Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudáguv 29. júní 1948. ALS>ÝÐUBLABIÐ LAND SKEPPNIN í frjáls-1 •um áþróttum milli Noregs og íslands á laugardag og s.unnu dag var mikiil cg mei'kilcgur íþróttaviðburður. Norðmenn unnu keppnina með 19 stigum, ifengu 92 stig, en íslendmgar 73, Voru Norðmenn vissulega jve'l að sigri komnir, því að lið þeirra var skipað völdum tnönnum, sem unnu ágæt af- rek. ísiiendingar gátu naumast jvænzt þess að bera sigur úr (býtum, en munurinn átti að geta orðið minni, ief bezti í- þróttamaður okfcar hefði roætt itil leifcs. En frammistaða ís- lenzku íþróttamannanna er sannarlega ekki til að skamm- ast sín fyrir né kvnría yfir, enda settu þeir á mótinu 4 ný og glæsiieg met. Norðmenn át.tu fyrsta mann í níu iþrótta greinum, en íslendingar í sex. ' Keppni var hörð í nær öllum greinum, en það gerði gæfu- muninn fyrir Norðmenn, að þeir hafa úr mun fleiri mönn- um að veilja en við og böfðu yfirleilt jafnari mönnum á að skipa, enda áttu Islendingar eíðasta nrann í tíu íþrótta- ’greinum, en Norðmenn í að- eins fimm. Það voru glæsilegar sveitir, Bem gengu inn á íþróttavöllinn undir fánum Noregs og ísiands áður en kepnin 'hófst á laugar dag. Áhorf'endur ivoru mjög margir, og fögnuðu þeir lands- lliðunum af miklum innileik. iVeður var áigætt á lauigardag, þegar keppnin: hófst, en skösnniu síðar skail á helli- a'igning, sem stóð yfir fram undir það, er keppninni lauk, Dg hefur hún að sjálfsögðu spillt verulega fyrir. Á sunnu- daig voru áhorfendur mun íleird en á iaugardag og veður- blíða eins ög bezt verður á kosið. iTVÖFALDUR ÍSLENZKUR 'SIGUR Úrslitanna í 200 metra ihlaupi var beðið með mikilli Úþreyju. Almennt var talið, að Haukur Clausen myndi örugg- |ur um sigur, ©n spurningm !var, hvort Trausta Eyjólfssyni íiækist að íryggja okkur tvö- laldan sigur. Þessi fyrsta keppnisigrein mótsins fór að fvonum þeirra Islendinga, sem þjartsýhastir voru. Haukur oieyndist í sérfloikki, en þó iókst honum ekki að bæta met sitt fi’á 17. júní. Trausti tvarð ann-ar eftirdiarða og tví- sýna keppni við Peter Bloch, Dg Henry Johansen varð að iuna fjórða sæti, ehda þótt hann hafi fyrr í súrnar náð Sýnu betri árangri í þessari Íþróííagrein en Bloch og Trausti að þessu sinni. ffj VAR ÞAÐ AF, jSEM ÁÐUR VAR Bjartsýnir menn væntu þess, að Oskar Jónsson yrði lannar í 800 m-etra hlaupinu, en Ihann hefur verið miður sín í |vor, svo að frammistaða hans hlaut að ieika á tveim tung- SUffl. Raunin varð líka 'sú, að báðir Norðmennirnir unnu þessa grein með yfirburðum. Björn Vade scttl nýtt valiar- met, en fyrra metið átti Tar- raway, brezk-i stúdentinn, sism keppti hér á KR-mótinu á dögunum. Sigu-rd Roll vann Oskar öruggiega, þó að hann hefði tvímælalaust orðið að bíða llægri hluit bæði fyrir honum og Kjartani Jó’hanns- syni fyrir ári síðan. En von- andi fá þeir tækifæri -til að rétta hluit okkar síðar í keppni við Roll. TVÍÞÆTT KEPPNI - Þegar í upphafi var sýnt, að keppnin í 5000 metra hlaupinu yrði tviþætt, annars vegar milli Kjersems og Wilhelm- ens og hinsvegar milli Þórðar Þorgcirsscnar og Stefáns Gunnarssonar. Kjeirsem sigr- aði á nýju valiarmeti, og Stef án sigraði Þórð og hefndi sín myndarlega fyrir ósigurinn á 17. júní mótinu. íslandsmet Jóns Kaldals -er bersýnile.ga •ekki í neinni hættu nú fre-mur en fyrri da-ginn, ien Stefán er ungur og bráðefnilegur hlaup- ari og ætti að ieggja sérstaka rækt við að æfa langhiaupin. HAGUR ÍSLANDS VÆNKAST En svo fcom 1000 metra boðMaupið, og þá vænkaðist hagur Islands heldur betur. Isfenzka sveitin, sem skipuð var Finnbirni Þorvaldssyni, Trausta Eyjólfsyni, Haufci Clau-sen og Reyni Sig-urðssyni, sigraði á nýju vallarmeti og rann skeiðið á sama tíma og sv.eit ÍR, þegar hún setti ís- landsm'etið í fyrra. Einnbjörn tók forustuna í . upphafi, en Bloch vann nokfcuð á Trausta á 200 metra sprettinum. En kefliö var í góðs manns hendi, | þar sisro var Haukur Clausen, og hannhljóp 300 metra sprett inn á móti Gunnar Tangen með þs'im ágæta árangri, að Reynir Sigurðsson fékk kefiið að minnsta kosti sjö metrum fyrr en Pér Dofcka. Um tima ifeit út