Alþýðublaðið - 02.06.1948, Blaðsíða 8
Perlst ‘áskrifendyí
AlþýðnblalSimi,
AlþýÖublaðiS ixm á bvers
| heimili, HringiS I ®ima
] 4900 eða 4906.
Böra og unglingað
Komið og seljið j
ALÞÝÐUBLABH). ffl
Allir vilja kaupa
ALÞÝBUBLAÐIÐ. ’"*!
Ellefti sjómannadaguÉínn:
r
SjómannadagsbIa'5i-ð ©g inerki. sjéj
mannadagsins selt á götunum.
-------$------
■SJÓMANNADAGUPJNN, sá ellefti í röSinui verður á
sunnudaginn kemur, og verða hátíðahöld ■ dagsins fjölbreytt
að vanda. Á Jaugardagirin fara fram íþrótiir sjómannadagsins,
og verður sundkeppni og kappróður viS Örfiri-sey, en- á íþrótta
vellinum fer íram reiptog glímusýning og 'hnefaleikasýning. A
sjáifan sjómannadaginn hefjast hátíSahöldin meS skrúðgöngu
hafnfirskra og reýkvískra sjómanna hér um bæinn, og stað-
næmist hún við Austurvöil, og ávörp verða flutt af svölum al-
þingishrxssins, en þar verður útisamkoma. Um kvöldið verð-
ur sjómannahóf að Hótel Borg og í Sjálfstæðishúsinu dansleik
ur sjómanna, eri almenningsdansleikir í öllum hinum samkomu
Orustan um Berlín.
100
STATUTÉ MILES
Balfic Sea
North GERíA ANY
Sea "-^UAMRI !ör;^§S Luebeck ,
íHaMBURG||§
Stöðugar deilur hafa í vor verið milli vesturveldanna og
Rússa í Berlín. Kort þetta sýnir afstöðu hinnar þýzku
höfuðborgar og. flugleiðir Breta og Bandaríkjamanna þangað
Rúm 120 þús. kr. hafa safnasl
I kaupa á björgunarflugvél
Þar af um fimmti hSuti frá BretSandl.
-------------------»
SLYSAVARNAFÉLAGINU hafa nú borist samtals 121
546 krónur í sjóð til kaupa á helikopter björgunarflugvél, þar
af hefur nálega einn fimmti hluti fjárins verið gefinn frá Bret-
laridi, eða .samtals um 22 þúsund krónur.
húsum bsejarins.
Henry Háldánarson for-
maður sjómannadagsráðsins
og Böðvar Steinþórsson, for-
maður skemmtinefndar sjó-
rnannadagsms áttu tal við
biaðamenn í gær og sögðu
þeim í stórum dráttum frá
dagskrá hátíðahaldanna. Eins
og áður segir fara íþróttir
sjómanniadagsinis fram í Örf-
iirisey að þessu sinni og hefj-
ast á laugardaginn kl. 15. Þá
fer fram keppní í stakkasundi
og björgunarsundi svo og í
kappróðri. Ekki er enn vitað
fullkomlega um þátttöku í í-
þróttunuim, en nokkrar skips
hafnir hafa þó þegar skráð
sig 1 kappróðurimi, meðal
anniars skipshöfnin af Ask,
sú er sigraði í kappiróðrinum
£ fyrra. Þá var þessi skips-
höfn á Skutli, sem nú hefur
verið seldur. Á laugardags-
Gamia Bíó lokað í tvo
mánuði.________
' KVIKMYNDASÝNING-
AR falla niður í Gamla bíó í
tvo mánuði að minnsitia kosti.
Var bíóinu lokað í gærdag-
og tr ekki búizt við að sýn-
i ngar hefjist þar að nýju fyrr
en í fyrsta lagi í byrjun á-
gústmánaðar. Stafar þetta af
því áð ýmsar breytingar og
ligfæringar fara fram á hús
inu, imeðal annars verða sett
ar í það nýjar sýningarvélar.
Aðalbreytingin sem gerð
verðuir á sjálfu húsinu, er
sú, að svjðið verður sfækkað
Æ:í muna. þannig að þar rúm
ist t. d. 70—80 manna kór-
ar í stað 40—50 eins og verið
hefur. Þá verður húsið málað
há!f í gólf, sætin verða
endurbætt og nýir dúkar setr
ár á gólfin. Loks verður skipt
um sýningarvélar og nýjár
vélar settax upp í stað hirma
gömlu eins og áður segir.
