Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
rgrti fiS lcvöSds
LAUGARDAGUR 15. maí.
Hallvarðsmessa. 128 ára afmæli
þjóðskáldsins Gríms Thomsens.
Þennan dag ári® 1928 er frá þvi
skýrt í grein í Alþýðublaðinu,
að „flugvélin komi 28. mai“.
Sagt var og frá áformum flug-
félagsins. Átti að fljúga tvisvar
í viku til Akureyrar, í annað
skiptið beint þangað, en í hitt
skiptið með viðkomu á ísafirði
og Siglufirði. Fargjald til ísa-
fjarðar var talið mundu verða
55 krónur, til Siglufjarðar 80
krónur, en Akureyrar 110 krón
ur. Á öllum þessum stöðum átti
að Ienda á Iiöfninni. Til Þing-
valía skyldi fljúga um lielgar og
þar átti að Ienda á vatninu. Bú-
izt var við að árið eftir yrði
flogið til Akureyrar yfir land og
yrði þá hægt að fljúga þangað á
tvciixi tímam.
Sólarupprás var kl. 4.14, sól-
arlag verður kl. 22.36. Árdegis-
háflæður er kl. 11.15, síðdegis-
háflæður er kl. 23.50. Lágfjara
er hér um bil 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi í
Reykjavík er kl. 13.24.
Næturlæknir: í læknavarð-
stofunni, sími 5030. Helgidags-
læknir á morgun: Eyþór Gunn-
arsson, Stórholti 41, sími 2111;
á annan Kristbjörn Tryggvason,
Guðrúnargötu 5, sími 1184.
Næturvarzla og helgidaga-
varzla: Laugavegs Apótek, sími
1618.
Nætu.rakstur: í nótt Bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633f á
sunnudagsnótt og mánudagsnótt
Litla bílstöðin, sími 1380, á
briðjudagsnótt Bifreiðastöð
Reykjavíkur, sími 1720.
Söfn og sýningar
Listsýningar: „Höstudstilling
en“. Opin kl. 14—22.
Fliigferðir
Póst- og farþegaflug milli ís-
lands og annarra landa sam-
kvæmt áætlunum.
LOFTLEÐIR: „Hekla“ fer kl. 8
árd. til Prestvíkur, Kaup-
mannahafnar og Osló. Kemur
kl. 5—6 síðd. á morgun. Fer
þá um kvöldið til Prestvíkur
og Kaupmannahafnar; vænt-
anleg til baka á annan kl. um
12.
FLÚGFÉLAG ÍSLANDS: Leigu
flugvél flugfélagsins á Rvík-
urílugvelli á þriðjudag.
AOA: í Keílavík (kl. 11—12 ár-
degis) frá Stokkhólmi og
Kaupmannahöfn, til Gander
og New York.
Skipafréttir
,,Laxfoss“ fer frá Reykjavík
kl. 10, frá Borgarnesi kl. 13.30.
Frá Reykjavík kl. 17, frá Akra-
nesi kl. 20.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
er væntanlegur til Reykjavíkur
í dag kþ 16—18 frá Halifax,
Goðafoss kom til Boulogne 13.
þ. m., fer þaðan í dag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Hull 13. þ. m., fer þaðan í dag
til Leith. Reykjafoss fór frá
Kefiavik 11. þ. m. til L'eith. Sel
foss er í Reykjavík. Tröllafoss
er í Reykjavík, fer á morgun
til New York. Horsa kom til
Langeyrar í gær. Lyngaa' fór frá
Akureyri í gær 'til Sigluíjarð-
Hún er brosnýr að vonum yfir
síðjakkanum sínum. Hann er
frá tískuhúsi í New York, ætl-
aður fyrir vor og haust.
söngsins“ eftir Mendels-
sohn. (Einleikur á fiðlu'
Þórarinn Guðmundsson.)
b) Kaflar úr tríói í G-
dúr eftir Haydn.
20.45 Upplestur: Úr „Sögu ís-
raelsþjóðarinnar“ eftir
Ásmund Guðmundsson
prófessor (höfundur les).
21.10 Orgelleikur og upplest-
ur í Fríkirkjunni: a) Dr.
Urbantschitsch leikur
„Hugleiðingar um Dav-
íðssálma“ eftir Kerbert
Howells. b) Síra Hákon
Loftsson les úr Davíðs-.
sálmum.
22.05 Tónleikar: Symfónía í
Es-dúr nr. 4 eftir Bruck-
ner (plötur).
Landskappreiðarnar í Gufu-
nesi kl. 3 síod.
ar. Varg kom til Reykjavíkur
12. þ. m. frá Halifax.
