Alþýðublaðið - 17.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1948, Blaðsíða 1
VeSurh'orfurs Suðvestan átt með all- livössum skúrum eSa slydduéljum. : friðrik KONUNGUR : ; undirrita'ði fyrir nokkru | : tilskipun þes's efriis, að | : grænlenzkar konur skyldu : ; fá kosningarét/t og kjör- : ; gengi- Han.s 'Hedtoft for- : ■ sætiisráðherra skýrði frá i ; þessu á fundi danskra al i ; þýðuflokkskvenna, og var i ; mikill fögnuður á fundin i ■ um. Höfðu dönsk kvenna i * sambönd barizt fyrir þessu i ■ máli, og Handsráð Græri- 5 j lands hafði einnig 'mæjit * j með því. j ■ ■ ,■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Barnahjálpin fær á- góðan af afomsýn- ingunni í kvöld. Á SJÖUNDA iÞÚSUND manns hefur séð atomorku- sýninguna í Listamannaskál- anum. Ráðgert var, að sýn-» dngunni lyki á sunnudags- kvöldið, en hún var fram- lengd í gær, og í kvöld verð- ur sýningin opin frá kl. 8— 11, og rennur ágóðinn af því, sem þá kemur inn, til barna- hjálpar sameinuðu þjóðanna. Verður þá sýnd M. 8,30 og 10,30 kvikmynd, sem sýnir hörmungar barna og kvenna í ýmsum löndum. En Sigfús Halldórs frá Höfnum flytur ávarp. Maður fófbrotnar um borð í Venusi. UM HELGINA vildi slys til á togaranum Venusi frá Hafnarfirði, þar sem hann var á veiðum úti fyrir Vest- fjörðum. Fóítbrotnaði maður af þeim orsökum, iað krókur á spillínu hrökk í sundur. Fór togarinn inn til ísa- fjarðar og var maðurinn lagð ur þar á sjúkrahús. Er almennt áíirtið að krók ur sá, sem hér um aræðir hljóti að hafa verið úr sviknu efni, þar eð óbapp eins og þetta sé að öðrum kosti ó- hugsanlegt. 45 farþegar með Drottningunni. DRONNING ALEXAND- RINE fór héðan áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafn ar kl. um 3 í gærdag. 45 far- þegar fóru héðan með skip- inu. Forustugrein: Söfnunin til barnalijálp- armnar. XXVIII. árg. Þriðjudaginn 17. febr- 1948. 38. tbl. Lie styður barnahjálpina Aðalritari samieinuðu þjóðanna, Trygve Lie, hefur skorað á borgara allra landa að styðja barnahjálpina, sem nú fer fram um víða veröld- Hér sézt hann halda útvarpsræðu um þetta efný og heldur hann við í almanakinu hlaupársdaginn, sem er aðal söfnunardagurinn. Hafa að engu samþykkfir SÞ fil að koma upp enn einu leppríki. —-----------------«------ Neituðu sendinefnd SÞ um inngöngu í her- námssvæði, sem nú á að verða sjáifstætf ríki! UTVARPSSTOÐVAR í NORÐUR-KÓREU skýrðu ' í gær frá því, að undirbúningur væri hafinn undir. stofnun sjálfstæðs lýðveldis í hinum rússneska hluta Kóreu, og hefði verið síofnaður sérstakur her þar í landi. Er þetta alvarleg- asía sporið, sem Rússar hafa stigið til algerra samviimuslita við vesturveldin mn málefni Austur-Asíu. Palesfínunefndin biður um her ti þess að sjá um skipfinguna. ----------------«,----- Arabaríkin aEbúln að hindra skiptingu Palestínu með vopnavaldi. ■------♦------- PALESTÍNUNEFND sameinuðu þjóðanna hefur nú opinberlega farið fram á að alþjóða her verði sendur til Palestínu til þess að hafa eftirlit með skiptingu landsins- í skýrslu frá nefndimii, sem birt var í Lake Success í gær, seg sina ir meðal annars: Transjórdaníu og fórst 21 Arabi og einn Gyðingur. 1) Ástandið í Landinu helga er mjög alvarlegt, og mun fara versnandi, 2) Arabar vinna vísviíandi að því að hindra það með vopnavaldi, að Palestínu verði skipt, 3) Illvirki fámennra Gyðinga félaga gera ástandið emi verra, 4) Neitun Breta á leyfi fyrir sérstökum Gyðingaher ger ir horfur á friðsamlegri skiptingu eim verri. Það eru italdar erfiðar horf ur á því, að slíkur alþjóða her fáist, þar sem vesturveld in vilja ekki, að Rússar sendi h!er manns til Palestínu1. Tru man hefur skorað á nokkur fíki (td. Arabíu og Iraq) að gæta varúðar í afsitöðu til skíptingarinnar, en Banda- ríkjamenn eru nú sagðir ef- ast um