Alþýðublaðið - 03.06.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐtÐ
5
SÉUÐ ÞÉR móðir eða fað-
|r, verðið þér, barna yðar
vegna, að lesa grein þessa til
enda, jafnvel þótt þér, er þér
hafið lesið - fyrirsögnina, .
kunnið að álíta að þér hafið
enga þörf fyrir að lesa hana.
Fjöldi. barna hefur orðið
þunglyndi 'og óhamingju að
b'ráð einmitt fyrir þá sök, að
hlutaðeigandi foreldrar þótt-
ust þess fullviss. að uppeldis-
aðferðin, sem þau beittu
væri svo fullkomin, að ekkj
yrði á betra kosið,
Daglega kynnast uppeldis-
fræðingar og barnasálfræð-
ingar í starfi sínu þeim for ■
eldrum, sem fullyrða, að það
sé að minnsta kosti ekki
hægt að ásaka þau, þótt börn
þeirra séu ekki. eins auðveld
viðfangs og skyldi. Þau kveð
ast hafa gert allt, sem í þeirra
valdi istóð og reynt öll hugs-
enleg ráð.
Að viðleitni þeirra ber
samt sem áður ekki æskileg-
an árangur álíta þau koma af
því, að bamið sé andlega
vanheilt. — þjáist af veihn
sem það ha'fi tekið að erfðum,
annaðhvort frá móður sinni,
fyrri konu eiginmannsins eða
einhverjum ættingja þess for
eldrisins, sem ckki er við-
statt til frásagnar.
Þegar uppeldisfæðingur-
ínn biður viðkomandi for-
eldri síðan að skýra frá upp-
eldisráðum þeim, sem þau
hafa beif't iþetta erfiða og
vanstillta barn, er ill og ó-
réttlát örlög fólu umönnun
þess, kemur oftast í Ijós, að
þau ráð hafa verið næsta fá-
nýt vegna skilningsskorts og
vanþekkingar.
Enn hafa rannsóknir á
þessu sviði ekki afsannað, að
sum börn fæðist með miður
heppilegum hneigðum. Engu
að síður er það mjög leitt, að
orðin „vanstillt barn“ Skuli
hafa komizt svo mjög í tízku,
sem raun er á.
Hafi slík einkunn festst
við eitthvert barn, er nefni-
lega hætt við að aðstandend-
ur gefist upp við alla upp-
eldisviðleitni án sjálísásök-
unar og láti hendinguna ráða
örlögum þess.
Bezt sést hversu hættulegt
slíkt. er. þegar þess er gætt
að rannsóknir hafa leitt í
Ijós, að fjöldi barna, sem við
fyrstu athugun1 virtust and-
lega gölluð vegna hverflynd-
is, ofsa, illgirni, grimmdar
við dýr, þjófnaðarhneigðar
skrópgdrni eða lyga. þjáðust
af göllum þessum aðeíns
vegna óheppilegs umhverfis
eða islæmra uppeldisáhrifa og.
iurðu laus við þá, þegar áhrif
um þessum hafði verið bægt
frá.
En jafnvel þótt við, þrátt
fyrir allt, vildum treysta
þeirri kenningu, að sum okk-
ar, erfða og agpar vegna eig-
um öðrum 'örðugra með að
halda okkur á réttri braut
verðum við að hafa hugfast,
að samkvæmt erfðalögmál-
inu eru það aðeins hneigðirn-
ar. en ekki uppeldislegar eig
indir, sem ganga að erfðum.
Fræðilega séð er bess vegna
ékkert því til fyrirstöðu, að
forhertasti glæpamaður hefði
getað orðið dyggðum búinn
foorgari, ef umhverfi og upp-
eldisvanræksla hefði ekkj
þroskað glæpahneigðir hans
og hvatt.
i Við nánari athugun á ævi-
GRETE JANUS, dansk-
ur uppeldisfræðmgur,
skrifar í þessari grein um
uppeidishlutverk fóreldr-
anna og ábyrgð þeirra
gagnvart börnunum.
Greinin er þýdd i?r „So-
ciai-Benlokratíii“, Kaup-
mannahafnarblaði danska
Albýðuflokksins.
ferli vans-tilltra barna kemst
maður furðulega oft áð raun
um, að það er foreldranna
sök hversu ilia fer.
Furðulega oít verður mað-
ur að álykta, að mikil þörf sé
á skipulögðu foxeldraeftirliti.