Fondir
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur fund á þriðjudagskvöld
kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Rætt
verður um mjólkurmálin. Hús-
mæður, íjölmennum.
Hjóoaefru
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Ragnheiður
Kristjánsdóttir, Laugavegi 7, og
Eiríkur Smith, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Benta Jóns-
dóttir og Valgarð Briem stud.
jur.
Otvarpið
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó: a) „Á vængjum
Framkvæmdðsfj'érisfaðð
Nýtt iðnfyrirtæki óskar eftir duglegum
manni, sem getur tekið að sér framkvæmdastjórn.
Æskilegt er að viðkomandi hafi verkfræði-
menntun eða verzlunarþekkingu, sérstaklega varð
andi byggingariðnað.
Umsóknir, sem ýtarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðs-
ins, merkt A. fyrir þ. 31. þ. m. þagmælsku heitið.
KROSSGÁTA NR. 27.
Lárétt skýring: 1. Ylur, 7.
fljót, 8. vaka, 10. upphrópun,
( 11. drykk, 12. rjúka, 13. fanga- |
mark, 14. mannsnafn, 15. vit-
skerta, 16. kvenmannsnafn.
Lóðrétí, skýring: 2. Askja, 3.
biblíunafn, 4. tveir eins, 5. upp-
áhald, 6. eldsneyti, 9v-mjög, 10.
flýtir, 12. mannsnafn, 14. .sam-
tenging, 15. band.
Lausn á 26. .
Lárétt, ráðning: 1. Veikur, 7.
ina, 8. rann, 10. B.S., 11. oks,
12. ham, 13. Fa, 14. Láru, 15.
! lin, 16. gátan.
Lóðrétt, ráðning: 2. Eins, 3.
inn, 4. K.A., 5. Rasmus, 6. krofi,
9. aka, 10. bar, 12. hána, 14. lit,
15. lá.
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan: Messað á hvíta
sunnudag kl. 11 árd. Séra Jón
Auðuns; og kl. 5 síðd., séra
Bjarni Jónsson. Á annan kl. 11,
séra Bjarni Jónsson.
Fríkirkjan: Messað á hvíta-
sunnudag kl. 2 síðd. Síra Árni
Sigurðsson.
Hallgrímssókn: Messað a
hvítasunnudag í Austurbæjar-
skóla kl. 2 e. h. Séra Jakob
Jónsson; cg á annan kl. 2 e. h.
Séra Sigurjón Árnason.
Laugarneskirkja: Messað
hvítasunnudag kl. 2 síðd. Síra
Garðar Svavarsson. Barnaguðs
þjónu’sta á annan kl. 10 árd.
Síra Garðar Svavarsson.
Nesprestakall: Messað á livíta
sunnudag kl. 2 í kapellu háskól
ans; á annan í Mýrarhúsaskóla
kl. 2,30 e. h.
Hafnarf jarðarkirkja: Messað
á hvítasunnudag kl. 5 síðd. Síra
Björn Magnússon dósent. Á
Bjarnastöðum kl.' 11 á hvíta
sunnudag. Síra Garðar Þor
■steinsson. Á Kálfatjörn á hvíta
sunnudag kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messað á hvítasunnudag kl. 2
síðd. Síra Kristinn Stefánsson.
Aðventkirkjan. Fyrirlestur á
hvítasunnudag kl. 5. Allir vel
komnir.
SKEMMTANIR Á ANNAN:
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó: „Oft kemur skin
eftir skúr“. Robert Walker, Van
Heflin, Lucille Bremer. Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Nýja Bíó: „Horfnar stundir“
Phyllis Calvert, Robert Hutton
Ella Raines. Sýnd kl. 3, 5,
og 9.
Austurbæjarbíó: ,,í fjötrum“.
Ingrid Bergman, Gregory Peck.
Sýnd kl. 6 og 9. — „Pokadýr-
ið“„ Sýnd kl. 2 og 4.
Tjarnarbíó: „Þúsund og ein
nótt'1. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Tripoii-Bíó: „Framliðinn leit
ar líkama“. James Mason, Mar-
garet Lockwood, Barbara Mull-
en, Dennis Price. Sýnd kl. 3, 5,
7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Bat-
áttan um barnssálina“. Fredric
March, Skippy Homeier, Bettty
Field. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
„Hótel Casablanca“. Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó: „Fjöreggið
mitt“. Claudette Colbert, Fred
MacMurrey. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Margir af kurmiisíu veöþlaupahestum.
andsins fyrr og siðar verða þar reyridir.
