Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 8
Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu. | AlþýðublaGi.6 ian á hvert ] heimilí, Hringið í #ím*. j 4900 ©SSa 4908. ÞriSjudagur 29. júní 1948. Börn og unglingar, Komið og seljið ALÞÝDUBLAÐIÐ. Allir vilja kaups ALÞÝÐIJBLAÐIÐ. Péíur Magnússon. PÉTUR MAGNÚSSON bankastjóri og fyrrverandi ráðherra lézt síðastliðlnn laugardag eftir uppskurð í sjúkrahúsi í Boston í Banda- ríkjunum. Pétur Magnússon var aðeins rúmlegá sextugur að aldri; fæddur 10. janúar 1888. Eins og " 'kunnugt er, hefur hann •ffegnt fjölmörgum virðingar og trúnaðarstörfum, og aflað sér almennra vinsælda. Pétur Magnússon varð stúd- ent árið 1911 og lauk lög- fræðiprófi 1915. Starfaði hann að m'álafærslustörfum feaman af árum, en árið 1941 gerðist hann. bankastjóri Landsbank- ans, ien áður hafði hann þó . verið einn af bankastjórum um Búnaðar’bankans um 7 ára skeið. Pétur var bæjarfulltrúi í R'eykjavík 1922—1928 og Iandkjörinn þingmaður 1930 —1933; Þingmaður Rangæ- inga var hann frá 1933—1937, Iandkjörinn þingmaður aftur frá 1942, en síðustu árin hef- ur hann verið þingmaður Reykvíkingá. Pétur Magnússon. var fjár- má'la og landbúnaðaimálai'áð- herra í ráð'Uneyti Ólafs Thors frá 1944—1946, en tók þá að nýju við bankastjóraembætti við Landsbankann. 275 norskir báfar sfunda sífdveiðar hér í spar. SAMKVÆMT FREGN í norska útvarpinu munu Norð menn gera út^ fleiri báta á síldveiðar við ísland í sumar en í fyrra. Alls munu 275 _ Jiorskir bátar hafa afráðið að stunda veiðarnar, og eru þeir nú á förum til íslands. Hafa þeir innanborðs um 250 000 tunnur. Gera Noðmenn sér góðar vonir um mikinn afla, enda tókust síldveiðar Norð- manna hér vel í fyrrasumar. Varð hásetahlutur 3—4000 norskar krónur, en það þykir drjúgur skildingur í Noregi. Frh. af 1. síðu. sek. 2. Trausti Eyjólfsson, í, 22,8 sek. 3. Peter Bloch, N, 22,9 sek. 4. Henry Johansen, N, 23,4 sek. Ilástökk: 1. Birger Leirud, N, 1,95 m. 2. Björn Paulsson, N, 1,93 m. 3. Skúli Guðmundsson. í, 1,90 m. 4. Kolbeinn Krisíinsson, T, l, 75 m. Árangur Leiruds er_nýtt vall- armet. Fyrra metið var íslands- met Skúlá Guðmundssonar, 1,94 m. Spjótkast: 1. Odd Mæhlum, N, 63.41 m. 2. Jóel Sigurðsson, í, 58,14 m, 3- Sverre Dahle, N, 58,70 m. 4. Ad- olf Óskarsson, í, 54,72 m. Árangur Mæhlums er nýtt valfarmet. Fyrra metið var ís- landsmet Jóeis Sigurðssonar, 60,82 m. 800 metra lilaup: 1. Björn Vade, N, 1:55,0 mín. 2. Sigurd Roll, N, 1:57,3 mín. 3. Óskar Jónsson, í, 1:59,6 mín., 4. Pétur Einarsson, í, 2:01,1 mín. Árangur Vade er nýtt valiav- met. Fyrra metið átti hrezki stúdentinn Tarraway, sem hljóp 800 metrana á 1:55,5 mín. á KR- mótinu á dögunum. Kúluvarp: 1. Arne Rohde, N, 14,98 m. 2. Bjarne Thoresen, N, 14,80 m. 3. Sigfús Sigurðsson, í, 14.61 m. 4. Vilhjálmur VHmundarson, í, 14,46 m. 5000 metra hlaup: 1. Jakob Pljersem, N, 15:08,0 mín. 2. Thv. Wilhelmsen, N, 15:22,4 mín. 3. Stefán Gunnars- son, í, 16:02,0 mín. 4. Þórður Þorgeirsson, í, 16:13,4 mín. Árangur Kjersems er nýtt vallarmet, og Wilhelmsen náði einnig mún betri árangri en vallarmeti Bandaríkjamannsins Victor Dyrgall,. sem var 15:55(2. Báðir Norðmennirnir hlupu og undir íslandsmeti Jóns Kaldals, sem er 15:23,0 mín‘. 