Fjöldi hreykinna. feðra
veit meira um raflagnirnar
og xaftækin í íbúðinni en
sálarlíf barna sinna. Jafnvel
ástúðlegustu mæður geta
framið örlagarík uppeldisleg
afglöp vegna vanþekkingar
erfðaskoðana eða viðtekinna
hleypidóma.
Margir foreldrar, einkum
þeir yngri .og áhugasamari,
reyna að afla sér bóklegrar,
þekkingar um uppeldi eða
sækja fyrirlestra, sem um
þau mál fjalla. En því rniður
er raunin oftast sú, að þeir,
sem helzt þyrfíu á slíkurn
fróðleik að haldá, sjá ekki
þá þörf sína fyrr en afglöpin
hafa orðið til tjóns.
, Fræðikenningar koma
ekki að neiiium notum,“
segja margir. fef barnaupp-,
eldi berst í tal í samkvæ.m-
um.
Samt er það alrangt að
forsmá þá hjálp, sem sérfræð
ingarnir hafa að bjóða á
þessu sviði.
Að .vísu má enginn álíta.
að uppeldisfræðin þafi nein
þau ráð á boðstólum, ;em tal
izt geti algild og óbrigðul.
Margir álíta, að upþeldisfræð
ingarnir sjálfir séu þeirrar
skoðunar.
. Það. sem hverju foreldri
er nauðsynlegt, er að öðlast
þekkingargrundvöll, er að
haldi megi koma við'uppeld-
ið, iað kynnast helztu sálar-
lífshræringum barnsins á
skeiði andlegs og líkamíegs
þroska. ,
Amerískur barnasálfræð-
ingur lét fyrst hóp foraldra
og kennara, síðan nokkra
starfsbræður sína, dæma um
ágalla barna.
vegar álitu barnasálfræðing-
arnir ýmis skapeinkenni eins
og til dæmis feimni. hlé-
drægni, leiðindi, kvíða.
draumlyndi, uggvænlegri fyr
irbær.i. Orsökin að þessum ó-
líku vi.ðhorfum er fyrst og
fremst sú, að barnasálfræð-
ingarnir leita að rótum mein
anna, en foreldrar og kenn-
arar skoða aðeins yfirborðið.
Samræmi barnsins er upp-
eldistakmark sálfræðing-
anna, hamir.gjusam't barn.
sem smám saman samhæfist
umhverfínu unz það verður
góður ,,meðleikandi“. For-
eldrar og kennargr óska þess
hins vegar fyrst og fremst,
að börn reynist kurteis, hlýð
in, iðin og þrifiin. í stuttu
máli sagt, að þau valdi vanda
mönnum sír.um og öðru fuli ■
orðnu folki sem rninustum
örðugleikum.
Sjái. foreldrarnir ekki þá
ágalla og þroskamisræmi,
sem refsingar og hótanir or-
saka þegar til lengdar lætur,
eins og til dærnis öryggis-
skorit, ótta og þrákelkiú, ex
ekki að furða, þértt þau telji
fullnægjandi ef uppeldisað-
ferðir þeirra skapa viðunan-
legan stundarárangur.
Margir foreldrar refsa
börnum sínum kerfisbundið í
hvert iskipti, sem börnin,
viljandi. eða óviljandi. fremja
einhvern þann verknað, sem
veldur fullorðnum aðstand-
endum óþægindum. Þau
gleyma því, hversu djúp-
stæð áhrif það getur haft á
barn áð hljóta refsingu fyrir
það, sem það hefur alls ekki
gert í illu skyni.
Norski kvenrithöfundur-
inn, Lisa Börsum, sem sjálf
sat um skeið í fangabúðum
nazista, .segir í hók sinni,
,,Spegilmyndir“, að fullorð-
ihn maður, sem sætir pint-
ingum og misþyrmingum af
völdum fjandmanna sinna,
geti aldrei goldið jafn sárt
sálrænt afhroð og barnið,
sem foreldrarnir beita lík-
amlegri réfsingu, því „litla
barninu finnst sern bað hat'i
glatao ást foreldra sinna.
Því hefur verið afneitað og í
útlegð hrakið“.
Það má furðulegt heita,
hversu lítt fólk hugleiðir líð
an barna, sem það samt ann
hugástum. Því ér ókunnugt
um það, fáfræði sinnar
végna, hvérsu auðveldlega
afglöp þess geta eyðilagt . vísi
Dómar þessara. tveggja að-
ila reyndust harla ólíkir.