----------------------------------
MEIRI ÞÁTTTAI'IA verður í veðreiðum Hestamanna-
félagsins Fáks, sem fram fara á skeiðvellinum við Elliðaár
á annan í hvítasunnu, en nokkru sinni fyrr. Alls taka yfir
40 hestar þátt í veðreiðunum, þar af 1Ó í skeiði, 16 í 300 m
sprettfæri í stökki cg 17 í 350 m sprettfæri í stökki. Þarna
koma fram ýmsir gamlir og nýir gæðingar og fjölmargir
sigurvegarar og methafar frá fyrri veðreiðum.
Samkvæmjt uppflýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá
Birni G-unnlaugssyni, er
þetta mesta þátttaka, sem
verið hefur í veðreiðunum.
í 250 metra skeiði taka nú.
10 hestar þátt, og eru margir
þeirra nýir á sjónarsviðinu,
en aftur á móti nokkrir eldri,
sem unnið hafa verðlaun
fyrr, þar á meðal eru nokkrir
,Abott qg Costello í Hollywood1.
Sýnd kl. 3.
LEIKHÚSIN:
Rosxnersliolm — Norska Þjóð
leikhúsið í Iðnó kl. 8 síðd.
Norsku leikararnir lesa úr
norskum skáldverkum í Iðnó
kl. 1,30 e. h.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið frá kt. 20-
SAMKOMUHÚSIN:
-23,30.
Breiðfirðingabúð: Dansleikur
kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Klassísk hljóm-
list kl. 9—11,30 síðd. I
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 s.d.
Mjóíkursíöðin: Almennings-
dansleikur kl. 9 síðd.
Röðull: Gömlu dansarnir kl.
9 síðd.
Sjálfstæðisliúsið: Almennings
dansleikur kl. 9 síðd.
Þórscafé: Gömlu dansarnir
kl. 9 síðd
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Sýning á hannyrðum og teikn-
ingum námsmeyja verður í skól
„old boys'Ú en það eru kunn-
ir skeiðhestar, sem komnir
eru yfir tvítugt og ekki hafa
keppt um margra ára skeið,
en koma nú fram að nýju.
Meðal þeirra er Þokki Hann-
esar Friðrikssonar, en hann.
hefur unnið l.’og 2. verðlaun,
en er nú orðinn 22 vetra. Þá
er Blakkur, eign Odds Ey-
steinssonar, 25 veti'a- og loks
Sindri, eign Þorláks Björns-
sonar, Eyjahólum, en hann
er 27 vetra gamall.
Á 300 metra sprettfæri í-
stökki keppa aðallega ungir
hestar, eða frá 7—8 vetra, en
i þessu stökki fá ekki að taka
þátt hestar, sem áður haía
unnið 1. verðlaun, og verða
þeir að^ ganga upp í annan.
flokk. í þessu hlaupi keppa
samt margir mjög efnilegir
gæðingar, en ails verðá 18
hestar í keppninni. Meðal
þeirra má 'nefna Jarp, eigix
Einars Eyjólfssonar kaup-
manns, Víknig, eign Krist-
jóns Kristjánssonar, Bessa-^-
stöðum, Gussa, eign Guð-
mundar Ólafssonar. X 9, eign
Álafossbræðra, Yl, eign
Karls Þórhallssonar, og
Gylfa, eign Birnu Norðdalh.
Er búizt við mjög harðri og
tvísýnni keppni í þessu
stökki.
Þá er loks 350 m sprettfær-
ið, en þar verða 17 hestar
reyndir, og meðal þeirra em
margir fyrstu verðlauna
hestar og methafar. Má þar
nefna Freyju, eign Viggós
Eyjólfssonar, en hún vann 1.
verðlaun á Nesodda í Dölum,
aðeins fjögurra vetra gömul,
Hörður. eign Þorgeirs Jóns-
briðjudaginn 18. maí'kl. 2-
e. h. báða dagana.
-10
anum mánudagimi 17. maí ,og^s0nar f Qufunesi, en haim
hefur oft unnið áður, og mim
einnig verða reyndur á Gufu-
nesveðreiðumum í dag. Þá er
Kolbakur, eign Jóhanns Guð-
mundssonar, en hánn er met-
hafinn í þessu stökki, Tvist-
ur, eign Sigurgeirs Friðriks-
sonar, verður og með á þess-
samanber auglýsingu hér í blað vegaiengd, en liann heíur;
xnu. Framh. á 11. síðu.
Kappreiðar Hestamannafélags
ins Fáks á skeiðvellinum kl. 2
e. h.
Enilurbólusetning gegn barna
veiki hefst í Laugarnesbarna-
skóla þriðjudaginn 18. b. m.,