Alþýðublaðið - 03.06.1948, Blaðsíða 1
VeSurhorfurs
Austan og suðaustan gola
eða kaldi; sumstaðar dálítil
rigning.
i . *
L,: ! *
XXVIII. árg.
Fimmtudagur 3. júni 1948.
121. tbl.
ForustugrefiíS
Er rauður nazismi betri
ey> brúnn?
*
*
• i
A verði við Jerúsalem
Hann er úr Arabahersveitinni frá Transjórdan.
ISÉ!
FylSyrt, að
Vesturveldlo og
orðlð ásátt ym
Beoelux-
STJÓBNMÁLAFRÉTTARITARI BREZKA ÚTVARPS-
INS í París taldi sig í gær hafa áreiðanlegar heimildir fyrir
því, að sexveida ráðstefna Bretlands, Bandaríkjanna,
Frakklands og Beneluxlandanna þriggja í London um fram
tíð Vestur-Þýzkalands hefði ákveðið að stjórnlagaþing
skuli kallað saman fyrir Vestur-Þýzkaland 1. septemher í
haust til þess að setja því stjórnarskrá.
Opinberlega hafði þetta ♦
ekki verið staðfest í gær-
kveldi, en því var yfir lýst í
London, að fullkomið sam-
kmoulag hefði náðst á ráð-
stefnunni um Öll þau mál
varðandi framtíð Vestur-
Þýzkalands, sem þar hefðu
verið rædd, þar á meðal um
alþjóðaeftirlit. með stóriðnað-
inum í Ruhr og um útflutn-
Ingsmagn af kolum, járni og
stáli þaðan; enn fremur um
efnahagslega samvinnu her-
námssvæðanna þriggja, Bret-
lands, Bandaríkjanna og
Frakklands, hlutdeild Vestur
Þýzkalands í Marshallhjálp-
inni, svo og sameiginlegar
varúðarráðstafanir gegn hugs
anlegri viðreisn Þýzkalands
sem herveldis.
aleigu i flóðunum í
aríkjunum
FulHrúar íslands á
Snorrahálíð
ÁÐUR hefur verið frá
því sagt, að haldin verður
Snorraliátíð í Bergen innan
Framhald á 3. síðu-
HÓRMUN G ARNAR af
völdum flóðanna í Oregon og
Washington í norðvestur-
horni Bandaríkanna voru
meiri í gær en nokkru sinni
áður og var í gærkveldi tahð
að um 100 000 manns væru
búnir að missa heimili sín og
aleigu sína.
Flóðgarður sprakk í gær-
morgun skammt frá Van-
couver við Columbíafljót og
flæddi vatnið yfir stórt land-
svæði þar. Síðar í gær var þó
talið að vatnið í Columbía-
fljóti væri farið að sjatna, og
var í sambandi við það sú
von látin í ljós, að flóðin
myndu nú vera búin að ná
hámarki sínu.
TALID VAR á fundi í öryggisráðinu í New York síðdeg
is í gær, að svör Araba og Gyðinga við áskorun ráðsins um
að semia fjögurra vikna vopnahlé í Palestínu væru bæði
skilyrðislaust jáíandi. Engin samþykkt var gerð um það á
fundi ráðsins, hvenær vopnahléið skyldi byrja; samkomu
lag varð um að láta vopnahlésnefnd sameinuðu þjóðanna í
Palestínu ráða því, og er jafnvel búizt við að einn eða fleiri
dagar geíi iiðið áður en hiin telur heppilegt að iýsa yfir
stöðvvm vopnaviðskipta.
Þó að litið væri á svör * 7 —
Araba og Gyðinga við áskor-
un öryggisráðsins um vopna-
hlé sern skilyrðislaust ját-
andi, er það viðurkennt, ,að
báðir aðilar hafi sett fram
sín sjónarmið í sambandi við
svörin. Gyðingar vilja líta
svo á, að þeim sé eftir sem
áður heimilt að halda áfram
að flytja Gyðinga inn í land-
ið, en Arabar vísa þeim
skilningi alveg á bug og
segja, að þar með væri her-
styrkur Gyðinga í Palestínu
aukinn og fyrirmæli öryggis-
ráðsins í sambandi við vopna
hléð brotin. Láta A.rabar yf-
irleitt í Ijós mikla vantrú á
því, að Gyðingar haldi fyrir-
mæli Öryggisráðsins, sem
banna alla liðflutninga og
vopnaflutninga til Palestínu
meðan á vopnahléinu stend-
ur, og telja þeir nauðsynlegt,
að öryggisráðið hafi ná-
kvæmt eftirlit með því,
hvernig fyrirmæli þessi séu
haldin.
