Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Norðaustan og‘ síðan norð- ' an gola eða kaídi; skýjað með köflum. Hö ForustugrelnS Fyiiirlesíur Arnulf Över- lands. * ] * * I ÖJ XXVIII. árg. Laugardagur 22. maí 1948. 112. tbl. Överland í Ausfurbæjarbfói í fyrrakvöid. ÍSÍllH veria ‘ SAMTIMIS bvi, að h'jr Abdullah'Transjórdaníukonungs hefur gersamlega umkringt Jerúsaiem og Arabar þrengja meira og meira að Gyðingum inni í borginni, nálgast her Egipía liana nú einnig að suðvestan og hermdu fregnir frá London í gærkveldi, að hann ætti ekki nema 60—70 km. ó- farna til borgarinnar. Annar her Egipta sækir norður Palest ínuströnd og var í gærkveldi ekki nema rúma 50 km. frá Tel Aviv, Iiöfuðborg Israelsríkis. Gyðingar vérjast af mikilli Bandaríkiunum eru. Var þrautseigju í Jerúsalem, en' gerður aðsúgur að sendiráðs- hafa nú verið hraktir að mestu i~- gamla borgarhluit- anum; en stórskotahríð Ar- byggingu Bandaríkjanna i gær. í öryggisráði hmna sam- abahersveitarinnaar frá einuðu þjóða réðist Gromy- Myndin var tekin, er Arnulf Överland flutti hinn umtalaða fyr- irlestur sínn í Austurbæjarbíó. -—- Ljósm. Ragnar Gunnarsson. Overlans a r , Áheyrendur þökkuöu hinu norska þjóð- skáldi innilega ógieymanlega stund. ---------------------+——— UPPLESTUR ARNULF ÖVERLANDS í Austurbæj arbíó í gærkvöldi var einstakur listaviiðburður, og var liinu norska þjóðskáldi innilega fagnað og þakkað af áheyr endum. Överland las 12 kvæði, og var flutningur hans á hinum stórbrotnu Ijóðum ógleymanlega áhrifaríkur. Överland las ljóð sín í þremur áföngum. Fyrst las hann þrjú hinna eldri ljóða isinna, þá fimm kvæði, er hann • orti' eftir hernám Nor- egs og dreift var um landið í afskriftum með leynd; og að lokum fjögur kvæði, ort í fangelsum og fangabúðum nakásta á stríðsárunum heima í Noregi og suður á Þýzka- landi. Kvæðin frá árunum fyrir styrjöldina voru: Ett brev, Til en misantrop og Du má ikke sove. Ljóðin sem Över- land orti á stríðsárunum, meðan hann enn var frjáls, og dreift var um landið í af- skriftum, vour þessi: Mitt fedreland, Váre menn, Han, som skal komme, Skjeþne- timen og 17. mai 1941. Kvæð- in, sem skáldið orti í fangels- um og fangaþúðum nazista, (Framh. á 8. síðu.) Transjórdaníu dvnur stöðugt á nýja borgarhlutanum. Milli Gyðinga og Egypta hefur ekki komið til neinna meiri háttar bardaga enn, og sækja Egyptar því viðstöðu- lítið fram að sunan, í tveim- ur fylkin^um, sem önnur stefnir 'til Jerúsalem, en hin til Tel Aviv. Loftárásir eru nú gerðar á báða bóga, og var fyrsta loft- árásin gerð á Jerúsalem í gærmorgun. Voru þar ó- •kunnar flugvélar að verki og vörpuðu sprenejum á út- hverfi borgarinnar að norð- an; þótti þó af því mega ráða, að þær væru á vegum Gyð- inga. Talið er, að amerískir flugmenn, frá Bandaríkjun- um, þerjist nú þegar með Gyðingum sem sjálfþoða- liðar. Mikill kurr er hvarvetna í löndum Araba yfir því, að Bandaríkin skuli hafa viður- kennt Ísraelsríki, og. óttast Arabar, að Gyðingum muni berast drjúg hjálp þaðan, bæði vopn og annað, svo f jár- sterkir sem Gyðingar í ko, fulltrúi Rússa, í gær á Breta og sakaði þá um að hindra nauðsynlega íhlutun bandalagsins í Palestínu. Skoraði hann á öryggsiráðið að samþykkja tillögu Banda- ríkjamanna