Foreldrarnir og kennararnir
litu á ragn, reyk.ingar, ó-
hlýðni og ókunteisi barna
sem alvarleg afbrot. Hins
þess, sem ef til vill er göfug'
astj fari barnsins.
Á þessu sviði mundi aukin
uppeldismenntun foreldr-
anna koma að ómetanlegum
notum.
vor er i
Borgarfúni 7
(Hús Almenna byggingarfélagsins).
Sjóvátryggingarfélag íslands.
Lana Turner gift.
Lana Turner, hin fræga kvikmyndastjarna, var fyrir.
nokkru trúlofuð Tyrone Power, en trúlofun þeira fór út
um þúfur. Nú er hún nýgift amerískum milljónamæringi,
Topping, sem sést með henni hér á myndinni.
21 fsÉnaÍarpréf
gfaíSír.:«W,<J,.
Þegar barn fæðist í þessa
syndugu veröld, bíður þess
geysilega löng barátta til
samhæfingar. Aukin mennt-
un á sviði uppeldismála,
mundi meðal annars koma
foreldrunum í skilning um
það, að kröfurnar, sern oft
eru gerðar til barnanna, eru
meiri, en það getur meö
nokkru móti uppíyllt.
Þau mundu komast í skiln
ing urn það, að það er allra
orsaka vegna barninu heppi
legast að b.að fái að þroskast
og dafna óáreitt og hlýta að
sem mestu leyti sínu persónu.
bundna vaxtárlögmáli, og að
það kann aldrei góðri Íuldcu
að stýra, er til lengdar læL
ur, ef barnöð er neytt til að
vera þrifið, borða siðlega og
svo framvegis, fyrr en þroski
þess er orðinn nægur til
igrundvaltar slíkum athöín-
um.
Þegar foreldrunum lærist
að skoða. uppeldisvandamál-
ið einnig frá sjónarmiði
barnsins, er mikið fengið.
En því miður hlýtur það
að kosta mikil og langæ átök
í ræðu og riti, að kenna full-
orðnu fólki að líta á börnin
sem sambegna sína, í stað
þess að álíta þau annað hvort
verur, sem örðugt sé við að
fást, eða leikföng.
Brýna nauðsyn ber til að
foreldrar og uppeldisfræð-
ingar hefji sem fyrst víðtækt
samstarf. Við megum ekki
reynast viðvaningar í því
hlutverki, sem mikilvægast
er. Lífshamingja manna er
fyrst og fremst undir því
komin, að þeir fái að njóta
á barnsárum sínum þess ör-
yggis og þeirrar ástúðar og
skilnings, sem er skilyrði far
sæls þroska sálarlífsins.
við tóslofansi.
ÞESSIR KANDIDATAR
luku fullnaðarprófi við há-
skólann í vor:
í 'guðfræði: Jóh. Hermann
Gunnarsson, I. eink., 137%
stig. Þórarirm Þór, II. eink.
betri, 117%' stig.
í læknisfræði: Borgþór
Gunnarsson, I. eink., 148
stig. Hjalti Þórarinsson, I.
ág. eink., 214 stig (hæsta
einkunn, sem tekin hefur
verið í læknisíræði).. Hulda
Svensson, II. enk.^ hetri,
141% stig. Kjartan Árnason
II. eink. betri, 141 stig. Krist
jana Ilelgadótíir, I. einkunn,
153% stig.
í íslenzkum fræðum: Jón-
as Kristjánsson, I. einkunn,
130% stig.
í lögfræði: Eggert Jóns-
son, I. einkunn, 189% stig.
Geir Hallgrímsson, I. eink„,
223% stig. Gísli Einarsson,
II. einkunn betri, 174% stig.
Guðmundur Ásmundsson, í.
einkunn, 236% stig. Haukur
Jónsson, I. einkunn, 191 stig.
Jón Sigurpálsson, II. eink-
unn betri, 164% stig. Krist-
inn Baldursson, II. einkunn
betri, 171 stig. Páll Á.
Tryggvason, I. eink. 220V3
stig. Sigurður' Baldursson,_ I.
eink. 182% stig. Yngvi Ól-
afsson, I. eink., 220% stig.
Þorvaldur Garðar Kristjáns
son, I. einkunn, 218 stig.
í viðskiptafræðum: Guð-
mundur Ólafsson, I. eink.,
290 stig. Ólafur Tómasson,
I. einkunn, 277 stig.
Prófum í verkfræðideild
er ekki lokið.
rmvrvmvmmmvTmmYTrmYrmmYmYT
Augtýsið í Alþýðublaðinu