Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 10
10
ALt>Ýf)URLAÐ!Ð
Laugardagur 15. maí 1948.
Leifur
Leirs:
í BIÐRÖÐ
Heyrðu. góða . . . er ei þarna
bröng við dyr?
Jú. það er bara engin missýning.
Það stendur þar víst hundrað
manna hópur kyr,
hlaupum, góða, — fljótar, —
ég fæ sting. .. .
Ef nú þarna skó frá Tékkum
skyldi að fá ...
svo skemmtilegur finnst mér
þeirra stæll.
Úti í glugga nýkomna ég eina
sá,:'
sem ekkert voru nema g.at'Og
hæll. . . .
Fólk streymir að
og allt um kring.
Ó-hó . . . þar fékk
ég hlaupasting. . . .
Ó, herðum okkur, biðröðin er
bæjarleið.
Þar bætast stöðugt fleiri við
í sveit.
Bara ég gæti eins og forðum
skellt á skeið. . . .
Skömm er að vera orðin svona
íeit.
Þarna er löggan, — ekki veitir
víst af því.
Það verður jú að siða þetta
pakk.
Sko, kerlingarnar hrindast eins
og ær í kví
Vfer ættu að reyna að stjaka
mér . . . jú, takk.
Ætli við getum ekki smogið inn
í röð? ...
Erum við að koma . . . hvað um
bað?
Ó, reynið þér að vera bara brött
og glöð,
heilur veliliintafur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
við bærum okkur hvergi úr
þessum stað.
Já, hrindið þið. . . .
Við hrindum mót . . .
en hopum ei
eitt hætishót. . . .
Höldum velli. . . . Biðröðin er
bæjarleið.
Þar bætast stöðugt fleiri við
í sveit.
Hættið þessu, eða ég verð
öskureið. . .
Árans púl að vera svona feit.
Afsakið . .. en eru þetta yðar
íær
eða mínar? . . . Jæja, mikið var!
Erum við að reyna að smjúga
og ryðjast nær . . .?
Ryðjist þér ei líka .. . stóð ég
hvar?
Ó, blessuð, verið þér ei neitt að
þenja yður,
þér, — sem eruð bóndastelpa úr
sveit.
Það vill svo til með þetta, að ég
þekki yður
og þetta og hitt um fortíð yðar
veit.
Og hvernig var
með húsvininn,
sko, ameríska
óberstinn . . .?
Allt í lagi. . . . Biðröðin er
bæjarleið.
Þar bætast stöðugt fleiri við
í sveit.
Já, æpið bara á löguna, — þótt
eg sé bréið,
þér eruð bara líka talsvert feit.
Vogið þér að þrífa svona í
pelsinn minn. . . .
Sko, þar braust saumur . . . je
minn . . . hún er óð.
Hvar er löggan? . . . Hafðu
þetta. . . . Þar fór hinn,
og þetta er ekta múskat. . . . En
sú hljóð.
Já, löggan, löggan . . . látið hana
hirða yður.
Hattinn yðar . . . ég? Nú verð ég
bit.............................
Hvor hrinti fyrst . . . hvor bvfj-
aði . . . hver bað yður?
Já, bléssuð, þarna er löggan. . . .
Er það ,vit.
Hún byrjaði. . . .
Hún barði mig. . . .
Hún byrjaði. . . .
Ég varði mig. . . .
En sú lygi. . . . Ég, sem stóð svo
stillt og beið.
Þá stormaði hún á mig, tryllt
og æst.
En, lögregluþjónn . . . gerið mér
nú greioa um leið,
þér getið víst ei sagt mér hvað
bér fæst.
LA PALOMA
Skáldsaga eftir Toru Feuk
séð hann fyrr. En hann var
sonur æskuvinar mannsins
hennar, og alla unga menn,
sem komu þar á heimilið,
kallaði hún góðu sína.
Það var ekki vert að
gleyma því, að hún átti fimm
ógiftar dætur! Vingjarnleg
augu hennar brositu við gest
inum, sem hneigði sig og
kysst á hendina á henni og
hafði strax unnið móður-
hjarta hennar, og styrkti að-
stöðu síria enn meir síðar um
kvöldið með því að halda í
hespu fyrir hana.
Hann hafði lagt báðar
hendur sínar á stóra hlýja
hendi hennar, og með upp-
gerðar stimamýkt bar hann
fram kveðju frá móður sinni,
að móðir hans hafði ekki ver
ið heima, þegar hann lagði
af stað, tók hann ekki nærri
sér. .
Seinna áttu þau öll eftir
að minnast þessa kvölds,
hins. fyrsita, sem Curt Palm-
feldt dvaldi á heimili Vern-
heim kapteins d Rud'boda.
Ríkust var endurminning-
in í huga kapteinsins sjálfs.
Hún greyptist inn á net-
himnu augna hans. svo að
hann sá allt greinilega fyrir
sér eins og málverk, ef hann
lokaði augunum. Taugar
hans, sem voru mjóg við-
kvæmar fyrir súg, titruðu og
skulfu þetta kvöld. Og hvað
eftir annað sá hann íyrir
hugskotssjónum sinum Geir-
þrúði dóttur sína við guia
rósarunnann. Hún laut á-
fram og reyndi með ítrustu
varkárni að ná emu af ú'c-
sprringnu blómunum. llann
vissi ekki hvers vegna þessi
mynd ásótti hana stöðugt.