MeðaJ farjþega riieð leiguflug-
vél Flugfélags íslands til Eng-
lands í gær var frú Nanna Eg-
ilsdóttir óperusöngkona. Mun
hún dvelja í Englandi um óá-
kveðinn tíiua.
kvöldið kl. 20 30 fer reiptog
fram á íþróttaveliinum, svo
og glímusýning og hnefaleika
sýning.
Klukkan 8 á sjómannadag-
inn verða fánar dregnir
að hún á skipum í höfninni,
og lifliu síðar hefst sala
merkja og Sjómannadags-
blaðsins.
Klukkan 13. isafnast reyk-
vískir og haffirzkir sjómenn
saman í Vonarstræti og það-
an hefst hópgangan um kl.
13,30. Gengið verður vestur
í bæ ;að Ægisgötu, síðan inn
Geirsgötu og Pósthússtræti
að Austurvelli og staðnæmst
þ.ar.
Afhöfnin við Austurvöll
hefst með því að Kristján
Kristjánsson syngur -,Bára
blá“, með aðstoð Lúðrasveit-
ar Reykjavíkur, en því næst
minnist hiskupinn látinna sjó
manna. — og samtímis verð-
ur lagður blómsveigur á leiði
óþekkta sjómannsins í Foss-
vogskirkjugarði. Þá verður
mínútu þögn, en síðan syng-
ur Kristján Kriistjánsson ,,A1
faðir ræður.
Af svölum alþingishússins
flyrtja ávörp Emil Jónsson,
siglingamálaráðherra; Jakob
Hafstein, flytur ávarp fyrir
hönd útgerðarmanna, en Jó-
hann Tómasson af hálfu sjó-
manna. Á milli ávarpanna
leikur lúðrasveiit sjómanna-
lög. Áður en athöfninni lýkur-
fer fram verðlaunaveiíing
sjómannadagisins, og loks
verður þjóðsöngurinn leik-
inn. Útvarpað verður frá at
höfninni við Austurvöll.
Um kvöldið kl. 17.50 hefst
sjómannahóf að Hótel Borg,
og dansleikur • sjómanna í
Sjálfstæðishúsinu hefst kl.
20. í hinum samkomuhúsun
um verða almennir danslejk-
ir um kvöldið. Aðgöngumið-
ar að sjómannahófinu og sjó
mannadansleiknum verða
seldir að Hófel Borg á fimmtu
daginn, kl. 2—4.
Dagskrá útvarpsins á
sunnudaginn og um kvöldið
verður helguð sjómannadeg-
inum.
Sfyrkur ii! framhaids-
náms í Ámeríku.
CHICAGO-DEILD Ameri-
ran Scandinavian Foundation
hefur ákveðið :að veita ís-
lenzkum kandídat eða verk-
fræðinema, sem lokið hefur
fyrrihlutaprófi við Háskóla
íslands, styrk til náms í
Bandaríkjunum, að upphæð
1000 dollara á ári í tvö ár.
Kandídatar í læknisfræði og
tannlækningum koma þó ekki
til greina vegna mikillar að-
sóknar að amerískum háskól-
um í þessum.fögum.
Deildin hefur beðið herra
biskup Sigurgeir Sigurðsson,
Sigurð Nordal prófessor, Dr.
George Roose, meijntamála-
fulltrúa við sendiráð Banda-
ríkjanna, og Þórhall Ásgeirs-
son skrifstofustjóra, að ger.a
tillögu um veitingu styrksins.
Umsóknir sendist^ fyrir 17.
júní til Þórhalls Ásgeirsson-
ar í viðskiptamálaráðuneyt-
inu. _________
69 gagnfræðingar
útskrifast á
Ákureyri._____
GAGNFRÆÐASKÓLA
AKUREYRAR var slitið í
gær. Nemendur í vetur voru
304; þar af útskrifi^ðust 69
gagnfræðingar.
