Alþýðublaðið - 03.06.1948, Blaðsíða 8
Perlst Iskrlfendur
íað AlþýSublaSinu.
Alþýðublaðið ina á hvert
heimilí. Hringiö i gíma
j 4900 eö& 4S06.
Fimmtudagur 3. júní 1348.
Börn og unglinia^
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLABIÐ.
úsrnæörakennarar uískrituöuí
úsmæðrakennaraskó
Húsmæðrfískólarnir eiga að ilkjast fyr*
irmyíidarheimIS!, segir skólastjórinn.
HÚSJÍ'IÆÐRAKSNNARASKOLA ÍSLANÐS var slit-
ið í hátíðasal háskólans í ffær. að viðstöddum menntamála
ráðherra og fjölda annarra gesta. Tólf húsmæðrákennarar
brautskráðust úr skólanurn að þessu sinni, og hafa þá alls
38 stúlkur lokið þrófi við skólann frá því har.n var stofn-
aður haustið 1942. Eru þetta þriðju skólaslitin, en náms-
rtími húsmæðrakennaranna eru tvö ár.
Nýju. húsmœðrakennararnir
Myndin er af húsmæðrakennurunum 12, sem útskrifuöust
úr Húsmæðrakennaraskóia íslands í gær, ásamt skólastjór-
anum, Iielgu Sigurðardóttur, og emni kennslukonu við
skólann, Sigurlaugu Jónsdóttur. — Húsmæðrakennararnir
eru, talið frá vinstri: Þóunn Pálsdóttir, Elín Friðriksdóttir,
(Sigurlaug Jónsdóttir, kennari við húsmæðrakennaraskól-
ann, og Helga Sigurðardóttir, skólastjóri), Anna Jónsdóttir,
Þorbjörg Finnbogadóttir, Stefanía Árnadóttir, Bryndís
Steinþórsdóttir, Þorgerður Þorgeirsdóttir, Jóna Kristjáns-
dóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Dómhildur Jónsdóttir, Sig-
rún Árnadóttir og Rósa Þorgeirsdóttir.
Ríkisstjórnin gefur vörybilstjórafélaé-
inu Þrótti yfiríýslngu þess efnis.
RKISSTJÓRNÍN hefur nú gefið stjórn vörubílastjóra
félagsins Þróttar yfirlýsingu um það, aS ekki verði gefin
fleiri leyfi til innflutnings á vörubílum til landsins, —
frekar en öðrum bílum. Hafði stjórnin rætt þetta mál við
viðskiptamálaráðherra vegna þess atvinnuleysis, sem ver
ið hefur í stéttinni.
Finnskur sundílokkur
kemur hingaS um
i næstu mánaðamó!
SUNDRÁÐ REYKJAVÍK-
UR hefur fengið leyfi íþrótta
sambands. íslands til þess að
taka á móti finnskum sund-
flokki, og er hann væntan-
legur hingað til landsins um
mánaðamótin júní og júlí.
Enn fremur hefur Sund-
ráðið ráðið til sín ungversk
an sundknattleiksþjálfara
Nándor Nánds að nafni, og
er hann væntanlegur hingað
í september í haust.
Fiugvélar Fiugíélags-
. insfluttu214i
1 farþega í maí.
INNANLANDSFLUG-
FERÐIR Flugfélags Ísíands
voru með mesta móti í maí
mánuði. Flugvélar félagsins
fluttu 2.14Í farþega og er það
137 farþegum meira en félag
lð hefur áðúr flutt innanlar^ds
á einum mánuði.
Póstflutningur nam rúm-
Iega 12 Vz smálest og er það
einnig það mesta, sem félag-
ið hefur hingað til flutt á éin
um mánuði. Flugvétarnar
lentu á 24 stöðum á landinu
og flugu 29 daga mánaðarins.
Kviknar í á Hverf-
isgöfu 42.
í FYRRAKVÖLD kviknaði
x húsinu Hverfisgötu 42, og
var þar töluverður eldur í
herbergi. í risinu þegar
slökkviliðið kom á vettvang.
