Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. juní 194S. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÞRIÐJUÐAGUR , 29. JÚNÍ. Pétursmessa og Páls. — Fyrii' réttum 19 árum birtir Alþýðu- biaðio fréttabréf frá Dýrafirði: „Heyrzt hefur frá Arnarfirði, að útilegumaður hafist við’ á fjöllunum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Þykjast Arnfirðing ar hafa séð hann og elt hann, en alltaf sleppur hann upp á fjöllin. Sumir segja, að liann hafi göngustaf, aðrir sverð. Einu sinni sást hann reka stór- an fjárhóp og stefndi til fjalla. Var þá farið á eftir honum, og' náðist mest af fénu. AIIí þetta sel ég ekki dýrara en ég keypti, en ekki er því hægt að Icyh.-i, að margir leggja trúnað á. Segja þó sumir, að frekar muni um hrekkjóttan byggðamann að ræða en útilegumann". Sólarupprás var kl. 3.02, sól- arlag verður kl. 23.59. Árdegis- háflæöur er kl. 11.25, síðdegis- háfíæður kl. 23.50. Sól er hæst á lofti kl. 13.31. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 7911. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Bílaskoðun í dag: R 5701— 5850. Veðrið í gær Kl. 15 Var^guðlæg átt víðast a landinu, 4—6 vindstig við vesturströndina, en 2-—3 vitid- stig- annars staðar. Skýjað loft var sunnan lands og vestan og rigning á Reykjanesi, en létt- skýjað norðán lands og austan. Hiti var 10—14 stig á annesj- um, en 15—20 stig í innsveit- «m. Heitast var á Akureyri, 20 stig, á Nautabúi í Skagafirði, 19 stig, og á Egilsstöðum, 18 stig, en kaldast á Hrauni á Skaga, 10 stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti. Síðustu tveir dag- ar hafa verið hinir hlýjustu, það sem af er sumri. Flogferðir LOFTLEIÐIR: Hekla fer kl. 8 árd. til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. Væntanleg aft ur á morgun kl. 17—18. FLUCFÉLAG ÍSLANDS: Leigu flugvélin kemur frá Prestvík kl. 13, fer aftur kl. 15. AOA: í Keflavík kí. 8—9 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Hvassafell er á Skagaströnd. Vigör er á Bíldudal. Varg er á leið til Englands frá íslandi. PIico lestar sement í Álaborg í dag fyrir ísafjörð og fleiri hafn- ir. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er í London. Fjallfoss fór frá Leith 26. þ. m. til Reykjavíkur Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Gautaborg. Sel- foss kom til Reykjavíkur 26. þ m. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 23. þ. m. til New York. Horsa fer væntanlega frá Hull í dag til Leith. Foldin lestar frosinn fisk á 'Austfjörðum. Vatnajökull ef í Reykjavík. Lingestroom fermir í Antwerpen í dag. Marleen er Ú Austfjörðum. Sumarkápa samkvæmt nýjustu tízku. Brúðkaup Svanfríður Gísladóttir og Páll Eiríksson lögregluþjónn. íþróttir Aukakepþni í frjálsum íþrótt um milli Norðmanna og íslend- inga fer fram á íþróttavellinum kl. 8 í kvöld. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 KROSSGÁTA NR. 62. Lárétt, skýring: 1. ríka, 7. menntaður, 8. grannur, 10. þröng, 11, tjörn, 1,2 rödd, 13. ryk, 14. skvettu, 15. söngféla 16. tvær. Lóðrétt, skýring: 2. bjáni, 3. öðlast, 4. kennari, 5. bjástur, 6. gefur hljóð frá sér, 9. farköstur, 10, drykkjar, 12 peninga, 14. bærileg, 15. bókstafur. LANSN Á NR. 61. Lárétt, ráðning: 1. varpar, 7. !fár, 8. Eran, 10. jú, 11. sór, 12. kóp, 13. S. M., 14. sáru, 15. föt, 16. legan. LóSrétt, ráð’ning: 2. al’ar, 3. Rán, 4, Pr., 5. rúpur, 6. messa, Rán, 4. Pr., 5. rjúpur, 6. messa, sög, 15. Fe. —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Safn Einars Jóns- sonar: Opið kl. 13,30—15,39. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): ,,Of- jarl ræningjanna" (amerísk). Jon Hall, Margaret Lindsay, Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíð (sími 1384): „Kátir karlar“ (sænsk). Nils Poppe, Karl Reinholds, Áke Grönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Og dagar koma“ (amerísk). Alan Ladd, Loretta Young. Sýnd kl. 7 og 9. „Bardagamað- urinn“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Tripoli-Bíó (sími 1182): — Bataan endurheimt“ (ame- rísk). John Wayne, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Háinarfirði (sími 9184): „Spellvirkjar“ (emerísk). Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími9249): „Sullivanfjölskyldan11 (ame- rísk). Anne Baxter, Thomas Mitchell. Sýnd kl. 9. S AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Bridge- klúbburinn kl. 8 síðd. Hótel Borg: Danshljómsvcit frá kl. 9—11,30 síSd. Sjálfstæðishúsið: Kvöld- skemmtun Dansk-íslenzka fé- lagsins kl. 8.20. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 8—11.30 síðd. Otvarpið 20.30 Einsöngur: Sjaljapín (plötur). 