Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. maí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAVID LOWj FRIÐARENGILLINN í KREML Öffru hverju kemur það fyrir, að Síalin skrifar góðvinum sínum úti í heimi opin bréf, og eru þau þá jafnan túlkuð sem hinn æðsti ífoðskapur friðarengilsins, eins og bréfið til Wallace var nú síðast. Hér teiknar Low eitt af þessum uppátækjum Stalins, en undir- tyllur hans eru að stinga saman nefjum um það, hvað gamli maðurinn vilji nú. HÉR í ÞÝZKALANDI, á skuggahlið jarðarinnar, er æsing evrópískra stjórnmála komin að mörkum óvissunn- ar,. óttans, , jafnvel skelfing- arinnar. , í .gær kom ég heim frá Frakklandi. Komst ég þá að raun um mér til furðu, að daginn áður hafði rússneska lögreglan tekið bifreið mína, ásamt þýzkum einkaritara mínum og bifreiðastjóra, er voru að nota gripinn. Vinnu stúlkuna hafði langað til að íara í stutta heimsókn til ættingja sinna, og bifreiðin stóð framan við húsið, en svo vildi til, að það var á rúss- oaeska hernámssvæðinu í borginni. Nokkrum mínútum seinna kom rússneskur her- maður með vélbyssu blað- skellandi. Spurði hann hvar Ameríkaninn væri. Fjöl- skyldan raðaði sér upp að veggnum og sagði, að þar væri enginn Ameríkani. En hermaðurinn hafði séð vagn Ameríkanans og þóttist viss í sinni sök. Hratt hann upp öllum hurðum, gáði inn í baðherbergið og jafnvel und dr rúmin. Að lokum féllst hann á þá útskýringu, að Ameríkaninn væri í París. Síðan rak hann stúlkuna út í bifreiðina og skipaði bif- reiðastjóranum að aka til her námsstjórnarinnar. Þar tók NKVD við. Sá sem yfirheyrði var Rússi, ekki einkennisklæddur. — Reykti hann á afláts og hélt vind- lingnum milli þumalfingurs og vísifingurs. Hann talaði á rússnesku og túlkur þýddi. Nafn? Hún sagði honum það. Heimilisfang? Hún nefndi það. Vegabréfið? Hún sýndi honum þýzka vegabréfið. Öll önnur vegabréf? Hún sagð- ist engin önnur vegabréf hafa. Þá fór hann að hrópa. Hún hefði önnur vegabréf. Hún væri njósnari og ef hún legði ekki þann óvana niður, mundi hún hafa verra af. Stúlkan fór að gráta og skjálfa af hræðslu. Hvers vegna kemur bú hingað til þess að njósna um okkur? Leynilögregla Rússa í Berlín Hvaða erindi áttu inn á rúss neska hernámssvæðið? Stúlk an tautaði um, að hún væri ekki að njósna, og að hún hefði komið til þess að fara í leikhúsið. og hljómleikahöll ina á rússneska hernáms- svæðinu og einnig sýninguna í sovét-menningarhöllinni. Þá tók hann að öskra ógur- lega. Flutti túlkurinn þau skilaboð, að hann væri sann færður um að hún lygi, að hún væri njósnari, að hún væri ekki* Þjóðverji, heldur dulbúinn útlendingur og að hann mundi komast til botns í málinu. Stóð hann því næst upp frá borði sínu og þreif veskið hennar, opnaði það og tæmdi. (Ef eitthvað er bet- ur til þess fallið að buga konu en að rusla í veskinu hennar, þá er sú aðferð ekki enn þá kunn). Hann tók upp varalit. smáglas með ÞESSA GREIN ritar Melvin J. Lasky, fréttarit- ari New Leader í Þýzka- landi, um óhæfuverk N.K. V.D.. leynilögreglu Rússa í Þýzfealandi. Greinin er þýdd úr „New Leader“. Þessi atburður er hvorki einstæður né óvenjulegur. Á öllum sviðum og með öll- um ráðum leitast Rússar við að auka óvissuna, óttann og