna- deild Háskóla ísíands. DR. MED. ADRIAN C. KANAAR, F.R.C.S.M.R.C.P., frá Birmingham, er nýkominn hingað til landsins. Hann er sérfrœðingur í læknisaðgerðum er varða slys og meiðsli, og mun hann halda fyrirlestra við læknadeild háskólans um þau efni. Smásagnasöfnin eru e'ftir Jakob Thor- arensen og Ólaf Jóh. Sigurðsson. -----------$---------- HELGAFELL hefur sent á markaðinn tvö ný smásagna söfn eftir innlenda höfunda og þýdda skáldsögu. Eru smá- sagnasöfnin eftir Jakob Thorarensen og Ólaf Jóh. Sigurðs- son, en þýdda skáldsagan er annað bindi af sögunni um Franz, eftir hollenzka rithöfundinn Piet Bakker. F.U.J. ræðir um æskulýðshaSlarmáíið Á FUNDI Félags ungra Jafnaðarmanna, sem haldinn var í fyrrakvöld, var rætt um byggingu æskulýðshallar í Reykjavík. F.U.J. hefur -allt frá þeim fíma,t er Aðalsteinn Sigmunds- son kennari hóf fyrstur máls um slíka byggingu innan Ung- mennafélags Reykjavíkur, vilj- að stuðla að framgangi þessa máls og má geta í því bamdi að eftir að málið hafði legið niðri í þrjú ár, gekkst F.U.J. í Reykjavík fyrir fundi með fulltrúum æskulýðsfélag- anna í höfuðstaðnum um þetta anál og 1947 boðaði stjórn F. U. J. þrisvar til funda með sömu fulltrúum. Þótt árangur Et'f þe'im fundum Ih'afi ekki komið steax í Ijós, þá er nú svo komið, lað almennur vilji er ríkjandi um nauðsyn slíkr- ar foallar og foafa mörg félög þegar tekið upp báráttu fyrir því. Á fundinum rikti almennur ófougi og vilji og tóku 10 fu-nd- larmenn til máls. Að lokum var samþykkt •mjög ýtarlegt álit sem um- Dr. Kanaar star-far við sjúkrahús eitt í Birmingham •ér eingöngu tekur slasaða og særða menn til læknisað- gerðia. Hann starfaði og sem læknir í síðustu styrjöld, bæði í Frakklandi, Hollandi og Þýzkalandi. Auk þess, sem hann flytur fyrirlestra hér við háskólann mun hann og flytja fyrir- lestra á vegum Kristilega stúdentafélagsins og K. F. IJ. M. hér í bæ, og þá trúarlegs efnis. Dr. Kanáar nýtur mikils álits í Englandi sem læknir. og sérfræðingur, o;g hefur, sam- þótt hann só enn ungur mað ur, hlotið mikla viðurkenn- lingu háskóla og vísindafé- laga. Mjólkin verður skömmtuð í dag MJOLKURSKOMMTUN verður hér í bænum í dag, og verður skammtaður % lítri gegn skömmtunarreit 11. fe- brúar. Stafar þetta af því að Hellisheiðin varð ófær í gær- dag vegna fannkomu og er ó- víst hvorí nokkur mjólk kem- •ræðugrundvöllur'fyrir æsku-1 ur aust?uy£if fjall í dag. Hins lýðsfélög þau, sem vilra vera .þátttakiendur í æskulýðshallar málinu. Á annað hindrað lonur á sýnHtennsfu vegar áleit forstjóri Mjólkur- samsölunnar, að næg mjólk myndi verða til skömmtunar- innar, ef ferðir verða úr Kjós- inni og öðrum nærsveitum. í gærmorgun komu 01101-00: að austan um kl. 9.30 og var nægileg mjólk eftár foádegið. En fyrir foádegi var lítið um mjólk í búðunum og stafaði það aðallega iaf því, að raf- SÍÐASTI DAGUR sýni- kennslunámskeiðs