Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. maí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ B Fs. S xa ler - PresSuri STOKKHOLMI, 4. fnaí. HINN heimsfrægi, þýzki prestur og íyrrum 'kafbátsfor- ingi, Martin Niemöller, kom ftil Svíþjóðar fyrir skömrau í fyrirlestra- og prédikana- ferð í boði trúbræðra sinna hér. Niemöller, sem nú er biskup í .Hessen, ér. mjcg um- deildur maður, enda er hann ókveðinn og djarfur í .skoðun- uin og hlífist ckki við að i'áí'a þær í Ijós, þótt hann viti, að þær veki andúð og jafnvel hatur. Hann er bæði hataður og' virtur í heimalandi sínu vegna afstöðu sinnar til sekt- arvandamáls þjóðarinnar vegna styrjaldarinnar, og a. m. k. þrisvar sinnum hefur hann verið sviptur þeim auka matarskammti, sem .fórnar- lömlbum nazismans í Þýzka- landi er veittur, þar sem koma hefur þótt fram við réttarhöidin til útrýmingar nazismanum, að málstaður hans væri efcki eins hreinn og þarf til skammtsins; en alltaf hefur honuni tekizt að sanna sitt mál og fá matinn aftur. Sumir halda því .fram, að hon um farist ekki að tala, þar sem hann hafi sjálfur verið nazisti áður fyrr, a. m. 'k. haft samúð.með þeim og jafnvel gengið í flokkinn eftir valda- töku þeirra. AS hann hafi gert það, má lesa í alfræði- þók Bonniers, en væri það sannað, myndi hann varla fá ; auka-skammtinn, svo að ætla : má, að stríðið standi um það, að sönnunarbyrðin hvílir að sjálfsögðu á réttvísinni, sem nú er í Þýzkalandi. Ef til vill . hefur 'hann átt við sjálfan sig, þegar hann sagði í -blaðavið- tali 'hér: ,,Að sjálfsögðu g-etur and-nazisti verið þjóð sinni til ánægju. En einnig nazisti, sem hefur snúizt. Af hinum hálfvolgu og afskiptalausu, sem aldrei tóku afstöðu, hvorki með eða móti, er aftur á móti einskis að vænta.“ Og eitt er víst, og það er, að Niemöller hóf snemma bar- 'áttu gegn nazismanum, og á erfiöum árum -heyrðist rödd hans um víða veröld. Og átta ár í fangabúðum á þessi magri maður að baki, og þrjú þeirra lifði hann á vatni og brauði einu saman. Hann hefur lifað þjáningar og séð aðr-a þjást meira en flestir aðrir, sem-predika kristindóm, og verið vitni að viðbjóðsleg- asta yiHidýrshætti, sem mann kynið hefur sýnt svo öldum skipti. Hann 'hefur séð mann- fkynið falia dýpst, séð menn verða að mannætum í miðri Evrópu. Hann var fangi í Dachau fangabúðunum. 'Þeir, sem sjá Niemöller og heyra hann tala, eiga bágt með að ' trúa, að hann sé hræsnari. Hvort sem hann hefur einhvern tíma haft sam- úð með nazismauum eða ekki, Martin NiemöIIer þá bendir líf hans og hátterni alls ekki til þess, að hann sé sú tegund nianna; miklu frem ur að ÍLonum hefur oft verið líkt við Kaj Munk eða hinn sænska Sven Lidman. Hann á auðvelt með að hrífa áheyr- endur sína, hin þróttmikla og skýra rödd hans hæfir vel orðkynngi og krafti ræðu hans. Prédikanir og fyrirlestrar Niemöllers hér hafa aðallega fjallað um sektarmeðvitund mannanna og um stöðu og hlutverk 'kirkjunnar í hinum veraldlega heimi. Ut frá því hefur hann komið inn á sekt- armeðvitund Þjóðverja og hlutverk kirkjunnar í Þýzka- landi. Kirkjan hefur lengi átt í vök að verjast, og hún hefur löngum verið ánægð, hafi hún fengið að vera í friði fyrir á- rásúm. En síðustu fimmtán ár í Þýzkalandi hafa fært hinum kristnu heim sanninn um það, að kirkjan á því aðeins rétt á sér, að hún eigi í sóknardaar- áttu. Það hefur löngum verið veröldín, sem iheíur Iagt spurningar fyrir kirkjuna og kraíizt svars. En í staðinn á guð að spyrja heiminn í gegn um kirkjuna. O.g það eru að- allega tvær spurningar, sem guð vill spyrja. Þær eru: „Maður, hvar ert þú?