Alþýðublaðið - 29.04.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmíudagur 29. apríl 1948 Filipus Bessason hreppstjóri: AÐSENT BRÉF Ritstjóri sæll. Gleðilegs sumars óska ég þér og þínum með þökk fyrir vet- urinn. Og ásamt þeim óskum sendi ég þér fjórar merkur af lieimastrokkuðu smjöri, en sú vara mun torfengin í Reykjavík að því er fregnir herma. Ekki hygg ég mig ógreiðvikn- ari en menn svona yfirleitt. en samt fer oft svo, að þá fyrst sýni ég viðleitni til greiðasemi, er ég þarf sjálfur einhvers að biðja. Ekki er það þó algild regla, en í þetta skipti er hún í gildi, og er bón mín sú, að þú sendir mér bók nokkra fyrir smjörið. Hef ég séð auglýsta mikið bók eina, sem, ef marka má auglýsingar, — en það skyldi raunar enginn maður gera, ■—■ er fræðibók mik il. Bendir nafn hennar og til, Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUIl Köld borð og sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR að ekki sé þar neinn gutlari á ferðinni, að minnsta kosti reynd ist-kunnátta hans og kynngi nyt söm þeim nemendum, er gengu í skóla til hans hér áður fyrr; má þó vera, að hönum sé eitt- hvað tekið að förlast, enda þótt atburðir síðustu ára bendi ótví- rætt til þess, að aldrei sé hann magnaðri en nú. Kemur það og heim við þá staðreynd, að hann skuli vera farinn að boða mönn- um fræði sín í bókarformi, en fyrrum mun hann hafa einkum kennt í mæltu máli og þó mest í hvíslingum. Þér kann nú' að þykja for- máli bónarinnar fulllangur orð- inn og bera gátukeim, og veit ég að slíkt muni ekki íalla í geð höfuðstaðarbúum, því gátur eru dægrastytting á kyrrum vetrar- kvöldum, en ekki í flaumi raf- Ijósaglaumsins og eirðarleysis- ins. Er því bezt að birta þér ráðninguna áður en þú verður búinn með smjörið, og ber bók- in, sem ég á við, titilinn „Hvíldu þig — hvíld er góð.“ En því leikur mér hugur á að kynnast þeirri -bók, að slíkur er titill hennar. Muni ég rétt, voru þetta einmitt orðin, sem hann mælti, gesturinn, er heimsótti bónda á engjateignum; — og'sá gestur kom aftur um haustið og sagði þá: „Latur, — lítil hey“, enda hafði bóndi hagnýtt sér ráð hans um sumarið. Þóttust menn vita að gesturinn hefði enginn annar verið an Kölski sjálfur, og réðu það menn eink- um af kenningu hans. Fýsir mig að vita, hvers konar fræði það eru, sem skratti sá boðar ís- lenzkum búalýð að 'þessu sinni, og þykist ég vita, að þau fræði muni samræmd tíðarandanum, því jafnan hefur hann haft vit á að sá fræjum sínum í frióan jarðveg, enda væri annars ekki vald hans slíkt sem nú er. Ff- laust mun. hann og seinnn boða oss framhald fræðanna: „Latur, — lítil hey!“ hvort sem sá boð- skapur verður í bókarformi eð- ur enn áþreifanlegri staðreynd- um. Læt ég svo lokið bréfinu og bíð bókarinnar með aldraðs manns óþreyju. Virðingarfyllst. hreppstjóri. Filipus Bessason Hannes á horninu. Daphoe du Maurier: DULARFULLA VEITINGAHUSID t þér eins og konunum í forn- sögunum. En félagsskap þín um vil ég ekki glata. Komdu, mennið hefur hala undir úlpu sinni og blæs eldi úr nösum sér. Þú hefur sýnt, að þú ent hættulegur andstæð- ingur og ég kýs fremur að hafa þig með mér. Þú ert ung, og það er yfir þér ynd- isþokki, sem ég gæti ekki fengið af mér að tortíma. Þar að auki gætum við með tímanum endurnýjað fyrri vináttu okkar, sem dálítið hefur fallið á í kvöld“. „Það er rétt hjá yður að fara með mig eins og krakka og kjána, heura Davey-“, sagði Mary. ,,Ég hef verið hvort tveggja síðan ég rakst á yður og hest yðar þarna um kvöldið. Sú-vinátta, sem kann að hafa verið millum okkar var niðurlægjandi og vansæmandi, og þér gáfuð mér ráð meðan blóð saklauss manns var tæplega þurrt á höndum yðar. Frændi rninn kom þó itil dyranna eins og hann var klæddur. Hvort hann var drukkinn eða ó- drukkinn þá blaðraði hann um glæpi sína, og dreymdi þá á nóttinni — sér-til skelf- ingar. En þér — þér berið prest^hempuna til að hlífa yður við grun; þér felið yður bak við krossinn, þér talið við mig um vinát'tu-------“. ,,Uppreisnarandi þinn og fyrirlitning fellur mér enn betur í geð, Mary Yellan“, svaraði hann. ,,Það sópar að við skuium láta trúmálin liggja millum hluta. Þegar þú þekkir mig betur, þá skulum við snúa okkur að þeim aftur, og þá skal ég segja þér hvernig ég flúði frá sjálfum mér inn í kristiinl- dómixiin og fann að hann var byggður upp af hatrii, afbrýði og ágirnd — ölku því sem mennirnir hafa lagt siðmenn ingunni til, en villimennska heiðarinnar var hrein og öll- um ljós. Sál mín: hefur sýkzt — vesalings Mary, þú ert rót- gróin í nítjándu öldinni og horfir rugluð á mig, sem við urkenni að ég er vaniskapn- aður og smánarblettur á þín- um litla heimi. Ertu tilbúin? Úlpan þín hangir í forstof- unni og ég bíð.