vísdóm skiptingarinn ar, sem þeir áður samþykktu. Arabaieiðitoginn Assam Pasha sagði í Kairo í gær, að Arabaríkin væru þess al- Bærinn Hofakur brennur. búin að veita vopnað við nám ^jýr, Á LAUGARDAGINN brann bærinn Hofakur í Dalasýslu til kaldra kola og var engu af imianstokksmun um bjargað. Bóndinn á Hofakri, Sig- finnur Sigtryggsson, var einn heima við er eldurinn kom upp, og tókst ekki að bjarga neinu úr bænum, enda þótt menn úr nágrenn- inu kæmu til hjálpar. Hins vegar tóksit að verja úitihús fyrir leldinum. MIKLIR ÚLFAELOKKAR herja nú Norðun-Noreg, að því er „Dagbladeit“ í Oslo skýrir frá. Kom það fyrir ný- lega í Finnmörk, »að hjörð af 30 úlfum réðist á hreindýra- hjörð og drap fjöldamörg o'enn , skiptingunni. Araba flokkar réðust í gær á Gyð- ingaþórp við landamæri Nú hafa hersveitir verið kallaðar út til þess að að- stoða við útrýmmgu úlfanna.1912. Norðurhluti Kóreu er her numinn af Rússum og suður- hlutinn af Bandaríkjamönn- um, og hefur allsherjarþing isameinuðu þjóðanna sam þykkt, að engin skipting á landinu eða stofnun ríkis- stjórnar þar magi fara fram fyrr en allsherjar atkvæða- greiðsla hefur farið fram meðal íbúanna. Þetta hafa Rússar nú haft að engu, Landamæri hernámssvæð- anna í Kóreu em á 38. breidd arbauginum og hafa þau ver ið nær lokuð, síðan Rússar hernámu landið. Hafa þeir neitað allri samvinnu um lausn á málum Kóreu, imian SÞ og utan, og harðneitað að láta fara fram atkvæða- greiðslu um allt landið til að ákveða stjórnarfar þess. Hins vegar hyrjuðu Rússar hersetu á því að stofna her konunúnista og búa hann vopnum, svo að hann mundi (ráða öllu í landinu, þegar I stórveldin hörfuðu þaðan. Sameinuðu þjóðimar sendu nýlega ra,n nsóknarnefn d til Kóreu til þess að athuga á- sifcandið þar. Þessi nefnd fór um hernámssvæði Randaríkj anna, en henni var algerlega neitað að fara inn á rússneska hernámssvæðið. Kommúnistaher sá, sem Rússar hafa þjálfað í Norð- ur-Kóreu, er sagður vera vel búinn rússneskum vopnum, ’-'ar á meðal fallbyssum og flugvélum. UM LAXl) OG ÞJÓÐ Kórea er skagi í Austur- Asíu, sem liggur suðaustur úr Manchuríu og er Gula haf ið annars vegar en Japans- haf hins vegar við hann. Land ið var um aldaraðir hluti af Kínaveldi, en á nítjándu öld reis upp nokkur sjálfstæðis- hreyfing í lanidinu. Japanir studdu þessa hreyfingu, en drógu svo landið undir sig í styrjöld við Kína 1895- Það var :svo gert hluti af Japan Það var ætlun vesiturveld- anna í styrjöldinni, að Kórsa, en íbúarnir eru um 23 miil- jónir, yrðu sjálfstætt ríki. Áttu kosningar um stjórnar- far að fara fram, er hægt vær.i, cg setulið stórveldanna að draga sig í hlé, er hið nýja ríki tæki við völdum. En nú hefur komið í Ijós, hvsr bless un varð af því að láta Rússa koma þarna nærri. Þeir eru að búa isér til eitt einræöis- leppríkið enn þá. Brezka þingið rsi- ir BREZKA ÞINGIÐ ræðir nú frumvarp, er afnema æfagömul sérréttindi nokk- urra stétta í Englandi itil þess að kjósa til þings á fleiri en einum stað. Hingað til hafa gömlu háskólarnir haft nokkra fulltrúa í inéöri deild- inni, og því allir háskólaborg arar kosið bar auk heimakjör dæmis síns, og auk þess hafa verzlunarmenn í City of London, elzta hluta höfuð- borgarinnar, haft rétt til að kjósa þar og einnig í heim- kynnum sínum annars stað- ar. Afnám þessara þingsæta mundi fækka meðlimum neðri deildarinnar úr 640 í 608. AÍIsher jarþing SÞ í París íár. ALLSHERJAÞING samein uðu þjóðanna á þessu ári verður haldið í París. Var um fleiri borgir að ræða, til dæm iis Genf, Brussel og Haag, en hin franska höfuðborg varð fyrir valinu. Mun þá örygg- isráðið væntanlega einnig sitja í París um hríð, og verð ur SÞ því að flyitja um 1000 starfsmenn yfir hafið í sum ar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.