Alþýðublaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudágur 29. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐSÐ
7
Landskeppni Islands og Noregs
Framhald af 5. síðu.
ný íslan'dsmiet og tíu vallar-
met, er margar stórþjóðirnar
myndu þa-kka fyrir sem
beztu aífrek frjálsíþróttamanna
ginna í lilutaðeigandi greinum.
FYRSTA METIÐ
A sunnudag eins og á laug-
ardag varð fyrsta íþrótta-
greinin sigurgrein ífyrir Is-
lendinga, og aftur var það
Haukur Clausen, sem færði
okíkur sigurinn. Haim vann
hundrað metra hiaupið glæsi-
lega, en Pieter Biloch varð
sjónarmun á unidan Erni Clau-
sen, sem keppti í stað Finn-
bjarnar, Þ o r vaidss on a r, og
Henr.y Johansen var öðru
sinni í fj'órða sæti. Bloch
hafði fyrr í vor hlaupið hundr
' að metrana á 10,8 sek., og Örn
er iebki smaður, sem lætur
-skussa vinna sig, svo að menn
bjuggus.t við mikiu’ af sigur-
vegaranum. Og það stóð held-
ur íekki á þvi, að m'ikil og góð
tíðindi spyrðust: Haukur
hafði runnið sfceiðið á 10,6 sek.
og sett fyrsta íslandsmet móts-
ins og annað met sitt á þessu
ári! f
DOKKA SETUR OFAN
Menn bjuggust varla við
því, að hilutur íslands yrði
mikill í 400 metra hlaupinu.
Methafinn, Haufcur C’lausen,
eða sá, sem 1-eggur honum ráð,
mat aðrar greina‘r meira, og
Kjartan Jóhannsson sat uppi í
„stúku! Einhver ympraði á því,
hvort nobkur von myndi til
þess, að Reynir ynni Dokka,
en :það var j^aggað niður í
þessum ógæta föðurlandsvini,
svo að hann llauk naumast við
spurninguna, En svo hófst
hlaupið. Björn Vade yar sýni-
lega i sériflicfeki, ien .það leit út
fyrir, að Reynir ætlaði að
vc.ita Dokka dágóða keppni.
Og viti menn: Sagan úr 1000
metra hoðhiaupinu enduriek-
ur sig. Per Dokka missir öðru
sinni móðinn í haráttui yið
Reyni. Og það sem meira er:
Magnús Jónsson fkemur þriðji
í mark. Per Dofcka brosir
vandræðalega tfnammi fyr’ir
stúkunni, þegar hann á noikkra
metra .bftir :í mark eg sættir
sig við fjórða sætið!
BÖLVUÐ
BEINIIIMNUBÓLGAN!
En Andresen, Óskar og Pétur
hafa allir náð sínum bezta ár-
angri ó órinu, og það er ’eng-
inn vafi á því, að Óskar er að
koma til aftur.
HAUKUR ENN Á FERÐ
Svo hefst 110 metra grinda-
•iilaupið, föigur íþróttagrein,
sem íslendingar hafa til þessa
sýnt allt of liitia ræktarsemi.
Donald Fínlay fékk hér enga
keppni í þessari íþróttagrein
fyrir nokkrum dögum, en það
hefur h&idur betur orðið breyt
ing á. Það er Haukur Clausen,
sem geysist fyrstur í mark á
undan Arnt Garþested og Egil
Arneber.g, -en Skúh Guðmunds
son rekur lestina. Ilaukur hef-
ur sett lannað ísilandsm'et sitt
á þessum eina degi og þriðja
Islandsmetið á sumrinu. Meira
að segja vallannet meistarans
Donalds Finlays, sem raunar
var sett við hörmuiegar að-
stæður, er farið veg allrar ver-
aldar! •
ENN SIGRAR ÍSLAND.