skelfinguna. Þeir hafa reynt að sýna það svart á hvítu í Berlín og. alls staðar í Mið- Evrppu (og það sorglega er, að þeim .hefur orðið nokkuð ágengt), að það sé Rússinn sem sé númer eitt, að hann sé sá, sem segi siðasta orðið og pefi síðustu skipunina. Og ilm- enginn , ógnar þessu yfir- , . , K ,. ^ivaldi. Ég hef oft talað við vatm, ýmsa aðra smahluti og | s Wrn studenta, sem voru a nalum yfir því, hvað kæmi fynr 1 háskólanum næsta dag, og spurði tortryggnislega, hvers vegna hún hefði þetta með- ferðis. Hún sagði aumkunar-,, ..... , ,, , lega. að hún hefði betta með , banfitokur NKVN 1 studenta sér vegna þess að hún væri í fforðunum .eru ekKi oalgeng- nútíma kona. Eða ef til villjf- ^8 hef talað við þyzkar bætti hann við, af því að ] te pur t þyzkum smaþmpun^ þu ert alltaf tilbuin að fara JL +n huldu höfði og fara yfir landamærin. Þannig liðu nokkrar klukkustundir. Loks var hún látin fara inn í forherbergi, og var þar þýzkur íögreglu- foringi í forsæti. Þarna sat hún föl og kjökrandi. For- inginn reyndi að hughreysta hana. Það Væri' einskis að sakna og þetta væri ekki al- varlegt. Eftir stundarbið kom rússneski umsjónarmað urinn inn og ávarpaði lög- regluforingjann á ágætri þýzku. Þjóðverjinn sneri sér þá að stúlkunni og sagði henni í ströngum tón, að hún yrði, látin fara, en ef hún nokkum tíma léti sjá sig á rússneska hernámssvæðinu í Berlín aftur þá .... * * * hafa ætlað að ncfa til þess að gefa sér ij^plýsingar, og eru að revna að forðast það, sem þeim réttilega finnst vera hryllilegt og endalaust njósnanet Rússa. Bak við hina sálfræðilegu hlið máls- ins er bitur veruleiki, dimm ur og næsta viðbjóðslegur, ef grannt er skoðað. Söguna rita þeir, sem lífi halda, og til þess að kynnast aðferðun um og ógnunum, verður að hlýða á vitnisburð fórnar- lambsins. En fyrst er að finna það. Maður nokkur, sem ég hef kynnzt, Auer að nafni, sagði eftirfarandi sögu. Skömmu eftir stríðslok losnaði hann og aðrir stjórnmálamenn úr fangabúðum og hófu and- nazistískt starf meðal al- mennings. Þetta var á Drest- ensvæðinu . Morgun einn nokkru seinna komu sérstak ir nefndarmenn saman til fundar. Var þar rætt um, að ákærur kommúnistá á hend ur fyrri leynifjendum þeirra hefðu reynzt réttmætar. Au- er og fleiri voru handteknir. Handjárn voru á hann settt og maður með staf veitti hon um mikið högg á vinstra aug að. Yfirheyrsla var haldin í rússnesku aðalbækistöðvun- um,. og tveir rússneskir f or ingjar yfirheyrðu. Að kvöidi var þeim öllum sleppt, en þeir höfðu misst af mjög mikilsverðum fundi í andnaz ista nefndinni. Ekki leið á löngu áður en Vasilenko major (í Dresten NKVD) og sveit tólf hermanna ásamt nokkrum innfæddum komm únistum kom til þess að handtaka Auer í annað sinn. Vörubifreið höfðu þeir með sér og á hana voru allir hús- munir Auers settir, föt, bæk- ur, útvarpstæki, ritvél, o. s. f. Sjálfur tók majórinn öll persónuleg skjöl Auers og stjórnmálaleg skjöl sömuleið is Auer var stungið inn í eitt hinna gömlu fangelsa í Drest en. Næsta dag var honum fengið skjal o" skyldi hann undirrita. Var skjalið þess efnis, að rannsókn hefði leitt í ljós, að í húsi hans hefði verið , hlaðnar skammbyssur og járnkross. Auer neitaði Rann þá Vasilenko í skap, og