Alþýðublaðið - 03.06.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Fimmtudagur 3. júní 1948.
Leifur
Leirs:
ODE ODOREUIVi
(þ. e. ólyktaróður)
í Kleppsholtinu,
hjálendu höfuðstaðarins,
búa nienn
við gróðurangan jarðar
og' seltusvala
hafgolu — — —
teyga að sér
g'uðaveigar ilmsins —
og gætu hægléga
. ímyndað sér
að þeir væru staddir í
Paradís
ef þeir sæju ekki til ferða
strætisvagnanna.---------
(Paradís er nefnilega
fyrir utan strætisvagnaleið,
jafnvel þeirra,
sem taka krónu fyrir
manninn.)
Samkvæmt sögum
komst höggormurinn
í Paradís. —
Og óþefurinn
í Kleppsholtið.
Þar varð sumsé
ólíft fyrir peningalykt,
en stórlaxar miðbæjarins
hlógu.
Þeir hugðu að austanáttin
mundi haldast.
Þá var það,
að yfirstjórn veðurfarsins
snerist á sveif
með Kleppshyltingum
og sendi peningamönnuin
miðbæjarins
sína peningalykt.
Og undanfarna daga
hefur óþefsuppsprettan
verið stöð'vuð.
Það eru ekki allir jafnir
fyrir lögunum;
lyktinni ekki heldur.
FLÖSKUBROT
6 ný sundmet kváðu liafa
verið sett á einhverju Skarp-
héðinssundmóti fyrir skömmu.
Oss þykir það í raun réttri eng-
ar fréttir þótt sundmet séu sett
á sundmóti, þar eð slíkt virðist
orðin sjálfsögð tízka hér á
landi. Væri eiginlega meiri
fregn, hefðu engin me.t verið
sett. Hitt finnst oss gegna nokk-
urri fur.ðu að kenna sundmót
við Skarphéðin gamla eða
nefna sundmet eftir honum, því
hann var ekki betur syndur en
það, að því er vér bezt vitum,
að hann treysti sér fremur til
þess að stökkva yfir vakir held-
ur en synda.
Sválir menn, Norömen-i. Það
er nú komið upp úr dúrnum, aö
Norsarar hafi í hyggju að ená-
urtaka Snorrahátíðina heima
hjá sér í sumar. Ilafa þeir meira
að segja boðið formanni bæjar-
stjórnar Reykjavíkur að sitja
hátíðina, sennilega vegna þess,
að enginn hefur fundizt sá með
Norðmönnum, er hermt ga=hi
rödd hans pg gervi svo viðun-
andi teldist. Ekki hefur enn
verið tilkynnt hverjir ættu að
fara með hlutverk annarra ís-
lenzkra Reykholtshátíðarfyrir-
manna, en heyrzt hefur, að
fleiri muni fáanlegir til að taka
að sér hlutverk Jónasar lieldur
en Nordals, en eins og kunnugt
er, kom sá síðarnefndi aðeins
fram á prívathátíðinni og flutti
þar ræðu fyrir minni norskra
konunga. Auðvitað verður af-
hjúpað líkneski Snorra á liátíð-
inni, og verður nú framtíðar-
spurning, hvort Norðmenn
muni eftir því að taka það
fram, er þeir sýna framandi
gestum líkneskið, að Snorri hafi
verið íslendingur.
Útsláttarkeppni hefur nýlega
verið háð hér í höfuðborginni á
vegum Golfklúbbsins. Sam-
kvæmt gamalli og góðri alþýðu-
íslenzku þýðir útsláttur að ,,slá
sér út“ — ralla og skemmta sé.r
eftir kúnstarinnar reglu, — eða
óreglu. Er því sízt að undra þótt
stofnað s.é til keppni hér í bæ
í þessari íþróttagrein, sem :iafn-
an befur verið allmikið iðkuð
hér, og að þess sé beðið rneð ó-
þreyju hver sigri, og verði þá
auðvitað um leið „Rallkóngur"
Reykjavíkur þetta ár.
! Sffliri brail
og sniffyr
Til í búSinni allan daginn.
