Alþýðublaðið - 03.06.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sr
í DAG er fimmtudagurinn 3.
júní. Það er fyrsti fardagur og
hefst nú sjöunda vika sumars.
Þennan dag árið 1334 lézt Hauk
ur E.rlendsson lögmaður, sá er
Hauksbók Iét rita. Sama dag
árið 1657 lézt W. Ilarway, enski
læknirinn, sem uppgötvaði blóð
rásina, og árið 1875 lézt franska
tónskáldið Georges Bizet. ■—
tJr Alþýðublaðinu fyrir réttu 21
ári: „Skammt frá Bombay á
Indlandi er stöðuvatn, sem heil-
agt er samkvæmt átrúnaði Ind-
verja. Er það talin sálubót a'o
dekka vatnið. Um fimm daga
skeið í vor drukku Iiér um bil
70 000 manns úr vatninu, og
gaus við það upp megn kóleru-
veiki meðal þeirra, er drukkið
höfðu.“
Sólarupprás var kl. 3.18, sól-
arlag verður kl. 23.36. Árdegis-
háflæður er kl. 3.10, síðdegishá-
flæður er kl. 15.35. Lágfjara er
hér um bil 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi
í Reykjavík er kl. 13.26.
Næturlæknir: í læknavarðstof
unni, sími 5030.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
FfiigferSir
Póst- og íarþegaflug milli ís
lands og anarra landa samkv.
áætlun:
AOA: í Keflavík (kl. 21—22
frá Stokkhóimi og ÖslO til
Gander og New York.
AÓA: í Keflavík (kl. 24—1)
frá Stokkhólmi, Kaupmanna-
höfn og Prestvík til Gander
og New York.
Skipafréttir
„Laxfoss" fer frá Reykjavík
kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9. Frá
Reykjavík kl. 12, frá Borgar-
nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
,,Foldin“ fór síðdegis í gær til
Dundee, „Vatnajökuil" er í
Reykjavík, „Lingestroom“ er á
leið til Reykjavíkur, „Marleen"'
er í Amsterdám.
„Brúarfoss" er í Leith, „Goða
foss“ er í Hull, fer þaðan í dag
til Reykjavíkur. „Fjallfoss" er
á Siglufirði, fer þaðan til Kaup-
mannahafnar. „Lagarfoss“ fór
frá Reykjavík 31/5 til Leith og
Norðurlanda. „Reykjafoss“
kom til Reykjavíkur í fyrra-
kvöld frá Hull. „Selfoss11 fór Jrá
Reykjavík í gær til Akraness
,,Tröllafoss“ kom til New York
26/5 frá Reykjavík. „Horsa
fór frá Rotterdam í gærkveldi
. til Antwerpen.
Briíðkayp
•>
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Neskau.pstað á
Norðfirði ungfrú Guðrún Ár-
mannsdóttir og Ásgeír Sigurðs-
son bílstjóri, Keflavík. Heimili
ungu hjónanna er á Suðurgötu
51, Keflavik.
Blöð og tímarit
Bjarmi, 10. tbl. 42. árgangs
er komið út. Flytur það meðal
amiars: Á stúdentamótí í Skoí-
landi, Síra Friðrik Friðriksson
áttræður, Mótið í Vatnaskögi,
Bréf frá -íslenzkum kristniboða
í Kína. TJr myrkviðnum og fi.
Útvarpstíðindi, 10. tbl. 11.
árgangs befur borizt blaðinu.
Rfni er þar með^l annars: Dag-
Þessi mynd er af Friedrich
Bucloh, hinum nýja þjálfara
Knattspjn’nufélagsins Víkingur.
skráin breytt, Heimsókn norska
þjóðleikhússins, Erindasafn út-
varpsins V., Palestínumálið. eft-
ir Benedikt Gröndal, Barátta
um peninga og list, smásaga eft-
ir Erik Hassin og fleira.
Sjómannablaðið Víkingur hef
ur blaðinu borizt. Flytur það
meðal annars: Siglingatæki, eít
ir Jón Eiríksson, Fiskiðjuver
ríkisins, eftir Gils Guðmundss„
Sumarsíldin 1947, eftir Her-
mann Einarsson, Sóun á sjó-
fangi, eftir M. Jansson, EJIi-
sjóour sjómanna, eftir Friðþjóf
Torfason, Við segl og árar, eftir
Vilhjálm Jón Sveinsson, At-
hugasemdir, eftir Jón Dúason
o. fl. '
íslandsmótið í knattspyrnu á
fþrottavellinum kl. 20.15.
