Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. maí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sýningin á rRosmersholmr Ibsens: Norska þjóðleikhúsið í Iðnó ÞAÐ hvíldi virðuleg eftir- vænting yfir leikhúsgestuni- um í Iðnó á fimmtudags- kvöldið. Auðséð var á svip þeirra og auðheyrt á setning um. sem sagðar vöru í and- dyrinu, að þeir bjuggust við miklu. Og þedr urðiu heldur ekki fyrir vonbrigðum. Þessa leikhúskvölds mun hér lengi jninnzt sem hins einstæðasta og mikilsverðas'ta atburðar í íslenzkri leikhússögu. Þetta kvöld veittist okbur tækifæri til það njóita þess, sem bezt verður taiið í norskri leiklist, ■— og norska leikmennt og leiklist ber hátt meðal þeirra kjörstofna. er mynda sameig inlegan norrænan menning- arreit. Norsk leiklist á sér glæsi- lega og. sérkennilega sögu. Hún var virkur aðili í frelsis- baráttu og menningarbaráttu Norðmanna fyrir og eftir aldamótin. Orustuvöllur, þar sem afburðaforingjar stýrðu sókninni. Þar, og ef til vill fyrst og fremst þar, var norsk þjóðmenning frelsuð úr á- lagaham langvarandi er- leiksviðinu norska gall við Leiksviðinu norska gall við frelsishvöit til gervalrar norsku þjóðarinnar, er Björn- stjerne Björnson var þar á ferðinni. Þar stefndi Ibsen frelsishvöt til gervallrár til að hlusta á megmboðorð frelsis og sjálfstæðis: að þekkja sjálfa sig. Þar leuidi frú Hulda Garborg norska alþýðumenningu og alþýðu- mál, ,,landsmálið“. íram til baráttu, sem, enda þótt ekki sé enn útséð um sigur, hefur síðan að minnsta kosti hald- ið velli. Þaðan brýndi spá- maðurinn og sjáandinn Nor- dahl Grieg raust sina. Vegna þessarar sérstæðu þróunar og sérstaka hlutverks, sem leiklistin hefur átt að gegna með Norðmönnum, er þeim tamara flestum þjóðum öðr- um að kryfja deilur og bar- áttumálefni fil mergjar á leiksviðinu. Setja þar rétt, láta sækjendur og verjendur bera fram rök sín þar og kveða þar upp dómsorð. Norsk leiklist hefur því, síð- an hún hófst, oft verið bar- átta og gagnrýni á þjóðlegu sviði. Fyrir bragðið er hún sjálf hrein, djörf og sterk í tjáningu sinni. Sterk, sönn og yfirlætislaus. Hún ber að- alsmerki göfugrar baráttu. „Rosmersholm11 er eitt af „réttarhaldsleikritunum“, ef taka mætti þannig til orða. Tvær persónur stefna þsar sjálfum sér fyrir dóm. Og auðvitað eru svo vitnin leidd fram, hvert á eftir öðru. Hefir áður verið nokkuð sagt frá efni leiksins hér í blað- inu. Hér skal aðeins nokkuð skýrt frá leikendum sjálfum og þeim þætti, sem hver þeirra um sig á að því að skapa minnisvert listrænt af- rek á litla sviðinu í Iðnó með sýningu „Rosmersholm“. Frú Agnes Mowinckel hef- Ur leikstjórn á hendi og leik- ur auk þess sjálf ,madömu Helseth“ hið aldna og dygga hjú, sem tengir nútíð við for- tíð í híbýlunum að „Rosmers holm“, reynd, dul og skyggn á örlög manna. Frú Mowinck el hefur starfað við norsk ieikhús um hartnær hálfrar aldar skeið, leikið ýmis þau kvenhlutverk -sem með þeim erfiðustu eru talin: frú Inger í sjónleik