KomiS og veljiS eSa símiS.
SÍLD & FISKUR
Ik PAL0Má.....................................................................i
■
■
■
■
B
Skáldsaga eftir Toru Feuk \
n
■
IHIBBBBKIIEIIIHBIIIIBIBlBKBBIlBIRHBlBIIIBDIIBIIIBlVBIIBIIIIRBIBIIBKBIBIRBBBBBilIliBRBEIBSBnKIIBBIIKBIIHIlHI
fór Tilda gamla í vagni og
sat þá oft eins og í móki og
andaði að sér álmi sumars-
ins. Hestarnir þekktu sjálfir
leiðina. Hún var vön að segja
með hásri rödd sinni : „Þakka
þér fyrir, góði guð, af því að
heimurinn er svo fagur.“
Geirþrúður hafði þegar hún
var Íítil lær.t að sjá aílt með
augum Flökku-Tildu og
sagði oft eins og hún: ,,Þakka
þér fyrir, góði guð .. .“
Svo óx hún upp og varð
grönn og liðlega vaxin stúlka
með langa fætur og stutt-
kii.ppt hár. Nú ók hún sleðan-
um hennar Tildu og spjallaði
við: hana á meðan. Og Tilda
skellihló og reykti pípuna
sína eða spýtti .tóbaksJ.egi, út
úr sér út á vegbrúnina,
Kofinn henrnar Flök"ku-
Tildu var yndislegasti stað-
urinn, sem Geirþrúður
þekkti. Hann lá inni í miðj-
urn skóginum og rétt hjá var
skógaxitjörnm, þar isem gular
vaitnsliljurnar uxu, e.n villt
kalablómin skreyttu fjallá-
hlíðarnar.
Gestgjafinn .var nógu gam
all til að vera faðir Geir-
þrúðar, en samt dreymdi
hann um hana vökudrauma
og leyfði henni, án þess að
láta hana verða vara við að
hann tæki: eftir brögðum
hennar, að fá hvað sem hún
setti upp fyrir egg sín og
kjúklinga. Hann vissi, að
hún þurfti peninganna með,
og hún notaði þá ekki á
sjálfa sig. Jón Ersson fylgd-
ist gaumgæfilega með öllu,
sem La Paloma tók sér fvrir
hendur, en það var ekki sér-
lega lerfitt. því að hann færði
sér í nyt hve tvíburarnir
voru masgefnir. Hann dáðisí
að ungu stúlkunr i, sem lagði
svona mikið á sig fyrir þá
sem henni þóitti vænt um.
Þar ssem Varnhei.m mátti
ekki hafa svín á andareign
járnbrautanna, höfðu þau
komizt :að samkomulagi við
Tildu uni að hún skykli. láta.
þau fá flesk gegn því að hún
mæftó hirða þann úrgang,
sem ekki var n.otaður handa
hænsnunum. Mína var ekki
rríjög hrifin af heimsóknum
Flökku-Tildu. Iiún fær'ði
henni alltaf kaffi út í garð-
inn. Á veturna varð hún þó
að fara með hana i.nn í eld-
húsið, en þá lagði hún dag-
blað á bor.ðið og þvoði svó
stólinn, sem Tilda hafði set-
ið. Sykurmolana skammtaði
hún henni, því að Tilda var
óhirein um hendurnar og það
var vond lygt af fötunum
hennar, sem Mína gat varla
þolað. -En andlitið á Tildu
var fallegt ennþá en það
vildi Mína þó ekki viður-
kenna.
„Aindlitið á henni er eins
og ljótur draumur, og Geir-
þrúður á ekki að kæra sdg
neitt um þessa hnyðju,“
sagði Mína og var afbrýði-
söm. „Krakkarnif enu alveg
trompuð á eftir þessari
flökkukind. En þið skuluð
ekki, vera eíns skítug um
hendurnar eins og hún. þá
skal nú Mína gamla sækja
skrúbbinn, þó það væri á
sjálft jóliakvöldið, munið þjð
það,“ sagð Mína ógnandi,
þegar þær kornu inn og
daunninn úr vagninum henn
ar Tildu fylgdi þeim. Þegar
hún hóitaði að þvo þær, þá fór
að fara um þær, því að þær
þekk-tu vel aðfarir hennar
við baðið á veturna. Á hverj-
um föstudegi fyllti Mína
stóra balann af heitu vatni.
