Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIf) Laugardagur 15. maí 1948. Útvegum frá The lobart Manufactur- ng Co., Ltd., London, Tegn gjaldeyris- og % innflutningsleyfum HOBART" Aliræður unglinour brærivélar fyrir kjöt- yerzlanir og allskon- ar iðnað. M-od'él AE 200. Þá sjtvegym vér einnig frá sama framleiðanda kjötskyrðarhffiífa, hakkavélar, kaffikvarnir o. fl. Einkaumboð á íslandi Samband ísl. samvinnufélaga Söngmóf reykvískra kirkjukóra verður haldið hér 19. maí Fimm kirkjykórar í Reykjavík með sam* tals 90 söngmönnum og konum. -----------------«-------- SÖNGMÓT Kirkjukórasamband Reykjavíkurprófasts- dæmis verður haldið í Dómkirkjunni m'iðvikudaginn 19. þessa mánaðar. Syngja þar allir fimm kirkjukórar höfuð- staðarins, en í þeím eru um 90 manns. Er þetta í fyrsta skipti, sem kirkjukórar Reykjavíkur halda sameiginlega hljómleika. Syngur hver kór 3 lög sjálfstætt, og svo endar mótið með því að all'ir kórarnir syngja sameiginlega 3 lög. Organistar og söngstjórar óviðjafnanlegur. Það er ekk kóranna eru: dr. Páll ísólfs- ert til sem sameinar eins og son fyrir dómkirkjukóránn, Sigurður ísólfsson fyrir Frí- kirkjukórinn, Páll Halldórs- son fyrir Hallgrímsktrkjukór iiin (en Páll Halldórsson er fjarverandi og stjórnar Páll ísólfsson kórnum í hans stað og við orgelið Guðm. Gísla- son. Kristinn Ingvarsson fyr 6r Laugameskirkj ukórinn og Jón Isieifsson fyrir Nes- kirkjukórinn. Munu þeir koma fram í þessari röð, en dr. Páll ísólfsson stjórnar svo sameiginlegu lögunum. ’.Tilgangur þessa starfs míns er tvenns konar“, sagði Sigurður Birkis í gær. „Fyrst sá að auka kirkjusókn 'hjá söfuðunum og í öðm lagi að hefja söng lands- manna á hærra svið almennt. samsöngur, enda söngur- inn talinn list listanna". Nú era starfandi 124 kirkju kórar á landnu, dreifðir um öll prófastsdæmi landsins, og 9 kirkjukórasambönd eru eru begar stofnuð. Frá bví í maí í fyrra hafa um 40 kirkiukórar haldið hljómleika, ýmist heima í sínu bvggðarlagi, eða á söng- mótum, og margl'r hvort tveggja. 10 kirkjukórar hafa verið stofnaðir á sama tíma og um 20 eldri kirkjukóra hef ég heimsótt á þessu tíma billi. Hér í kirkjukórum höf- uðstaðarins er mjög mikið úrval af ágætis röddum. Og er það sannfæring mín að þetta söngmót á miðviikudag Söngurinn hefur svo mikið inn verði vefulega ánægju- þjóðfélagslegt og menningar ; legur viðburður í tónlistar- legt gildi, að hann er alveg I lífi borgarinnar. Emil Randrup sexiugur. ÞANN 16. þ. m., á hvíta- sunnudag verður Emil Rand- rup málarameistari, Öldu- götu 3, Hafnarfirði, sextíu ára. Emil er fæddur í Dan- mörku og elst þar upp, en t;l Hafnarfjarðar flyzt hann 1912 og hefur ávallt átt hér heima síðan. Emil stundaði sjómennsku lengi framan af æfinni, en lét svo af þeim störfum og tók að leggja stund á málaraiðn og hefur verið meistari í þeirri iðn- ! grein nú mörg undanfarin ár. Mér er tjáð, að Emil sé kominn af merkis- og greind- arfólki, enda er hann maður fjölhæfur mjög, og greindur vel og hefur lagt gjörva hönd á margt. Emil hefur ávallt verið góður stuðningsmaður nlþýðuflokksins og verka- lýðshreyfingarinnar og tekið ^irkan þátt í beirri starfsemi. Sem betur fer sjást enn engin ellimörk á Emil Rand- rup. Hann er enn kvikur og snar í hreyfingum, sem ung- íingur væri, og léttur og reif- ur í tali. Þess vegna ætla ég mér ekki að fara að skriía um hann nein eftirmæli, það er vonandi langt þangað til það verður gert, heldur vildi ég aðeins senda honum heilla ríka kveðju og árna honum og hans ástvinum gæfu og velfamaðar. G. „GAMLI MAÐURINN kemur innan skammt“, segir tengdardóttir liins áttræða öldungs, um leið og hún vís- ar mér til sætis í stofu þeirra hjóna. Ég sezt. Ég er kominn hing að til þess' að eiga ital við mann sem verður áttræður um hvítasunnuna. Og ég hálfkvíði. fyrir þessu viðtali. enda þótit mér þyki gaman að ræða við fólk, sem hefur frá mörgu að segja. En sé það hrumt og heyrnarlítið, á ég bágt með að toga út úr því orðin. Og svo er minri þess . Komdu sæll og blessað- ur!