“ Kún hallaði sér upp að veggnum og leit á klukkuna, en hann héit enn um úlnlið- ina á henni og herti á takinu. ,,Þú verður aö skilja“ sagöi hann þýðlega. ,,að hús- ið er tómt, og þó að þú tækir tíl þess vesæla og venjulega bragðs að fara að æpa, þá heyrði það enginn. Sú'góða kona Hanna er í kofa sínum hinum megin við kirkjuna. Ég er sterkafi ©n þú gerir ráð fyrir. Vesæll hvítur hreysi- köttur lítur ekki út fyrir að geta mikið, en þar skjátlast þér. En frændi þinn þekk'ti krafita mína. Mig langar ekki að meiða þig, Mary Yellan, né eyðileggja fegurð þína að- eins til að kaupa méf frið, en það neyðist ég til að gera ef þú sýnir mér mótþróa. Hvar er nú æyintýraþrá þín. sem var svo rík í þér? Hvar er hugrekki þitt og hreysti?“ Hún sá á klukkunni að hann hlau't að vera kominn langit mieð tíma sinn og átti lítið aflögu. Hann leyndi vel óþolinmæði sinni, en hún sást þó á því hve augu hans; urðu óróleg og. hvernig hann herpti saman varirnar. Hún var orðin háíf níu og nú myndi íem vera búinn að tala við járnsmiðinn í War- leggan. Tólf mílur voru þang að líklega ekki meira. Og Jiem var' ekki sá bjáni, sem Mary sjálf hafðl verið. Hún hugsaði sig' um í flýti og reyndi ao gera sér grein fyrir hvort yrði líklegra, að hún ynni eða tapaði. Ef hún færi nú með Francis Davey, þá yrði hún honum til tafar, og hann kærniat ekki eins hratr áfram. Það var. óumflýjan- legt. og hann hlaut að gera sér það lióst. Honum yrði veitt eftirför og þeir kæmust alveg á hæla hans, og nær- vera bennar kæmi svo upp um hann að lokum. Átti hún iað neiita að fara? Þá stæði hnífurinn í hjarta hennar því að ekki færi hann að í- þyngja sér 'msð særðum fé- laga, þrátt fyrir alla gull- hamra hans. Hann hafði kallað hana hrausta og að hún bæri ævhv týraþrá í brjósiti. Jæja, hann skyldi sjá hve langt kjarkur hennar næði og hún iskyldi leggja líf sitt að veði eins og lnann. Ef hann var gieggjaður — og það áleiít hún bann vera — þá yrðii það til að koma honum í glötun; ef hann var ekki vitskertur, þá skyldi húri verða sami þrösk- uldurinn. sem liann hrasaði um, eins og hún hafði verið 1 byrjun og tefla kvenlegri kænsku sinni gegn vitsmun- um hans. Hún hafði xéttinn sín (miegn og trúði á guð, en har n var úrþvætti og kom- inn í það víti. isern hann sjálf- ur hafbí skanað sér. Hún brosti þá og leit í augu hans, hún bafði tekið ákvörðun sína. „Ég skal koma með yður, herra Davey,“ sagði hún, „en ég mun verða yður til trn- fala og Bteinn í götu yðar. Þér munuð iðrast þess að lok- um.“ „Komdu sem vinur eða ó- viritpv' það gerir lengan mis- muni fyrir mig,“ sagði harn henniii. „Þó að þú yröir mylnusteirminn um háls mér geðjiaðist mér aðeins betur að þér. Þú rnunt brátt varpa frá þér lallri tilgerð, og allt betía vr-æla tildur siðmenn- ingarinnar. sem þú hefur drukkíð í big frá því þú varst barn. Éo- ;cVal kennia þér að lifa, Marv Yellan, eins og mern o<f konur hafa ekki. lif- iað í fíömxr þúsuind ár eða len'PUT." , Þér mu.nuð' ekki finna m.ig sem félava á vegi yðar, herra Davev.“ „Vem9 Hver va;r að tala um veg? Við förum heiðar og fjöll o<r "önerum kletta og l.vn,? ©ini's o<r hinlr fornu guð- ir.“ Hún hefði getað hlegið upp í opið <mð:ð á honum, en bann peVk út að dyrunum og MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSÍNS: ORN ELDÍNG OG AÐ LOKUM tekst þeim félög um að finna náungann, þar sem hann stendur hálffalinn bak við hlaða af fjárhættuspilsvélum. Ein þeirra virðist ekki í sem beztu lagi, að minnsta kosti er náunginn, sem er harla ófrýni- legur, eitthvað að fást við að laguera hana. NAUNGINN: Hérna sjáið þið hvorí ég er ekki önnum kafinn. KÁRI; Vélin í ólagi, lagsmaður, eða hvað? NÁUNGINN: Nei, hún er einmitt í of góðu lagi. En .það skiljið þið ekki. Gefur ekki eigandanum nægan arð, — ha :-------

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.