“ og „Hvar er bróðir þinn?“ Hlutverk kirkjunnar í Þýzkalandi hefur aldrei verið mikilvægara en nú, og það er eríitt að vekja sektarmeðvit- und þjóðar, sem sveltur. En afstaða kirkjunnar og viðleitni hennar kemur fram í þeirri spumingu', sem hún leggur fyrir þjóðina nú: „Hvar er i bróðin þinn, Kain?“ Menn skella stöðugt skuld- inni á aðra. Það hefur oft verið sagt við mig,“ sagði Nie- möller, ,,að ég, sem hefi verið 8 ár I fangabúðum, hljóti að v-era saklaus. En ég er ekki viss um það. Því að á dóms- degi stendur ef til vill SS- maður fyrir framan dómar- ann og játar sekt isíría. En kannske bendir hann líka á mig O'g se.gir: „Þarna stend”r i présturinn minrí, og hann að- varaði mig ekki, þegar ég gekk inn í SS. Og hver er þá hinn S2ki?“ Eina prédikun sína hóf Niemöllsr á þessa leið: „Við erum éngar hetjur, við erum kristnir Þjóðverjar, sem Ilfð- um þriðja ríkið af. Við höf- um frá mörgu að ssgja, um angist og r'tta, sor.g og iör- vænting.“ Og þsirri þrédikun Iauk hann msð því að lýsa acóan.gadagsfcv'öldi jóla í Dacfcau 1944, þsgar hann fáfc.k leyfi til að flytja jólaboð-. skapinn fyrir hollenzkum 'kermálaráðÍLsrra, serbneskum stj órnmálsmanni, grískum blaðaman’ni, tveimur norskum útgerðarmönnum og en.skum liðsforingja. Þá byrjuðu tárin að renna niður kinrjar túlks- ins og margra áheyrenda, — en á Niemöller sjálfum sáust ekki svipbrigði. * blaðamanna meðal ann- Perðaíélag templara efnir til skemmtiferðar suður með sjó á annan í hvítasunnu, með við- komu í Keflavík, Garði, Sandgerði, Hvals- nesi og Stafnesi. Lagt af stað frá Góðtempl- arahúsinu kl. 1 e. h. Um kvöldið kl. 8 verður sýndur gamaníeikurinn „Seðlaskipti og ást“ í sarnkcmuhúsinu í Garðinum og dans á eftir. Þátttaka tilkynnist í símá 7329 (Steinberg) og 7446 (Freymóður). Við móttöku sagði Niemöller ars: „Fái ég heimssögulega frægð, þá yrði það víst fyrir það, að ég er eini maðurinn, sem' hef verið persónulegur fangi Hitlers. Það kom fanga- vörðunum í mikinn' vanda, þar sem honum hafði láðzt að láta leiðarvísi fylgja um meðhöndlun mína. Þar af leið- andi vissu menn ekki, hvernig ætti . að fara með mi-g og reyndu því að meðhöndla mig engan veginn!“ 20 mínútna fund hafði Nie- möller átt með Hitler. Það var 25. jan. 1934. Var hann kall- aður á fund Hitlers. ósamt 30 prestum. En áður en viðræð- urnar voru byrjaðar fyrir al- vöru, kcm Göring þjótandi inn í herbergið með skjöl, þar sem allt, sem Niemöller hafði sa.gt óhaestætt í síma um naz- ismann, var uppskrifað. Gör- ing las og las, og Niemöller fannst hann skvndilega vera sem einn hjá Hitler. Einræðkherrann bvriaði að æpa og skrækig og fékk eitt af sínum venjulegu æðisköst- um — þó án þess að bíta í epIftepDÍð, — og þe.gar hann Fyrii- okkur getur ekki verið hafði hsmast í stundarfjórð- á milli austurs og vesturs að a ung, hætti hann með orðun-, velja, þvl að það myndi um: „Sjáið þér um himin og tákna eilífa baráttu og stríð, ^álir, en látið mig sjá um heldur verður það að vera bjóðina.