Það vakti og mikla eftir-
tekit í gær, að Gyðingar
eerðu mjög alvarlega tilraun
tfl þess að brjótast inn í gamla
borgarhlutann í Jerúsalem á
uv; þykir það be'nda til þess,
að þeir hafi hugsað sér að ná
har aftur fótfestu áður en
vonnahléið bvr.iaði. en Araba
hersveitin svokallaða frá
Transjórdan hrakti þá til
baka.
Abdullah konun put í Trans
ió^dan lét í gær í liós ánægiu
sína vfir komu Berradotte
"reifa til Palestírm og Ivsti
vf’r því að Arabar vildu
Tvöia sáttatilraunir hans af
öúum mætti og eera vmsar til
shkantr í bví skvni. Þó
rnvndu Arahar aldrei fahast
á stofnun sérstaks Gyðinga-
rík;s í Palestínu.
LAVARÐADEILD brezka
þingsins feildi síðdegis í
gær, með 181 atkvæði gegn
aðeins 31, frumvarpið um af
nám dauðarefsingar á Bret-
landi.
Miklar umræður hafa orð-
ið um þetta frumvarp í lá-
varðadeildinrá undanfarið,
en það var samþykkt fyrir
nokkru í neðri málstofunni
með töluverðum atkvæða-
mun. Frumvarpið var ekki
sitjórniarfrumvarp og skipt-
ust báðir hi.nir stóru flokkar,
alþýðuflokkurinn og íhalds-
flokkurinn, við atkvæða-
greiðsluna um það í neðri
málstofunr.d, þó að yfirgnæf-
andi meirihluti jáatkvæð-
anna þar væru úr Alþýðu-
flokknum; en neiaikvæö-
anna úr íhaldsflokknum.
Frumvarpið fer nú aftur
til neðri málstofunnar.
Smuls fær sæll eins
flokksmanns síns á
þhtgi Suður-Mríku
SMUTS marskálkur hefur
nú, að því er fregn frá Lon-
Framhald á 7. síðu
boðlð hlngað í sumar
EINS OG mörgum mun
kunnugt hafa fledri íslend-
insar verið sem nemerdur á
Tárna folkhögskola í Svíbjóð
en í nokkrmu öðrum Ivðhá-
skóla utan íslands. Allir hafa
heir notið hinnar ásætu
kennslu og skólastjórnar
Hialmar Bossons og fundið
hlviu hans í garð íslands og
fslendinga við mörg tæki-
f æri.
Nokkrir hinna' íslenzku
nemerida hans hér hafa
komið sér saman um að
bióða horum hingað í sum-
ar. og er það von beirra. að
sem allra flestir taki þátt í
laudaríkin ælla að
r *
Yflr 1®
ónSr
FJÁRVEITINGA-
NEFNÐ ifulltrúadeildar
Bandaríkjaþiingsins sam-
þykkti í gær með miklum
ajtkvæðamun 6500 mill-
jón dollara fjárvcitingu
til hers og flughers
Bandaríkjanna á þessu
árí. Fjárveitisig Lii floíans
verður rædd í nefndinni í
dag, og er búizt \ ið að hún
samþykki 3700 milljón
dollara framlag til hanS.
Frá fjárveitjnganéfnd-
inni fer málið l’yrir þingið.
en enginn efi er talinn á
því að þessar fjárveiting-
ar verði samþykkt í háð-
um deildum. Hefur svo gíí
urlegum fjárupphæðum
aldrej verið varið til víg-
búnaðar í Bandaríkjunum
á friðartímum.
íþrótlasamband ís-
lands stofnar ung-
lingaráð.
STJÓRN ÍSÍ hefur skipað
unglinigaráð, fimm manna,
sem starfa á innan vébanda
ÍSÍ. Verkefni ráðsins er að
gera tillögur, sem miða að
því að glæða félagslíf og fé-
lagsstarf meðal æskunnar í
landinu og vinna að því að
koma á meiri kynningu með-
al æskufólksins, t. d. með
mótum sem víðast um landið,
gera tillögur um hvers konar
reglusemi meðal æskufólks-
ins og þá sérstaklega með
tilliti til eiturnautna. Ung-
lingaráðið hafi __ samstarf við
félög innan ÍSÍ, svo og. við
skólamenn og aðra aðila, sem
láta mál æskunnar til sín
taka.
Þessir menn voru skipaðir
í unglingaráðið til næstu
hriggja ára: Ása Jónsdóttir
uppeldisfræðingur, Frímann
Helgason verkstjóri, Matt-
hías Jónasson uppeldisfræð-
inigur, Ólafur S. Ólafsson
kennari og Þorgils Guð-
mundsson íþróttakennari.
því boði og vilji stuðla að því
að gera honum dvölina hér
sem ánægjulegasta.