Kvenfé- lags Alþýðuflokksins í tilbún ángi og framreiðslu síldar- rétta er í dag. Hófst nám- skeiðið á mánudaginn, og er kennt í tveim flokkum; öðr- um frá kl- 4—6 á daginn og hinum frá kl. 8—10 á kvöld- in. Á annað hundrað konur sækja námskeiðið, og varð því miður að vísa mörgum umsóknum frá að þessu sinni vegna rúmleysis, en nám- skeiðin eru haldin í eldhúsi Austurbæj arskólans. magnsspennan féll svo snemma eða kl. 10,30 úr 220 volt niður í 140, og stöðvuðust vélar mjólkurstöðvarinnjar þá, svo að ekfci var foægt að gerilsneyða mjólkina fyrr en eftir foádiegið. í dag má búast við að engir bíllar komist að austan. Sex þeirra urðu veðurtepptir foér í ■gær ogkomust ekki austur, 2 lögðu af stað kl. 1 og voru ekki komnir upp í Skíðaskála kl. 7 í gærkveldi, svo búast má við að þeir verði að fyrir- berast á foeiðinni þar til foún hefur veirð rudd. Voru því aðeins 3 mjólkurþílar fyrir austan fjall í gærkveldi, og Þórarinn Kr. Guð- mundsson endur- kosinn formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Sjómanna félag Hafnarfjarðar var hald inn á srmnudaginn og var Þórarinn Kr. Guðmundsson endurkosinn formaður félags ins með 76 atkvæðum, en kommúnistinn Kristján Ey- fjörð hlaut 33 atkvæði og fengu konimúmstar engan mann kosinn í stjómina. Auk Þórarins Kr. Guð- mundssonar vóru kosnir í stjórnina Borgþór Sigfússon varaformiaður, Pétur M. Óskarsson ritari, Kristján Jónsson gjaldkeri og Pálmi Jómsson varagjaldkeri. Hæifa varð löndun í gær vegna óveðurs HÆTTA varð við afferm- ingu Bíldarskipa við höfnina um fimm leytið í gær vegma óveðurs. Lágu þá um 50 isíld veiðibátar hér, sem biðu lönd unai;. Lokið var í gærmorg- un v.ið að lesta Hel og Hrím- faxa og verið var að lesta Pólstjörnuria, þegar hætta varð vegna óveðursins. | Tíu bátar komu inn síð- Jiasta sólarhring og voru það þessir: Siglunies með 750 I mál, Huginn I. og II. með i 200 mál, Ásgeir 800, Freyja 1800, Haukur I. 1000, Bjarmi ! 1200, Vöggur 600, Ríkharð i 150, Eldey 1000 og Björgvin 600. Norrænt fimleikamóf [ ! hér 1950 eða 1951? STJÓRN ÍSÍ foefur borizt bréf frá forseta Norræna fim- l'eikas'ambamids'ins, þar sem strmgið er upp á því að órið 1950 eða 1951 verði norræmt •fimleikamót foáð ó Islamdi. , munu þeir reyna að k'oma Þingvallaleiðina í dag, ef veð- ur og færð leyfir. Smásagnasafn Jakobs hei.t ir Amstur dægranna og flyt ur níu sögur. Er þetta ellefta bók Jakobs, en fjórða smá- sagnasafn hans. Sögurnar í bókinni nefnast: í gildru, Ný máttarvöld, ,,Gunna svarta“, Undrin í Váladal, Frú Zóp- hónía Smith, Yfir kvöldborð inu, Sigþrúður á Svalfelli, Ströng hagsmunabarátta og Véfréttin laug. Amstur dægr anna er 221 blaðsíða að stærð. Smásagnasafn Ólafs heit- ir Speglar og fiðrildi og flyt- ur sex sögur. Er þetta níunda bók Ólafs og þriðja smá- sagnasafn hans. Sögurnar í bókjinpi inefnast: Prófessor- inn, Myndin í speglinum og