um að lýsa yfir því. að heimsfriðinum standi hætta af viðburðunum í Pal- estínu, en á grundvelli slíkr- ar samþykktar gæti banda- lag hinna sameinuðu þjóða (Framh. á 8. síðu.) Eo er ætlað annað ráðherraembætti. EFTIR AÐ allir raðh'errar finnsku stjórnarinnar, aðrir en kommúnistar, höfðu kraf izt þess, að Yrjö Leino, hinn kommúnistíski innanríkis- málaráðherra, segði af sér, var í gærkveldi íalið víst í Helsingfors, að hann myndi gera það, en liins vegar senni lega taka við öðru ráðherra- embætti, og myndi stiórn Mauno Pekkala þá ekki segja af sér. Yrjö Leino, sem er einn af forustumönnum kommúnista á Finnlandi og kvæntur Herthu Kuusinen, dóttur Otto Kuusinens, finnska kvis- lingsins frá 1939, var víttur af finnska þinginu í fyrradag, eftir að upplýst var, að hann hefði 1945 framselt Rússum, án vitundar þings eða stjórn- ar, 10 finnska ríkisborgara og 10 flóittamenn. Kröfðust meðráðherrar hans allir, nema kommúnistar, þess eftir það, að hann segði af sér. Overland lalar í Stúdenta félagi Reykjavíkur. ------y------ í fyrstu kennslustofu háskólans annaö kvöld. ARNULF ÖVERLAND flytur fyrirlestur á fundi hjá Sútdentafélagi Reykjavíkur, er haldinn verður í 1. kennslustofu háskólans annað kvöld kl. 8,30. Nefn ir harni fyrirlesturinn Lýðræði og einræði. Að fyrirlestrinum loknum gefst mönniun kostur á að leggja spurningar fyrir ræðumanninn. Allir stúdentar eldri og yngri eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Saragat varðforsæfisráðherra í nfrri sfjérn de Gasperis --------♦----;---- Jafnaðarmenn fara einnig með nýstofn- að ráðuneyti fyrir Marshallh]álpina. ---------------------♦-------- FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermdi að de GaspeH hefði nú lokið við að endurskipuleggja stjórn sína á Ítalíu og ættu sæti í henni 19 ráðherrar. Saragat, forustumaður nýja jafnaðarmannaflokksins, er varafor- sætisráðherra, og Sforza greifi, forustumaður lýðveldis- flokksins, utanríkismálaráðherra. Af 19 ráðherraembættum ♦ * hafa jafnaðarmenn fengið 3, |)ÍÁftnvftÍBlil ClÁl- Afl en þau öll mjög þýðingar- rJÖÖIlfllHy llðl Uy mikil, segir í fregninni frá London. Auk varaforsætis- ráðuneytisins fara þeir með iðnaðar- og viðskiptamála- ráðuneytið (Lombardo) og með nystofnað ráðuneyti, sem á að taka við og úthluta Marshallhjálpinni til Ítalíu. Lögðu jafnaðarmenn sérstaka áherzlu á að fá þetta ráðu- neyti því til tryggingar, að hagsmunir verkalýðsins yrðu ekki bornir fyrir borð við út- hlutun hjálparinnar. . Lýðveldisflokkurinn fer með 2 ráðuneyti í stjórninni, landvarnamálaráðuneytið og utanríkismálaráðuneytið. — Frjálslyndi flokkurinn fer með eitt ráðuneyti, dóms- málaráðuney tið. Öll hin ráðherraembættin, 13 að tölu, eru skipuð full- trúum kristilega flokksins. járniðnaðar næsla skrefiðá Englandi Flokksþinginu í Scarborough lauk í gær. | FLOKKSÞINGI brezka Al. þýðuflokksins í Scarborougt lauk í gær, eftir að samþykkt hafði verið að frumvarp til laga um þjóðnýtingu stál- og járniðnaðarins skyldi lagt fyrir bezkra þingið í haust. Emanuel Shinwell. her- málaráðherra í stjórn Attlees, var kjörinn forseti miðstjórn ar flokksins fyrir næsta ár. Nokkrar umræður urðu á (Frh. á 8. síðu.)]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.