Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Austan kaldi, rigning öðru hverju. * Forustugrein: Fjölgun lyfjabúða í Reykjavík. XXVIII. arg. Laugardagur 15. maí 1S48. 108. tbi. ira tf #| r4 P ® P f PliiF^ r í;B w fc 1 fea I feíd iö*ö: xs \ W. 8 ■ &i Lu i Plf 8! s?P£" F'f® XX *=íO r.s 5 ,<ffA - ;J ði ® 4' R& @ K 5 r [4 5S( IfíP 8 H - A VI pp. MÉöelSlÖÉlE ]á & " ■; *< « 3^«ca - ■■ ki ii w s d> 1 L? 0 s s1 í | ! a u u Pffl; Úíú HOTU3? fií'i .w,« .. J a m * f v.#f V? | a v 2 6 ir VT' n f. 1E i/ r*\ ?<« Úi UÖififiU&l fih þegcr í nót! David Ben Gurion, fcrsæt.sráðherra Israel. htns nýja Gyð'hgaríkis í Pale- stír.u. s KOMMUNISTASTJÓRN- IN í Prag hefur neitað frétta ritara brezka útvarpsins, Patrick Smith. um leyfi til þess að fara til Tékkóslóvak íu og fylgjast með kostning- unum, sem þar standa fyrir dyrum. Stjórnin í Prag hefur iýst yfir því, að bann þetta sé ekki sprotti.ð af neinni óvild •til br.szka útvarpsins. heid.ur sé ástæðan fyrir því frétta- flutningur Patr'cks Smiths af viðburðunum í Tékkóslóvak íu, þegar kommúnistar frömdu þar valdarán sitt. í París. ELÍSABET ríkisarfi Breta og maður hennar, liertoginn af Edinborg, eru nú stödd á Frakldandi. Opnaði ríkisarf- inn brezku sýninguna í Par- ís í gær og fiutti við það tæki færi ræðu á frönsku. Elísabet ræddi um -sarn- vinnu Breta og Frakki og þörfina á því. að þessi tvc ríki héldjui saman. Kvað hú:r báðar þjóðirnar verða að kappkosta að uppræta hvers konar þjóðerniskroka, sem crðið gæt.i samvinnu iand- anna hættulegur. Hafur ræða þessi vak'ð mik]a at- hygli, og henni verið vel tek ið bæði á Erakklandi og í Bretlandi. Elísabet og maður hennar eátu í gærkvöidi boð hjá Auriol Frakklandsforseta. ? rg * G E Í! L'l L J L _ L 'C .1 GiÆsiS'i-TíiRl. 'é i- ' Xj c i - - V. + > . kjí j. a vúi.í'á -'..i BBÍS rja i7veæf?an-L '3,2 tjf WM\ .r ^ íttíOS tefnan um Bandaríki Evrópu M. GYÐil'. GAK /iiínnðu sítc':2*'s r .vær jjálfs-tætt, cháð GycirgFríki í Palestínu, Israel, þagar átur en Brear hcfðu i..:U niður umbcðsstjcrn í landir.u; en á miðnætti í nótt réðust egipzkar hereceitir yfir suður- kc damæri Paj&stínu, o ghöfðu, er síðast fréttist, náð nc’ ’.rum þorpum á vald sitt. Samtímás hafa hin Ai’aba ríkin, Transjórdanía, Iraq, Sýrla-nd ©g Libanon, sent heiciS til landamæra Palestínu og virtust í nótt al’lar líkur benda á. að innrás verði gerð í 1-andið úr þrem áttum og aö Gyðíngar og Arabar muni útkljá deilu- mál sín með bicðugu vopuavaldi. ■ y 3 fe&íí'Cí ’ "V' •• 'Æíp - Ákvörðunin um stoínun Gyðingarík'sins Israels var tekin á fundi þióðarráðs Gyð 'nga, er haldinn var í Tel Aviv síðdeg's í gær. Fer þjóð arráðið með bráðabirgða- stjórn Gyðingarikisins. og er formaður þess David Ben Gur'on, sem verður forsætis ráðherra og landvarnarráð- herra. Verður frjáls innflutning- ur Gyðinga til Israels leyfð ur. cg lýsti þjóðarráðið yfir bví, að það bvði náyranna- þjóðunum frið og samstarf og vænti þess, að samvinna mætti takast með Gyðingum og Aröbum. Bandaríkjastjórn viður- kenndi strax í gærkvöldi hið nýja Gyðingaríki í Pale- stínu, en nágrannaríkin, sem byggð eru Áröbum, eru á- kveðin í að fara til liðs við trúbræður sína í Palestínu og veita þeim í baráttunni við Gyðinga. Var hernaðar- ástandi lýst yfir í Egipta- landi, Transjórdaníu, Iraq Sýrlandi og Libanon í nótt Komið hefur aítur til mik illa bardaga í Jerúsalem, og loguðu í gærkvöldi eldar \nðs vegar um borgina. Hag- anah, verndarher Gyðinga, undirbjó í gær að leggja und ir sig