Tókst slökkviliðánu samt
fljótt að kæfa eldinn, en
skemmdiir urðu talsverðar í
risinu.
Helga Sigurðardóttir skóla
stjóri fór nokkrum orðum
um' starfsemi skólans áður en
hún afhenti hinum nýju hús-
mæðrakennurum prófskír-
teíni og sieit skólanum. Gat
hún þess m. a.. áW nokkrar
breytingar hefðu orðið á
kennslunni við skólann, er á
síðast liðnu sumri var tekin
upp verkleg kennsla að Laug-
arvatni. Enn fremur fór skói-
inn þá kynnisferð upp í Borg-
arfjörð pg grasaferð að
Hveravöllum. Þá gat hún
þess, að nemendur skólans
hefðu í fyrravor aðstoðað við
undjj’búning grænmetissýn-
ingarinnar á landbúnaðarsýn
ingunni, og í vetur voru nám
skeið haidin í skólanum fyr-
ir ungar húsmæður, en þar
fengu húsmæðrakennaraefn-
in tækifæri til þess að sýna
kennarahæfileika sína. Að
lokum mælti skólastjórinn
nokkur orð til hinna ungu
húsmæðrakennara og brýndi
fyrir þeim þá ábyrgð, er
þeirra biði í starfinu. Kvað
Hejga það skoðun sína, að
húsmæðraskóiarnir ættu að
vera sem líkastir fyrirmynd-
arheimiii, og að því bæri hús-
mæðakennurunum að keppa,
að skapa þann blæ og anda í
skólunum.
Af þeim tólf husmæðra-
kennurum, sem brautskráð-
ust, hlaut ein ágætiseinkunn,
það var Sigrún Árnadóttir
frá Vopnafiroi; 10 hlutu I.
einkunn og ein II. einkunn.
Eftir að húsmæðrakennar-
arnir höfðu móttekið próf-
skírteini sín tók Eysteinn
Jónsson menntamálaráðherra
til máls og bar fram heilla-
óskir til húsmæðrakennara-
skólans og hinna nýju hús-
mæðrakennara, og loks tók
frú Guðrún Pétursdóttir, for-
maður Kvenfélagasambands
íslands, til máls og afhenti
skólanum að giöf frá kven-
félagasambandinu málverk
af frú Elínu Briem JónsdQtt-
ur, einum fyrsta og ötulasta
brautryðjanda á sviði hús-
mæðrafræðslunnar hér á
i landi. og er þetta fyrsta gjöf-
in, sem hinum unga skóla
berst.
í fréttaitilkynningu frá
Þrótti, þar sem rætt er um
at vinnuhorf ur vörubílst j ór-
anna, er skýrt frá því, að
stjórn félagsins hefði rætt
það við ríkisstjórmn-a, hvort
hún mundi fáanleg til þess
að kaupa ákveðna tölu vöru-
bíla á matsverði af Þróttar-
meðlimum til geymslu og nið
urxifs. Hugmynd þessi fékk
þó ekki hlj ómgrunn hjá
stjórninri.
Undanfarið hefur verið
reynt að breiða út upp-
spunnar fregnir um bað,
að fyrir dyrum stæði stór
kostlegur innflutnhieur
vörubíla í sambandi við
Marshalláætlun’na. Hefur
Þróttur nú feng'ð stað-
festingU' á því hjá ríkis-
stjórnmni, eins og áður get
ur að ekki verði vei.tt
fleiri leyfi itil innflutni.ngs
vörubíla, enda'hefur slíkur
innflutningur aldrei komið
til mála.
Hfð mikla atvinriuleysi
hílstióra stafar bæði af
minnnuðum innflutninni o®
stórfelldri fiölgun vörub'f-
reóða undanfarin ár, en þar
kom til hvort tveigja mikill
innflutndngur bíla og setuliðs
bílar. sem seldir voru hér
hedma. .