Það var byrjað á Carri litíu.
Mína þvoði henni mjúkiega
og varlega með siórum
svampi og bar hena til frú
Vernheim, sem sat með stóra
þuirrku í kjöltu sinni tilbúin
til að taka við barninu og
þurrka henni. Eftir því sem
stúlkurnar urðu eldri. var
Mína harðhentari og sápan
meiiri, sem sett var á fætur
og háls. Stundum var líka
tekið til burstans og þá var
æpt og hiegið á víxl. Mína
hamaðist og nöldraði urn
leið.
„Óttalegir sóðar eruð þið,
það er ekki, hægt að þrífa
svona háls. Hann hefur ekki
verið þveginn síðan á föstu-
daginn var, það er auðséð.
En þeir fætur! Sitjið þið
kyrrar; maður verður að
noita burstann , til þess1 að
hreinisa þá!“
'Trúin stóð upp á eldhús-
stól með stóra garðkönnu í
hendinni. og þegar Mína
hafði lokið isínu verki, þá
hellti hún hreinu vatni á
rauða kroppa telpnanna, sem
voru- skjálfandi; af kulda.
Þegar Mína var búin ao bera
fram eggjaöl handa þeim. þá
var það hennar verk að. þvo
eldhúsgólfið upp úr bað-
vatninu. Þegar þær voru svo
allar komnar í rúmið, á- .
minnti hún þær og sagði
sitröng á svip:
„Þið skuluð svo passa ykk- ;
ur að vera ekki að aka með
þessari flökkukerlingu á
morgun því að þá set ég ykk-
ur í bað á sunnudaginn aft-
ur.“
Þegar þeim var hótað
svona hörðu, ákváðu þær að
far.a örlítið varlegar. En
Flökku-Tilda var óskilján-
legá lokkandi. Hvort það
voru ævintýri henriar og
sögur úr skóginum eðá bara
hinn undarlegi. persónuleíki
henmar viss-u þær ekki. Þeim
þófti , bara vænf um hana.
Og þrátt fyrir mótmæli Mínu
héldu þær áfram að aka með
henni bæði sumar og vetur.
Jómfrúin fitjaði upp á nefið
með merkissvip en kapteinn
inn sagði ekki neitt. Honum
geðjaðist sjálfum vel áð
Tildu og ski.ldi börnin. Þau.
máttu vera með hverjum
sem þau vildu, ef þau bara
gættu þess að koma á réttum
tíma í matinn. Það þótti hon-
um mikilvægast í uppeldinu.
Og það var engin þeirra
hirðulaus um það. ekki einu
sinni tvíburarnir.
Geirþrúður hafði þegið
mörg góð ráð af Tildu. Þaö
var hún, sem hafði útvegað
henni rauðbrúnu hænsnin og
stóra hanann og skipt
hænsnahúsinu í varphænur
og aðrar, sem voru látnar
liggja á. Mislitu hænurnar
vor.u betri til varps. Þær
voru stórar og sterldegar og
Geirþ-rúði, fannst þær líkjast
blóðríkum sveitastúlkum við
hliðina á hinum tígulegu
hvítu. Þær verptu stórum,
brúnum eggjum. með dökk-
gulum eggjarauðum, og þær
lifðu lífi sínu' í svimandi létt-
úð með stóra hanamxm.
Ern bak við netið sem
skildi hænsinahúsið í sundur,
voru' hin ti.ghu hvítu hænsni,
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS
ÖRN ELDING
t&ílaf&l
VERKAMAÐUIl: Þetta var síðasti
kassinn af- farminum, Nelson!
NELSON: Allt í lagi! Sælir, Örn!
Þakka yður góða kynningu. —
Gæfan sé með ykkur!
ÖRN: Ég hef allt af haft gæfuna
með mér, lagsmaður.