Og í 4x100 metra boðhlaup-
inu, sem var síðasta igrein
mótsins, þó að 'hún sé igerð 'hér
að umræðuafni, bæta þeir As-
mundur Bjarnason, Fhmbjörn
Þorváldsson, Öm Clausen og
Haukur Clausen við enn> ein-
um sigri og vinna srveit 'Norð-
manna, skipaða G. Tangen,
Björn Vade, Henry Johansien
og Feter Bloch.
Afrek heggja sveitanna eru
betri en Islandsmet IR og
Noregsmet Oslo Turn, 'en ár-
angui' landsliðssveita verðui'
ekki stað.festur sem met, þar
eð árangur félagasveita -er að-
Fyrrverandi formaður ÍR
hristir höfuðið, þegar hann er
spurður, hvort Óskar Jónsson
yinni ekfci 1500 metra hlaupið.
Hann er minntur á Oslóarsig-
ur Óskars og spurður hvort
hann haldi, lað Andresen sé
sterkari en Sponberg þá. En
það keniur í sama stuð r.iður,
Sigui'páll hristir höfuðið
mæðulegur á svip, en svarar
svo með því að bölva bein-
himnubólgunni. Hlaupið hefst,
fceppnin er 'hörð og 'tvísýn, og
Ósikar gerir fcarhnannlega til-
raun til að sigra, en verður að
láta í minni pokann fyrir Per um!
Andresen; Arne Veiteberg er
þriðji, og Pétur Einarsson
rækir öðru sinhi jþað vanþakk-
láta hlutverk að refca lestó&i
eins lagður til .grundvai.lar
því sambandi.
SNJALLIR, HVOR Á
SINN MÁTA
Flestir munu hafa óttazt, að
Ncrðmenn ynnu tvöfaidan
sigur í sUmgarstökkinu. En
Torfi Bryngeinsson lætur ekki
hlut sinn fyrr en i fulla hnef
ana. Audun Bugje-ixie varð að
sætta sig við að stökkva 3,70,
en Torfi stökk yfír 3,80 og
hafði þar með 'tryggt sér ann-
að sætið. Ilonum ætlaði fyrst
að ga-nga erfiðlega að komast
yfir 3,90, en 'hann stökk þá
hæð, þegar hann hafði tekið á
því, sem hann átti til, og þar.
með var fcomið ieitt íslands-
metið enn! Að þessu sinni
tókst Torfa ekiki að stöfckva
fjóra metra, en hann g.e.rir það
við tækifæri og hittir Kaas
aftur á Wembley, ef allt fer
að óskum.'
Evrópum'ethafmn Enling
Kaas átti óskiptum vinsældum
•að fagna, enda ier hann
skennmtilegur og 'gliæsilegur
íþróttamaður, og íslendingar
fcunii,a að meta þiað, sem
minna er en 4,20 .metra stang-
arstökk og mjög virðingar
verða tilraun til að setja Ev-
rópumet hér á íþróttavellin-
grein; og þar var búizt við
harðri keppni. Keppnin um
annað sætið varð líka hörð
milli Norðmannanna Kaare
Ström og Björn Langbakke,
en Finnbjörn Þorvaildsson tók
forustuna strax í fyrstu um-.
ferð með því að stöfckva 6,94
metra. I annarri umferð brá
hann sér svo yfir sjö metra og
var ekki aldeilis veikinda'lieg-
ur! I fjórðu' uimferð stökk hann
síðan 7,16 metra, sem er nýtt
Lslandsmet og sex sentimetrum
lengra en fyrra met hans og
tveim sentimetrum lengra en
bezta stökk hans til þessa, en
það aifrek farmst ein'hiverjum
skrýtnmn körlum unnið við of
hagstæð skilyrði! Finnbjörn
hefui’ til þessa lekki getað æft
eins vel o.g skyldi vegna.
meiðslis frá því ,í vetur, ,en nú
virðist: þessi isikemmtilegi og'
fjö'lhæfi íþróttakappi vera aft-
ur í fullu fjöi'i, og það er á-
reiðanlega óhætt að ætl.a hon-
um far til Lxmdúna.