Ibsens „Fru Inger ■til Österaat“, frú Alving í „Afturgcngur11 og lafði Mac- beth í „Maebeth“ Shake- speraes. Á síðari árum hefur hún getið sér hið bezta orð sem ie.kstjóri og er talið, að fáum sé hent að ná betri. tök- um á sjónleikjum Ibsens. Frú Gerd Grieg laikur ungfrú Rsbekku West. — Ó- gleymanlega. Tjáning her.n- ar og túlkun er með þeim hnitmiðaða giæsibrag, sem einkennir tök snillingsins, enda er húri sú af norskum leikkonum, sem á h:nn glæsi legasta listafer'l að baki sér. Frú Grieg er okkur að góðu kunn frá dvöl sinni hér á styrjaldarárunum. Afskipti þau, sem hún þá og síðan hefur haft af íslenzkri leik- l'ist, eru m:k Isverð og heilla- drjúg. Og eflaust mur. áhrif- anna frá íeik hennar í Rosm- ersholm gæta hér lengi, og færi þá vel. Síra Rosmer er leikinn af August Oddvar. Hann hefur leikið það hlutverk marg sinnis áður og jafnan þótt vel takast. Oddvar hefur starfað við þjóðleikhúsið í Osló frá stofnun þess' eða um 22 ára skeið og farið með fjölda erfiðra og mikilsverðra hlut- verka. og er nú einn viður- kenrdasti Ibsensleikari, sem Norðmenn eiga. Kolbjörn Buöen fer með hrutverk Krolls rektors, og bregður þar upp persónu- mynd. sem leikhúsgestum mun minnisstæð. Buöen er talinn í röð beztu starfs- krafta norska þjóðleikhúss- ins. Ste n Grieg Halvorsen leik ur Ulrik Brendel. Leikur hans er kraftmikill eni þó hnitmiðaður og sannfærandi. Hlutverkið er erfitt viðfangs, einkum vegna þess að Ibsen slær hulu yfir fortíðarsam- band nemandans, síra Rosm- ers, og kennarans Brendel, en ymprar samt á ýmsu. sem jafnvel gæti hafa valdið rík- um örlögum í lífi Rosmers. Sumir leikrýnendur álíta. að ófrjóleiki Rosmers stafi. í og með af æskukynnum hans August Oddvar í hlutverki séra Rosmers. við þennan rótlausa yfir- borðsgutlara og hugsjóna- hana. En hvað um það. Hal- vorsen tókst að þræða bilið og segja mátulega mikið. Halvorsen er sonur hius fræga norska tónskálds cg hljómsveitarsitjóra Johans Halvorsen og er nú kunnur sem einn af helztu skapgerð- arleikurum Norðmanna. Mortensgaard, ritstjóri rót- tæks blað-Si byltingarsinni og „merkur maður“ vegna víxl- spora æskuáranna, er leikinn með ríkum skilningi áf Hen- rik Börseth. H. Börseth starf aði fyrr við þjóðleikhúsið í Berger., en hvarf síðan til Os- lóar og hefur leikið þar fjölda vandasamra hlutverka við hinn bezta orðstír. Leiktjöld eru gerð ef.tir þeim leiktjöldum, sem notuð voru í þjóðleikhúsinu í Osló, og eru þau út af fyrir sig á- samt lýsingunni mikilsverð- ur þáttur í því. hversu vel sýningin tekst. Fyrirhugaðar munu sex sýni.ngar á þessu leikriti. Þarf ekki að efa, að þar verði alltaf fullt hús, svo athyglis- verður atburður er þessi leik sýning, og verður hinum norsku listamönr.um seint fullþökkuð koman. L. Guðm. OKKAR Á MILLI SAGT . . . Frh. af 4. síðu. sjálfum sér eitt bréfið enn, og að þessu sinni er hann ekki að eyða á það hinum gallharðari undirskriftum sínum, heldur notar aðeins „Gamall Alþýðu- flokksmaður“. í bréfinu