Alþýðublaðið - 02.06.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1948, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAOIÐ Miðvikudagnr 2. júní 1948 'GAMLA Blð æ æ NÝJA BIO 88 Áslir herlogafrúarinnar ? : Glæsileg og vel leikiri frönsk stórmynd frá fyrri hluta 19. aldar. Hertoga- frúna leikur Edwige Feuillers Hers'höfðingjann lei'kur Pierre Richard Wihn (sá er lék greifann af Monte Christo). I myndinni er skýringartexti á dönsku. Sýnd kl. 7 og 9. DANSFIKIN ÆSKA Fjörug gamanmynd með: Kirby Grant. Lois Coliier. Aukamynd: Chaplin á nætursvalli. Sýnd kl. 5. Freslisheljumar (En Kvinde forraadte) Afar spennandi og vel leikin frönsk stórmynd. I myndinni er danskur texti. Aðalhlutverk: Pierre Blanchar (lék ,,Kroppinbak“) Maria Manhan Jean Desailly Bönnuð börnum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 TJARNARBIO 9 Síðasli Móhíkaninn (The Last of the Mohicans) Spennandi amerísk mynd eftir hinni heimsfrægu drengjabók J. Fenimore Coopers. Randolph Scott Binnie Barnes Henry Wilcoxon Bruce Cabot Sýnd kl. 5—7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd frá íþróttamót- inu um helgina. B TRIPOLI-BIÓ 8 íþrollahálíS í Moshva (SPORT PARADE) Glæsilegasta og skrautleg- asta íþróttamynd, sem sézt hefur hér á landi. Myndin er í sömu litum og Stein- blómið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. i i« ■fcm 'i'.m w ’ -í*ízM -m m NORRÆNA FELAGEÐ ieíirnir Sjónleikur í 3 þáttum eftir L. Hellman. Leikgestir: ' • ' ' • • Anna Borg og Poid Reumert Leiksýningar hefjast í næstu viku. Félagsmenn Norræna félagsins geta pantað aðgöngu- miða á 2 fyrstu leiksýningarnar. -— Áskriftarlistar í Bókáverzlun Sigfúsar Eymundssoriar og í skrifstofu Norræna félagsins, Garðastræti 6, til 5. júrií. Verð aðgöngumiða kr. 40,00 á frumsýningu en kr. 35.00 á : aðrar sýningar. „Grámann Ff Barnaieikur eftir Drífu Viðar undir leikstjóm Ævars R. Kvaran verður sýndur í Austurbæjarbíó í dag, miðvikudag, kl. 3 e. h. Aðgöiigumiðar seldir hjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymxmds- sonar og í Austurbæjarbíó eftir kl. 1,30 í dag, Aliur ágóði af leiksýningunni rennur til Bai’naspítalasjóðs „HRINGSINS“. áfvinna Bílaviðgerðarmenn, Bílasmiðir, Rennismiðir, Járnsmiðir, geta fengið atvinnu á verkstæði voru. Gervimenn koma einnig til greina. Upplýsnigar gefur Gunnar Vilhjálmsson, Laugaveg 118 sími Sr. Runólfur Mar- doktorsnafnbót. Á SUNNUDAGINN var séra Rúnólfur Marteinsson sæmdur guðfræðidoktors- gráðu Gustavus, Adolphus- háskólans í Saint Peter, Minnesota. Dr. Rúnólfur lauk burtfarárprófi úr þessum skóla árið 1895. Samskipti Vestur-íslend- inga við þénnan skóla eiga sér langa sögú, því að skömmu eftir aldamót var á- kveðið “að íslenzka kirkjufé- lagið skyldi styrkja skólann itil að nalda uppi kennslu í íslenzkji, svipað og gert hef- ur verið við Wesley College í Winnipeg, þar sem séra Friðrik Bergmann annaðist íslenzkukennslu. íslenzku- kennslln í Gustavus Adolph- us-skóLg^um hófst haustið 1905, o^annaðist hana Magn- ús Magpússon, bróðursonur Eiríks Magnússonar í Cam- bridge, þar til kennarastóll- inn var lagður niður nokkr- um árum síðar vegna fjár- skorts. Dr. Rúnólfur Marteinsson er tæplega áttræður að aldri. Hann er fæddur að Gilsár- teigi í Eiðaþinghá, en fluttist ungur vestur um haf, mennt- aðist vel og gerðist brátt at- hafnamikill prestur og skóla- maður. Var hann lengst af forstöðumaður Jóns Bjarna- sonar-skólans í Winnipeg, allt þar til sá skóli var lagður niður fyrir fáeinum árum. Hefur hann hlotið styrk af alþingi til þess að rita ævi- sögu séra Jóns^Bjarnasonar, hins mikla kirkju- og mennta leiðtoga Vestur-íslendinga, en séra Jón var móðurbróðir dr. Rúnólfs. Enda þótt dr. Rúnólfur hafi fyrir löngu lát- ið af; embætti, hefur hann óft þjónað íslenzkum isöfnuðum í forföllum starfsbræðra sinna Framh. af 7. síðu. BÆJARBtð Hafnarfiröi (The Brothers) Áhrifamikil ensk mynd gerð eftir samnefndri skáld sögu eftir L.A.G. Strong. Aðaihlutverk: Patricia Roc Will Fyffe Maxwell Reed. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNAR- FJARBABBÍð Det Bödes der For — Áhrifamikil og athyglisverð kvikmynd urn alheimsbölið mikla. AðaMutverk leika: Bendt Rothe Grethe Holmer Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 9249. Fjalaköflurinn i fi Græna lyftan Gamanleikur í þrem þáttum eftir Aviry Hopwood. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá ld. 4—7. Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. Lækningastofan er flutt í Búnaðarbankann, 4. hæð, gengið inn frá Hafn- arstræti. — Viðtálstími kl. 1—2 nema laugardaga kl. 10—11 f. h. Nýir sjúklingar eftir samkomulagi. Heimasími 4341. Kristján Þorvarðsson læknir. Bb'bb'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.