Alþýðublaðið - 11.02.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. febr. 1948 ALÞV0UJBLAÐIÐ 3 Tónlistarskólinn kaupir húsið „Þrúðvang" TÓNLISTARFÉLAGIÐ hefur fest kaup á húseign- inni Þrúðvangi Laufásvegi 7, sem Einar Benediktsson lét byggjar þar og hann bjó lengi í. Er gert ráð fyrir að TónMstarskólinn flytji þang að í haust og hafi þar aðset- ur fyrst uni sinn. Skólinn hef ur undanfarin ár verið til húsa í Þjóðleikhúsinu en hvort tveggja er að húsnæði er þar nú orðið alitof lítið og ekki gert ráð fyrir að skól- inn verði þar nema þangað til leikhúsið tekur til starfa. Skólinn jók •kennaralið sitt á síðast liðnu hausti og þárf að bæta enn við kennur- um. í húsinu, Laufásvegi 7, eru tólf góðar stofur, en í Þjóðleikhúsinu hefur skólinn aðeins 7 stofur litlar. Húseign in Laufásvgi 7 er á stórri eignarlóð, og mun félagið fara fram á að fá að byggja, sennilega að verulegu leyti í jörð, sal á baklóðinni fyrir forskólann, kennslu í hljóm- fræði og tónlistarsögu og kammremúsik. Húsið eins og það er kostar rúmlega hálfa miiljón, en breytingar og við bygging mun kosta annað eins. Tónlistarfélagið hefur á prjónunum ýms fjáraflaplön. Næstu daga mun það bjóða til sölu litla barnabók, Katta- klúbbinn, og er gert ráð fyr- ir, að af hverju eintaki renni kr. 10,00 í byggngarsjóð; x^æntir það að foreldrar vilji Íofa börnum sínum að eign- ast þannig kr. 10,00 hlut í þessari stofnun. Enn fremur hefur félagið á leiðinni aug- lýsingablað. I undirbúningi er enn fremuí- nýstárleg sýning í Listamannaskálanum, happ- drætti o. fl. Þá hefur félagið nú eins og oft áður snúið sér tii ýmissa bæjarbúa, sem á- huga hafa fyrir tónlist, og leitað aðstoðar þeirra, og hafa undirtektir manna verið tundraverðar, er tekið er tillit til þess, að skólinn hefu nú í mörg ár leitað árlega og stundum oftar til sömu manna. Tónlistarskóhnn er nú orðinn æði fjárfrek stofn- ún með 17 fasita kennara og nærri þrjú hundruð nemend- úr og árleg laun nálgast nú orðið hálfa milljón. Kaupum tuskur Baldurgötu 30. Lesfð Alþýðublaðið WESTINGH0USE INTERNATIONAL ELECTRIC COMPANY Framleiðir: allar tegundir rafmagnsheimilisvéla, svo sem kæli- skápa, eldavélar, strauvélar, þvottavélar, ryksug- ur o. þ. h. Allar smærri rafmagnsvörur, svo sem perur, flu- orascent Ijósaútbúnað og alls konar raflagninga- efni. WESTINGHOUSE er eínhver síærsta og þekktasía raftækjaverk- smiðja í heiminum. WESTINGHOUSE vörur eru viðurkenndar að gæðum. WESTINGHOUSE vörur eru ódýrar sökum fjöldaframleiðslunnar. Útvegum rafmagnsheimilistæki og aðrar rafmagnsvörur frá WESTINGHOUSE með skömmum fyrirvara gegn gjaldeyris- og innfluíningsleyfum. sendur út um allan bæ. SILD & FISKUR HIN óvæmta, en velþegna vertxarsíld, hefur að vonum be.int athygli allra hugsandi og góðra íslendinga að henni og gefið þjóðinni nýjar von- ir og bjartari, eftir að Ijóst varð, hvernig komið var í gjaldeyris- og fjármálum þjóðarinnar. En það er ýmis- legt, sem þjóðin ekki. veit í sambandi við álla þá vinnu og allt það fargan, sem fylg- ir þessari blessaðri síld. Um það leyti, sem vetrar- síldin fór að gera varrt við sig í Hvalfirðinum, var áberandi aitvinnuleysi farið að gera vart við sig meðal okkar hafnarverkamanna, sem or- sakaðist af strjálum skipaferð um og minnkandi innflutn- ingi í sambandi v.ið nauðsyn- legar dýrtíðarráðstafanir og skömmtun. Höfðu maxgir okk ar þá þegar fengið að ganga iðjulausir til jafnaðar 2—3 daga í viku og myndi mörg- um þykja það ærinn frádrátf ur á .mánaðarlaunum, sém nema um 1600,00 krónum. Þegar þessa er gærtt, hyer