HUSEBY ILLA FJARRI
Ivar Ramstad hefur naum-
ast itekið það nærri sér að
vinrxa fcringlukastið og setja
nýtt vallaxmiet. Jdhan Nordby
varð armar, en hefði Huseby
mætt og gert eins og hann hef-
ur bezt gert í þessari gredn,
myndi hann sennilega hafa
fært Islamdi 3 stig í þessari
gre’in, en harm lét þau fara
sömu leiðdna og 5 stigin fyrir
kúluvarpið, sem hann lét okk-
ur verða af fyrri daginn. Ólaf-
ur Ouðmundsson sigraði Frið-
rik Gu'ðmundsson, siem keppti
í stað iHuseby, en þeir köstuðu
báðir yfir fjörutíu metra, og
báðir eru þeir sannir íþrótta-
mienn.
Island tapaði' þessari fyi’stu
landskeppni í íi’jálsum íþrótt-
um, en með sæmd, og var þó
vissulega enga aukvisa við að
eiga. Hefðu þeir Gunnar Huse
by, Kjartan Jóhannsson og
Ohver Steinn verið í islenzka
landsliðinu og eins Plg þeir
hafa verið snjallastir og Óskar
Jónsson og Finnbjörn Þor-
valdssoxi gengið eins heilir til
léiks og í fyrra og hitt eð fyrra,
myndi siigurinn hafa komið í
hlut íslendinga. En þó Norð-
menn megi betur við una að
þessu sinni, geta íþróttamenn
okfcar borið höfuðiið hátt. Og
það .ættá fyrr en síðar að gefa
þeim kost á að heyja lands-
keppná við Dani eða Hollend-
inga eða ednhverja af þjoðiun-
um austan megin við járn-
tjaldið!
Og svo er það nxótið milli
Norðmanna og íslendinga í
kvöld, sem fró er sagt á öðr-
um stað hér í blaðinu. Þar
ættum við, ,diáttviirtir áhorf
endur“, ekfci að 'láta ofcfcur
vanta!
Helgi Sæmundsson.
. Pétyr EVSagnússon
bankastjóri
andaðist í sjúkrahúsi í Boston s.l. laugardag.
Vandamenn.
Jarðarför niannsins míns,
Helga Steisigrfmssoiiar
innkaupastjóra,
fer fram miðvikudaginn 30. þ. m. frá Dómkirkjunni og
hefst með bæn á heimili okkar, Víðimel 36, kl. IV2 e.
h. — Jarðað verður í Fossvogskirkiugarði.
ína Imsland Steingrímsson.
um það, að allir menn ættu í I
raun og veru jafnan rétt til
gæða jarðarinnar og jafnan
rétt til hlutdeildar í andleg-
um verðmætum lífsns. Ann-
ars gátu þeir ekki orðið braut
ryðjendur. Jóhannes Oddsson
er einn þeirra.
Tito rekinn...
Framh. af 1. síðu.
skylduð til að styðja í gegn-
um þykkt og þunnt.
En brottrekstur Titos mar-
skálks og flokks hans úr
Kominform og samfélagi við
Sovétríkin vekur engu að
síður stórkostlega athygli úti
um heim. Tito var lengi vel
talinn fyrirmynd allra ann-
arra handlangara Moskvu-
kommúnisnjans í Austur-
Evrópu, en nú er hann skyndi
lega orðinn svikari og trotzk-
isti!
Efcfci er ólíklegt, að brott-
rekstur hans og flokfcs hans
úr Kominform leiði til alvar-
legra átaka í Júgóslavíu
sjálfri, oínþað sennilega fyrr
en seinna.
EKKI ALDEILIS
VEIKINDALEGUR
Langstcfckið
ÁMræður brautryðj-
andi.