Söfn og sýningsr
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
•—-15. Náttúrugripasafnið: Opið
kl. 13,30—15.
Skemmtanir
K VIKMYNDIR:
Nýja Bíó: (sími 1544): „Ást-
ir hertogafrúarinnar“. Sýnd kl.
7 og 9. „Dansfíkin æska“ sýnd
kl. 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Frelsishetjurnar“. Pierre
Blanchar, Maria Manban og
Jean Desailly. Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
Síðasti Móhíkaninn1 (amerísk).
Randolph Scott, Binnie Barnes.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tripoli-Bíó (sími 1182): —
„Íþróttahátíð í Moskva“. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184. „Bræðurnir.“ Patricia Rec
og 'Will Fyffe. Sýnd kl. 9. Síð-
asta sinn. — „Pokadýrið.“ Sýnd
kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Þess bera menn sár -—“. Bendt
Rothe, Grethe Holmer, Björn
Watt Boolsen. Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
LEIKHÚSIN:
Sýning Fjalakattarins á
„Grænu lyftunni“ í kvöld íell
ur niður.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið kl. 20—23,30.
SAMKOMUHÚSIN:
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9.
árd. hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Sjálfstæðishúsio: Almennings
dansleikur kl. 9 síðd«.
Útvarpið
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þ.
G.uðmundsson stjörnar):
a) Suite Orientale eitir
Popy. b) Judex eftir Gou
nod. c) Lög úr óperétt-
unni „Leðurblakan" eft-
ir Strauss.
20.45 Frá útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands: Erindi:
Fredrika Bremer, IV.
„Degi hallar“, síðasta er-
indi (Þórunn Magnús-
dóttir rithöfundu r).
21.35 Tónleikar (plöturL
21.40 Frá sjávarútveginum
(Davíð Ólafsson fiski-
málastjóri).
Alþýðublaðið
vaníar ungíing ti! blaðbiirðar s
Seltjarnarnesi.
Talið við afgreiðsluna.
varar vto soiu
VIII að mlofista kostl láta verja aodvlrð'
iou til kaupa á nýjum togurum.
STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKU31
Iiefur snúið sér bréflega til ríkisstjórnarimiar út af sölu
nokkurra eldri togara úr eigu landsmanna, og varað al-
fleiri þeirra verði seldir úr eigu landsmanna, og varað ai
varlega við þeirri hæítu, sem af því stafi fyrir atvinnu
og afkomu sjómanna, einkum í Reykjavík. Telur stjó.rn.
sjómannafélagsins að sú köð ætti að minnsta kosíi að
fylgja sölu eldri togara úr landi, ef hagkvæm þætti, að
andvirði þeirra sé varið til kaupa á nýjum togurum svp
fljóít, sem auðið er.
KRGSSGATA nr. 41.
Láréít, skýring: 1. Lamir, 7.
i mann, 8. frjósi, 10. samtenging,
11. kona, 12. sár, 13. frumefni,
14. fljótinu, 15. fæddu, 16. sam-
blanda.
Lóðréti, skýring: 2. Hátíðar,
3. drykk, 4. frumefni, 5. pér-
visa, 6. batna, 9. flýtir, 10. at-
viksorð, 12. skemmtun, 14.
spretta, 15. band.
Lauisn á nr. 40/.
Ijárétt, ráðning: 1. Hjálpa, 7.
Óla, 8. unna, 10. án, 11. gas, '12.
Una, 13. G G, H. gras, 15. kóð,
16. rámar.
Lóðrétt ráðning: 2. Jóns, 3.
ála, 4. La, 5. annast, 6. hugga, 9.
na'g, 10. ána, 12. urða, 14. góm,
15. ká.
Fulifrúar ftl Bergen
Frh. af 1. síðu.
skamms og þar afhjúpað
Snorralíkneski G. Vigelands.
Hefur ríkisstjórnin norska
boðið íslenzkum fulltrúum
að vera viðstaddir hátíðahöld
in.
