Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1948, Blaðsíða 8
!0erlst Sskrlfenduí |sð AíþýðublaSimi. AlþýðublaðiS inn á hverí ! iheimili, Hringið í gíxna ! 4900 eð& 4203, Börn oá unglíngafi Komið og seljið j ALÞÝÐUBLAÐH). TJl Allir vilja kaupa áJLÞÝÐUBLAÐIÐ, f Laugardagur 22. maí 1948. mm í EGGERT GUÐMUNDS- SON liistmálari opnar í dag myndlistarsýnirigu í vinnu- stofu sinni í Hátúni 11. Sýnir Eggert þar 38 myndir; 28 olíumálverk og 10 teikningar. Eggert hefur undanfarin vdr haft v/innustofusýningu á verkum sínum, en flestar eða lallar myndirnar, sern hann sýnir nú, hafa aldrei verið sýndar fyrr, cg eru flestar málaðar á síðasta ári._Mikið af myndunum er úr atvinnu- ] ífinu og þjóðlífinu, en einn- ig nokkur portrait. Sýning þes,si er jafnframt sölusýn- ing. Sýningin verður opnuð kl. 1 eftir hádegi í dag og verður opin alla næstu viku frá kl. 1—10. fer sem sáttasemj- ari til Paleslínu. ORYGGISRAÐIÐ í NEW YORK samþykkti á fundi sínum í fyrradag að fara þess á leit við Folke Berna- dotte greifa. forseta sænska rauða krossins, að hann færi sem sáttasemjari fyrir banda lag sameinuðu þjóðanna til Palestínu, og féllst greifinn í gær á að gera það. Folke Bernadotte greifi, sem er náfrændi Gústavs Svíakonungs, er þekktur fyr- ir starfsemi sína að ýmsum mannúðarmálum. Og það var hann, sem hafði milligöngu milli Þjóðverja og Vestur- veldanna, er Þjóðverjar voru að gefast upp vorið 1945. Uppleslur Överlands Frh. af 1. síðu. voru þessi: En hemmelig port, Midnatt, Deilig er den írimmel blá og Hjem fra Sachsenhausen. Överland var fagnað af miklum innileik, er hann hóf upplestur sinn, og sérhvert kvæðanna var þakkað af mikllii hrifningu. Að upp- lestrinum loknum var skáld- ið kallað fram á sviðið með áköfu lófataki áheyrenda, sem þannig vottaði hinum Jiorska gesti þökk sína fyrir ógleymanlega kvöldstund. Þjóðnýfing,,, Frh. af 1. síðu. flokksþingimu í gær um fram itíð lávarðadeildarinnar og af stöðu flokksins til hennar. Vildu sumir láta afnema lá- varðardeildina með öllu, en Herbert Morrison varafor- sætisráðherra. sagði stjórn- itia andvíga því; .hins vegar vildi hún breyta lávarðadeild Útþensla Rússlands sfept.'í Þri-H . | = Tíu þjóðlönd í Austur- og Mið-Evrópu hefur Rússland svælt undir sig, beint eða óbeint, og beeygt undir ok kommúnis- mans síðan 1939. Þau sjást hér á kortinu, auðkennd með gráum lit. Það eru Eistland, Lettland, Lithaugaland, Pólland, Rúmen- ía, Búlgaría, Júgóslavía, Albanía, Ungverjaland og Tékkósló- vakía. Auk þess hefur það sölsað undir sig væna sneið af Finn landi og hersitur stóran hluta Þýzkalands og Austurríkis. Islandsglíman verður háð þriðjudagskvöld klukkan ------------------•------- Níu fræknir glímumenn úr fjórum fé* löéum kei>i>a um Greltisbeltið í ár. ------- ÍSLANDSGLÍMAN verður háð í íþróttahöllinni! að Hálogalandi á þriðjudagskvöldið og hefst klukkan 9. Verða þátttakendur að þessu siinni 9 frá 4 íþróttafélögum, 3 frá Ármanni, 3 frá KR, 2 frá ungmennafélaginu Vöku og 1 frá ungmennafélagi Keflavíkur. * Keppendurnir frá Ár- 1300 manns hafa manni eru Gu5mundur séð myndlisfa sýninguna. í GÆRDAG höfðu um 1300 manns skoðað myndhst- arsýninguna í Listamanna- skálanum, *en hún hefux nú verið opin í sex daga. Margar fyrirspurnir og pantanir hafa komið um ýms- ar myndir og mun viðskipta- nefnd nú hafa veitt leyfi fyrir nokkurri upphæð til kaupa á myndum á sýning- unni, en enn er ekki vitað, hve sú upphæð er há, þannig, að enn hefur ekki verið hægt að ganga frá sölu neinna myndanna. Eins og áður segir verður sýningin opin til 1. júní frá kl, 10—22 daglega. inni og afnema arfgeng rétt- iindi til sæta í henni. Aðhyllt ist meirihlutinn þá stefnu stjórnarinnar. manm Ágústsson, handhafi Grettis- beltisins, Guðmundur Guð- mundsson, handhafi Ármanns skjaldarins, og Steinn Guð- mundsson. Keppendumir frá KR eruj Sigurður Sigurjóns- son, Ólafur Jónsson og Rögnvaldur Gunnlaugsson. Keppendurnir frá Vöku eru: Sigurjón Guðmundsson og Rúnar Guðmundsson. Kepp- ándinn úr Keflayík er Einar Ingimundarson. Hér er um mjög þekkta glímumenn að ræða, og má vænta þess, að keppnin verði mjög hörð. Ferðir að Háloga- landi á þriðjudagskvöldið verða frá ferðaskrifstofunni. Palesfína Fimm ræðusnenn mæta á fundinum frá ík, en fdriálsar omræður verða á eftir ræðum frommælenda. