Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. maí 1948. ALÞÝPUBLAÐIÐ 7 Leynilögregla Róssa í Berlín, Framh. af 5. síðu. 1946. Skrifaði hann bréfið til bróður síns: „Aðstaða okkar er vonlaus. Svo að segja hvern dag bæt- r-tast nýir í hópinn. Flestir eru þeir meðlimir einhvers stjórnmálaflokks annars en SED, hins kommúnistiska sameiningarflokks. Engir þeirra hafa verið sakfelldir í rokkru xéttarhaldi.. í sept- ember vakti það furðu okkar að þangað kom gamall komm únisti., sem áður hafði dvalið fimm ár ævi sinnar hér, en 'slapp þá við líflát af tilviljun. En þrátt fyrir það, að nýir koma, erum við alltaf um það bil jafnmargir. í hverri viku eru menn fluttir á brott og farið með þá að næturlagi. En hvert? Það veiit enginn hér. í byrjun ársins 1947 voru um 2000 unglirgar fluttir brott. .. . Hér eru að- ens fáir nazistar. Þeir eru í sérstökum aðskildum deild- um í fangabúðunum, og lífs- kjör þeirra eru jafnvel verri en okkar. . . . Við búum í skálum 150 saman. þar sem rúm er aðeins fy,ri,r 50. Við sofum til skiptis á gólfinu. í fyrstunni höfðum við engin teppi, en nú hefur hver eitt islíkt. Eigur okkar hafa allar verið af okkur teknar, og verði einhver uppvís að því að hafa undix höndum blýant og pappír, ier honum hegnt með ,,einveru“. Sams konar einkennisbúninga höfum við og fangar á Hitlerstímanum. Daglegur kostur okkar er 500 gr. af brauði, ávaxta- mauki, kaffi og líter af þykkri súpu. Rétt einstaka sinnum fáum við :sápu og við erum óhreinir. . . . í hverjum skála eru njósnarar. ... Verst er ástandið í kvenr.askálun- um. Er vart hægt að kalia þetta fólk konur. Þær eru í buxum og hár þeirra er skor- iið á sama hátt og okkar. . . . Ekki er heldur betra heil- brigðisástand þar- og ekki er okkur leyft að tala við þær.“ Þetta eru hrot af mynd hins ágæta nýja heims. Og einhvern veginn koma mér í hug orð Hemingways í öðru sambandi: „Heimurlnn verð- ur að drepa þá, brjóta þá, og auðvitað drepur hann þá. Heimurinn brýtur alla. . . En þá, sem vilja ekki brotna, drepur hann. Hann drepur þáí góðu, mildustu og hraustustu hlutdrægnislaust. Þótt þú sért ekki einn þeirra máttu samt ganga að því vísu, að hann mun einnig ganga af þér dauðum, en þar ; verður er.ginn isérstakur l hraði hafður á. . . .“ Vart er nokkurt pólitískt óaldarverk meir í frásögur færandi en ránið á Di.eter Friede. Friede var ritstjóri dagblaðs í Berlín, ,,Der Ab- end“. sem hinn hugrakki, frjálslyndi Þjóðverji Miiller- Jabusch gaf út. Kvöld eitt símaði læknir til Friede og sagði honum að vinur hans, Otto Seiler, hefði meiðzt og væri þáð áríðandi að hanin kæmi. Friede fór eftir heim- ilisfanginu irn á rússneska hernámissvæðið í borginni, en aldrei framar hefur til hans spurzt. Það lék á því lítill vafi, að þetta voru handaverk Stalin- ista. En það var hvorki' spor né isnefill eftir af manninum. Lögreglan í Berlín hóf venju lega leiit, en lét svo málið nið ur falla. Borgarlögreglan er næstum algerlega undir istjórn kommúnista. Yfirmað- ur lögreglunnar Markgraf var kólonel í her Hitlers, en „snerist“ í Ráðstjórnarríkj- unum. Aðstoðarmenn hans tveir, ÍCionka og Toelken, voru SS-foringjar og for- ingjar í uppreisn Kapps. Kommúnistablöðin sögðu: • ,Lögreglan í Berlín getur ekki átt í því að leita uppi hvern einasta vestrænan blaðamann, sem týnist í fylli- ríi.... Dieter Friede isást í nótit í illræmdu húsi á brezka hernámssvæðnu. . ..