“ En Niemöller svar- hvort tveggja. Atvinna Sveinasamband byggingamanna óskar eftir starfsmanni. Maðurinn þarf að vera kunnug- ur í bænum og helzt er óskað eftir iðnaðar- manni. Umsóknir með upplýsingum sendist til blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 19. maí n.k. merkt; Sveinasamband byggingarmanna. ÞaS væri að skella allt of stórri skuld á mína ógæfu- scmu þjóð, ef staðhæft væri, að það fcefði ýtí iianni í arma nazismans. Fleiri atriði koma einnig til greina, mönnum má ekki sjást yíir hina djúpu tor- tryggni Þióðverja gagnv.arl ÞjóSabandalaginu né efagirni þeirra gagnvart sérhverri til- raun til þess að leysa milli- rífcjavandam'ál með stjórn- málalegum samtökum. Eg sé björ.gunina í hinni al- kristnu hreyfingu (der eku- menischen Bewegung.). A sama tótt og tilfinningin um samfélag okkar með trú- bræðrum okkar fyrir utan fangelsismúrana hélt okkur uppi í fangabúðunum, þann- ig finnur þýzka þjóðin í dag styrk í því að hugsa um kristna þræðuir erlend!is,“ sagði hinn þýzki prestur. En hið efnislega? „Já, það er ekki hægt að ganga fram hjá því, hvaða vandamál, að „yesalings maðurinn, sým um er ræú- Það vœru ýkjur að segja, að Þjóðverj- ar í dag deyi bókstaflega af sulti, en hehningur allra dauðsfalla stendur í beinu eða óbeinu sambandi við lang- vinnan næringarskort. Það er ekki hægt að gera mikið, fyrr en matvælaástandið hefur verið bætt. Eg lofa því ekki, að Þjóðverjar verði góðir lýðræðissinnar, ef matarbúr þeirra verða fyllt, en ég get sagt, að það er ekki útlit fyr- ir, að þeir verði það, meðan þau eru jafntóm og nú. And- legt mótstöðuafl ÞjóSverja er lítið eins og stendur, m.enn eru svo reikulir og máttvana. Ef einhver segist vera anark- isti, má taka því með ró, því að það er eins víst, að hann sé það ekki lengur á morg- un.“ Niemöller kvaðst ekki fcafa trú á því, að um neina þjóð- lega vakningu væri að ræða Þýzkalandi núna. Þjóð- ernishugtakið hefur orðið gjaldþrota einnig á Þýzka- landi. „Raunar eru landa- mærin aðeins hindrun fyrir hinn óbreytta bor.gara, og þess vegna verður hann einn- ig að hlíta tilbúnum þjóðar- vilja. Hin yfirþjóSlegu máttar vÖld, hvort sem þau kallast frímúrarar, gyðingar, kaþi- talistar eða hergagnaiðnaður, haifa tekið mátt þjóðernistil- finninganna í þjónustu sína. Þ<að er unnið í sama anda í Krupp-verksmiðjunum og Bethlehem Steel CompanyF aði: ,,-Herra ríkiskanzlari, á- byrgðina fyrir þýzku þjóð- inni bsr enginn annar en guð einú.“ I hvert skipti eítir þstta, ssm 'hann stsig í prédikunar- stólinn, hfifoi hann það á til- finningunni, að það myndi vsrða í síðas.ta skipti, en þó liðu nokkur ár, þangað til hin átta ára langa ‘fangelsisvist hans bvrjaði. Hann sat í fang- elsi innan fangelsisins í Dac- hau. Þegar hann tók að fá þarmabólgu æ ofan í æ vsigna sksmmdra k'artaflna og annars ómetis, hætti hann að borða allt nema vatn og brauð og fannst hánn hafa gott af því. „Það var viss ótti í SS vegna 'mín. Menn vildu ekki, að Hitler yrði minntur á til- veru mína, því hann fékk brjálæðiskast í hvert skipti, sem nafn mitt var nefnt. — Skólasystir dætra minna tveggja skrifaði bréf til Hitl- ers fyrir jólin 1940, og bað um sem lifði á vatni og brauði,“ fengi að koma heim til; sín um jólin. Gestapo náði auð- vitað bréfinu, og kona mín var handtekin og spurð, hverju það sætti, að hún færi með slíkar lygar fyrir hörn- unum. Hún hélt því fram, að þettia væri satt og fékk að fara aftur. En frá og með jól- um fé'kk ég sama kost og SS-menn.“ Um skoðun sína á Þjóðverj- um og lýðræðinu, sagði Nie- möller m. a. „Gleymið ekki, að Þýzkaland er landið milli austurs og vesturs. Þjóðverjar á eystra hernámssvæðinu vilja ekki tilheyra Rússlandi, þeir þurfa meira frelsi en svo. En Þjóðverjar á því vestra vilja heldur ekki ganga í neitt vestur-bandalag, því að þeir þurfa sterkara yfir- vald en lýðræðisríkin í vestri. Sveinn Ásgeirsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.