stjórnarskrifstofur Breta í borg.'nni á sömu stundu og umboðsstjórnar- tíma þeirra í landinu lyki. BROTTRÖR BRETA Allur brezkur her hefur verið fluttur burt frá Jerúsal em, og Cunningham land- stjóri Breta gtkk á skipsfjöl í Haifa í gærdag og bjóst að leggja úr höfn og yfirgefa landið strax í nótt. Engin viðhöfn átti sér stað, þegar landstjórinn yfirgaf Jerúsal em. Hins vegar stóðu brezk- ir hermenn heiðursvörð, þeg ar Cunningham gekk í gær um borð í beitiskipið, sem flytur hann til Bretíands. SÁTTANEFND UN. Þing bandalags hinna sam- einuðu þjóða hefur sam þykkt að senda sérstaka Ráðstefr.an, sem haldin var í Haag, fyrir forgöngu Churc- hills, um Bandaríki Evrópu, fór fram í hinum fræga Ridd- arasal. Hann er í húsinu, sem sést til hacgri á myndinni. (Sjá enn fremur viðtal við Finn Jónsson alþngi.smann, sem sat ráðstefnuna, á 12. síðu blaðsfns). Viðskipíi við Dani kemsí i ár á heilbrigðan grundvöl! fulltrúar 15 þjóða sátu hjá. Þá hefur og verið kosinn Iia'ncýtjóri í ÍJerúsalem, og varð bandaríski kvekarinn Harold Evans fyrir valinu. og herlið sent til landamæra - ■, n i tP, ,, , ... sattanefnd rtil Palestmu oo Palestmu. Hofu hersveitir -- ’ ~ frá Egiptalandi innrás í land ið örstuttu eftir að umboðs- stjórn Breta var á enda og höfðu skömmu síðar lagt und ir sig nokkur landamæra- þorp. Segjast Egiptar fara inn í Palestínu til að koma í veg fyrir stórkostlegt blóð- bað í landinu. Hafa hvers konar hernaðarlegar ráðstaf anir verið gerðar • í Egipta- landi, og í tveimur aðalborg um landsins, Alexandríu og Kairó, hafa verið settar upp loftvarnaflautur og loftvarn ir undirbúnar. Danir stórauka kau!i sírs á ísienzkum afurðum, V/TY'! var ákvörðunin um það telí in af fulltrúum 37 þjóða, eni30 milljónir, en Danir VIÐSKIPTASAMNINGARNIR VIÐ DANI, sem ný- lega voru gerðir í Kaupmannahöfn, munu koma viðskiptum íslendinga og Dana á heilbrigðan grundvöll á ný og munu þjóðirnar skiptast á vörum fyrir rúmlega 30 millj. króna. Finnur Jónsson alþingis- landbúnaðarafurðir, allt í maður er nýkominn heim auknum mæli. Þeir munu f'rá Kaupmannahöfn, þar selja til íslands í staðinn rúg, sem hann tók þátt í samn- j haframjsl, sykur, smjör, ingsgerð þessari. Skýrði hann malt og ýmsar iðnaðarvör- blaðinu fxá því í gær, að við- ræðurnar hefðu verið mjög vinsamlegar og vel undirbún ar á báða bóga, svo að samn- ingar tókust fljótlega. Síðast liðið ár var svo kom ið viðskiptum íslendinga og Dana, að við keyptum frá Danmörku vörur fyrir um ur. GROMYKO, fuIUrúi Rússa í öryggisráði banda- Iags hinna sameinuðu þjóða, hefur tjáð Trygve Lie, aðál- rltara bandalagsins, að hann sé á förum heim til Riiss- lands í orlof. keyptu ekki vörur af okkur fyrir nema 5 milljónir. Nú er gert ráð fyrir að verzlun arjöfnuður náist milli land- anna, og verði viðskipta- magnið um 30 m'lljónir ís- lenzkra króna. Geta samn- Júlíana lekur við ríkissfjórn í Holiandi VILHELMÍNA HOL- LANDSDROTTNING seldi í eær vöíd sín í hendur Júlíönu ríkisarfa, og var sú ákvörðun tekin að læknis- ráði. Júlíana mun fara með rík mgarnir orðið til mikils hag ' isstjórn í Hollandi að minr.sta ræð’s fyrir framtíðjr við-! kosti í nokkra mánuði, eða skipti beggja landanna. _ j meðan Vilhelmína nýtur Danir munu kaupa af ís- j hvíldar og leitar sér heilsu- lendingum síld. síldarmjöl ^ bótar, ei\ hún hefur átt við og síldarlýsi og fleiri sjáv- j þráláta vakheilsu að stríða að arafurðir, og auk þess ýmsar ' undanförnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.