getuir þá láð: okkur, þótt við höfum frestað okkar gamla baráttumáli um átta stunda vinnudag meðan næg aívinna var fyrir hendi, þar sem við vissum það af reynzlunni, að aðeins var um artvinnuhrortu að ræða, en þess á milli skorti flutningaskip eða gæft ir voru slæmar fyrir síidarbát ana, og okkar beið nokurra daga atvinnuleysi á ný meðan biðið vár eftir næstu hrotu? Það lá að sjálfsögðu í augum uppi fyrir hvern mann, að svo gæti ekki gegng ið til lengdar, að verkamenn ynnu allt að því 2 sólaThringa í einu; slíkt myndi hafa í för með sér minnkandi afköst og spillandi áhrif á mannslíkam- ann. Enn fremur gat hver maður séð það, að hér var nauðsynlegt >að hafa vakta- ér til að framkvæma réttilega eða sanngjarait í hlut verka- rnanna. Með öðrum orðum Dags- brúmarstjórnin hefur hagað sér ver og heimskulegira en nokkurt fífl, og það af ásettu ráði. Skulu hér nefnd nokkur dæmi til staðfesrtingar á þess um ummælum um gáfnafar Dagsbrúnanst j órnar. í s. I. viku' hófst vinna við „Banan“ kl. 5 e. h. Kl. 8 f. h. næsta dag komu erindrek- ar Diagsbrúnarstjórnarinnar og skipuðu verkamönnum að hætta vinnu, þar sem vakta skipti ætrtu að fara fram kl. 8 hvern morgun. Verkameníi irnir neiituðu og svöruðu því til, að þeir væru ekki búnir að vinma sólarhringinn enu þá, eins og þeir hefðu heim- ild til og isögðu að það gæti ekki farið saman að ákveða 24 stunda vaktir og miða þær skipti og vinnumiðlum og reyna eftir beztu getu að við kl. 8 að morgni. Síðan koma síldarvinnunnd við héldu verkamennimir áfrorn höfnina, sem jafnast niður vinnu sinni við ,,Banan“ og sv-o enginn yrði afskiprtur og luku við afgreiðslu skipsins enginn of píndur. Hér var því komið verk- efni fyrir Dagsbrúnarsitjórn- ina. En hvernig hefur hún svo leysit það? . í fyrsta lagi bar Dagsbrún- arstjórninni skylda til að vernda 8 istunda vinnudag eftir beztu getu, m!eð vakta- skiprtum, þótt unnið væri all an skólarhringinn; en í stað- inn hefur hún gert samkomu lag við landsamband útvegs- mannia um 24 klukkustunda vinnuvakrti'r, sem engin leið kl. 11 f. h. sama dag- Þá fóru hinir svokölluðu togarfélaga verkamenn inn í stalthús tog arafélaganna og byrjuðu vinnu, em hafnarverkamenn- irnir fóru heim, því fleiri síld arskip voru ekki inni. Eins og vænta mátti, þótti verkamönnum þeim, er til vinnu komu kl. 8 að morgni það heldur hart, að þurfa að fara heim aftur, en horfa á menn, sem búnir voru að vinma alla nóttina við ,,Ban- an“ ganga beinustu leið inn í annað vin.nupláss og taka upp vnmu. Ég veiit til þess, að trúnað armenn Dagsbrúnarsrtjórnar- innar, þeir Gunnar Daniels- son og Erlendur Ólafsson, hafa verið spurðir, hvers vegna þetta liðist, og hafa þeir svarað því til, að togara félagaverkamenn hefðu þessii sérréttindi um fram aðra í gegnum tog'arafélögin. Þegar þessa i^r gætt, er ekki að undra þórtrt kommún- istiair við höfnina setluðu að gera út af við Sigurð Guðna- son félaga sinn, er hann tjáði þeim samkomulagið við lancl sambandið um borð í einu- flutningaskipinu við höfnina, en Hannesi Stephensen var þar nærstaddur og hjargaði Sigga. Það segja mér kunnugir, að einn . af stjórnarmeðlimum Dagsbrúnar, sem er Gunnar Danielsson erindreki komm- úniista við höfnina og verk srtjóri eða ,,reddarafífl“, hafi haft s. 1. viku 1968.00 kr. x kaup og itelja þaö margir full góða skýringu á samkomu- Framlnald á 7. síðu. Hinningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svenclsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurhæjar, Laugavegi 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.