Þessir fulltrúar munu sitja
hátíðina: Bjarni Ásgeirsson
alþm. fyrir hönd ríkisstjórn-
arinnar; Jón Pálmason jalþm.
f. h. aíþingis; próf. Ólafur
Lárusson h. h. Háskóla ís-
lands; Guðmundur Ásbjörns-
son f. h. bæjarstjórnar
Reykjavíkur og séra Eiríkur
Heígason f. h. Ú.M.F.Í.
Bréf sjómannafélagsstjórn
arinnar er dagsett 28. maí s.
1., og hljóðar svo:
„Þrálátur orðrómur geng-
ur hér í bænum, sern virðist
hafa við nokkur rök að styðj
ast, þess efnis, að í ráði sé
að selja flesta, ef ekki alla
eldri togarana úr landi, sem
nú eru í eiigu landsmanna.
Stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur telur slíka ráð-
stöfu.n svo viðurhlutamikla
og afdrifaríka fyrir atvinnu
sjómannastéttarinnar, að
nauðsyn beri tii að spyrna
fótum við af hálfu stjórnar-
valdanna gegn slíkum ráð-
stöfunum, enda er það á
valdi ríkisstjórnarinnar
hverju sinni, hvort slíkar söl
ur skuli leyfðar, samkvæmt
lögum nr. 2, 18. janúar 1917,
þar sem bannað er að selja
eða leigja skip úr landi. Én
landsstjórnin getur veitt und
anþágu frá banni þessu. Mál
sem þessi munu að jafnaði
heyra undir atvinnumála-
ráðuneytið varðandi flski-
skip og því nú háð ákvörð-
unum núverandi atvinnu- og
fjármálaráðherra , Jóhanns
Þ. Jósefssonar. Sá háttur
var á hafður á árunum 1927
til 1938. að ráðherra sá, er
fór með þessi mál leitaði um
sagnar sjómannafélaganna í
Reykjavík, jafnt undir- sem
yfirmanna, áður en sölur
voru leyfðar. En á seinni ár-
um hefur slíkra ..umsagna
ekki verið leitað. Af þeim
sökum hafa stéttarfélög sjó-
manna ekki fylgzt með þeim
leyfisbeiðnum til sölu skipa,
sem fram hafa komið á
seinni árum, og leyfi því.
þegar verið vaitt, er stéttarfé
löigunum var um það kunn-
ugt. Teljum vér það miður
farið að slíkar. ákvarðanir
séu íeknar án þeirra vitund-
ar. Vér viljum því rck-
styðja afstöðu vora til yfir-
vofandi söluleyfa hér á eíiir:
Flestir munu sammála um,
að togararnir séu stórvirk-
ustu íramleiðslutækin, sem
við Íslendingar notum, þau
tæki, sem færa mestar tekj-
ur og gjaldeyri í þjóðarbúið,
um Ieið og þau veita varan
legasta atvir.nu og beztar
tekjur fyrir þá menn, sem á
þeim vinna.
Árin 1929—31 var togara-
eign. landsmanna einna niest,
eða um 38 skip. Þessi tala
hélzt nokkurn veginn fram
að síðustu styrjöld, því 1839
er taía togaranna 37 eða ejIs
1276Ú smálestir. \ Skiptast
þeir á ýmsa útgerðarstaði: 1
Reykjavík eru bá skráð 22
skip, Hafnarfirði 9 skip og á
ýmsum öðrum stöðum 6
skip.
Arin 1929 og 1930 voru
skráð í Reykjavík. og -Viðey
29 skip; mun það mestur
fjöldi togara, sem héðan
hafa verið gerðir út. Þessari
tölu hrakar svd ár með ári
þannig, -að 1944 eru taldir
14 togarar í Reykjavík.
Mannfjöldi í Reykjavik var
árið 1929 26 428, þegar 29
togarar flutu hér í höfn, en
1944 eru íbúar í Reykjvaík
44 281, þegar 14 togarar
voru skráðir hér í bænum.
Það mun láta nærri, að á öll
um togurum 1939 hafi unnið,
þegar mest var mannað, frá
900-1000 m^nn eða á Reykja
víkurtogurunum einum um
550—600 menn. En þessi tala
tr komin niður í ca. 380
menn 1944. Það er því sýnt,
að margir sjómenn hafa orð
ið að leita sér annarrar at-
vinnu og það var vitað að á
stríðsárunum sneri fjöldi
sjómanna sér að ýmsuoa
Framliald á 7. sí§tt, _
JL