fyrir, að Ðofcka ætlaði að sigra, -en Reynir st-óð sig af mikilli prýði, og' Dokka missti móðinn, þegar hann sá, að' öll sigurvon var úíi, o.g munurinn á sveitununv í marfci var því sem næst tíu metrar. Hlaupin fyr/i daginn hö-fðu sfcipzt jafnt jnilli landanna: Noregur unnið tvö og Island tvö. TVEIR OFJARLAR SKÚLA Það heíði verið heimtu- frekja að krefjast þess af Skúla G-uðmunidssyni, áð hann sigraði Birger Leirud í há- stökkinu, því að Leirud er, frábær air-eksmaður, enda sigraði hann á- nýju vaiiarmeíi, vann 'aír-ek, sem er aðeins ein- um sentiroetra lakara því, er hann hefur bezt gert, og hætti að fengnum sigri, án þess að hafa fellt hástöikksslána í eitt einasta skipti. Hins v-egar voru það vcnbrigði, að Skúli skjddi bíða lægra 'hlut fyrir Björn Paulsson, sem stökk 1,93 m., þe.gar Skúli varð að sætta sig við 1,90 metra. Sfcúli ftáði í keppninni sama árangri og hann héfur náð beztum í ár, en Norðmennirnir unnu báðir betri afrek en þeim 'hefur tek- izt að vinna fyrr í ár, og ár- angur Paulssons er sýnu betri en í fyrra. Kqlbeinn Kristins- son keppti í þessari grein í stað' Sigurðar Friðfinnssonar. BETRA EN MARGUR HUGÐI Odd Mæhlum hafði mikla y-firburði í spjótkastinu, setti nýtt vaílarmaí. Jóel Sigurðs- ier ég nauðbeygður til að loka verkstæði mínu fyrst um sinn þar til. ég .fæ innfluíningsfeyfum úthlutað aftur. — Vioskipíavinir, ®r lagt hafa inn stofn-auka nr. 13 msð vænta-nl-eg viðskipti fyrir augum, sru- vmsamfe-ga fceðnir að-sækja stofnauka sinn aítur, þar sem hann er ógildur sem innkaupa- heimild fyrir mig án innflutningsfeyía. Virðingarfjdlst. POUSL AMMENÐRUP klæ'ðskerameistari, Laugav-egi 58. son náði beztuán ár.an,grá ís- fend'irs'ga á bassu 'ári og sigr- aði S\ srrs Dshls, en það var meira -e.n máirgíur bjó-st við.. AdoI'f Óskarsson áíti aillangt í land að n-á sama ónangri og í Haínaxíirði fyrir halgina, en hanin -er bráðefnifeigur spjót- kastari og k-mirr vafalaast til m-eð'- að veita Jcel keppni í framtíðinni, og þá má fara að gera sér von um fr.amför hér í þessari fögru, norrænu íbrótta grein. SIGURVONIN SEM BRÁST. Kúluvarpið varð -ekki sigur- grein ifyrár íslendinga -e-ins og við hafði verið búizt. Gunnar Huseby mætti -ekki til leiks, hvor-ki í kúluvarpinu né kringiukastinu, en sennifega h-efði hann fært íslan-di átta stig. Það -er sárgræti-legt, að Evrópumeistarinn í kúluvarpi skuli láta sig vanía til keppni se-m þessarar nokkrum dögum e-ftir að hann er búinn að sanna einu sinni -enn, að hann sé m-estur afr-eksm'aður ís- lenzkra frjálsíþróttamanna og hefur komizt 'höndum yfir jafngolt ílát og -konungsbikar- inn, sem allir íþróttagarpar okkar æ-ttu a-uSvdtað að sækj- -ast eftir að hr-eppa, en :enginn skylcfe misnota. Báðir Norð- m-snnirnir bættu- fyrri afr-ek sín á árinu, og varð A-rne Rohde si.gur-v&gari, en Bjarne Tho.resen fylgdi honum fast cftir. Sigfús "Sigurðsson náði efcki s'íma áran-gri o-g á 17. júní rnóíír.u. og Isiand 'átti þriðja og fjórða mann í þeirri íþrótta grein, se-m hvað mestar si-g-ur- vonir voru vio tangd-ar. Vi3- hjálmur Vil-miundarsoii keppíi í stað Huseby. En- Sigfús og Vih hj-álm-ur -eiga framtíðina fyrir sér, þótt þeir séu þega-r orðnir góðir afr-eksm-enn, -o-g þeir eru m-enn, sem aldrei þarf a'ð1 skammast sín -fyrir, hvorki á leikvanginum né u-tan hans. FJOGUR OG TlU! Eftir fyrri daginn höfðiS Norðm-enn 46 stig, -en íslencl- ingar 31. Ósigur Islan-ds í landskeppninni var óhjá- kvæmilegur, en það voru mifclar vonir bundnar við síð- ari daginn, og þær rættust. Þá áttu íslendingar fyrsta m-ann í fjórum íþróttagreinum eða jafnmör.gum og Norðm-enn-. Hins v-e-gar reyndist norska liðið jafnara því ísl-enzka, því að Norðmenn ’áttu síðasta mann í aðeins tveimur iþrótta gr-emum, -en ís'fen.dingar í fimm. En þá voru sett fjögur Framh. á 7. síðu. $«>- HAPPDRÆTTi Olympíunéfndar Islands Einhverjir fá vinningsmiðana. Þeir verða heppnir! Takið þáít í þessu glæsilega happdrætti! Hér er hver vinningurmn öðrum beíri! Dregið verður 10. júlí. — Enginn frestun. Hver miði kostar aðeins krónur 5.00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.