20.35 Erindi: Alaska og nálæg lönd (Baldur Bjarnason magister). 21.0 Tónleikar: Kvartett í d- moll („Dauðinn og stúlk an“ eftir Schubert (plöt- ur). 21.35 Upplestur: Kafli úr óprentaðri skáldsögu eft- ir frú Filippíu Kristjáns dóttur. (Höfundur les). 22.05 Jazzþáttur (J. M. Á.). 22.30 Veðurfregnir. Dagskrárlok. M.s. Lingeslrðom 3. júlí. % Einarssoii, Zoega 4 Co. fif Hafnarhúsmu. Síniar 6697 og 7797. Lesið &!þýðubiaðið! Tvsir kannarar mað stýrimannaprófi vsrSa væntan- lega ráðnir tii að veita. forstcðu aiámsfeelí'ium til undir- búnings fyrir fisk.'-mannapróf, sem feaidin v-erða á Akur- eyri og í Vestmannaeyjum á vetri komanda, verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir sen-dist undiírrituðum fyrir 1. .september. Þ-eir af • væntanlegum -nemenduim Stýrimannaskól- ans, sem vilja iæra 'á þessum námskéiðum, tiikynni það undirrituðum fyrif 1. september. Skébpfjori SifrtanitasRóíans EINN ELZTI BRAUT- RYÐJANDI verkalýðshreyf- ingarinnar á íslandi, Jó- hannes Oddsson, Seyðisfirði, er áttræður í dag. Hann vár aðalhvatamaðurinn að stoín- un fyrsta verkamannafélags- ins á landinu, Verkamanna- félags Seyðisfjarðar, sem var stofnað 1. maí árið 1897. Jóhannes Oddsson er fædd- ur í Reykjavík 29. júní árið 1868. Tæplega þrsttán ára að aldri fór hann alfarinn úr heimahúsum og varð, eins og ekki var ótítt í þá daga, að sjá algerlega um sig sjálfur eftir það. Fluttist hann þá upp í Svínadal og var síðan í vinnumennsku í Borgarfirði og víða í Húnavatnssýslu. Árið 1895 fluttist hann aust- ur á Seyðisfjörð og hefur átt þar heima lengst af síðan. „Ég var ekki fyrst og fremst að hugsa um peninga, en kúgun óg ofbeldi gat ég ekki þolað,“ sagði Jóhannes, þegar blaðamaður Alþýðu- blaðsins spurði hann um til- drög að stofnun fyrsta verka- mannafélagsins. en Jóhannes dvelst nú hér í Reykjavík um skeið. Jóhannesi varð það ljóst fljótlega eftir að hann kom til Seyðisfjarðar, að eitt- hvað yrði að gera til þess að rétta hlut verkamanna, og hann var ekki lengi að átta sig á því, hvað árangur mundi bera í þeim efnum; hann vildi stofna félag verka- manna. Hann vann að því meðal verkamanna bæjarins að þeir fóru fram á kaup- hækkun haustið 1896 og fengu henni framgengt. Og svo stofnuðu þeir félagið formlega vorið eftir. Jóhannes sá það sjálfur, að þessi aðferð mundi ein bera árangur í baráttu fyrir aukn- um rét.tindum og bættum kjörum verkamanna. Hann hafði ekki fordæmi annarra ísenzkra verkamanna til fyr- irmyndar í þessu starfi, því að^ ekkert verkamannafélag var áður til, en hann hafði kjark og áræði til að bera og þann skapandi hæfileika, sem all-s ekki má skorta, ef brjóta á nýjar leiðir. Jóhannes vissi það mætavel, þegar í upp- hafi, að hann mundi ekki einvörðungu verða að eiga í höggi við kaupmannavaldið í baráttunni fyrir bæittum kjörum verkamanna, einnig yrði að vinna þug á skilnings- leysi og deyfð verkamanna sjáífra. En hann lét sér slíkt ekki fyrir brjósti brenna. Verkamannafélag Seyðis- íjarðar var stofnað í húsi Jó- Jóhannes Oddsson. , hannesar, og allra sízt taldi- hann það eftir. þótt _nokkur átroðningur yrði á heimili hans af þessum orsökum. Félagið fór giftusamlega -af stað. Sextíu til sjötíu verka- menn tóku þátt í stofnun þess, og er það ekki svo lítill hópur í ekki stærri bæ en Seyðisfirði. Formaður félags- ins yar kosinn Anton Sigures son, en Jóhannes var ritari. Á hinn bóginn var varla kosin nefnd í félaginu án þess að Jóhannes ætti sæti í henni. Verkamannafélag Seyðis- fjarðar lognaðist út aí árið 1903, en þá hafði Jóhannes flutzt til Reykjavíkur nokkru fyrr. Illt þótti Jóhannesi til þess að vita, áð félamð* væri ekki lengur starfandi, og þeg- ar eftir að hann kom austur aftur hófst hann handa um viðceisn þess. Var þá skipt um nafn félagsins og það nefnt Fram. Þegar Alþýðuflökkurmn var stofnaður, gekk Jóhannes strax í hann, en alla tíð hefur hann verið jafnaðarmaður. Útsölumaður Alþýðublaðs- ins á Seyðisfirði var hann í fjöldamörg ár, og bað starf rækti hann af sömu ósér- plægni og áhuga og öll önnur. Jóhannes kvæntist árið 1897 og eignaðist 9 börn. Alla algenga vinnu sundaði hann á Seyðisfirði og þótti mjög -iagtækur og áreiðanlegur til verka. Síðustu árin hefur hann átt heima hjá dóttur sinni, Kristínu. og manni hennar Guðjóni Sæmunds- syni, bifvéla’ÁYrja á Seyðis- firði. Það er lærdómríkt ungum mönnum, sem telja sig verka- lýðsmál varða, að gera sér grein fyrir þeim erfiðleikum, er fyrstu brautryðjendurni-r Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.