‘ er sagt glaðlegum og hressilegum rómi. Ég lít upp. Þarna er þá gamalmennið komið. Áttræður unglingur, beinn í baki, hvatur og snar í hreyfingum og gleðibjartur að svip. Sextugur gæti mað- ur haldið að hann væri. Og svo fórum við að spjalla saman. Fyrst spyr ég auðvit að um æviatriðin. Ólafur Sæmundsson, fæddur 16. maí 1868, Sonur Sæmundar Ei- ríkssorar bónda að Vindheim um í Ölfusi. og konu hans Vig dísar Gunnarsdóttur. Dvaldi að Vindheimum til þrítugs- aldur. Kkvænt’st Guðrúnu Jónsdóttir frá Hrauni og hóf búiskap að Barkarholti en fluttist síðan að Bráðahóls- stað og bjó þar um 15 ára skeið. Konu sína miissti hann eftir 14 ára sambúð frá 3 börnum og ei.mu fósturbarni. „Faðir minn eignaðist 17 börn og var þó alltaf í röð efn aðri bænda. MiSlaði meira að segja mörgum björg sem við minni efni bjuggu. Hann átti alltaf margt sauðfé. Ekki var bá sauðféð tryggari d’gn þá heldur en nú, þó Ekki var þó sauðfé tryggari var fiárprestin og dýrbítur- inn. Eitt haustið missti faðir mmn meira en 90 kir.dur af völduim bessara vágesta. Og sú trú ríkti, að jafnan legð- ust beir á fallegustu kindurn ar. Þá hefði opinber styrkur stundum komið í góðar þarf ir.“ Talið barst að ævistarfi Ólafs. ..Ég réri 50 vertíðir í Þorlákshöfn. Þaðan á ég marg ar góðar endurminningar Og umglingurinn áttræði bros ir við. — Þrátt fyrir strit og slæma aðbúð? — „Aðbúðiri, við tölum sem minnst um hana. Sofið á torf bálkum með eina rekkjuvoð und’r sér og tvö teppi ofan á sér. Seinna höfðu og margir vfirsængur. SMnnfötin við höfðalagið eins og þær flík- ur voru, en nóg um það. Og bá var matarræðið ekkj f jöl breytt. Harðfiskur, kjöt, brauð, kaffi, -— og mikið af smjöri. eða 3 fjórðungar til 10—12 vikna vertíðar. Syk- urskammturinn var mirni. 2 pund af kandíssykri áttu að nægja allt úthaldið“. „Já, þú varst að iminnast á stritið. Erfitt var þarna með köflum, satt er það. Róið eld snemma á morgnana. Aldrei hafður biti með á sjóinn. Oft tveggja til þriggja klukku- stunda barningur. Komið að s;ðla dags. Fiskurinn seilað ur, skipin sett og fiskurinn borinn upp. Að því loknu Ólafur Sæmundsson vanst fyrst tími. til að gleypa í sig bita. Síðan hófst aðgerð in. Þá sólarhringa,’ sem gaf var sjaldan. sofið rneira en 3—4 klukkustundir. En þrátí fyrir erfiðið, þrífust ungling j ar vel við árina. Þeim jókst j þar þrek cg þróttur. Barnings j róðurinn var er.ginn gaman íþrótt. en hann var íþrótt, I sem margir þjálfuðust í tií i frábærar fullkomnar, Ég man einkum efti.r Helga Ei- ríkssyni frá Sólheimi í hreppum. Hann var frábær ræðari og hafði fallegt ára- lag. Stundum lentu menn í kappróðri. Sú lota stóð venjulega allt að tveim klukkustundum. og var erf- ið keppni, bví ekki var af sér leyft. Aldrei ski.ptu for- menr, sér af elíku, en góður þótti þeim sigurinn, sem hlutu. AMreí lenti ég í sjó- hraknins'i þess: 50 ár, og var ég þó lenpst af með Jóni frá Hlíðarenda, sem ekki þótti, linur í siósókn. En oft komst maður í hann krapp- ann, — en ekki minnist ég þess, að ég hevrði r.okkurn malm mælQ æðruorð". — Hvað réru mörg skip venjulega úr Þorlákshöfn? „Það var ^nkkuð misjafnt. Ég var á 15 ári, þegar ég réri þar fyrst. Ég man eftir ■beim 29 flýrfum. Þá bjuggu 500 karlme”n eða sem næst 500 í verb’’^unum í Þorláks höfn. Þewfl’- é<? var þar árið 1934, rér.um við einskipa. Það vom míkíl viðbri.gði“. — Og hvernig var sam- komulagið í sambýlinu, þeg- ar fiölmennast var? „vÉg bvst, v:ð. að þér þyki svar nrtit ót.rúlegt. En ég man ekki ri.l þess. að þar risu upp re;nar ýfingar eða erjumál. í öú bessi ár. Hins- veear var félamlífið oft með afbrigðum fjörugt og skemmt’lept í landlegum. Við skemv’+um okkur við glímur, áfloe og alls konar skiemmtnbfeut.ir. Svo höfum við lesitrafólae. málfundafé- lag, siómaTtpasióð.-----“ — Siónvmnasjóð? — r,Já til st.vrktar sjómönn- um, sem veikt.nst. eða slösuð ust á vertíð. Tillagið var einn fiskur á mann. Og einu sinni starfaði sörgfélag undir stjórn Sieurðar heitins paglu boða. Hann réri þá með okk ur í Þorlák'höfn". — Rædduð þið stjórnmál í málfundafélaeinu? ..Nei, blessaður vertu. þau þekktust ekki þá“. Framh. á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.