Nýlega bárust félaginu 675
sterlingspund frá brezka
skipaeigendafélaginu „Hull
Fishing Wessel Owners“ eða
um 18 þúsund krónur í ís-
lenzkum peningum. Áður
höfðu borizt frá Bretlandi 4
þúsund krónur. Gjafir þessar
munu að einhverju leyti
standa í sambandi við hina
vasklegu björgun undir
Látrabjargi í vetur, sem fræg
er orðin, en einmit4» eftir það
vaknaði almenningur bæði
bæði hér á landi og eins í
Bretlandi til umhugsunar um
það, hversu nauðsynlegt
myndi vera að hafa hér á
landi Helíkopterflugvél til
bj örgunarstarf a.
Hér á landi hefur áhuginn
fyrir þessu máli verið mjög
mikill, ’sem bezt sézt á því,
að þegar hafa safnazt hér um
100 þúsund krónur, og hófst
söfnunin þó ekki fyrr en um
áramótin síðustu.
Síðasta gjöfin, :sem slysa-
varnafélagið hefur veitt mót-
töku, eru 1200 krónur af
Langanesi, sem er ágóði af
skemmtisamkomu, sem tveir
menn þar efndu til björgun-
arflugvélarsjóðnum til
styrktar.
Hæsta burtf ararei nkunn
var 8,45, en hæsta einkunn í
skólanum fékk nemandi í
2. bekk, 8,89.
Milli prófs og skólaupp-
sagnar fóru burtskráðir nem-
endur- og kennarar skemmti-
ferð til Suðurlands.
r-HAFR—
Kona í Reykjavík j
hlaut happdræít- J
is húsið. j
EIGENDUR að vinning-
ur.um í happdrætti templara
hafa nú all'r yitjað muna
sinna nemia einn, og fara hér
á eftir skrá yfir þá sem hlutu
vinninganr.a., sem vitjað hef
ur verið. en beir eru 11.
Hallbera Þorsteinsdóttir,
Reykjavík hlaut nr. 21066,
húsið, Ólafur Sigurðsson,
Siglufirði ^hlaut nr. 46871,
húsgögn. Ásgeir Guðmunds*
Bon, Bolungavík . hlau.t nr,
33762, radiogrammófónnf
kor.a á Akranesi hlaut nr.
46955, testell (12 manna).,
Óli Ragnars, Siglufirði hlauf
nr. 36047, radíógrammófónn,
Jónin Hildenberg, Stykkis-
hólmi. hlaut nr. 2831, skra-ut
vasi, Sigurður Þorsteins3on?
Reykjavík hlaut nr. 39751,
húsgögn, Björg Guðmunds-
dótitir,’ Siglufirði hlaut nr.
23083, saumavél, Vigfús' Guð
mur.dsson Reykjavík hlaut
nr. 22137, radíogrammófónn,
maður á Akureyri hlaut nr.
17716, húsgögn, Salborg
Jensdóttir, Reykjavík hlaut
nr. 13284 skál (ísl. leir).
Vinningur nr. 45134 kaffii
stell, er enn óútgenginn. Ósk
ast hans vitjað sem allrai
fyrst.
Eignir Dvalarheimilis i
aldraðra sjómanna
)
um 1.3 milij. kr. i
___ i
f SJÖMANNAÐAGS-
BLAÐINU, sem selt verðui”
á götunum á sunnudaginn
kemur er birtur reikningur
Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna eins og' hann var í jaii
úar 1948. Alls námu eignirn
ar þá kr. 1 238,254,00, þar a£
er í verðbréfum kr. 938 300.
Megin hlutinn af þessarl
upphæð er ágóði af sjómanna
deginum, sem. haldinn hefur
verið ár hvert síðastliðira
10 ár, en auk þess þó bor-
izt mikill fjöldi gjafa frái
einstaklingum og námu þæij
á síðasta ári samtals kr.
226.233. og nú nýlega hafa
bætzt við tvær herbergisgjaf
ir, það er 10 þús kr. til minm
ingar um Guðmund Þorlák
Guðmundsson iskipstjóra, ge£
i.n af sameignarmönnuiri
hans, Qg 10 þús, kr. gefin af
börnum Margréitar og Lárus
ar Blöndals^ iskipstjóra til
minningar Ólafs Gíslasonati
í Viðey föður frú Margrétar.
Einkaskeyti til Alþbl,'
Frá BÍLDUDAL \
FIMM BÁTAR hófu drag-i
nótaveiðar frá Bíldudal síðast
liðna nótt. — Einn bátur hef-
■ur stundað handfæraveiðarj
að undanförnu og aflað sæm|
lega. I
Fréttaritari.