1000 metra boðhlaup: 1. Sveit íslands 1:58,6 mín. 2. Sveit Noregs 1:59,8 mín. Árangur íslenzku sveitarinn- ar er nýtt vallarmet. Fyrra metið átti sveit Bretlands, sem rann skeiðið á 1:58,8 sek. núna á KR-mótinu á dögunum. Úrslit í einstökum grein- um á sunnudag voru þessi: 100 metra hlaup: Torfi Bryngeirsson, sem stökk 3,90 m. í stangar- stökki á simnudiag og setti nýtt Mandsmet. Firrabjörn Þorvaldsson. Hanr. stökk 7,13 m. í lang- stökki og setti nýtt, glæsilegt íslandsmet. 1. Haukur Clausen, í, 1.1,6 selc. 2. Peter Bloch, N, 10,8 sek. 3. Örn Clausen, í, 10,8 sek. 4. Henry Johansen, N, 11,0 sek. Árangur Hauks er nýtt ís- landsmet og sami árangur og vállarmet Mc Donalds Baileys. blökkumannsins, sem keppíi hér á KR-mótinu. Fyrra íslarids metið, sem Finnbjörn Þorvalds- son átti, var 10,7 sek. Stangarstökk: 1. Erling Kaas, N, 4,20 m. 2. Torfi Bryngeirsson, í, 3,90 m. 3. Audun Bugjerde, N, 3,70 m. 4. Bjarni Linnet, í, 3,50 m. Árangur Kaas er nýtt vallar- met og aðeins 8 sentimetrum lakari en Evrópumet hans. Torfi setti nýtt íslandsmet. Fyrra metið, sem hann átti sjálfur, var 3,85 metrar, sett á 17. júní mót- inu. 400 metra hlaup: 1. Björn Vade, N, 49,6 sek. 2. Reynir Sigurðsson, í, 51.0 sek. 3. Magnús Jónsson, í, 51,4 sek. 4. Per Dokke, N, 51,9 sek. _ Kringlukast: 1. Ivar Ramstad, N, 49,33 m. 2. Johan Nordby,N, 44,41 m. 3. Ólafur Guðmundsson, í, 42,3 9 m. 4. Friðrik Guðmundsson, f, 41,65 m. Afrek Ramstads var bezti ái> angurinn á mótinu og r.ýtt, glæsilegt vallarmet. Fyrra vall- armetið var íslandsmet Gunn- ars Huseby, 45,40 m. 110 metra grindahlaup: 1. Haukur Clausen, í, 15,3 sek. 2. Arnt Garpested, N, 15,ö sek. 3. Egil Arneberg, N, 16,4 sek. 4. Skúli Guðmundsson, í, 16,6 sek. Afrek Hauks er nýtt íslands- met og jafnframt vallarmet Fyrra íslandsmetið átti Skúli Guðmundsson, 15,8 sek., en fyrra vallarmetið, sem brezki meistarinn Donald Finlay setti i KR-mótinu á dögunum, var 15,4 sek. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, í, 7,16 m. 2. Kaare Ström, N, 6,90 m. 3. Björn Langbakke, N, 6,89 m. 4. Halldór Lárusson, í, 6,76 m. Afrek Finnbjarnar er nvtt ís- Fíesfir síidyeiðibáfamir múnu fara norður í þessari viku. ——■—^---------- 30 vélbátar og elos togarl fara á sild-i veiðar frá Reyklavik. •»... .. í ÞESSARI VIKU muno .fjleátir síldvaiðibátar úr Reykja- vík og annars staðar af Suðurlandi fara nórður, og þegar eru no'kkrir þeirra farnir. Undanfarna daga hafa bátarnir sem óð- ast verið að búa sig á veiðar, og !eru nú flestir að verða fuli- Alls munu fara norður 30 búnir. Hernámsstjóri Breta í Berlín staddur í Kaupmannahöfn. Frá fréttaritara Alþbl. KHÖFN í gær. HERNÁMSSTJÓRI Breta