Alþýðublaðið - 17.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.02.1948, Blaðsíða 8
Gerísf 3 skr ife n (I u f 'að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ! iheimili. Hringið í síma ! 4900 eða 4906. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. T'^j !T - Þriðjudaginn 17. febr. 1948. SíSu tízkunni gengur ilia! HoIIywood á móti því öklassða. SÍÐA TÍZKAN hefur nú beðið alvarlegan hnekki, og virðist hún þegar hafa komiz-t yfir tátind vinsæld anna.. Ein aðalástæðan til þess, að þessi nýja ftízka ætlar ekki að festa rætur, er tálin vera sú; að k,vik- myndastjórnejidur í Holly wood háfa neitað að láta stjörnurnar ganga í ökla- síðum kjólum í nýjustu kvikmyndum. Þá segja amerískir ferðamenn, sem nýkomnir eru til Evrópu, frá því, að tízkuhúsum Nevz York borgar bafa ekki tekizt að selja hina síu kjóla eins og búizt var við. Þá spá rtízkublöðin því, að miklar breytingar verði á hinni nýju tízku á þessu ári. KaiiiliilisiiiitiiiiiiiniKiiiiit Nýtf leikrit „Eftirlifs- maSurinn'' sýnt í næsta mánuði. í BYRJUN næsta mánað- ar mun Leikfélag Reykjavík ur hefja sýningar á gaman- leiknum „Eftirlitsmaðurimi“ eftir rússneska skáldið N. W. Gogol, en hann var á sinni tíð talinn meðal fremstu rit Iiöfunda Rússa, og er þetta leikrit hans talið mesta meistaraverk hans. Sigurður Grímsson hefur íslenzkað leikritið, en Ieik- stjóri verður Lárus Pálsson, og aðalhlutverk leika þeir Alfred Andréssoh og Harald ur Björnsson. Það .eru nú um tvö ár frá því Álfreð lék hér síðast, enda hefur hann dval íið lerlendis lallt síðasta ár. Aðrir leikendur eru: Anna Guðmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Inga Lax ness, Guðný Pétursdóittir, Brynjólfur Jóhannesson, Gestur Pálsson, Jón Aðils, Þorsteinn. Ö. Stephensen, Valdimar Helgason, Ævar R. Kvaran, Lárus Ingólfsson, Wilhelm Norðfjörð, Þorgrím ur Einarsson, Lárus Pálsson o. fl. Lárus Ingólfsson málar leiktjöldin. Frá jólum hefur Leikfélag ið haft að jafnaði 3 sýning- ar á viku stundum 4, á leik- ritunum Einu sinni var, sem búið er að sýna nú 18 sinnum og Skálholti, sem sýnt hefur verið 13 sfnnum í vetur. Að eókn . hefur veríð mjög góð Miklar umræður á aljjingi um breytingar á húsnæðislöggjöfinni ------------------------ Mlkil aedoiæli gego frjálsri yppsögri á öllu húsoæðL MIKLAR UMRÆÐUR urðu - um breytingar á húsa- leigulögunum í efri deild í gær, en þar hggur fyrir tillaga um að húseigendurn verði leyft að segja upp leigjendum. Mæltu þrír Alþýðuflokksmenn cg e.inn kommúnisti á móti tillögunni,- en þeir Gísli Jónsson og Páll Zóphoniasson með henrJ. Umræðunni varð ekki lokið, áður en fundartími var á enda. • Qtefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra, tók til máls og skýrði frá því, ack ríkis- stjórnin gæti ekki mælt með þessari breytingu 1 að svo komnu, en hins vegar væri áfram í athugun að gera ein- hverjar breytingar á húsa- leigulögunum. Stefán kvaðsit telja það hættulegt að svo komnu máli að veita húseigendum frjálsar hend- ur til uppsagnar. Sigurjón Á. Ólafsson hélt alllanga ræðu á móti breyt- ingunni, og taldi hann, að hundruð fátækra launa- manna myndu verða reknir á dyr, ef þessi breyting á hús- næðislögunum yrði sam- þykkt, og mundu þeir þá al- gerlega verða á valdi hús- næðisbraskara, s'em þegar krefðust óhóflega hárrar húsaleigu. Hannibal Valdimarsson itók einnig til máls og mælti gegn breytingunni, og hið sama gerði Brynjólfur Bjamason. Rúm 14 þúsund mái um helaina. UM HELGINA komu 22 bátar af síldveiðum méð á miili 14 og 15 þúsund mál. í gær var lokið við að lesita Hvassafell, Sindra og Hug- ann og bíða þó 28 bátar lönd unar með samtals 21 þúsund mál. í morgun kl. 8 átti að byrja að lesta Knob Knot. Þessir bártar komu um helg inga: Ásmundur Ak 950, Þor- steinn Ak 720, Sædís 1100, Ægir Gk 500, Gylfi Ea 580, Garðar 500, Sigurður 1150, Snæfell 2000, Andey 500, Særun 570, Ásgeir 200, Freydís 700, Auður 1100, Áls ey 1000, Ásbjörn 500, Gunn björn 500, Sveinn Guðmunds son 800, Reynir 450, Ingólf- ur G.K. 850, Hilmir og Reykjaröst 1000, Biarnarey 200, og Helgi 350. SÞ gengst fyrir byggingu raforku m vera _ hafinn fyrir orkuver i Tékkóslóvakío, ASpafjölIom og vföar. FRAMKVÆMDIR ERU NÚ BYRJAÐAR á víðtækri' áætlun til þess að auka 'stórkostlega xaforkufrámleiðslu Evrópu, og á að byggja miklar aflstöðvar, sem geti séð nær öllum löndum álfunnar fyrir ódýru rafmagni. Áætlun þessi er gerð af