“ Rúss- neski. hernámsstjórinn', Koti- kov hershöfðingi. fullyrti það hátíðlega, að hann hefði án árangurs látið leita að Friede í öllum fangelsum og sjúkra- húsum. Borgarstjórn Berlín- ar mótmælti skemmdarverk- um Markgrafs í málrnu. En hryllilegur pólitískur ótti greip borgarbúa heljartök. um. En hulunni hefur nú verið isvipt af. Múller-Jabusch lét hendur standa fram úr erm- um við að komast fyrir mál- ið. Það var vitað, að Friede ætlaði 'til Friedrichshagen, og með þeirn leiðarvísi var ná grennið rannsakað. Það að hann ætlaði að finna slasaðan' vin sinn gaf bendingu um að athuga aðsetur lækna þar í grennd. Læknir nokkur, Pet- er Dau að nafni í nr. 11 Böl- ische Strasse hafði skyndilgea hætt störfum og flúið til Vest ur-Þýzkalands. Nokkrum vik um seinna fann Múller-Ja- busch hann í smáborg á her- námsisvæði Bandaríkianna og fékk hjá honum upplvsing ar um það, .sem fyrir hafði komið. Á laugardágskvöld komu þrír Rússar á lækningastofu dr. Dau. Vissi hann. að þeir voru í NKVD. Þeir létu hann setjast við skrifborðið og skipuðu horurn að undirrita skjal, eem gaf til kynna, að hann stundaði Otto Seiler, sem orðið hefði fyrir slysi. Síðan skipuðu þeir honum að síma til Dieter Friede og biðja hann að koma. Læknir inn maldaði í móinn, en var þá tilkynr.t að honum væri. betra að hlýða, annars færi illa fyrir honum. Einn NKVD maður fylgdi honum í síma- klefann og sá um að boðun- um væri skilað. Því næst fóru þeir aftur til hússins og biðu. Eiinhverra ástæðna vegna kom Friiede ekki um kvöldið. En Rússarnir biðu til skiptis. Um Ojporguninn hringdl bjallan. — það var Friede. Læknirinn og kona hans voru látin fara inn í ann að herbergi. Rússariiiir' biðu. Seinna sama morgun kom einn þeirra aftur og leiddi við hlið sé,r þriggja ára barn. Skildi hann eftir kassa með matvælum til endurgjalds! Tveim dögum seinna komu tveir NKVD-menn til Dau læknis, sem sagði þeim að nokkrir þýzkir leynilögreglu menn hefðu komið til hans og spurt hann hirðuleysis- lega. Rússarnir voi'u ánægðir yfir því að ekkert hafði. orðið uppvíst. Sögðu þeir honurn að leita til ..Ivans kapteins“ í aðalbækistöð NKVD í Wil- helmstrasse. ef einhver vand ræði steðjuðu að. Síðast sást til Dieter Frie- de í rauðri NKVD-bifreið, sem fór frá húsi í Bölsche Strasse. En þeir vitnálsburðir og skjöl. sem Der Abend hef- ur birt, hafa varpað ljósi yf- ir málið. Og ekki hefur hvað bað snertir heyrzt neitt frá Kotikov hershöfðingja. NK VD eða kommúnistum. Enn hvíla skugga.r óttans yfir borginni. En það er hug- hreystan.di og andlega auðg- andi að fylgjast með barátt- unni gegn herskörum myrk- ursins við það að koma á fnumstæðustu mannlegu frelsi, mannréttindum og mannhelgi. OKKAR Á MILLI SAGT (Frh. af 4. síðu.) körfuknattleikurinn ein alvin- sælasta íþrótt, sem iðkuð er, og sækja tug- og hundruð búsunda áhorfenda kappleikana. Von- andi heldur þessi íþrótt áfram sókn sinni tíl aukinna vinsælda hér á landi. SPURNIGIN ER, hvort ekki sé veltingur á rit- stjórn Morgunblaðsins. Systir okkar, RHargrét Helgesen, andaðist á heimili sínu, Bræðraborgarstíg 21 b þanii 10. þ. m. og var jarðsett 20. þ. m. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Systkini hinnar látnu. Elskuleg dóttir okkar og móðir, Ingibjörg Gísladóttir, Vesturgötu 57, andaðist að st. Jósefs spítála föstudaginn 21. þ. m. Foreldrar og börn hinnar látnu. Jarðarför Emilíu Gróu Óiafsdóttur fer fram frá heimili henniar, Vesturgötu 26, mánu- daginn 24. þ. m. fcl. 3 e. 'h. — Jarðað verður í Foss- vogskirfc j ugarði. Systkini hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins imíns og stjúpföður okkar, Stefáns Jónssonar. Sigríður Ólafsdóttir. Þórný Þórðardóttir. Gíslína Þórðardóttir. Ur-fLú'V. n yÞ - FRÁ CATERPILLAR TRAKTOR CO. PEORIA gefum vér úfvegað til afgresðslu í ágúsf eða september drállarvélar með jarðýlu og skurégröfuúfbúnaéi HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F ^ Sími 1275 Reykjavík m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.