ætlaði hann að berja Auer með bysgu sinni, en annar foringi aftraði honum ög sagði: „Láttu hann sitja inni í nokkra mánuði, þá mun hann fást til að skrifa und' ir . . Auer sat í fangelsi í eitt ár og þrjá mánuði. Þá var hann færður fyrir NKVD Var þar rússneskur hershöfð ingi fyrir. Hann var kurteis í framkomu og spurði um skoðun Auers sjálfs á mál inu. Auer var ekki myrkur máli. Sagði hann hershöfð- ingjanum að allt málið væri pólitísk brögð og undirferli kommúnista, og hefði eign- um hans sennilega verið rænt og skipt milli kommún ista á staðnum. Hershöfðing inn sagði fátt, en gat þess að oft yrði fólk hart úti vegna llyrmislegs slúðurs. Lét hann í liós samúð. Var nú Auer sleppt úr haldi ásamt nokkrum af hin um upprunalega hópi. Komst hann bráðlega undan til Ber línar, þar sem hann var sett ur á sjúkrahús. Hann var þá 97 pund að þyngd og þjáðist af hjartasjúkdómi .og alvar- legu blóðleysi og algerlega hafði hann orðið blindur á vinstra auga. * * * Slíkt sem þetta er ekki heldur- neitt einsdæmi. Erf- iðleikarnir eru í því fólgnir að finna fórnarlambið. En iað er álíka auðvelt að tak- ast ferð á hendur til Lu- bjanka. Sachsenhausen og Buchenwald, þessar tvær al- ræmdu fangabúðir nazist- anna, eru í notkun á nýjan Ieik. Fyrr meir fyllti sovét- lögreglan þær af nazistum, hálfnazistum óg ýmsum. Hinn mikli þýzki leikari, Heinrich George, kvað hafa látizt í Sachsenhausen, og sjáifur veit ég til þess að all- margir fyrr verandi minni háttar nazistar hafa látið líf ð í slíkum fangabúðum. En ekki leið á löngu áður en andnazista deildin í fanga- aúðum NKVD fór að vaxa. Óháðir sósíalistar á rúss- neska hernámssvæðinu fóru að tínast þangað. Örðugleikúm er bundið að afla sér nákvæmra heimilda, en fyrir skömmu varð fram taksamur fréttamaður frá Echo der Woche margs vís- ari. Hann hélt sig í námunda við Weimar og gat smátt og smátt komizt að raun um, hvað var þar að gerast. Á morgnana sá hann vörubif- reiðar fara frá fangabúðun- um í Buchenwald og fluttu iær menn til vinnu. Til þess að hindra flótta var föngun- um skipað að liggja flatir á bifreiðunum, og hægt var að sjá hvíta og bláa hatta þeirra eða rökuð höfuð og varð- mennina. Vegfarendur eru vandlega rannsakaðir með reglulegu millibili til þess að koma í veg fyrir „njósnir". Þegar fangarnir vinna á bersvæði, á götum úti eða í skógum, er öll umferð stöðvuð og beint til baka. Enginn má vera of nærgöngull við sjálfar fanga búðirnar. En á stórum dyr- um bak við gaddavírsgirðing una er tákn Ráðstjórnarríkj- anna. Um nætur er viðhöfð venjuleg fangabúðavarúð, kastljós og rápandi varðsveit ir með hunda. Jafnvel á vetr um er ekki reykjareim að sjá úr reykháfum fangabúðanna. í þorpúnum -tveim í grennd- inni, Hottelstedt og Etters- burg (með samtals eitt þús- und íbúa) hafa yfir þrjátíu manns horfið. Þorpsbúi nokk ur sagði hreint út: ,,Það er ekki gert ráð fyrir að neinn sleppi úr fangabúðunum, en ef talan reynist hafa lækkað, taka þeir bara nokkra bænd ur á ökrum úti eða fótgang- andi menn á götunum og þá er vandinn levstur". Fréttamaðurinn komst yf- ir bréf í Weimar frá jafnað- armanni einum, sem hafði veríð tekinn til fanga árið Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.