Alþýðublaðið - 17.02.1948, Blaðsíða 5
ÞriSjudagirín 17. febr. 1948.
ALÞÝeUBLAOíÐ
5
UM LEIÐ og sameiningar
ilo’ kurinn treystk aðstöðu
sína- á rússneska hernáms
svæðinu á Þýzkalandi er
mfcrgum þeirra, sem gengu í
hann úr flokki jafnaðar-
manna, vikið úr honum.
. Með vaxandi atorku er reynt
að.veikja hina flokkana tvo,
frjálslynda lýðræðisflokkinri
og kristilega lýðræðisflokk-
inn, með stefnu, er miðast
við að sýna Þjóðverjum
fram á það, að það sé í raun
og veru svo lítill munur á
þessum þremur flokkum, að
þrír fiokkar á hernámssvæði
Rússa séu óþarfir og mundi
einn flokkur, sameiningar-
flokkurinn, að fullu nægja.
Athyglisvert skref var stig
ið í 'þessa átt í september í
haust, þá er sameiningar-
flokkurinn stakk upp á því,
áð hinir flokkarnir tveir
skyldu hafa samband við
ihann í því að bera fram sam
einingarlista við bæja- og
sveitastjórnarkosningarnar.
En þegar frjálslyndir lýðræð
issinnar og kristilegir lýðræð
issinriar höfnuðu þessari til-
lögu, var komið í veg fyrir
það, að þeir byðu fram eins
marga menn við kosningarn
ar og þeir höfðu ætlað. Næst
um, samtímis tók sameining
arflokkurinn annað skref til
þess að klekkja á keppinaut
um sínum, með því að krefj
ast þess, að ekki aðeins hinir
viðurkenndu flokkar fengju
leyfi til að bjóða fram við
kosningarnar, heldur einnig
hin svo nefndu ,,frjálsu sam-
. bönd“. Sérhvert þessara
frjálsu áambanda er alger-
lega ,einrátt á sínum veth
vangi og öll eru þau undir
stjórn sameiningarflokksins.
Þess vegna mundi hver fram
bjóðandi, sem kosningu ga;t
hlotið, styðja sameiningar-
flokkinn; en ekki aðeins hin
ir flokkarnir -tveir, heldur og
kjósendurnir mótmæltu fram
boði þessara aukaframbjóð-
enda, og fáir þeirra hlutu
kosningu hvort heldur var
við bæja- og sveitastjórna-
kosningarnar eða við kosn-
ingarnar til fylkisþinganna,
en þær kosningar fóru fram
mánuði síðar.
Þetta olli því, að sá meiri
hluti, sem same: ningarf 1 okk
urinn náði var ekki nógu
mikill rtil þess að hann gæti
haft ráð fainna ílokkanna í
hendi sér. Þess vegna bar
■sameiningarflokkurinn fram
tillögu um það,. að flokka-
samsteypunefndirnar skyldu
endurvaktar. Þær höfðu
verið sitofnaðar sem bráða-;
birgða þing, en ekki var kos
ið til þeirra. Frjálslyndir lýð
ræðissinnar og kristilegir lýð
ræðissinnar höfðu viður-
kennt þessar nefndir þá, en
nú stakk sameiningarflokk-
urinn upp á því að allar ráð
stafanir skyldu ræddar og
samþykktar í þessum nefnd
um áður en þær yrðu lagðar
fyrir þingin. Enn fremur
vildi hann láta nefndirnar
standa opnar fyrir fullitrúum
,,frjálsu sambandanna" og
þannig ætlaði hann áð
tryggja sér öruggan meiri
hluta. Þessari tillögu mót-
mælti Jákob Kaiser, foringi
kristilegra lýðræðissinna,
kröftuglega. Hann lýsti yfir
því að flokkur hans skoðaði
frelsi, umburðarlyndi og jafn
rótti sem grundvallaratriði
lýðræðisins og að hann
mundi ekki eiga hlut að
neinni stjórnarstefnu, er
ekki væri byggð á þessum at
riðum. Ekki mundi hann
heldur Ieyfa þessum nefnd-;
um að stofna í voða rétti
Jhinna kjörnu þinga, sem ættu
framvegis að vera aðalfar-
vegurinn fyrir skoðanir al-
mennings.
Þessi þrákelkni kristilegra
lýðræðissinna var hættu
merki. Afstaða þeirra. átti
vissan mikinn stuðning í
Austur-Þýzkalandi og þeir
stóðu í nánu sambandi við
kristilega lýðræðissinna í
VesturÞýzkalandi1. Kaiser
og flokkur hans reis því gegn
þeirri afstöðu, sem samein-
ingarflokkurinn hafði með
aðstoð Rússa verið að skapa
fyrir sjálfan sig, að búa í
haginn fyrir eins flokks kerf
ið. Þá kröfðust Rúsáar þess,
að þeir fengju nákvæma þýð
ingu af ræðu Kaisers og bönn
.uðu að birta hana alla í blaði
kristilegra lýðræðissinna,
„Neuer Zeit“, og annars stað
ar, sem þeir gátu við ráðið.