á Þýzkalandi, Sir Brian Ro- bertson hershöfðingi, er vænt anlegur í dag (mánudag) til Ka-upmannalhafnar til þess að flytja eriirtdii í U’denrigspoli- tisk Selskab. Gizkað er á að hann muni einnig ræða hið alvarlega á- stand í Beílín við Rasmussen utanríkismálaráðherra Dana og jafnve.l fara þess <á leit við hann, að Danmörk leggi deil- una þar fyrir bandalag hinna sameinuðu þjóða. Sir Brian flýgur til Þýzka- lands’ aftur á þriðjudag. HJULER. Ekkerf slys allí árlð 1947 NÝLEGA var flugfélögun um American Airlines og American Overseas Airlines veitt verðlaun ársins 1947 fyrir öruggair samgöngur. Voru verðlaunin veitt fyr ir það. að ekkert slys varð allt árið á fl-ugleiðum félags ins, hvorki á áhöfnum né far þegum. Hafa þessi flugfélög svo vitað isé flutt flesta far- þega mesta vegarlengd, án þess að slys þæri. að höndum. landsmet og jafnframt válíar- met. Fyrra metið, sem hann átti sjálfur, var 7,10 m., en vallar- met hans, sem ekki var stað- fest sem íslandsmet, var 7,14 m. -< 1500 metra hlaup: 1. Per Andresen, N, 4:01.6 mín. 2. Óskar Jónsson, f, 4:02,4 mín. 3. Arne Veiteberg, N, 4:04,2 mín. 4. Pétur Einarsson, f, 4:10,2 mín. 4x100 metra hoðhlaup: 1. Sveit íslands 42,1 sek. 2. Sveit Noregs 42,6 sek. Afrek íslenzku sveitarinnar er beztur hérlendur árangur og vallarmet hér, en verður ékki staðfestur sem íslandsmet, þar eð landsliðssveit en ekki féiaga- sveit átti hlut að máli. Árangur norsku sveitarinnar er betri en Noregsmet Oslo Turn. bátar héðan úr Reykjavík og einn togari. Er það Tryggvi1 gamli. Fyrir og um helgina fóru þessir þáíar héðan: Björni Jónsson, Andvari, Svanur, Ásf igeir og Ár’mann. Mar.gir bátar munu fara af stað næstu daga og 'ierui lí'kur á því, að flestir bátarnir verði ikomnir snorður í vikulokin. Frá Hafnarfirði voru flestfe stærri bátanna farnir rum helg- ina, ;e.n m-inni bátarnir voru ó- farnir, en þeir mu-nú ie,innig fara norður næstu daga. B-íiðið sigraði 3:1. KAPPLEIK þehn, sem A og B lið knattspyrnufélaganna í Reykjavík liáðu í gærkveldi, sem undirbúuingskeppni að vali landsliðs þess, er keppa á við landslið Fmnanna, lauk þannig, að B-liðið sigraði með 3 mörkum gegn 1. Fyrsta markið setti Gunn- laugur Lárusson í vítisspyrnu. Annað markið ÞðrSur Þórðar son, Akranesi og það þriðja Ari Gíslasion. Mark A-liðsins se-tti Halldór Halldórsson. Vali landsliðsins var eikki lokið, er bláðið fór til. prent- unai’. Bernadoíte lagðl í gær frnirii að sáttagerð fyrir Ar- aba og Gyðlnga. BERNADOTTE GREIFf lét í gærkveldi afhenda stjórn Arababandalagsins í Kairo og stjórn Gyðinga í Tel Aviv frmndrög að sáttargerð með Aröbum og Gyðingum í Palestínu. Er búizt við því að þessar sáttaiillögur verði ræddar af báðum aðilmn í dag. Það var itekið fram af Bernadotte greifa í gær, að þessar sáttatillögur væru engir úrslitakostir; báðum aðilum væri frjálst að gera við þær sínar athugasemdir og breytingatillögur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.