Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 1
yefSurhorfurs
i
Sunnan eða suðvesían kaldi.
Skúrir.
*
Forustugrein:;
Pólitískt rógsmái
*
*
XXVIII. árg.
Þriðjudagur 29. júní 1948.
143. tbl.
Haukur, Finnbjörn og
Torfi sefiu 4 ný mei.
. LANDSKEPPNXNNI í
írjáisum íjþróttum milli
Noregs og íslands á laug-
ardag og sunnudag lauk
með fíigri Norðmmina, er
ihlutu 92 isíig, en íslending-
ar lilutu 73 stig. Iveppni
var mjög hörð og tvísýn í
mörgum íþróttagreinum
og ágæt aftek urinin á
mælikvarða beggja þjóð-
anna. Sett voru fjögur ný
íslandsmet í fceppninni, en
tíu ný 'vailarm'et.
Mesta afrek keppninnar
vann Norðmaðurinn Ivar
Samstad, sem kastaði
kringlu 49,33 metra. Haukur
Clausen setíi tvö íslandsmet,
vann< 100 metra hlaupið á
10,6 sek. og 110 metra
grindahlaupið á 15,3 sck.
Torfi Bryngeirsson. setti nýtt
meí í stangarstökki, stökk
3,90 metra, og Finnbjörn Þor
vaídsson vann langstökkið á
nýju méti, 7,16 metra. Ev-
rópumetliafinn Erling Kaas
stökk í stangarstökkinu 4.20
metra, en það er aðeins 8
sentimetrum lakari árangur
en metið, sem hann setti í
vor.
Úrslit í einstökum íþrótta-
greinum á laugardag voru
þessi:
200 metra hlaup:
1. Haukur Clausen, í, 22,0
Framhald á 8. síðu.
Myridin er af 110 m. grindahlaupinu á sunnudag og sýnir met- ’
hafann, Hauk Clausen, á undan Norðmönnunum Garpested Hið tékkneska kommún-
og.Arneberg. Áður hafði Haukur sett nýtt íslandsmet í 100 ýstabiað réðist,, í sambandi
; KOMMÚNISTAFLOKKUR JÚGÓSLAVÍU hefur
; verið i ekinn úr Kominform, þ. e. úr hinu endurreista
■; alþjóðasariiDandi komxnúnista, segir í yfirlýsingu, sem
gefin var út í Prag í gær og birt í aðalblaði Kommún-
■ istaflokks Tékkóslóvakíu, „Rude Pravo.“
Þcssi ehistœði viðburður í sögu Moskvakommúnismaris er
i saÚ‘lu‘ hafa gerat á ráðsíefnu, sem Kominform hélí í Rúmeníu
i í þessmn mánuði, en Kommúnistaflokkur Júgóslavíu neitaði
að mæta á. *----------------___
metra hlaupi þennan sama dag.
Eiga að taka þátt í nayðsynlegom flutn-
ingym til borgarinnar ©g frá henni.
--------»---------
UM 100 AMERÍSK FLUGVIRKI lentu á Tempelhofflug-
velli í Berlín í gær. Voru þau að koma allan daghm, frá morgni
til kvölds, með nokkurra mínútna millibili, og eiga þau að
taka þátt í nauðsynlegum flutnmgum matvæla til þeirra borg-
arhluía, sem hersetnir eru af Vesturveldunmn, með því, að
Rússar iimdra nú alla flutninga þangað með járnbrautum.
Bretar eru emnig sagðir hafa ákveðið að auka flugflota
sinn á Þýzkalandi verulega í sama skyni og var stór flugvéla-
deiíd send þangað frá Englandi, yfir Ermarsund, í gær.
til þess að kynna sér ástandið
í Berlín. Dvaldi hann nokkr-
ar klukkustundir í London í
ErMng Kaas.
Evi ópumethafi í stangarstöíkld.
Jíann isföikk 4.20 m. hér á
sunnodag.
Fregnir frá London seint í
gærkveldi hermdu, að Drap-
er, aðstoðarhermálaráðherra
Bandaríkjanna, væri kom-
inn flugleiðis til Evrópu
í Japan í gær.
HUNDRUÐ MANNA fór-
ust í gær af völdum jarð-
skjálfta og flóðöldu við vest-
urströnd eyjarinnar Honshu,
stærstu Japanseyjarinnar.
Filóðaldan skall á mörgum
borgum og gerði mikinn usla.
Eru fimm þeirra sagðar að
mestu eyðilagðar. En engar
nákvæmar tölur var hægt að
fá í gær um manntjón af
hennar völdum.
gær og áitti þar tal við Bevin
utanríkismálaráðherra. Síð-
an flaug hann þaðan áfram til
Berlínar og var væntanlegur
þangað í gærkveldi. í fylgd
með honum er Wadameyer
hershöfðingi úr herforingja-
ráði Bandaríkjanna.
Verið er nú að athuga
möguileika til þess að sjá
borgarhlutum Vesturvel'd-
anna í Berlín fyrir aðdrátt-
um á lofleiðunum, og þá um
leið, hvort flugvellirnir í
Tempelhof, á hernámssvæði
Bandaríkjamanna, og í Ga-
tow, á hernámssvæði Breta,
eru nógu stórir itil*að taka við
þeim flugvélaf jölda, sem til
bess þarf. Rætt hefir verið
einnig um þann möguleika,
var sagt í fregn frá London
í gærkveldi, að varpa niður
matvælum í fallhlífum yfir
borgarhlutum Vesturveld-
anna í Berlín..
jvið þessa yíirlýsingu, harka
lega á Tito marskálk, ein-
ræðsherra Júgóslavíu, og
júgóslavneska kornmúnista-
flokkinn og
sakaði hann um „troízk-
isma“ og „haíursfullan
fjandskap við Sovétríkin.“
Sagði biaðið, að hinn júgó-
slavneski kommúnistaflokkur
hefði með slíkri framkomu
lofio hina alþjóðlegu einingu
kommúnismans og útilokað
sig frá Kominform.
I fregn frá London um
þetta í gær var sagt, að vitað
hefði verið, að eitthvað væri
í aðsigi í Júgóslavíu. Landið
væri í miklum vanda statt
efnahagslega og alvarleg á-
tök innan kommúnistaflokks-
ins. En auk þess hefði Tito
markálkur í seinni tíð ekki
verð meira en svo hrifinn af
utanríkispólitískum ákvörð-
unum Rússiands, sem önnur
ríki Austur-Evrópu væru
Friamhald á 7. síðu
Earl Warren.
Þetta er Skandinavim^, sem
kjörinn var varaforsetaefni
repúblikana ó ráðstefnunni í
Philadelþhíu.
Neyðarásfandi lýsf yfir á Breflandi
vegna hafnarverkfallsins
Síjórnin fær heimildir til allra naoósyn-
legra ráðstafana vegna þess.
ATTLEE forsætisráðherra tilkynnti í neðri málstofu
brezka þingsins síðdegis í gær, að stjórn hans hefði ráðlagf
konungi, að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna hafn-
arverkfallsins í London, svo að veita stjórninni fullar
heimildir til að beita hernum og gera hverjar þær ráð-
stafanir, sem nauðsynlegar væru til að sjá um uppskipun
og útskipun á vörurp, tryggja almenningi nauðsynjar og
halda atvinnulífi þjóðarinnar í gangi. — Fregn frá London.
í gærkveldi hermdi, að koriungur hefði þegar fallizt á til-
lögu stjórnarinnar.
Attlee forsætisráðherra á- / varpi í gærkveldi í tilefni af
varpaði brezku þjóðina í út- ' Framh. á 7. síðu.