Samtímis hófu þeir að spilla
fyrir Kaiser í flokki hans í
þeirri von að' honum yrði
vikið frá forstöðu flokksins
á ársþingi hans í september.
Hann var sakaður um íhalds
semi og sagt var að hann
væri fasisti og verkfæri hinn
ar ámerísku heimsvalda-
stefnu. En sá fjórðungur
milljónar, sem stutt höfðu
kristilega lýðræðissinna við
kosningarnar, en lítið höfðu
látið á sér bæra vegna þving
unar sameiningarflokksins,
tóku .ekkert mark á þessum
áróðri og þeir, sem flokksiH
bundnir voru kusu Kaiser
fyrir formann með miklum
meirihluta. S'ameiningar-
flokkurinn og Rússar urðu
að gera sér þetta að góðu,
því að annað hefði að sjálf-
sögðu brotið berlega í bág
við lýðræðð í Austur-Þýzka
landi, en það er ekki enn þá
hrunið alveg, þótt illa sé að
því kreppt. A hinn bóginn
halda árásir á Kaiser og
flokk hans áfram, meðan
Rússar og sameiningarflokk
urinn búa sig undir síðasta
þátt barátlunnar.
Sá þáítur hófsit,. er kristi-
legir . lýðræðissinnar' undir
forustu Kaisers neituðu að
taka opinberan þátt í hinu
svo nefnda þingi þýzku þjóð-
arinnar, sem haldið var í
Bérlín um fyrstu helgi í des-,
ember síðast liðnum. Þingi
þessu var ætlað að sýria þrá
þýzku þjóðarinnar eftir rétt
látum friði, lýðræði og sam
einuðu Þýzkalandi,' og þessu.
hefur Kaiser aldrei verið á
móti; en hann skildi hvar
fiskur lá undir steini, að
þetta var ein af mörgum til
raunum sameiningarflokks
ins til að styrkja aðsíöðu
sína, og sýna fram á að hann
einn og Rússar bæru hag
Þýzkálands í raun og veru
fyrir .brjósti. Og þar eð kristi
legir lýðræðissinnar höfðu
hafnað þátttöku í þinginu,
voru þeir sakaðir um að ver'a
GREIN ÞESSI er . eftir
Norman MacDonald, frétta
ritara enska útvarpstíma-
ritsins „The Lisíener11 í
Berlín. Greinin fjallar um
stjórnmálaástandiS á her-
námssvæði Rússa í í*ýzka-
landi. Greinin birtist í
„The Listener11,
resiwic!
andstæðingar lýðræðisins, og
því ekki hæfir fulltrúar
þýzku þjóðarinnar.
Það' sannaðist ao kristileg
ir lýðræðissinnar höfðu a
réttu að stália varðandi
bingið, af þe'm aðferðum,
sem sameiningi!rJiokkurinn
og Rássar urð i aö nota til
þess að fá íu.-'xúa til :.ð
koríio á þing<ð. Aríðaodi
sim'-keyti voru sé’-d í v,'.r<-
-Tntjur á rús'ueska her
nv æðinu moð íyrirmfel
um >:i vinnunefrdanna ur
að b< ða til fundar rg kjpsa
fulktva. Þvf var bæít við, aö
þeir, sem létu bjá líða að
msLta, gætu f'. i. \c~: a þvi áð
ve.ra leknir u>’ vinnu, sett'V
n.<v löungarvrnnu, settxr *
flokk með názLtuUi. Þessum
fundum var þá boðið að
k.;< s:< um listt n .r ð nöxnu.:,
sem fyrirfram var útbui-m
áf sameiningarflokknum.' En
cii var nai';-". list.im ekk:
birtur á' fundinum. Atkvæða
greiðslan var opinber eins og
ætíð á rússneska hernáms
svæðinu, framkvæmd með
handa uppréttingu. Hefur
þessi aðferð það í för með
sér, að vel sés;t hverjir ekki
halda sér á línunni. Þeir
Þjóðverjar, sem uppvísir
urðu að andstöðu við þing-
ið, jafnvel þeir, sem voru ut-
an flokka, voru beðnir að
finna rússneska hernámsfor-
ingjann á viðkomandi stað,
en hann sagði þeim að betra
væri fyrir þá að fallást á
þessa ráðstöfun og bætti því
við að neitun yrði skoðúð
sem óvinsamleg afstaða í
garð Rússa,
Um þetta var Kaiser og
liðsmenn hans fundnir sekir.
Það mátti sleppa öllum fyrri
ágreiningi milli þeirra og
sameinirigarfíokk'sins, ágrein
ingi, sem aðeins kom stjörn-
málum rússneska hernáms-
svæðisins við, en andstaða
fyrir augum alls heimsins
við stjórnarstefnu Moskva-
váldsins, ekki einvörðungu
varðandi hernámssvæðið
rússneska, heldur gervallt
Þýzkaland, var meira en þol
anlegt þótti. Þá varð Ijósara
en nefna þyrf.ti að Kaiser
yrði að víkja. Og nú hefur
Rússum tekizt að hrekja
hann frá árangursríkri
stjórn flokksins, en hann seg
ir bað enn bá sjálfur, að
emungis sé hægt að láta
hann víkja, <ef ráðstefna
flokksins samþykki það.