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA og Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík efna til opinbers stjórn- málafundar í Keflavík á -morgun kl. 1,30, og er þétta fimmti opinberi stjórnmálafundurinn, sem ungir jafnaðar- menn efna til á þessu vori utan Reykjavíkur. Um aðra helgi verða svo fundir haldnir í Ve'stmannaeyjum og Hafnarfirði. - " * Á fundinum í Keflavík £ dag, mæta fimm ræðumenn frá Reykjavík, og eru þeir þessir: Ástbjartur Sæmunds- son, umsjónarmaður, Bragi Níelsson,_ stud. med., Frið- finnur Ólafsson, viðskipta- fræðingur, Helgi Sæmunds- son, blaðamaður, og Óskai’ Hallgrímsson, rafvirki. Á eftir framsöguræðum þessara manna verða frjálsar umræður. 1 Eins og áður segir, mumi ungir jafnaðarmenn efna til stjórnmálafunda í Hafnar- firði og Vestmannaeyjum um næstu helgi, og ef til vill, á fleiri stöðum síðar í vor. { Frh. af 1. síðu. skorizt í leikinn með vopna-- valdi, ef ekki reyndist unnt með áskorun einni að koma á vopnahlé í landinu. Danlr sigruðu ÍR með 20:12 DANSKA handknattleiks- liðið bar enn sigur af hólmi er það keppti við ÍR í gær- veldi, vann með 20 mörkum gegn 12. Danir voru vel að sigrinum komiiir ,í þessum leik sem hinum tveimur, er þegar hafa verið háðir. Þeir sýndu meiri leikni, öruggari grip á knettinum og yfirleitt betri staðsetningu en okkar menn. Þó voru oft góð tilþrif hjá ÍR-ingum, en bersýnilegt er, að enn skortir íslenzka hand- knattleiksmenn leikni og raunar þol á við hina erlendu keppinauta. En víst er um það, að handknattleiksmenn okkar eru engu að síður í mikilli framför, og skyldi engan undra, þótt mótspyrna af okkar hálfu yrði harðari í síðasta leiknum við Danina að þessu sinni, er úrvalsliðið kepnir við þá. í stuttu máli: Sómasamleg frammistaða og réttmæt úr- slit fyrir ÍR-liðið. Mædrablómið sell á göl- unum í dag, MÆÐRADAGURINN er í dag og verður mæðrablómið selt á götum bæjarins. Þess er vænzt, að mæður leyfi börnum isínum að selja mæðrablómið. Eins og kunn ugt er, þá er tekjunum, sem verða af mæðradeginum var ið til þess að þreyttar og fá- tækar mæður geti hlotið hvíldarviku í sveit, og að þessu sinni mun hvildarvika mæðranna verða að Þingvöll um. Undanfarin ár hafa um 80—100 konur notið slíkrar hvíldaryiku yfir sumarið. Á MORGUN efnir Ferða- skrifstofa ríMsins til tveggja ferða um Suðurnesin. Verð- ur bæði farin kynnisferð á Keflavíkurflugvöll og sömu- leiðis verður önnur ferð far in til Krísuvíkur og Kleifar- vatns. Lagt verður af stað frá ferðaskrifstofunni kl. 1,30 í báðar ferðirnar. Vikivakar og þjóð- dansar I Auslur- ! bæjarbío á morgun GLÍMUFÉLAGIÐ ÁR- MANN gengst fyrir' barna- skemmtun í Austurbæjar- bíói á sunnudaginn kl. 1,15. Á skemmtuninni verða sýnd ir vikivakar og þjóðdansar eri í vetur hefur félagið haft kennslu í þessum greinum og hefur ungfrú Guðrún Nilseni leikfimikennari annazt kennsluna. ) Á skemmtuninni kom- ið fram þrír flokkar barna, 6—10 ára telpur, sem sýna vikivaka; enn fremur sýna 11—13 ára telpur og drengir. vikivaka og loks sýna 11—13 ára börn þjóðdansa. Auk dansanna verða ýmiá önnur skemmtiatriði. j Fiskimjölsverk- f smiðja byggð J á Dalvík. 1 _____________ i KAUPFÉLAG EYFIRÐ- INGA er um þessar mundir að undirbúa stofnun fiski- mjölsverksmiðju í Dalvík. Munu byggingarframkvæmd ir bráðlega hefjast og er þess vænzt. að verksmiðjan geti! tekið itil starfa í Haust eða vetur. Gert er ráð fyrir að .verk smiðja þessi geti unnið úr 25 —30 ismálestum af blauturrí beinum á sólarhring eða umj 200 mál af síld. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.