er þess um dálki sýnd sú fádæma æra, að Þjóðviljinn prentar upp úr honum kafla, án þess að taka alvarlega úr samhengi, án þess að snúa út úr, án þess að ljúga í tilbúnar eyður eða yfirleitt án alvarlegra eða sjáanlegra skammastrika. . EN HUNDURINN er grafinn í grein Jónasar samt. Hann er að fagna því, að loksins skuli Alþýðublaðið lýsa sig fylgjandi þjóðnýtingu og sósíalisma! Það er ekki „gamall Alþýðuflokks- maður“, sem þetta skrifar (enda er Jónas ekki gamall í neinni hettu), því að það vita allir þroskaðir menn í þessu landi, að allur sósíalismi, sem hér hefur verið fram borinn og framkvæmdur, og það er meira en í flestum ríkjum heimsins, hefur komið frá Alþýðuflokkn- um, verið áhugamál hans og hann hefur fengið þeim fram- gengt á einn eða annan hátt. Nú á Alþýðuflokkurinn við tvenns konar kapítalisma að etja, hinn gamla lýðræðislega kapítalisma á hægri hönd, og hinn nýja ein- ræðissinnaða ríkiskapítalisma á hina. Það er enginn munur á hinum vestræna og hinum aust- ræna kapitalisma nema sá, aö þar sem auðhringar sitja að völdum og auði yfir framle'ðsl- unni í vestri, sitja kommúnistar og ríkisvaldið í austri. Komm- únistaleiðtogarnir lyfi í meiri . vellystugheitum en auðmenn Vesturlanda, ef borið er saman við allan almenning. Launamis- munur hjá stjórnendum og ó- breyttum verkamönnum er meiri en í nokkru auðvaldsríki. BÆJARPÓSTURINN hefur af litlu að státa í þessu efni. Hins vegar tökum vér ofan með Frú Mowinckel Frú Gérd Grieg í hlutverki madömu Helseth. í hlutverki Rebekku West. Paa Opfordrmg forevises enn Gang endnu i dag Lördag den 15. Maj KI. 3 Em. i Tjarnarcafé (Odd-Fellowhuset). Billet.ter ved Indgangen. Voksne Kr. 10300, Börn Kr. 5,00.. . Det Danske Selskab í Reykjavík. Endurbólyiefning við barnaveiki í Laugarnesbarnaskóla, hefst næstk. þriðjudag þ. 18. þ. m. kl. 10—12 árdegis og verður einnig bólu sett miðvikudag og •fimmtudag á sama tíma. Bólusett verða aðeins þau börn, er þar voru bólusett í fyrsta sinn í síðastliðnum mánuði. Panta skal bólusetninguna í síma 2781 kl. 9—10 árdegis sömu daga og verður ekki tekið á móti pöntunum á öðrum tíma. Bólusetningin í Miðbæjarskólanum heldur áfram eins og áður var auglýst. Reykjavik, 15. maí 1948. Héraðslæknirinn í Reykjavík. Magnós Pjetursson. þökkum fyrir því, að hann skuli vera farinn að endurprenta dálka þessa blaðs. Ef hann vill, getur hann fengið leyfi til að endurprenta alla þessa dálka, þar á meðal þann, sem hér end- ar. SPURNINGIN ER, hvort það sé nokkur furða, þótt einföldustu hlutir velt- ist fyrir Morgunblaðinu. Lesið Alþýðublaðið Ferðaskrifsfofan EINS OG áður segir efnir ferðaskrifstofa ríkisins til margra ferða nú um hvíta- sunnuhelgina. í dag verður farið til Slykkiishólms, Gulld foss og Geysis og Heklu, en á morgun. Hvítasunnudag verður fardn önnur ferð tií- Heklu og til Gullfoss og Geysis. Á ann.an í hvítasunm* verður svo farin kynnisferS á Keflavíkurflugvöll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.