Þxóttur hefur hins vegar
Iagt mikla áherzlu á að leyfð’
ur væri imxflutningur á vara
hlutum. Vill félagið sjálft
fá í hendur leyfin fyrir slík-
um varahlutuim, og tryggja
með því, að ekki verði fluttir
inn óþarfir hlutir.
r
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁR-
MANN hefur ráðið til sín
sænskan handknattleiksþjálf
axa, Karl Erik Nielsson að
nafni.
Þá hefur Knattspyrnufé-
lagið Valur nýlega ráðið til
sín skozka knattspyrnuþjálf
arann Joe Devine, eins og
áður hefur verið getið, og
verður haun jafnframt lands
liðsþjálfari.
FRÚ ANNA BOEG REU-
MEET OG PAÚL REUMERT
konxu Ixiíxgað frá Kaupmaiina
höfn í gær með „Héídu‘s
Skyxxxasterflugvé! LoMeiða.
Fjöldi manna fagnaði þess
um vlnsælu gestum. er þau
stigu út úr flugvélinni, ætt-
ingj ar tengdafólk og aðdá-
endur; einnig allmargir ís-
lenzkir laikarar og forustu-
niénni Norrænafélagsins, cn
þau hiónin koma_ að þessit
sinni í boði þess. Á næstunni
fer fram frumsýning á sjón-
leiknum „Refirnir“ en þau
leika þar aðalhlutverkið.
12 sundmet staðfest.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍS-
lands hefur staðfest eftirfar-
andi 12 íslandsmet í sundi,
sem sett hafa verið nýlega:
3X50 m boðsund kvenna,
2:01,7 mín., Glímufél. Árm.,
sett 27. apríl; 400 m bringu-
sund, 5:52,7 mín., Sigurður
Jónsson (HSÞ), 'sett sama’
dag; 100 m skriðsund, 1:00,3
mín., Ari Guðmundsson (Æ),
sett sama dag; 50 xn baksund,
44,6 sek., Ánna Ólafsdóttir
(Á), sett sama dag; 3X100 m
boðsund kárla, 3:47,8 mín,
íþróttafélag Reykjavíkur,
sett 28. apríl; 50 m bringu-
sund, 33,5 sek., Sigurður
Jónsson (KR), sett 28. apríl;
50 m skriðsund, 33,8 sek.,
Kolbrún Ólafsdóttir (Á),
sett 29. apríl; 100 m skrið-
sund, 1:17,6 mín., Kolbrún
Óláfsdóttir, (Á) sett sama dag
200 m skriðsund, 2:23,2 sek.,
Ari Guðmundsson (Æ), sett
sama dag; 400 m baksund,
6:09,2 sek., Ari Guðmunds-
son (Æ), sett sama dag; 200
m bringusund, 2:46,7 sek.,
Sigurður Jónsson (HSÞ),
sett sama dag; 100 m bak-
sund, 1:32,6, Kolbrún Ólafs-
dóttir (Á), sett 27. apríl.
SIR STAFFORD CRIPPS
skýrði frá því í London í gær,
að viðskiptajöfnuður Breta
hefði orðið óhagstæður um
100 milljónir sterlingspunda
fyrstu þrjá mánuði þessa árs.
Útflutningurinn hefur þó
vaxið mikið og innflutning-
urinn verið sterklega tak-
markaður. En verð á innflutt
um vörum hefur farið svo>
hækkandi, að ekki hefur ver-
ið unnt, þrátt fyrir síaukinn
útflutninig, að sjgrast á hin-
um óhagstæða viðskiptajöfn-
uði.
NAMSKEIÐ norrænna
handverksmarma verðuir í
Noregi í sumar og hefst 3.
júni í Oslo.
| Að lokum var gestum boð-
Talið er að kviknað hafi í! ^ upp á kaffi í húsakynnum
út frá istraujámi. húsmæðrakennaraskólans, og
í fyrrakvöld kviknaði einn ' voru bar fram bornar marg-
ig í bíl vestur á Bræðraborg víslega kökur og áskurður,
arstíg og slökkviiiðið kæfði er námsmeyjar höfðu fram
eldinn mjög fljótlega. reitt.