efnahagsnefnd sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu, en framkvæmdastjóri hennar er hinn kunni sænskt hagfræðingur, Gunnar Myrdal. Rafkerfi álfunnar á, sam-* kvæmt áætlun þessari að byggjast upp eftir virkjunar möguleikum einum, án tillits til landamæra, og er gert ráð fyrir, að rafmagnið verði leitt á ódýran hátt §. milli lancfa. Stjórnin í Prag hefur iþegar. samþykkt fyrsta orkuverið, sem gert verð- ur á vegum nefndarinnar, og yerður innan skamms byrjað á framkvæmdum við það í bænum Dwory, skammt frá Auschwirtz. Auk þess vinna margir sérfræðingar að undirbún- ingi fyrir nefndina, og eru þeir að athuga horfur á nýj- um og miklum orkuverum í Alpafjöllum, við Dóná, í Rín- arlöndunum og í Slesíu. Gert er ráð fyrir, að vatns-( orkatn verði beizluð í Ölpun- úm og við Dóná, en bæði í Rínarlöndunum og í Slésíu er mikið af kolum fyrir hendi, sem dýrt og erfitf er að fiytja til annarra ianda. Hins vegar er auðvelt að nota þau á staðnum til orku- vinnslu, og síðan rtilrtölulega Viðar Danielsson Aðalfundur F.U.J. á Akranesi. AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna á Akra nesi var haldinn síðast liðinn föstudag, og var Viðar Dani- elsson kosinn formaður fé- auðvelt að leiða raforkuna lagsins. Nýju Esju bráðlega hleypt af stokkunum ----------------------♦------— „SKJALDBREIГ síðari strandferðabátur Skipaút- gerðar ríkisins er nú að verða fullbúinn, og mun leggja af síað til Islands um næstu múnaðamót. Enn fremur er bygg- ingu nýju Esju, hins glæsilega farþégaskips svo langt komið, að skipinu mun verða hleypt af stokkunum alveg á næst- unni. langar vegalengdir. Slík samvinna sem þessi er ekki nýtt fyrirbriigði, Hún hefur lengi gefizt vel með Norðurlöndunum, sérsitak- lega milli Svíþjóðar og Dan- merkur. Nú verður slík sam-| vinna Mikill fjöldi ungra manna og kvenna streymir nu í samtök ungra manna á Akra- nesi. Aðrir í stjóm félagsins eru Oddur E. Ásgrímsson, vara- formaður, Guðmundur Guð- reynd á víðtækum jónsson, ritari, Sigurður Elí- grundvelli undir forusrtu | asson, gialdkeri,^ og Elías sameinuðu þjóðanna og efna- Þorðarson, fjármalaritari. hagsnefndar þeirra í Evrópu, sem Svíinn Myrdal stjornar. (Frá Sþ, Kaupmannahöfn.) Strandferðabáturinn Skjald breið er af sörnu gerð og ,,Herðubreið“, og er ætlaður itil bess að sigla á smærri hafn ir. að báðum leikritunum, en athygli skal vakin á því að búast má við að sýningum á þessum leikritum isé senn lokið, þar eð þau bæði, eru svo dýr í kvöldkostnaði að hætta verður sýningum strax og aðsókn fer að réna. Þeim, sem ekki hafa séð þessar leik sýningar, en ætla sér það, er því ráðið til að gera það fyrr en síðar. , I Nokkuð af skipshöfninni, sem verður á Skjaldbrieið er þegar farið út, meðal annars skipstjórinn, en hann er Guð jmundur Guðjónsson, sem áð ! ur var á Þór. Það, sem enn I er ófarið af skipshöfninni, mun fara út á næstunni, og mun skipið fara reynisluisigl- ingu1 síðast í þessum máínuði, en leggja af sitað hingað um mánaðamótin eins og áður segir. Ekki er enn fullkomleea vitað hve nær nýju Esju verður hleypt af stokkunum, en byggingu h'ennar er nú svo langrt komið, að það mun | verða innan skamms tíma. Biskup heimsækir Laugarvatnsskóia. I varastjórn voru kosnir: Arnór Olafsson, Ársæll Jóns- son og Leifur Ásgrímsson og endurskoðendur Guðjón Finnbogason og Svavar Elí- asson. HECTOR McNEILL hefur fullvissað neðri deild þings- ins í London um það, að Bret ar muni ekki láta undan á- sókn Argentínu og Chile á Falklandseyjar og muni halda fast við lögleg yfirráð Breta á eyjunum. BISKUPINN YFIR IS- LANDI, herra Sigurgeir Sig- urðsson, heimsótti Laugar- vatnsskóla á súnnudiaginn var í fylgd með þrem félög- um úr Bræðralagi, kristilegu félagi stúdenta. Bjarni að sig hefði lengi langað til Bjarnason skólastjóri rtók á þess að heimsækja skóla að móti biskupi á staðnum, en , vetrinum. Þetta væri fyrsta ■síðan var snæddur hádegis- J heimsóknin af því tæi, en verður í húsmæðraskólanum. i æitlunin væri, að þær yrðu Upp úr hádeginu hófst fleiri: guðsþjónusta. Ræður flurttu j Biskup hreyfði því við biskupinn og Emil Björnsson | skólastjóra og nemendur,'að cand theol, en nemendur kirkju þyrfti að rei&a á þess- sungu. Að lokinni guðsþjón- um fjölsótta stað, og var ustu hófst samkoma. Fyrsrtur þeirri málaleirtun mjög vel talaði biskupinn og gat þess, I rtekið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.