Framhald af 3. síðu.
urðu við að stríða. Þeir urðu
að brjóta vald vanans af
hugunarhætti verkamanna,
og þeir urðu að hafa áræði
og atorku til að bera, og sízt
var tvísýn af öllu mátti þá vanta vissuna
Framh. af 1. síðu.
oessum óvenjulegu ráðstöf-
unum. Fór hann miklum al-
vöruorðum um hið ólöglega
verkfall hafnarverkamanna,
sem hefði gert þær nauðsyn-
legar. Með verkfallinu væri
þjóðarhag stefnt í voða, vör-
ur lægju undir skemmdum,
fólk gæti ekki fengið iífs-
nauðsynjar,. og þjóðarheildin
væri sköðuð um tugmilljóna
upphæðir á hverjum degi af
því, .að útflntningux brezkra
afurða væri tafiun. Stjórnin
gæti ekki haldið áfram að
horfa aðgerðalaus upp á
slíkt.
19000 hafnarverkainemi
voru enn í verkfalli í London
í gær, en þar við höfðu bætzt
8000 hafnarverkamenn í Liv-
erpool. Um 1100 hermenn
unnu í London í gær að upp-
skipun á vörum, sem hættast
er við skemmdum.
Jsaacs vinnumálaráðherra
brezku stjórnai’innar, sem
verið hefur í San Francisco á
ráðstefnu alþjóðavinnumála-
skrifstofunnar. I.L.O.. heíur
verið kallaður heim.
íslenzk kona í heim-
sókn eflir 40 ára
fjarveru.
MED síðustu ferð Dr. Alex-
andi’ine á fimmtudagsmorgun-
inn er var, komu hingað til
landsins þau hjónin Friðrik
Ben'dtsen og fcona. hans', Anna,
dóttir 'þeii’ra hjóna Ouðmxmd-
ar heit. Jakobsspnar trésmíða-
meistara og konu hans, frú
Þuríðar Þórarinsdóttur.
Frú Anna er fædd og upp-
alin í Reykjavfk, en hefq^
verið búsett í Danmörku í 4ö:
ár. Hún fór að heiman 18 ára
gömul á Askov-lýðháskóla í
Danmörku. Síðar giftist hún
Friðrik A. Bendtsen málfræð-
ingi og latínuskólakennara,
sem vfei’ið hef'Ur 'bókavörður
rúm 30 ár við ríkisbókasafnið
í Árósum.
Þau hjón eru tmjög gest-
riisin, og hiafa margti íslenzkir
námsm'enn notið gestrisni á
heimili þetira í Árósum. Hafa
þau jafnan haft vakandi auga
með 'löndum sinum, er þau
hafa viitað af, til þess að geta
boðið þeim beim á heimili sitt
og sýnt þeim vináttu.
Þau hjónin mxmu hafa hér
fremur stutta viðdvöl og fara
ti'l Danmerkur aftur upp úr
miðjum' júlí. Þetta er skyndi-
heimsókn' til vina og kunn-
ingja. Frú Anna Bendtsen á 3
bræður hér í bænum, þá Jakob
Guðmundsson, Eggert Oilfer
skákmeistara og Þórarin Guð-
mxmdsson.
X.
Gylfi í>. Gíslason fiufti
fyrirlesfur á Sauðárkróki
ÍÞAKA. Fumdur í fcvöld H.
8.30. Fréttir af stórstúku-
þingi. Kosning 'embæittis-
manna o. fl.
SAUÐARKROKI í gær.
GYLPI Þ. GÍSLASON pró-
fessor flutti fyrirlestur á
Sauðárkróki 27. júní, er hann
nefndi „Nýtt þjóðskipulag á
íslandi“. Fékk fyrirlesarinfc -
ágætar undirektir og var
gerður góður rómur að máli
hans. ___________
ÞÝZKT síldveiðiskip kom
til Sigluf jarðar fyrir helgina.
og hefur það vélknúna nóta-
báta og er á allan hátt ibúið
beztu tækjum. M. a. hefur
skipið tæki tjl að vinna úr
síldinni á ýmsan hátt.