Níunda hljómkviðan, Við- nám, Blindi drengurinn, Dul ið erindi og Vér höfðingjam ir. Speglar og fiðrildi eru 204 blaðisíður að stærð. Annað bindi sögunnar um Franz nefnist Uppvaxtarár Franz Rottu og er sem fyrra bindið þýtt af Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni riithöfundi og blaðiamanni. Það er 339 blað síður að stærð. Er mú eftir eitt bindi sögunnar, og mun Fjársöfnunardagur Rauða krossins í DAG, á öskudaginn, er hinin árlegi fjársöfnun ardagur rauða krossins, og munu börn og unglingar fara um bæi landsins og bjóða merki rauða kross- ins, en þau kosta 2 og 5 krónur. Treystir rauði krossinn því, að þessum sendiiboðum sínum verði hVarvetna vel t'ekið. Rauði krossinn biður fólk á þeim stöðum, sem ekki er hægt að koma merkjasölunni við, að sendia framlög sín í peningum, ávísunum eða frímerkjum' til iskrifstof- unnar, Hafnarstræti 5. í Reykjavík verða merk dn afhent í Gagnfræða- skólanum, Öldugötu 22, Menntaskólanum (bakhús- inu) og Handíða- og mynd listiaskólanum, Laugavegi 118. það koma út, einnig í þýð- ingu Vilhjálms, áður en langt um líður. Bókasafn Þjóðleik- hússins 3000 bindi Frá Þjóðlei'kfoúsnefnd. FULLTRÚI British Council, Mr. K. M. WiIIey, -er á förum héðan af landinu, en af því tilefni bauð ÞjóSleikhúsnefnd honum ásamt br.ezka sendi- h'erranum til hádegisverðar að Hótel Borg í gær í þak'klætis- og 'viðurkenningarskyni fyrir margvíslega' aðstoð, sem Brit- ish ,Council 'hefur látið l'eik- listarviðleitni foár á land í té, Einkanle'ga var þess minnzt, að British Council hefur að undanfömu 'gefið Þjóðleikhús- inu margar og verðmætar bækur um leiklist og mikið a£ leikritum, sem varðveitt verð- ur í sérstöku bókasafni l'eik- hússinis. Grundvöll 'bökasafns Þjóð- l'eikfoússins ilagði Indriði Ein- arsson, er foann sagði svo fyr- ir í erfðaskrá simnii, að íslenzk leikrit foans, leikskrár og bæk- ur um leifclist skyldu ganga til Þjóðleikhúsisins. Hefur þetta saifn verið 'afhent Þjóðleikfoús- inu- af börnum foans, 'en síðan; hefur því bæzt, iauk bókaigjafa frá British Council, mjög’ myndarleg bókagjöf frá Leik- félagi Reykjavíkur, sem félag- ið afhentii Þjóðleikhúsmu á síðastliðnu ári. Vörzlu Þjóðleikfoússsafnsins hefur Dárus Sigurbjömsson rithöfundur tekið að s’ér, en einkiasafn Ihans af leiklistai- bókum og handritum, sem er eitt foið stærsta. í siinni1 röð Ihér á lamdi, verður samieinað Þjóðleikfoússsaifninu, þegar því hafa verið búin viðunian.di húsakynni í Þjóðleikih'úsiirLU. Þcgar allar þessar bókagjaf- ir ei-u komnar á einn stað, mun bókaeign safnsiins nema allt að 3000 binidum og verður safnið mjög þýðiingarmikill liður í allri starfsemi Þjóð- ' leikfoússins í framtíðiinnd. FRAMKVÆMDASTJ ÓRN bandalags hinna sameinuðu þjóða tilkynnti í New York í gær, að söfnunin handa bág- stöddum börnum í heimin- um gengi vel.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.