Hann lokaði auaunum þrevtt
ur í bragði, þegar harm opn-
aði þau aítur var niyndin af
fjölskyldu hans óbreytt.
Kona hans var enn að vinda
upp hespuna, sem Curt Palrn
feldt hélt í, en djarfleg og
frekjuleg augu hans liðu af
hverri stúlkunni á aðra.
Geirþrúður sat við hljóð-
færið og lék „La Paloma'þ
og Hrólfur hafði ekki af
henni augun, en yngri syst-
| urnar grettu sig á bak við
hann. Curt leit við og við á
hann hæðnislega og mein-
fýsnislegu augnaráði. Olíu-
lampinn logaði á borðinu og
það suðaði í geyminum. Án
þess að skilja ástæðuna fann
hann skyndilega að hættuleg
öfl voru saman komin hér í
kvöld. Honum fannst and-
rúmsloftið mettað rafmagni
eins og þegar óveður er í
nánd.
Augu Hrólfs voru full af
ótta. Fallega andlitið á hon-
um varð skyndilega hörku-
legt og ruddalegt. Það var
eins og hann myndaði sig til
að mæta ósýnlegum fjand-
manni.
Og utan um þetta allt vafði
slaghörpuleikur Geirþrúðar
sig. Andlit Curt Palmfeldts
varð eins og á hlæjandi púka
og augu hans hvörfluðu milli
Hrólfs og Geirþrúðar. Aftur
sá Vernheim kapteinn mynd-
ina af hinni fögru dóttur
isinni, þegar hún var að
teygja sig eftir gullnu rós-
inni. En hann þorði ekki að
horfa lergur. Hann stóð upp
og það fór hrollur um hann.
Kona hans leit undrandi á
hann.
„Hættu að spila þetta ei-
lífa lag Geirþrúður,“ sagði
hann byrstur. Ómstríður
hljómur var eins og hníf-
stunga fynir æstar taugar
haris. Hann gekk fljótt til
Hrólfs og lagði höndima á
öxl hans. Har.n mætti alvar-
legu og dulu augnaráði unga
mannsins, þegar hann . leit
undrandi á hann. Er hann sá,
■að Hrólfur var alveg rólegur,
varð hann sjálfur líka rólag-
,ur og h&nn brosti og kinkaði
kollii til hars. En hann gat
ekki þolað að vera kyrr í
stofunni. Hann hafði ákafan
höfuðverk og fór upp stig-
ann upp í svefnherbergið.
Gieirþrúður sat kyrr með
bendurnar í kjöltunni ,og
hlustaði á fótatak föður síns,
Hún raulaði lágt lagið sem
hún imátti ekkd: spila.
Það var bráðum komið
sumar og þá fóru gulu rós-
ir.nar að blómstra! Svo sneri
hún sér í hring á litla krirgl
ótta stólnum og mætti áköfu,
vökulu augnaráði Curts. Það
var eins og gegnsær dropi,
sem speglar kulda bins ó-
þekkta.
Morguninn eftir voru áhrif
in frá kvöldinu áður alveg
horfin. Það var hlýtt í veðri
og mikil sól. Brum trjánna
var farið að grænka og um
garðstígana blés hlý gola.
Vernheim kapteínr.i gekk
berhöfðaður í sólinni um
garðinn sinn. Hár hans var
silfurhvítt. en vöxtur hans
var þráðbeinn eins og ungs
manns. Hann sr.eri fallegu
höfði isínu athugull til allra
hliiða og það lék geisli í aug-
um hans. Hann var mjög hár,
og Curt litli Palmfetdt gat
staðið undir hendi hans.
Kapteinninn var að r.ýna
Curt garðinn og hafði um
það mörg orð og mikinm
handaslátt. En Curt lét samt
aðéiins sem hann væri að
hlusta. Hann einbeindi sér
allur að því að hlusta eftir
Geirþrúði.
Hann hafði séð hana fara
niður í borðstofuna og hann
vissi að Hrólfur var ekkí enn
búirm að borða morgu.nmat,
en sat og beið hennar. Hann
sjálfur hafð.i neyðzt tii að
borða með gamla manninum
klukkan átta. Hann lofaði
sjálfum sér því hátíðlega,
meðan hanp hlustaði kurtais-
lega á kapteininn, að næsta
morgur skyldi hann ekki
fara svo snemrna á fætur.
Frú Vernbaim fór seinna
á fætur en hinir á morgnana
og Geirþrúður cg gamla
v.innustúlkan Mna hugsuöu
um morgunmatinn handa
húsbóndanum og lærlingun-
um, Þeir' borðuðu stundvís-
lega klukkan átta. Vemheim
kapteinn var stundvís eins og
sigurverk. Á eítir komu svo
yngri systkinin og jómfrúin.
Jómfrúin var roslrin
kerínslukona, sem hafði
ken^f stúlkunum öllu.m,
ruglingisfega og ókerfísbund-
ið. Bóklega bekkingu sína
hÖfðu þær að mesfu leyti
öðlazt ax siálfsöáðurn. Þessi
lútla, uppþornaða jómfrú
tagðl íyrir þær léttar spurn-
rrigar sem hún svaraði næst
um því alltaf sjálf. Ilún
reyndi að kenna þeim hin og
þsssi útlierd orð, sem þær
alltaf notuðu skakbt, merki-
legustu ártölin í sögunni og
OG ÞEIR ganga gegn um marga ganga unz þeir koma að dyrum
einum, rammlega læstum. —
Kári knýr dyrnar.
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ORN ELDING