Öll stjórnmálaþróunin á
hernámssvæði Rússa hefur
leitt það í Ijós, að Rússar eru
ekki ginkeyptir rtil þess að
stofna þýzka allsherjarstjórn
nema eftir þeirra eigin fyrir
komulagi, en sú rlkisstjórn,
sem þannig yrði mynduð,
yrði hvorki frjáls né fulltrúi
sinnar þjóðar.
Næstu ferðir verða sem hér segir:
Frá Prestwick:
24. febrúar
9. marz.
23. marz.
Frá Reykjavík:
25. febrúar.
10. marz.
24. marz.
AHar upplýsingar gefnar í skrifstofu vorri, Lækj-
argötu 4, simar: 6607, 6608 og 6609.
í Prestwiek hjá Scottish Airlines Ltd., Prestwick
Airport, sími 7272,
Flugfélag íslands h.f.
Akranesi sílaria ár.
Þar af vory 20 íbúð-
fr teknar i ootkoo.
SSjérn Verítalýðs-
íélags Ausfur-
únvelnim
Fró fréttaritara Alþýðublaðsins,
AKRANESI.
Á SlÐASTA ÁRI voru veitt
byggingarleyfi fyrir 43 hús-
um á Akranesi, þar af 23 nýj-
um íbúðarhúsum, 6 stækkun-
um á íbúðarhúsum, 6 iðnaðar-
byggingum og 8 bílskúrum og
útihúsurh. Á árinu voru tek-
in til íbúð'ar 11 hús, þar af
3, sem veitt var leyfi fyrir á
árinu 1946. í þessum húsum
eru samtals 20 íbúðir, að
meðaltali 3 herbergi og eld-
hús.
Eftirfarandi upplýsingar
eru byggðar á yfirlitsskýrslu
byggingarfulttrúans á Akra-
nesi.
Flatarmál húsanna saman
lagt er 1067,45 m2.
Rúmmál er 6299,05 m3.
í smíðum eru 15 hús á
mjög mismun'andi stigi.
. Flatarmál þeirra saman-
lagt er 1583 m2.
Rúmmál samanlagt er
9930 m3. 1
Þá er verið að stækka og
brayta 6 húsum.
Flatarmálsaukning neraur
alls 185 m2.
Aukið rúmmál nemur alls
1255 m3. . '
Nýbyggingar og stækkan-
ir húsa itil iðnreksturs eru 3
hús. Samtals 583 m2. 4226
m3.
Þá hefur Akraneskaup-
staður byggt 2 hús til áhalda
geymsl-u o. fl. Flatarmál alls
632'm2. 2864 m3.
Akranesbær byggði yfir
brunabíl, timburhús 45 m2.
135 m3.
Á þessu ári voru byggðir
8 bílskúrar. 7 siteinbygging-
ar og ein úr timbri járnvar-
in. Flatarmál þessara bygg-
inga samanlagt: 258 m2.
Rúmmál samanlagt 714 m3.
Áæ;tlað fjármagn, sem kom
ið er í þessi mannvirki er
kr. 3-303.150,00.
AÐALFUNDUR Verkalýðs
félags Austur-Húnvetninga,
Blönduósi, var haldinn 1.
febrúar síðast liðinn.
í stjórn voru kosnir: Jó:n
Einarsson formaður, Hjálm-
ar Eyþórsson ritari og Þor-
móður Jakobsson gjaldkeri.
í varastjórn voru kosnir:
Agúst Andrésson, Ari. Guð-
mundsson og Guðmundur
Agnarsson. .
Sfjórn Álþýðufíokks-
félags Ólafsfjarðar.
í LOK desembermánaðar s.
1- helt Alþýðuflokksfélag Ól-
afsfjarðar aðalfund sinn og
voru þesisir kjörnir í stjórn
félagsins:
Form. Eiríkur Friðriksson:,
varáform. Árni Gunnlaugs-
scn, riitari Georg Þorkelsson,
Gjaldk. Sigurður Ringsted,
meðstj. Sigurður Guðjónsson.
Á aðalfundinum bættust
12 nýir meðlimir í félagið.
Starfsemi félagsins er á-
gætt og bsr vott urn öruggan
vöxt Aiþýðuflokksins í Ólafs
firði.
ÁSalfundur Félags
bifvélavirkja
AÐALFUNDUR félags bif
vélavirkja var hald.inn 30.
jan. s. 1. öll stjórn félagsins
var endurkosin, en hana
skipa: Formaður, VaÍdimár
'Leonhardsson, varaformaður,
Sveinbjörn Sigurðsson, ritari,
Sigurgestur Gúðjóhsson,
gjaldkeri, Guðmundur Þor-
steinsson, varagjaldkeri,
Gunnar Bjarnason, gjaldkerii
styrktarsjóðs, utan stjórnaTj,
er Árni Jóhannesson.
iMeðlin^atala félagsáns er
60.
Ufbreiðið A
jvvvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv